Þjóðviljinn - 24.12.1948, Síða 25

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Síða 25
 Þ JÓÐVIL JINN 25 Þetta er ekki sjór, lieldur jökull Arnarvatn og Grettistangi. Biríksjökull í baksýn scm honum er sjálfum ekki fullkomlega ljóst afigS dns og hann sé búinn að vinna Várk og biði.náþesb hverju muni stafa. En honum hefur lengi fundiz! ,iMeins að sjá árangur þess, eða öllu heldur, vænti að hann æ:tti alla von sína bundna við þennan mam .8 hess, að það verði dærat, þrái, að dómurinn verði ,,Ra-bbí t.aba!“ cr það eina sem hann segir. - •• „Góði meistari!" „Hví kallarðu mig góðan?“ er svar byltingamanns- Ungi maðurinn lítur upp en svarar ekki. Hanr, bjóst ekki við spurningu. Og hópurinn er þögull um stund. „Stattu upp, vinur, talaðu við okkur,“ segir bylt- ingamaðurinn ennfremur. „En kallaðu mig ekki góðan og ekki meistara. Enginn er góður nema sá sem við setjum upp-yfir okkur alla.“ Unga manninum fellur vel við þetta svar hiní ókunna, en þó einkum málróminn, áherzluna í orð- um hans, þann há'tt, sem hann notar við að tala Honum verður litið í augu mannsins; og hanr man þessi augu, þessi undarlegu, heitu augu, sem horfa á mann án þess að þreifa- á manni, skilja manr án þess að tjá nokkra undrun. Og þegar vegfar- endurnir taka sér sæti á vegkantinum, tekur höfð inginn sér einnig sæti; og án þess að hafa nokkurr formála að erindi sínu eða svo mikið sem kynna sig, varpar hann þessari spurningu fram við meist- arann: „Eg kem til þess að spyrja þig ráða; mig langar til þess þú segir mér, hvað ég á að gera til þess að öðlast eilíft líf, verða hamingjusamur. breyta rétt“. Hann segir þessi orð í eftirvæntingu, það er eins og þolinmæði hans sé nú ekki til lengur, iér í vil. Meistarinn stynur þungan. Hann hefur oft veríf Hspurður sem nú, svipaðra spurninga undir svipuð fum kringumstæðum, og hann hefur jafnan svarað $lmeð því að skírskota til hins bezta í mönnunum, ’þess fullkomnasta í lögmálinu, þeirra hluta, sem bez) áttu við hverja stund. Og við spurningu þessa unga manns, algildri spurningu, sem ekki krefst úrlausnar í neinu einstöku máli, gefur hann þetta algilda og Oinfalda svar: „Haltu boðorðin". 1 • „Boðorðin?" spyr unglingurinn lágt eins og hon- jjm finnist þetta varla annað en hálft svar. ý „Já, boðorðin," svarar meistarinn án frekari á- jherzlu og hefur upp fyrir honum nokkur helztu ákvæði þeirra. En ungi maðurinn grípur fram í: „Eg jveit, lierra, ég veit, ég hefi haldið öll þessi boðorð, ' hvert eitt og einasta svo lengi sem ég man eftir mér. Ég held ekki beinlínis, að ég hafi breytt rangt. Ég er viss um, að ég hefi ekki beinlínis breytt rangt. En ég er þó ekki hamingjusamur, er ékki \fss um, að ég muni öðlast eilíft líf; ég veit ekki, hvað ég á að gera. En boðorðin, þau b efi ég öll haldið og hlýtt öllum lögum, alltaf.“ Og '. látbragði hans öllu og málrómi vottar fyrir beiðni um viðurkenningu á því, ið hann sé réttlátur, hafi fram til þessa lifað rétt samkvæmt guðs og manna lögum. Og hann spyr til frekari fullvissu: „Eða er mér nokkurs vant?“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.