Þjóðviljinn - 24.12.1948, Page 27

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Page 27
Þ JÓÐVIL JINN Jólin 1949 I ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON: Nýir siðir með nýjum herrum Þrjár veizlur og ein vígsla að Bessastöðum I því gamla heimkynni rakans og saggans, veggrunans, lekans og slagans, sem við köllum í daglegu tali ísland, hefur engin gleði verið einlægari og fölskvalausari en sú að sjá risa riýtt hús, þurrara, vistlegra og hlýrra en það sem áður var. Þó liðu svo aldir hjá, hver af annari, að hvorki einstaklingar né stofnanir þjóðfélagsins gátu eign- azt híbýli, er til lengdar fengi varizt lamstri hinnar votu höfuðskepnu, og má kalla að eiristaklingurinn hafi um langt skeið örvænt um úrslitasigur í baráttu sinni fyr- ir dugandi húsakynnum. Hinsvegar sameinuðust hinir frómustu um að búa svo að kirkjum sínum með sálugjöf- uiri og anriaJTi rausn, að þar gæti haldizt tíðagerð við sæmileg skilyrði. Getur víða að lesa átakanlegar lýsingar á sorglegu ástandi guðs húsa, og má jafnframt af þeim ráðaigleði safnaðanna, þegar úr rættist um endurbætur. Eftir að þjóðinni datt það í hug á þessari öld að hún gæti búið í þurrum húsum og hlyjum allt árið, og henni óx á- ræði til að afla sér efniviðar í vandaða ög varanlega óvinir, sem aldrei myndu sættast og aldrei gætu sætzt. Hvers vegna sá hann þetta ekki löngu fyrr? Hyers vegna gat honum nokkru sinni komið til hugar, að annar eins aumingi og viðundur gæti lagt mt lífsreglur? Hinsvegar fann til þess nú, sem hann hafði ekki fundið til áður, ekki athugað áður, en það var, að á herðum hans hvíldi sú þjóðfélagslega skylda að taka áfetöðu til sh'ks prédikara. Honum varð Ijóst, að þánrilg maður var stórhættuíegur, — að því fyn sem honum væri rutt úr vegi, því auðveldara og bétra. Það yrði hægðarleikur að fá réttlátan dó.n yfir þess konar mann. Hver ætli stæði með þessum éignálaUsa, vinnulausa flakkara, þegar tdl kastanna kæmi? Áreiðanlega enginn. Páskahátiðin í Jerúsa- lém væri hinsvegar ekki fullkomin nema séð væri fyrir endann á ferli slíkra manna. ' Og nú hafði skikkjuklæddi auðkýfingurinn fengið vérkefni Upp1 í hendurnar, hlutverk, sem myndi verða stétt hans og ætt til sóma og gera nafn hans ódauð- legt. mannabústaði, tók áðurnefnd gleði þvílíkan samfélags- legan fjörkipp, að ekkert hús þótti fullgert fyrr en eig- andinn hafði minnzt þess með fagurri veizlu fyrir hvern mann sem lagt hafði hönd að smíðinni. Þessar veizlur sem voru einu n ifni kallaðar risgjöld, eru hverju manns- barni svo kunnar að þeim þarf ekki að lýsa, en höfundúri þessarar greinar minnist ekki að hafa tekið þátt í öllu ál- úðlegri eða ánægjulegri mannfagnaði um dagana. Og þær þóttu jafnsjálfsagðar og þakið á húsið, hvort sem í hlut átti ríkasti maður landsins, hið opihbera eða hinn fátæk- asti þegn. Allir veittu við rausn. Veitandinn lagði sig fram um að gera starfsmönnum sínum þennan dag sem glaðastan, en þeir sig að fagna með honum hinu nýja húsi. Því skal ekki neitað, að undirrituðum þótti þessi góði ‘ miuöjuii ax Kosuiaoi, eftir að löngu var fullsannað hér á landi að allur almenn-, ingur gat með htilsháttar politisku smiðshöggi ákveðið að ala aldur sinn framvegis í hlýju og þurru húsi, enda voru slík hús orðin svo mörg hér að loknum fyrsta þriðj,, ungi þessarar aldar (þótt alþýða ætti fæst þeirra þá), að varla gat talizt tilefni hátíðar þótt eitt bættist í hópinn.: Samt var sama góða veizlan haldin upp aftur fyrir hverju nýju húsi, jafnVel út öll ömurlegustu kreppuárin, En nú ;brá svo kynlega við á tímum velgengni og alls- nægta að hinn góði siður eins og lognaðist út af, áu' þess nokkur viti hversvegna. Ef til vill hefur mönnum ekki þótt eiga við að halda íslenzka veizlu mót hverjura hinna mörg þúsund bragga sem erlent setulið lét ís- lenzkar hendur reisa hér, þegar réttufn íbúum landsina var bannað að koma sjálfúm séri upp þaki yfir höfuðið en skipað að lána fé sitt útlendum ' stríðsþjóðum eða kaupa fyrir það kókakóraflöskur. sém sagt: siður þesai er nu nær horfinn og enginn veit hvört Hokkuð kemur £ staðinn eða hvort veizlur þessar verða förmlega afnumd- ar með lögum í sinni gömlu mynd. En nú virðist allt « einu vera fengin óvænt og nýstárleg niðurstaða í þv! vafamali, a. m. k. að þvi er varðar húsagterð ríkisins A setn æðstu stjornar landsins, a. m. k. á meðan núver, andi höfðingjar fara með völd. Svo vill til að eitt það hús sem hfjáðast hefur verið af leka og asottast að öðru leyti af íslenzkum höfuð- l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.