Þjóðviljinn - 24.12.1948, Síða 32

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Síða 32
32 ÞJÓÐVILJINN Jólin i948 e * Jólasveinarnir voru synir Grýlu og Leppa-Lúða. Raunar er það sumra manna mál, að Grýla 'hafi átt þá, áður en hún giftist Leppa-Lúða, og greinir þá ekki frá faðerni þeirra. Jólasveinar heita svo eiginlegum nöfnum: 1. Stekkjarstaur, 2. Giljagaur, 3. Stúfur, 4. Þvörusleik- ir, 5. Pottasleikir, 6. Askasleikir, 7. Faldafeykir, 3. Skyrgámur, 9. Bjúgnakrækir, 10. Gluggagægir, 11. Gáttaþefur, 12. Ketkrókur og 13. Kretasníkir. En því eru þeir þrettán að tölu, að hinn fyrsti kem- ur þrettán dögum fyrir jól, síðan einn á hverjum degi og sá síðasti á aðíangadag jóla. Á jóladaginn fer 'hinn fyrsti hurt aítur, og svo hver af öðrum, en hinn síðasti á þrett- ánda dag jóla. Jólasveinar haía verið, eins og foreldrarn- ir, hafði til að hræða börn með, en einkum um jólaleytið. Áttu þeir þá að koma af fjöll- um oían til mannabyggða til að fremja þá iðn, er hver þeirra tamdi sér og flest nöfn þeirra eru við kennd. En allir voru þeir eins vísir til að taka börn þau, er hrinu mjög eða voru á annan hátt óstýrilát. Þó það virðist eftir áður sögðu engum efa bundið, að jólasveinar hafi verið þrettán að tölu, hefur þó ekki öilum borið sarnan um það atriði, heldur en um faðerni þeirra. .Segja sumir, að þeir hafi ekki verið fleiri en níu og bera fyrir sig þulu þessa: Jólasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum. í fyrrakveld, þá fór ég að hátta, þeir fundu hann Jón á Völlunum. En Andrés stóð þar utan gátta, — þeir ætluðu að færa hann tröllunum; en ihann beiddist af þeim sátta, óhýrustu köllunum, og þá var hringt öllum jólahjöllumim. JÓLASVEINAR staðarveizlunnar þáttur söngmanna í hátíðamessunni svo merkilegur, að ástæða væri til að sóa góðgerðum á þvílíka. I samræmi við annað fyrirkomulag frarm Jcvæmdi síðan herra biskupinn yfir Islandi sjálfa vígsluna og ,,afhenti“ fjarverandi söfnuðinum kirkj- una til afnota (síðar). Þetta allt heyrðu þau sóknar- börn sem hlustuðu, þvi að háyfirvöldunum hafði láðst að fyrirskipa lokun útvarpsviðtækja í sókn- inni. Minnir þessi aðferð biskupsins og stallbræðra hans úr veraldarstétt einna mest á það þegar ríkis- menn gáfu líkþráum mat og flíkur fyrr á tímum. Var gjöfin látin á hóla þar sem liátt bar á, svo veg- lyndi gefandans mætti auglýsast lýðnum, en hann sjálfur forða sér af vettvangi áður hinir óhreinu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.