Þjóðviljinn - 24.12.1948, Side 63

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Side 63
Jólin 1948 ÞJÖÐVILJINN 63 i i Innilegiistu jóla- og nýársóskir íærum vér öllum nær og íjær. Viðtækjaverzlun ríkisins Viðgerðarsto i , J j útvarpsins annast hverskonar viðgerðir og breytingar * útvarpstækja, veitir leiðbeiningar og sér um viðgerðaferðir um landið. Abyggileg virma íyrir kostna^arverð. Viðgerðarstofa utvarpsins Ægisgötu 7. Sími 4995. Otibú Akureyri, Skip|agötu 12. — Sími 377. SOTVARPIÐ Takmark ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningsgerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 3—5 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNIIKIMTU AFNOTAO.JALDA annast sérstök skrifstofa. — Sími 4998. IJTVARPSRÁDID (dagskrárstjórnin) hefur yfir- stjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan ey opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innan- lands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru 5 hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarp- inu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvargað frá erlendum út- varpsstöðvum. Sími fréttástofunnar 4994. Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þsir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglvs- inga. Auglýsingasími 1095. VERKFRÆÐIN GUR tTVARPSINS hefur dag- lega umsjón með útvargisstöðinni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími. verkfræðingsins 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar við- gerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbein- ingar og fræðslu um not og viðgerðir útvarps- tækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Viðgerða- stofan hefur útibú. á Akureyri, sími 377. VIÐTÆKJAVERZLUN rikisins hefur með hönd- um innkaup og dréifingu útvarpstækja og varahluti þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzl- unar eru í öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Viðtækjaverzlunar 3823. TAKMARKIÐ ER: Útvarp inn á hvert heimili! ij Allir landsmenn þurfa að eiga kost á þvi að í hlusta á æðaslög þjóðlífsins, hjaftaslög heimsins. C lííhisiítrarpið ■-vv--w-vw---w-w---vvv.vv%wBvvw.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.