Þjóðviljinn - 07.06.1964, Side 10
Ifl SÍÐA
HðÐVILIINN
Sunnudagur 7. júní 1964
f 4j^apgmagsaalifa^
hádegishitinn útvarpið
!
I
!
\
\
\
J
^ ★ Helgidagavðrzhi í Hafnar-
Jj firði, frá kl. 13 á laugardag
i
!
moiPgjiröD
★ Klukkan 12 í gær var aust-
an strekkingur við suður-
ströndina og skýjað en þurrt
veður. 1 öðrum fjórðungum
var hæg austan átt og bjart-
viðri. Allmikil lægð fyrir
sunnan land en hæð fyrir
norðan.
til minnis
1 dag er sunrrudagur 7.
júní. Páll biskup. Árdegishá-
flæði klukkan 340. —■ Is-
landsbanki stofnaður 1904. —
Tómas Sæmundsson t: 1807.
★ Næturvðrzlu f Reykjavík
vikuna 6.—13. júní annast
Vesturbæjar Apótek. Sími
22290.
til mánudagsmorguns. annast
Bragi Guðmundsson læknir.
Sími 50523.
★ SlTsararftstofan f ReflíO-
vemdarstöðinni er opin allan
Bólarhringinn Næturlækni* 4
sama sta" klukkan 18 til 8.
Síml 3 1* 90
★ SIBVkvlHOfO nc ílúkrmMf-
reiðln dimi 11100
★ LBorerlan sfmi 11100
★ Holtsapótek ne GarOsanðte*
eru opír alla virka dasa kl
•-12. laueardaaa kl sí—16
oe sunnudaea klukkan It-10
★ NeyOartæknir vakt «lla
daga nema taugardaga klukk-
an 1»-17 - 5imi 11510
★ Kðnavogsapðtek er aeM
alla virka daga klukkan 1-1 •-
20. laugardaga dukkar i.l5-
lð 08 aunnudaga kl 13-18
9.20 a) Divertimento fyrir
strengjasveit eftir Bar-
tók (b John McCor-
mack syngur klassískar
aríur og ljóðalög. c) Són-
ata í C-dúr (K545) eftir
Mozart. d) Fiðlukonsert
nr. 1 (K216) eftir Mozart.
11.00 Hátíðarmessa sjómanna-
dagsins í Hrafnistu. —
(Séra Grímur Grímsson).
13.30 tJtvarp frá Háskóla-
bíói: Setning listahátíð- /
ar. a) Þjóðsöngurinn.
b) Hátíðin sett: Jón Þór-
arinsson forseti Banda-
lags. í£L, liftapoanpa.. c)
Ávarp: Dr. Gylfi Þ.
Gíslason. d) Ávarp: Geir
Hallgrímsson. e) Ræða:
Halldór Laxness. f)
Minni lslands, forleikur
eftir Jón Leifs. g) Þrír
rithöfundar lesa úr
verkum sínum: Guðm.
Böðvarsson, Guðm. G.
Hagalín og Þórbergur
Þórðarson. h) Lofsöngur
eftir Pál Isólfsson.
15.30 Miðdegistónleikar: —
íslenzkir kórar syngja.
16.00 Útvarp frá útisamkomu
sjómannadagsins við
Austurvöll (Hljóðrituð
tveim stundum fyrr): a)
Minnzt drukknaðra sjó-
manna. Biskup Islands
talar. Eriingur Vigfússon
syngur. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur.
b) Ávörp flytja. Emil
Jónsson. Valdimar
Indriðason. örn Steins-
son. Dr. Richard Beck.
c) Afhending verðlauna
og heiðursmerkja.
17.30 Bamatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur).
18.30 Hafið bláa hafið:
Gömhi lögin sungin og
leikin.
20.00 Skemmtiþáttur sjó-
mannadagsins í umsjá
Svavars Gests.
22.10 Danslög og kveðjulög
skipshafna.
01.00 Dagskrárlok.
CTVARPIÐ A MORGUN:
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Lög úr kvikmyndum.
20.00 Um daginn og veginn.
Ragnar Jónsson forstjóri.
20.20 a) Prelúdía, kóral og
fúga eftir Jón Þórarins-
son. Ámi Arinbjamar
leikur á orgelv b) Man-
söngur úr Ólafs rímu
Grænlendings eftir Jór-
unni. Viöar. .. . , , .. .
20.40 A *blaðarnannafundi: —
Bjöm Th. Bjömsson list-
fræðingur svarar spum-
ingum (Gunnar Schram,
Baldur Öskarsson og
Sigurður A. Magnússon).
21.20 Sigurður Sigurðsson lýs-
ir síðari hálfleik í knatt-
spymukeppni milli
M. W. og ísl. úrvalsliðs.
20.20 Hljómplötusafnið.
23.10 Dagskrárlok.
skipin
til Batumi. Stapafell fór frá
Rvík í gær til Austfjarða.
Mælifell fór 3. júní frá Torre-
vieja til Seyðisfjarðar.
★ Eimskipafél. Reykjavíkur.
Katla er á leið til Islands frá
Torreveija. Askja er á leið til
Napoli.
★ Orlofsnefnd húsmæðra í R-
vík hefur opnað skrifstofu í
Aðalstræti 4 (uppi). Þar verð-
ur tekið á móti umsóknum
um orlofsdvöl fyrir húsmæð-
ur á öllum aldri. Dvalizt verð-
ur í Hlíðardalsskóla að þessu
sinni. Skrifstofan er opin alla
virka daga nema laugardaga
frá klukkan 3 til 5 e.h. —
Sími 21721.
★ Hafskip. Laxá er í Rvík.
Rangá fór frá Hull 6. júní til
Aarhus og Gdynia. Selá fór
frá Hamborg 6. júní til Ant-
verpen, Rotterdam og Rvíkur.
Effy losar á austur og norð-
urlandshöfnum. Axel Sif er
á Siglufirði. Tjerkhides fór
frá Stettin 5. júní til Rvíkur.
Urker Singel fór frá Hamborg
5. júní til Rvíkur. Lise Jörg
er væntanleg til Seyðisfjarð-
ar í dag.
★ Jökfar. Drangajökull fór
frá Hafnarfirði 2. júní áleiðis
til Rússlands. Hofsjökull fer
væntanlega frá London í dag
áleiðis til Reykjavíkur. Lang-
jökull fór frá Eyjum 3. júní
áleiðis til Cambridge. Vatna-
jökull er í Rvík.
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss er í Vibo Valentia
Marina; fer þaðan til Piraeus
og Cagliari. Brúarfoss fer frá
Hull á morgun til Rvíkur.
Dettifoss kom til Reykjavíkur
3. júní frá New York. Fjall-
foss fór frá Belfast í gær til
Ventspils. Kotka og Lenin-
grad. Goðafoss fór frá Eyjum
2. júní til Bremerhaven og
Hamborgar. Gullfoss fór frá
Rvík í gær til Leith og K-
hafnar. Lagarfoss fer frá R-
vík á morgun til Akraness,
Eyja, Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar og Eskifjarðar.
Mánafoss kom til Reykjavík-
ur í fyrradag frá Hull.
Reykjafoss fór frá Hamborg
í gær til Nörresundby, Kaup-
mannahafnar og Kristiansand.
Selfoss fór 1. júní til Glou-
cester og New York. Trölla-
foss fór frá Stettin 3. júnf til
Rvíkur. Tungufoss er í Gauta-
borg. fer þaðan til Austfjarða-
hafna.
★ Kaupskip. Hvítanes er í
Reykjavík.
★ Skipadeild SÍS. Amarfell
losar á Eyjafjarðarhöfnum.
Jökulfell er í Rendsburg; fer
þaðan til Hamborgar, Noregs
og Islands. Dísarfell er í
Mantyluoto. Litlafell er í R-
vík. Helgafell er í Stettin; fer
þaðan til Riga, Ventspils og
lslands. Hamrafell fér fram-
hjá Gíbraltar 1. júní á leið
flugið
★ Flugfélag fslands. Sólfaxi
fer til Glasgow og Kaupm,-
hafnar klukkan 8 í dag. Vél-
in væntanlega aftur til Rvík-
ur klukkan 23.00 í kvöld.
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar klukkan 8
GDD D^7©D€0
Eva er farin að kröftum þegar hún er dregin upp í
bátinn. Hún má vart mæla, en góður koníakssnaps frá
bátsmanninum bjargar þeirri hlið málsins. „Þér verðið
að fyrirgefa mér skipstjóri, að ég skyldi taka bátinn
svona í leyfisleysi". Þórður róar stúlkuna, hann vill
gjaman heyra alla söguna. En fyrst verður að fara
með stúlkuna um borð í „Brúnfiskinn", það fyrirmyndar-
skip. — Ekki ýkja langt frá dragnast Hóras með kistum-
ar. Og hann er ekki aldeilis á því að fara að ráðum
fylgdarmannsins. „Bæði koffortin, Blasco“ hrópar hann,
„ég má engan tíma missa“.
í fyrramálið. Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar á þriðjudaginn klukkan 8.
Gljáfaxi fer til Vágö, Berg-
en og Kaupmannahafnar
klukkan 8.30 á þriðjudaginn.
Millilandaflug: 1 dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar 2
ferðir, Egilsstaða. Eyja og
Isaf jarðar. Á morgun er áætl-
að að fljúa til Akureyrar 3
ferðir, Isafjarðar, Eyja tvær
ferðir, Fagurhólsm., Homa-
fjarðar, Kópaskers. Þórshafn-
ar og Egilsstaða.
messur
★ Neskirkja: Messa klukkan
10. Séra Frank M. Halldórs-
son.
★ Bústaðaprestakall: Guðs-
þjónusta í Réttarholtsskóla kl.
2. Aðalsafnaðarfundur eftir
messu. Séra Ölafur Skúlason.
★ Hallgrímskirkja: Messa kl.
11. Séra Halldór Kolbeins
★ Dómkirkjan: Messa klukk-
an 11. Séra Hjalti Guðmunds-
son.
★ Langholtsprestakall: Messa
kl. 10.30. Séra Sigurður Hauk-
ur Guðjónsson. (Ath. breyttan
messutíma).
★ Ásprestakall: Sjómanna-
dagsmessa í Laugarásbíói á
morgun klukkan 11. Séra
Gríinur Grímsson.
★ Grensásprestakall: Breiða-
gerðisskóli. Messa kl. 2. Séra
Felix Ólafsson.
★ Háteigsprestakall: Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
2. Séra Óskar J. Þorláksson,
settur dómprófastur, setur
séra Amgrím Jónsson inn í
embætti. — Sóknamefndin.
★ Kópavogskirkja: Messa kl.
2 á sjómannadaginn. Séra
Gunnar Ámason.
gengið
1 sterUngsp. 120.16 120.40
U.S.A. 42.95 43.06
Kanadadollar 39.80 39.91
Dönsk króna 621.22 622.82
norsk kr. 600.09 601.63
Sænsk kr. 831.95 834,10
nýtt f. mark l .335.72 1.339.14
fr. franki 874.08 876.32
belgískur fr. 86.17 86.39
Svissn. fr. 992.77 995.32
gyUini 1 .193.68 1.196.74
tékkneskar fcr. 596.40 598.00
V-býzkt mark ' L.080.86 1.083.62
líra (1000) 69.08 69.26
Deseti 71.60 71.80
austurr. sch. 166.18 166.60
17.00).
söfnin
★ Bókasafn Dagsbrúnar.
Safnið er opið á timabilinu 15.
eept.— 15. mal sem hér segiri
föstudaga kl. 8.10 e.h.. laugar-
daga kL 4—7 e.h. og sunnu-
daga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins er opið daglega
frá kl. 1.30—16.
★ Asgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá
klukkan 1.30-4.
★ - Þjóðskjalasafnið er ooið
laugardaga klukkan 13-10.
alla virka daga klukkan 10-12
og 14-19.
★ LandsbókasafnJð Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12 13-18 oe 20-22
nema Iaugardaga klukkan
1-^16. Ctlán alla virka daga
klukkan 10—16.
★ Þjóðmlnjasafnlð og Llsta-
safn ríkisins er opið daglega
frá klukkan 1.30 til klukkan
16.00
í
★ Minjasafn Reykjavíkm
Skúlatúni 3 er opið aila daga
nema mánudaga kl 14-16
brúðkaup
★ Laugardaginn 30. maí voru
gefin saman í hjónaband af
séra Grími Grímssyni ungfrú
Hrafnhildur Sigurbergsdótiár
og Steinn Lárusson. Heimxli
þeirra verður að Barmahlíð
30. (Ljösmyndastofa Þóris).
★ Laugardaginn 30. maí voru
gefin saman í hjónaband af
séra Árelíusi Níelssyni ungfrú
Erla Halldórsdóttir og Bertí.
Möller. Heimili þeirra verður
að Álfhólsveg 52. (Ljós-
myndastofa Þóris). _ j
★ Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Bjömssyni, ungfrú Herdís
Hauksdóttir Akurgerði 31
Ölafur Jónsson veitinga-
þjónn. Grettisgötu 43 A.
(Stúdíó Guðmundar, Garða-
stræti 8).
★ Nýlega voru gefin saman i
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Ól-
afía Ásthildur Sveinsdóttír
Kvisthaga 7 og Jóhann Sigur-
jónsson Sörlaskjóli 82. (Sdúdíó
Guðmundar. Garðastræti).
★ Bókasafn Kópavogs t Fé-
tagsheimilinu opið á þriðjud.
miðvikud.. fimmtud og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fuUorðna
klukkan 8.15 01 10. Barna-
tímar I Kársnesskóla 'áuglýst-
ir bar. 1