Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 2
2 SlÐA HÓÐVILIINN tao@an3agar L- maf~ÍÓ65- NIÐUSUÐUVÖRUR DRYKKJARVÖRUR SÆLGÆTl Birgðastöð SlS er nýjung hérlendis á sviði vörudreifingar. Tilgangur* inn með rekstri hennar er að tryggja valdar vörur fyrir hagstætt verð með stórum innkaupum. Því skal samvinnufóiki bent á vörur frá Birgða- stöðinni í verzlunum kaupfélaganna um land allt. Framvegis verður vakin athygii á hagstæðum vörukaupum og góðum vörutegundum í biöðum og útvarpi. Vandað svefnherbergissett eykur ónœgju ó heimilinu Hverfi sem þér iarið, og hvenær sem þéi* íarið, lýkur urtdiPbúningí feröarinnar meö íerðaslysatrygsingu frá „Aímennum". Sfmínn er 17700. Góöa ferö! HERBERGISHUSGÖGNUM — BORÐSTOFUHUSGÖGNUM — SVEFNSÖFUM — DAGSTOFUHUSGÖGNUM O. M. FL. Hlut- laus gerðardómur Það hefur verið einkar fróðlegt fyrir óbreytta laun- þega að fylgjast með tölum þeim sem birtar hafa verið vegna Loftleiðadeilunnar. Þannig skýrðu forráðamenn auðfélagsins frá því fyrir nokkrum dögum að sam- kvæmt gildandi reglum væru laun flugstjóra í hæsta flokki kr. 510.207,40 á ári eða kr. 42.517,28 á mánuði. Eigendur félagsins hefðu hins vegar’ af hjartagæzku sinni boðizt til að hækka kaupið upp í kr. 535.728,27 á ári eða krónur 44.644,02 á mánuði. Hins vegar krefðust flugstjórarnir þess að kaupið hækkaði upp í kr. 621.325,00 á ári eða kr. 51.777,08 á mánuði. Þannig snerist deilan um það eitt hvort árskaupið ætti að vera á sjötta eða sjöunda hundrað þús. á ári, og skyldu menn þó ætla að ekki munaði mikið um þvílíkan kepp í sláturtíð Loftleiða. Hitt hlýtur að vera ánægjulegt fyrir verkamenn að fyjgjast með kaupgjalds- umræðum á svo háu þroska- stigi; eftir jafn myndarlegt fordæmi verður varla farið að togast á um krónur og aura í vor, heldur verður um- ræðunum haldið á sviði hinn- ar æðri stærðfræði. Hins vegar vantar ýmsar tölur í hinar fróðlegu skýrslur Loftleiða. Sérstaklega saknar maður þess að alls ekki skuli getið um ágóða þann sem eigendur félagsins safna á einu ári, jafnt þeir sem eitt- hvað vinna fvrir félagið og hinir sem ekkert þurfa að gera annað en klippa arðmiða af hlutabréfum. Fréttir af starfsemi félagsins og mynd- arlegar íbúðarhúsabyggingar forráðamanna þess virðast þó gefa til kynna að á þeim bæjum séu jafnvel hundruð þúsunda hreinasta skipti- mynt. En fyrst setja á „hlut- lausan gerðardóm” til þess að úrskurða á hverju hundraði þúsunda árskaup flugmanna skuli vera, er þá ekki ein- sætt að hann úrskurði á sama hátt hversu miklum gróða svokallaðir eigendur fé- lagsins mega safna á einu ári og hafi þá til viðmiðunar tekjur annars skrifstofufólks á Islandi. Þá fyrst væri hlut- leysi gerðardómsins farið að styðjast við einhvern raun- veruieika. Eru eigendur Loft- leiða, sem undanfarið hafa lýst sér í blöðunum sem mikl- um og ábyrgum sanngimis- mönnum, ekki reiðubúnir til að fallast á slíka tilhögun? — Austri. Tilboð óskast v “■ % i mc* & . t i *;*-• • ’ ::.‘b ' t- •. ’ ‘i m í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, mánudaginn 3. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna. 5TOÐ fjgp AUGLYSIR eltirtalda vöruflokka: KORNVÖRUR BÖKUNARVÖRUR HREINLÆTISVÖRUR AVEXTI ALMENNAR TRYGGINGARf PÓSTHÚSSTRÆTI 9 Slmi 17700 Mjög hagstætt verð—góðir greiðsluskilmálar HÚSGAGNAYERZLUN AUSTURBÆJAR SKÖLAVÖRÐUSTIG 16 — SÍMI 24620. s m R di

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.