Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 10
10 SfÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. maí 1965 Launþegar samtök, Munið samvmnu- hreyfingin verkalýðs- hreyfingin greinar á 8 sama stofni. MANSION GOLFBON verndar linoleum dúkana SimJ 19443. skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss er á Siglufirði, fer þaðan til Húsavíkur. Brúar- foss fer frá Súgandafirði 29. fm til Akraness. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 28. fm til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór væntanlega frá Hamborg 29. fm til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Ventspils 29. fm til Gdynia og Reykjavík- ur. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kefla- vík 29. fm til Norðfjarðar og Seyðisfjarðar og þaðan til Klakksvsíkur, Riga, Kotka og Leningrad. Mánafoss fór frá Norðfirði 29. fm til Seyðis- fjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Rotterdam, London og Hull. Selfoss fór frá NY 29. þm til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Rotterdam 28. fm til Reykjavíkur. Katla er í Aarhus, fer þaðan til Lysekil, Gravama, Gdynia og Gautaborgar. Scho fór frá Kristiansand 29. fm til Eski- fjarðar og Reykjavíkur. Askja fór frá Reykjavflc 29. fm til Keflavíkur. Playa de Mapalomas fór frá Leith 27. fm til Reykjavíkur. Playa de Conteras lestar í Gautaborg 5. þm síðan í Kristiansand. Eftir skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um sfmsvara 21466. ★ Jöklar h.f. Drangajökull lestar á Vestfjörðum. Hofs- iökull er í Charleston. Lang- íökull fór 2. frá Stykkishólmi til Cloucester. Vatnajökull er í Rotterdam; fer þaðan í kvöld til London. ★ Sktpadeild SlS. Amarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 5. frá Gloucester. Jökulfell er væntanlegt til Camden 10. frá Keflavík. Dísarfell er væntan- legt til Homafjarðar 3. frá Rotterdam. Litlafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 4. frá Bergen. Helgafell er væntan- legt til Zandvoorde 3. fer það- an til Rieme, Rotterdam og Heröya. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 12. frá Aruba. Stapafell fór 28. f.m. frá Rvík austur um land til Akureyrar. Mælifell er vænt- anlegt til Odda á morgun; fer þaðan til Rotterdam og Is- lands. ýmislegt ★ Kaffisala Kvenfélagsins EDDU verður 1. maí í félags- heimili prentara Hverfisgötu 21. ★ Frá Skálholtsnefnd 1965. 1 framhaldi af Ávarpi, sem birzt hefur í blöðum og út- varpi, leyfum vér oss að vekja athygli á því, að fjársöfnun hefst sunnudaginn 2. maí. — l>eir sem aðstoða við söfnun- ina munu leita til væntan- legra gefenda í Reykjavík og víðar næstu daga. — Með fyrirfram þökk fyrir góðar undirtektir. Skálholtsnefnd. ★ Þingeyingafélagið í Rvík heldur aðalfund sinn í Breið- firðingabúð miðvikudaginn 5. maí klukkan 20.30. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kvikmyndin „Bú er landstólpi” sýnd á fundinum. söfnin ★ Asgrímssafn, Pergstaða- strætl 74 er opif sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga. til minnis ★ í dag er laugardagur 1. maí. Tveggja postula messa. Árdegisháflæði klukkan 6.09. Sumartungl. — Hátíðisdagur verkalýðsins. Stofnað Flug- félag Islands eldra, 1928. — F. Jón Leifs tónskáld, 1899. ★ Næturvörzlu i Reykjavík vikuna 23.—30. apríl annast Reykjavíkur Apótek, sfmi 11760. ★ Helgarvörzlu í Hafnar- firði frá laugardegi til mánu- dagsmorguns, 1. til 3. maí annast Kristján Jóhannesson, sími 50056. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. útvarpið 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Anna Þórarinsdótt- ir kynnir lögin. 14.30 1 vikulokin. Þáttur und- ir stjóm Jónasar Jónasson- ar. 16.00 Með hækkandi sól. Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Söngvar í léttum tón. 17.00 Þetta vil ég heyra: Sig- urjón Sæmundsson bæjar- stjóri á Siglufirði velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 18.30 Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt fyrir böm og unglinga. 20.00 Hátíðisdagur verka- lýðsins: a) Islenzka verka- konan, samfelld dagskrá með viðtölum í umsjá Björgvins Guðmundssonar. b) 20.45 „Brimar við Böl- klett” eftir Vilhjálm S. Vil- hjálmsson. Lestur og leik- þættir. Þorsteinn ö. Step- hensen tók saman og stjóm- ar flutningi. 22.10 Kórsöngur: Alþýðukór- inn syngur undir stjóm dr. Hallgríms Helgasonar. 22.30 Danslög, þ.á.m. leikur Ásgeir Sverrisson og hljóm- sveit hans gömlu dansana. 01.00 Dagskrárlok. Útvarpið á sunnudag: 8.30 Létt morgunlög: Andrés Ségovia leikur á gítar. Hans Carste og strengjahljóm- sveit hans leika. 9.10 Morguntónleikar: a) Stross-kvartettinn frá Miinchen leikur strengja- kvartett í d-moll op. post. eftir Schubert. b) Hermann Prey syngur lög úr Svana- söng eftir Schubert. c) Artur Balsam leikur píanó- lög eftir Mozart. d) Fíl- harmoníusveit Vínar leikur sinfóníu nr. 33 (K 319) eftir Mozart; Munchinger stjómar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Pétur andar léttara, að vísu þarf hann einhvernveginn að losa sig við Donnu Elviru, en um það hefur hann ekki tíma til að brjóta heilann nú. Rikki kemur andartak til meðvitundar, en hnígur aft- ur stynjandi niður í bátinn. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■»■■■■■■■»■•■■■■■■■■■■••■■»■■■■■■■■*■■■■■»■■■■■■■■■ Útvarpið á mánudag: 3.15 Svo fer búféð á beit. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur búnaðarþátt. 3.35 Miðdegisútvarp: Stefán QDQ O 4516 — Donna Elvira þýtur til hjálpar, en Pétur sýnir henni fram á að hér getur hún ekkert gert. „Mér þykir leitt að þurfa að segja yður, að á næstunni verðið þér að haída til hér í bátnum”. Rikka er kastað aftur um borð í bát þeirra Donnu Elviru, en bátur Péturs leggur af stað með hið þunga hlass í eftirdragi. (Séra Sigurjón Þ. Ámason) 13.05 Þáttur verkstjómar í nútímastjómun. Sigurður Ingimundarson alþingis- maður flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Nadia Stankovitch frá Mexíkó leikur á píanó Sex rúmenska dansa eftir Bartók — og Sónötu op. 46 eftir Kabalevsky. b) Prelúdía og Pólavétsa úr Igor fursti, eftir Borodin. Philharmonia £ Lundúnum leikur; von Matacic stj. c) Atriði úr Madama Butt- erfly, eftir Puccini. R. Te- baldi, C. Bergonzi, E. Sord- ello, F. Cossotti og A. Mercuriali syngja með kór og hljómsveit Santa Cecilia tónlistarháskólans í Róm; Serafin stj. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið efni: a) Fyrsti þáttur „Herrans hjarðar”, hins nýja fram- haldsleikrits eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. (Áður útv. s.l. þriðjudag). b) Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur tvö íslenzk tónverk: Uhg- linginn í skóginum, eftir Karl O. Runólfsson og Til- brigði um rímnalag op. 7 eftir Áma Björnsson; Páll Pampickler stj. Framsögn í fyrra verkinu hefur Krist- fn Anna Þórarinsdóttir. (Áður útvarpað 16. jan.). 17.30 Bámatími: Anna Snorradóttir stjómar. a) Ævintýri litlu bamanna Vilborg Dagbjartsdóttir þýðir og les. b) Leikrit: Söngur kóngsdótturinnar, eftir önnu Wahlenberg. Þýðandi: Sigríður Ingimars- dóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. (Áður útv. fyrir rúmu ári). 18.30 Regine Créspin syngur. 20.00 Þetta viljum við leika Ingvar Jónasson leikur á fiðlu og Guðrún Kristins- dóttir á píanó. Sónötu nr. nr. 2. op 94 eftir Sergei Prokofjeff. 20.25 Jámhausinn, nokkrir söngvar úr hinu nýja leik- riti Þjóðleikhúsins eftir Jónas og Jón Múla Árna- syni. Einsöngvarar, Þjóð- leikhúskórinn og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Islands flytja undir stjóm Magn- úsar Bl. Jóhannssonar. Tryggvi Gíslason kynnir. 20.45 Kaupstaðimir keppa. Úrslitakeppni milli Hafnar- fjarðar og Siglufjarðar. 22.10 Danslög valin af Heið- ari Ástvaldssyni. 23.30 Dagskrárlok. Hver er hræddur við Virginíu 1 kvöld verður leikritið „Hver er hræddur við Virginíu Wolf”, sýnt í 28. sinn. Aðsókn að leiknum hefur verið mjög góð, enda hefur þessi Ieikur hlotið mjög lofsamlega dóma hjá öllum, er hann hafa séð. Myndin er af Robert Arnfinnssyni og Helgu Valtýsdóttur í hlutverkum sinum. Islandí syngur. Guðmundur Jónsson syngur. Hljómsveit Bolshoj leikhússins leikur. Klæði ástarinar, ballett- músik eftir Glazúnoff; Yuri Fair stj. Terkal, Kunz, Guden, RöseltMaidan, Sjö- stedt, Rothenberger o.fl. syngja atriði úr Sígauna- baróninum, eftir Joh. Strauss; Hollreiser stj. 16.30 Síðdegisútvarp: L. Al- meida gítarleikari leikur lög úr söngleikjum. S. Franchi syngur lög og Catarina Valente. 17.05 Tónlist á atómöld. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 18.20 Þingfréttir. Tónleikar. 20.20 Vorið er komið. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 Spurt og spjallað í útvarpsal. Sigurður Magnús- son stýrir umræðum fjög- urra tónskálda, Atla Heim- is Sveinssonar, Bjöms Franzsonar, Jóns Þórarins- sonar og Þorkels Sigur- bjömssonar. 21.30 Útvarpssagan: Vertíðar- lok, eftir séra Sigurð Ein- arsson. Höfundur les (1) 22.10 Daglegt mál. Óskar Halldórsson cand. mag.. flytur þáttinan. 22.15 'HIjómplötusafnið, i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.15 Dagskrárlok. ffEraoipgirDD

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.