Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 12
12 SIÐA HÓÐVILJINN Laugardagur 1. mai 1965 ÖRNINN Spítalastíg 8. Sími 14661. Pósthólf 671. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Vífilsstaða- hælis. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 51858. Skrifstofa ríkisspítalanna. <§> MELAVÖLLUR REYKJAVÍKURMÓTIÐ: í dag kl. 17 leika: FRAM- VÍKINCUR Dómari: Magnús V. Pétursson. — Linuverðir: Björn Karlsson og Karl Jóhannesson. Á morgun kl. 16 Ieika: VALUR - ÞRÓTTUR Dómari: Hreiðar Ársælsson. — Línuverðir: Bergþór Úlfarsson og Gunnar Aðalsteinsson. MÓTANEFND. Starfsstálkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítal- ans. Upplýsingar gefur matráðskonan milli kl. 8 og 15 í síma 38160. Skrifstofa ríkisspítalanna. Nemendasýning Mynd- listaskólans / Reykjavík verður opnuð í dag, laugardag, í Ásmundar- sal, Freyjugötu 41, kl. 16 og verður einnig opin sunnudag og mánudag kl. 14—22. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík Hótíðarhöld verkalýðs- félaganna i Reykjavík 1. MAÍ Hátíðahöldin hefjast með því, að safnazt verður saman við Iðnó kl. 1.30 e.h. Um kl. 2 e.h. hefst kröfuganga. Gengið verður um Vonarstræti, Suð- urgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg niður Skólavörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg, þar hefst ÚTIFUNDUR: Ræður flytja: GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSON, varaformað- ur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og EGGERT G. ÞORSTEINSSON, alþingismaður. ÓSKAR HALLGRÍMSSON, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, stjómar fundin- um. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundinum. 1. maí merki verða afgreidd í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 2. hæð, Verzluninni Straumnes, Nes- vegi, Hreyfilsbúðinni við Kalkofnsveg, Söluturn- inum á Hlemmtorgi og í sölutjaldi við Útvegsbank- ann. Merkin kosta 25 krónur. Góð sölulaun og auk þess er bömum, sem vilja selja merki boðið til kvikmyndasýningar. Kaupið merki dagsins. Berið merki dagsins. — Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. Reykjavík, 1. maí 1965 FULLTRÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA í REYKJAVÍK. K L U K K A N V A R E I T JL VIÐTAL VIÐ EINN ÖTULASTA BARÁTTUMANN VERKALÝÐSINS FÆST í ÖLLIJM BÓKAVERZLUNUM K L U • K K A N V A R E I T T Bókaútgáfan FRÓÐI Önnunist hverslconar viðgerðir á bifreiðum. BFNZÍN OG OLÍUSALA. Einnig viðgerðir á bátum og önnur vélsmíði. FEROAMENN Vélsmlöjan Logi Patreksfirbi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.