Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 3
HðDViunra SIÐA 4200 fíotaliðar sendir til Dóminikanska lýðveldisins WASHINGTON — SAN DOM3NGO 30/4 — Baadaríkjastjóm sendi 4-200 sjólióa á land í San Domingo. >egar siðast fréttist var enn barizt í höfuðborginni, einn bandarísknr hermaður var sagður hafa fallið og sex særzt en útilokað var áð gera sér nokkra greih fyrir því, hverjum betur veitti í vopnaviðskiptunum. Enn var barizt í San Dom- ingo- í nótt og er hvergi nærri unht að henda reiður á því hvor aðilinn hafi farið með sigur af hóhni, enda var enn barizt í höfuðborginni, er siðast fréttist. Bandaríska stjómin hefur reynt að leggja mikla áherzlu á það, að uppreisnarhreyfingin sé nndir sterkum áhrifum frá „kommún- istum“. Utanríkisráðherrafundur Eastaráð Ameríkuríkja, OAS, samþykkti á fundi sínum í nótt, að kalla saman til fundar utan- rikieráðherra meðlimaríkjanna til þess að ræða það ástand, er skapazt hefur við þessa upp- reisn. Ætlunin er, að utanríkis- ráðherramir komi saman til fundar á laugardag. Það fylgir fréttum, að Dean Rusk, utan- rfkisráðh. Bandaríkjanna, hafi írestað för sinni á fund SEATO og NATO vegna þessara atburða. að sögn norsku fréttastofunnar NTB, að Kúba, beinlínis eða óbeinlínis, eins og það er orð- að, eigi sinn þátt i þessari upp- reisn og bandarísk yfírvöld eru nú sögð hafa af því þungar á- hyggjur, að herlið Kúbumanna kunni að grípa fram í rás við- burðanna til stuðnings upp- reisnarmönnum. í gær var hörð skothríð gerð að bandaríska sendiráðinu í San Domingo. OAS Á fundi OAS var felld til- laga frá Dominikanska 'lýðveld- inu þess efnis, að ráðið gengi úr skugga um það, hvort komm- únistar ættu einhvem þátt í þessari uppreisn. Hinsvegar sam- þykkti ráðið að hvetja deiiu- aðila til þess að komast að frið- samlegu samkornulagi. Bunker, fulltrúi Bandaríkjanna, lagði á- herzlu á það, að Bandaríkin væru reiðubúin til þess að flytja ábyrgð sina í Dominikanska lýðveldinu yfir á OAS, Taugabilun í Washington óttast menn nú, fljótt og unnt væri, eins og ÓTRÚLEGT EN SATT ULLARKJÓLAEFNI Tvíbreið — Verð frá kr. 99,00. * SfÐDEGISKJÓLAEFN’ Verð frá kr. 49,00. * IÓLAFÓÐUR Verð frá kr. 39,00. SKOZK ULLAREFNI Verð frá »*r 13»J». * I4LLARKÁPUEFNI Verð frá kr. 299,00. Peysur — undirfatnaður, mjög '^Síkvæmt verð. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. það var orðað, enda myndu Bandaríkin haga sér í samræmi við samþykktir OAS. f umræð- unum var ekki minngt á íhlutun Bandaríkjanna í San Domingo. Bandarísk blöð áhyggjufull Bandaríska stórblaðið „Was- hington Post“ lýsir í dag á- hyggjum sínum vegna þess, að bandari'Skt herlið hafi verið sent til Dominikansfea lýðveldisins. Blaðið bætir því við, að Wilson Indland og Pakistan: Enn er barizt á landamærunum forseti hafi sent bandarískt her- * lið þangað árið 1916, það her lið hafi verið í landinu í átta ár og þegar það hafi loks horf- ið á braut hafi það látið ein- ræði-sherranum Trujillo eftir völdin. Að vísu sé það ljóst, að Bandaríkin óski ekki eftir því, að Dóminikanska lýðveldið verði ný Kúba, en hitt sé jafn ljóst, að enginn kæri sig um það, að lýðveldið verðí nýtt einræðisríki undir stjórn „Trujilloista”, en af þeim sé nóg. Blaðið telur, að OAS eigi að taka við af banda- rískum sjóliðum, og fordæminu frá 1916 beri ekki að fylgja. — Önnur blöð í New York, þeirra á meðal stórblaðið „New York Times“, eru jákvæðari í afstöðu sinni til þessarar bandarísku í- hlutunar. NEW DEHLI 30/4 — Hernað- aryfirvöld í Indlandi skýrðu svo frá í dag, að hersveitir Pakistan sæki nú fram í . Kutch-héraðinu, jafnframt því sem viðræður fara fram, að vísu ófotmlegar, um vopnahlé. Talsmaður indversku stjórnar- innar skýrði svo frá í nótt, að þessar samningaviðræður hefðu hafizt fyrir tilstilli hlut- lausra aðila í deilunni, en vildi ekkert um það segja, hverjir þeir væru. í Karachi lét tals- 1S' maður Pakistanstjórnar svo um mælt, að Pakistan óski enn eftir friðsamlegri lausn á deil- unni. stöðvunum í gær, en báðir að- ilar saka hinn um að draga lið að landamærunum. Deilt um vsður- kenuingu Israel Bandaríkjamenn, Bretar og Kanadamenn hvöttu í gær Ind- landsstjórn og Pakistanstjórn til þess að fella niður deilu- mál sín í þessu umdeilda hér- aði. Premur var rólegt á víg- Landamæri Þýzkalands skulu enn vera í gildi" TUNIS 30/4' — Deilan um þá tillögu Bourguiba, forgeta í Tún- að arabaríkin viðurkenni stjóm ísrael, heldur enn áfram og Túnisstjórn hefur nú ákveðið að loka sendiráði sínu í Kaíró. Er svo látið í veðri vaka, að það sé gert til þess að tryggja öryggi starfgliðsins Sendiherra Túnis í Egypta- landi kom í gærkvöld heim frá Kaíró og skýrði svo. frá, að hann hefði orðið fyrir morðárásum í óeirðum þeim er urðu í Kaíró og beindust gegn sendiráði Tún- is. Starfslið sendiráðsins er væntanlegt heim til Túnis nú um helgina. PARÍS 30/4 — Andrei Gro- miko, utanríkisráðherra Sov- étríkjanna, átti í dag fund við fréttamenn í París og lét við það tækifæri svo um mælt, að Frakkland og Sovétríkin séu sammála um að viðhalda nú- verandi landamærum Þýzka- lands og hindra það að Vest- ur-Þjóðverjar fái kjarnavopn í hendur. Ennfremur sagði Gromiko, að franska stjórnin hefði mið- að stefnu sína við þá stað- reynd, að tvö þýzk ríki væru í Evrópu. Sú staðreynd, að einstök ríki hefðu ekki tekið upp stjórnmálasamband við Austur-Þýzkaland, breytti engu um það, að um sjálf- stætt ríki væri að ræða. Þá ræddi Gromiko einnig um Vietnammálið og gagnrýndi harðlega sprengjuárásir Banda- •w Ætla að lækka innflutningstoll LONDON 30/4 — Frá því var skýrt í Lundúnum í gærkvöld, að enska stjómin muni enn lækka innflutningstollinn á iðn- aðarvörum þegar er verzlunar- jöfnuður landsins geri slíkt kleift. Verkamannaflokksstjórn- in lagði sem kunnugt er 15% toll á innfluttar iðnaðarvörur skömmu eftir að hún tók við völdum í haust sem leið. Fyrr í vikunni var tollurinn lækkað- ur niður í 10%. Ekki treystist talsmaður stjómarinnar til Þess að segja neitt ákveðið um það, hvenær frefeari lækkunar væri von. ríkjamanna á Norður-Vietnam. sem hann kvað algjört brot á Genfarsamningunum frá 1954. Um samband Sovétríkjanna og Frakklands sagði utanríkis- ráðherrann að Sovétstjórnin teldi mjög ánægjulega þróun hafa orðið í sambúð þessara tveggja ríkja undanfarið. Sov- étríkin myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að sú þróun mættí áfram halda. Kenya afþakkar nú vopnasendingu frá Sovétríkjunum WASHINGTON 30/4 — Innan skamms munu Bandaríkja- menn senda 17 „strandgæzlu- skip“ tíl Suður-Vietnam og fylgir það þessari frétt, að þessum skipum sé ætlað að hamla gegn „undirróðursstarf- semi kommúnista“ eins og það er orðað í fréttaskeytum. — Ella er það í fréttum, að bandarískar sprengjuflugvél- ar hafi varpað í dag 13 lest- um af sprengjum 120 km. suður af Ilanoi. Vilja rœða Gíbraltar LONDON 30/4 — Enska stjórn- in hefur tjáð sig fúsa til þess að eiga viðræður við spánsku stjómina um spennu þá, er nú ríkir á landamærum Gíbraltar og Spánar. Hingvegar telur enska stjómin, að ekki getj orðið af neinum viðræðum, svo framar- lega sem spánska stjómin reyni að þvinga fram einhliða lawsn á þessu máli. Það var Harold Wilson, forsætisráðherra, sem þessu lýsti yfir á fundi í enska þinginu í gær. NAIROBI 30/4 — Kenya afþakk- aði í gær sovézka vopnasend- ingu á þeim forsendum, að vo.pn. in hefðu reynzt úrelt og gagns- laug í nútímahemaði. Það var Jomo Kenyatta, forseti, sem frá þessu skýrði á fundi með frétta- mönnum í gærkvöld. Honum sagðist svo frá, að stjómarfull- trúar hefðu skoðað vopnasend- inguna í hafnarbænum Mom- basa og hefði hún reynzt með þeim eindæmum, að nauðsynlegt hefði reynzt að endursenda hana Sovétríkjunum. Það var tólf þúsund lesta skip, sem flutti vopnin frá Sovétríkj- unum og voru þau fyrstu vopn, sem Sovétríkin senda til Kenya. Þesgi vopn vpru hugsuð sem gjöf, og skyldu notast til þess að koma her landsins í nútíma- horf. Áður en skipið kom til Mombasa, hafði það komið til Dar-es-Salaam í Tanzaníu og skilað þar vopnafaxmi. TOKIO 29/4 — Útvarpið í Pjong- jang, höfuöborg Norður-Kóreu, skýrði frá því í dag að flugvél- ar úr flugher landsins hefðu um hádegisbilið í gær skotið niður bandaríska njósnaflugvél af gerðinni RB147. Fimm manns láta iíf sitt í jarðskjáiftum vestra Lögreglustjórinn ; var morðingi WIESBADEN 30/4 — Lögreglu- stjórinn í Wiesbaden í Vestwr- Þýzkalandi, Oskar Christ, hefur nú verið handtekinn, sakaður um að vera samsekur um morð á óbreyttum Sovétborgurum í síðari heimsstyrjöldinni. Christ hefur verið lögreglumaður frá því 1931. Honum er gefið að sök að hafa verið þátttakandi í aftöku sjö SovétborgaTa, að því er ákæruyfirvöld borgarinnar segja. SEATTLE 30/1 — Það er nú kunnugt orðið, að fimm manns hafa látið lifið í jarðskjálftum þeim, er urðu í gær á norðvest- urströnd Bandaríkjanna og Kan- ada, en ekki er með fuUu vitað, hve margir hafa meiðst. Jarð- skjálftinn stóð í 45 sekúndur og var mjög öflugur. Miklir sk'aðar hafa orðið á mannvirkjum. í Seattle létast tveir menn er hús hrundu, en þrír aðrir íét- ust af hjartaslagi af völdum skjálftanna. Jarðskiálftans varð vart í fjórum norðvesturríkium Bandaríkjanna og kanadíska fylkinu British Coluíhbia. Þetta er öflugasti j'arðskjáifti sem orð- ið hefur á þessum slóðum frá 1945. Sprengjuþoiur verði eyðilagðar NEW YORK 29/4 — Fulltrúi Breta í afvopnunamefnd SÞ, Cal- font lávarður, lagði í gær til að stórveldin kæmu sér saman um að eyðileggja hluta af sprengju- Elugvélaflotum sínum. Það ætti að vera fyrsta skrefið, en síðan kæmi röðin að fullkomnari burð- artækjum fyrir kjamasprengjur, þ.e. eldflaugum. G0FFIN ÓFUNDINN Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum hvarf tvítug- ur Breti, Goffin að nafni, hér í Reykjavík sl. laugardag og hefur ekkert til hans spurzt síðan þrátt fyrir ítarlegar eft- irgrennslan og leit. Myndin hér að ofan er af Goffin og eru þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir vinsamlega beðnir að gera rannsóknarlög- reglunni aðvart.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.