Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.05.1965, Blaðsíða 14
J4 SÍÐA ÞTðÐVUJlNN Laugardagur 1. maí 1965 UNDIR MÁNASIGÐ Skáldsaga eftir M. M. KAY E og lagt lif vinar síns í sölurnar. En það var ekki langur tími, því að margar fleiri leiðir lágu tií Oudh. Vetra var hughraust og Lou sömuleiðis og í Hirren Minar voru vopn og matur. Aftur sá hann andlit Vetru fyrir sér, eins og það hafði birzt honum þegar hann stóð yfir líki Alice Batterslea. En það skipti engu máli lengur. Hún yrði að reyna að bjarga sér. Hann vildi ekki láta Niaz deyja einan. Alex losaði takið og lagði Ni- az útaf. Svo reis hann á fætur. istti slána fyrir bakdymar, setti slána fyrir gluggana tvo og setti jámslána á sinn stað. Hann tók byssurnar hverja af annarri og hlóð þær. Svo sótti hann vatn f leirkrukku í hinum enda her- bergisins — til þess varð hann að stíga yfir bundnu mennina þrjá — og færði Niazi. — Við deyjum saman, sagði Alex. Kúla skall á þungri hurðinni og önnur í múrveggnum. Hann brosti til Niazar og Niaz brosti á móti — gamia áhyggjulausa brosinu, sem hann hafði sýnt í blíðu og stríðu þessi tólf við- FLJ ÚGUM ÞRIDJUDAGA FIMMTUDAGA LAUGARDAGA FRÁ RVÍK KL. 9.30 FRÁ NORÐFIRÐI KL. 12 F L U G S Ý N SÍMAR: 18410 18823 Smurt brauð Snittur brauö boer við Óðinstorg. Sími 20-4-90. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinn og Dódó Laugavegi 18, HL hæS '(lyfta'y. SfMI 24 616. P E R M A Garðeenda 21 — SÍMl 33 9 68. — Hárgreiðslu- og snyrtistofa. D Ö M U R ! Hárgreiðsla við allra hæfl — TJARNARSTOFAN — Tjamar- gðtu 10 — Vonarstrætismegin — SÍMl 14662. Hárgreiðslnstofa Austirrbæjar Maria Guðmundsdottir Latiga- vegi 13 — SÍMI 14 6 56. NtTDD- STOFAN er á eama staB , burðaríku ár, sem' þeir höfðu þekkzt, og hann sagði meðskýrri og festulegri röddu: Þetta er gott svona. Ef ekki hefði verið þín vegna, hefði ég fylgt mönnum eins og maulvianum af Paiza- bad. Við höfum átt gott líf saman, við tveir, og þótt þú sért vantrúaður og dæmdur til helvítis, hefur bú verið bróðir minn. Lyftu mér upp, bróðir.... þetta verður góður bardagi....... Rödd hans brast og andartaki síðar fór hann að tauta nöfn og 91 slitróttar setningar, og Alex skfldi að hann gerði sér í hugar- lund að hann væri við Moodkee og væri að bíða eftir skipun um að gera árás. Svo fór hann að lyfta sér í fangi Alexar, eins og hann væri að stíga á bak; hann hrópaði hið þekkta heróp Dauro! — Dauro! Dau.... Blóðið fossaði fram í munn hans og kæfði hann og vall yfir handleggi og hendur Alexar. Hann féll affrur fyrir sig og var látinn. Kúla lenti í einum tréhleran- um og sendi flísaregn inn í her- bergið. Hróp og skot kváðu við fyrir utan, og bundnu mennirn- ir engdust og stundu af skelf- ingu, þegar kúla hitti vegginn rétt yfir höfðum þeirra, en Alex hreyfði sig ekki. Hann stóð graf- kyrr með Niaz í fangi sér og honum var um megn að hugsa skýrt. Háreystin virtist órafjar- læg eins og hún kæmi honum ekki við, unz kúla kom gegnum hurðina og þaut framhjá honum, rétt við öxl hans. Hann lagði Niaz varlega nið- ur og reis á fætur. Hann leit á vatnskrkkuna og hann gekk þangað og svalaði þorsta sínum og hellti því sem eftir var yfir höfuð sitt. Hann vissi ekki hversu margir sepoyar voru úti fyrir. Þeir myndu fá hann að lokum, en hann gæti kálað mörgum þeirra, áður en vopna- birgðir tollskýlisins voru þrotn- ar. Hann kannaði þær; þær voru minni en hann hafði gert ráð fyrrr, en hann átti enn patrónur í sinn eigm riffil. Hann gæti vamað þeim inngöngu í klukku- stund — ef til vill lengur. Hann lyfti Niazi upp á annað fletið sem stóð í herbergrnu. Svo hlóð hann riffil sinn, lyfti jámstöngunum frá hleranum og opnaði. Þrír sepoyar stóðu i tiu metra fjarlægð; hann lagði frá sér riffilinn, greip skammbyss- una, skaut einn og sæfði annan. Klukkan var næstum flmm, þegar hann hleypti af síðasta skoti sfnu og fleygði frá sér gagnlausu vopninu. 1 lokuðu húsinu var kæfandi hiti og hann verkjaði í höfuðið og hvem emasta vöðva í kroppn- um. Mennimir þrír voru hætt- ir að barma sér og lágu hreyf- ingariausir. Hann lokaði hlerun- um og settíst á bekkinn hjá Ni- azi og hallaði höfðinu upp að veggnum. Hann horfði á sólar- geislana sem skinu inn um skot- götin á hlemnum og slitróttaf hugsanir liðu um örþreyttan huga hans. Það Kði ekki á löngu áður en náungamir fyrir utan kæmust að raun um að hann væri búinn með skotfæri sín. Þeir myndu draga sínar eigin ályktanir, þegar hann hætti að svara hverju skoti þeirra. Hann heyrði hófatak á vegin- um niður að ármi. Liðstyrkur? Hvenær skyldu upreisnarflokk- amir koma? Þeir hefðu átt að vera komnir. Nema einhver hefði riðið tíl baka tfl að skýra þeim frá því að brúin væri ónýt og ekki væri hægt að komast þá leiðína. -M <1 - tSXn TVB8BD, Skyk£ homim hafa tektzt að spreogja vegrmi tS Hazrat-Bagh? Þehr höfðu ski puingt það mjög náfcvæmlega. Hann vonaðí að Yíasaf hefði beðið þangað til vagnamir og falfbyssömar vom komin út á mitt svæðið með sprertgjurram. Það myndi efcki aðems verða hindrun á vegin- nm, hetdur mjmdi það Kka eyði- leggja mikfð magn af vopnu-m og skotfærum. Skyldu þefr koma þann dag eða bíða til hins þrí- tugasta og fyrsta? Háðsglósur eirmar skækjunnar höfðu hafið uppreisnina fyrir tilsettan tíma, en nú, þegar hin fyrsta spreng- ing hafði átt sér stað, færu fleiri af stað, og engar fortölur leið- toganna gætu komið í veg fyrir að hið eldfima efni, sem þeir höfðu meðhöndlað með svo mik- illi kostgæfni. fuðraði upp. 1 mollulegu herberginu var þefur af svita, þvagi, púðri betel og blóði og sægur af flug- um suðaði í hálfrökkrinu. Alex huldi andlit Niazar með höfuð- klút. hans og krosslagði hendur hans á brjóstinu. Þær vom þeg- ar stirðnaðar. Klukkan hlaut að vera orðin margt. Hann reis á fætur og sneri bekknum svo að höfuð Niazar sneri í átt til Mekka. Það var ekki til meira vatn, svo að hann gat ekki þveg- ið hann eins og helgisiðimir mæltu fyrir, en hann þerraði af honum eins vel og hann gat með óhreinum vasaklút sínum og mælti fram bæn múhameðstrú- armanna: — 1 nafni guðs, hins miskunn- sama og fagnaðarríka. Lofaður sé guð, drottinn heimanna, hinn miskunnsami og dýrðarríki, drottinn dómsdagsins, þig til- biðjum vér og þig áköllum vér um hjálp. Leið oss hinn rétta veg, sem þeir ganga sem njóta náðar þinnar; ekki veg þeirra sem eiga reiði þína og eru villu- ráfandi. Amen. Alex settist aftur og eftir skamma stund heyrði hann langt úr fjarska lágan dyn af spreng- ingu, sem varla var meira en titringur í loftinu. Síðan heyrði hann annan og síðan hinn þriðja .. Yusaf! hugsaði Alex á- nægður. Hazrat-Bagh vegurinn var eyðilagður og um leið mik- ið af vopnabirgðunum frá Suthragunj því að sprengiefnið sem hann og Niaz og Yusaf höfðu komið fyrir, hafði ekki verið svo sterkt að sprengingin gæti heyrzt alla þessa leið. Það höfðu verið vagnarnir með skot- færunum sem sprungið höfðu í loft upp. Hann hallaði sér upp að veggntrm og lokaði augunum. Rödd að utan hrópaði að þeir sem inni væru skyldu gefast upp. Alex gaf ekkert svar. Það hevrðist fótatak á veröndinni og byssuskeptum var barið í hlera og hurðír. Svo heyrðist hljóð eins og eitthvað væri dregið til og raddir og fótatak á alla vegu. A3ex sfeflfflst að þetr vsm að htetða grekmm og kvisbtim wpp að hósórta. Þerr æfluðu að halda bremm. O&æja* það var ekki verra en hver annar dauðdagi. Likhrennsla fyrir hann og hinn trygga vm hans. Um leið fóru mennimir á gólfinu að stynja og hreyfa sig. Yið það áttaði hann sig Ktíð ertt og hann fór að hugsa skýrar. Horrum varð aflt í einu Ijóst að hann og Niaz voru ekki einu mennimir í húsinu. Hann gat ekki látið mennina þrjá brenna inni. Bíðið andartak .. hróp- aði hann. Bíðið .. Hann reis á fætur með erfiðis- munum og reikaði til dyra og hann heyrði sigrihrósandi rödd hrópa: Hvað sagði ég! Það er sahib. Hann skildi þá að hann hafði talað ensku og þeir höfðu ekki vitað hver í húsinu var. önnur rödd hrópaði: Hver er þar? Hver er þama inni? Alex sleppti járnslánni, því að hann hekkti þessa rödd. Hann hallaði sér þreytulega upp að hurðinni og svaraði: Það er ég. Rao sahib. Fjarlægið slátrara yðar, því að hér em þrír bundnir menn, sem eiga engan þátt í neinu af þessu. Það er ekki hægt að brenna þá lifandi. Ég kem út. — Aðeins Niaz Múhameð Khan og hann er dáinn. Það heyrðist mannamál og fótatak og Kishan Prasad hrÓD- aði ofsareiður: Til baka! .. Til baka með ykkur, segi égl Fóta- takið fjarlægðist hikandi og það heyrðist kliður. — Opnið þá, sagði Kishan Prasad. Eins og vélrænt tók Alex upp skammhyssu sína og stakk henni í h.ylkið, síðan rétti hann úr sér, dró slagbrandinn frá og opnaði dymar. Kishan Prasad starði lengi á hann, svo steig hann inn fyrir og litaðist um í litla herberginu. Aftur leit hann á Alex og fór síðan fram f dymar og talaði við einhvern fyrir utan, sem Al- ex gat ekki séð. — Það er bara einn sahib; hinn maðurinn er dáinn og fang- amir þrír eru lifandi. Þessi sa- hih hefur einu sinni lagt líf sitt í hættu til að bjarga mér, og bess vegna krefst ég bess að honum verði þyrmt. Farið til baka. Það heyrðist óánægjukliður og rödd- hrópaði: Og hvað um Heera Lal, sem liggur hér dauð- ur? Dg Dhoolee Gokoul .. og Suddhoo .. og Mohan, sem er fóthrotinn .. og alla hina? Hann er ferinighi .. dreptu hann . dreptu hann! Mennimir byrjuðu að náTgast hrópandi, en Kishan Prasad stóð kyrr f dyrunum og sagði rrteð hárri, skýrri röddu: Til baka! Ég er brahmini; ef þið viliTð drepa þennan mann, þá verðið þið fyrst að drepa mig. Háreystin þagnaði samstöndis FERDABILAR Z-'S:-' t , ''Z. v': 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. Símavakt allan sólarhrmginn. FERÐABÍLAR simi 20969. Haraldar Eggertsson. SKOTTA Flugferðir um heim ullun Flugferð strax — Fargjald greitt síðar. Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam- band í síma 22890 og 30568 (eftir kl 7). f PBEHDASKRIFSTOFAN l n N n S VN *1r “4> zm £ il 5 ~n <r o —n .-Q O.. ® Eng Partnres Syndicot.. Ine,, 1988. WorM righta reserrcd, Mér finnst nú, að þau hefðu átt að giftast. TRYGGINGAFELAGiÐ HEIMIRf IINDARGATA 9 REYKJAVIK SlMI 21260 SlMNEFNI ■ SURETY Sendttm öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðjur í lilefni dagsins. suiisimidi, Sendum öllu starfsfólkinu og öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðj- ur í tilefni dagsins. CONSUL CORTINA bflalelga magnúsar sklpholtl 21 símar: 21190-21185 ^íaukur ^uómundóóon HEIMASÍM! 21037 | i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.