Þjóðviljinn - 20.04.1969, Side 1

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Side 1
• 1 dag er Þjóðviljinn hclgað- ur Vesturlandskjördæmi. Og af ]>ví tilefni er hann miklu stærri í sniðum og meir til efnisins vandað en hversdags- lega er gert. Blaðið er alls 40 síður, hrjú blöð. • Allt efni aukablaðanna og megnið er efni aðalblaðsins • eru viðtöl við fólk víðsvegar úr Vesturlandskjördæmi, — myndir og frásagnir þaðan. Hefur Vilborg Harðardóttir blaðamaður Þjóðviljans haft veg og vanda af þessu blaði. • Ferðaðist hún um flestar byggðir kjördæmisins og safn- aði efni og hefur ritað öll viðtölin nema viðtalið við Jónas Árnason alþingismann og tekið myndirnar sem þeim fylgja að því undanskildu, að Ari Kárason ljósmyndari Þjóðviljans tók myndimar á Akranesi. Að lokum vill Þjóðviljinrl hota þetta tækifæri til að senda öllum Vestlendingum beztu árnaðaróskir á sumrinu sem nú er að koma. Myndin sem hér fyigir er a,f minnismerki sjómanna á Akranesi. Gerizt áskrifendur að Þjóðvjljanum. — Sendið beiðni merkta: Þjóðviljinn, Skóla- vörðustíg 19, Reykjavík, eða hringið í síma 17-500. Sunnudagur 20. apríl 1969 — 34. árgangur — 87. tölublað. VESTUR- LANDS- BLAÐ Þrjú blöð í dag 16 + 16 + 8 síður Fyrirtækin geta auðveldlega verið án svonefndra eigenda Það getur verkafólk sýnt í verki með því að halda á eigin spýtur áfram starfrækslu fyrirtækja þrátt fyrir verkbannið Á sama tíma og verkalýðshreyfingin hefur á- kveðið að beita takimörkuðum verkfallsaðgerðum, meðfram með tilliti til atvinnuástandsins í land- inu, hyggst fámenn klíka atvinnurekenda leggja dauða hönd á atvinnugreinar með verkbannsað- gerðum. Að sjálfsögðu verður launafólk að taka tillit til þessara aðgerða þeirra afturhaldstrúboða, sem nú stjórna atvinnurekendasamtökum. Bezta svarið er að sjálfsögðu að sýna þeim fram á að þeir skipta engu máli í fyrirtækjunum. Það er unnt að starfrækja fyrirtækin án þess að þeir komi nokkru sinni á vinnustað. Fyrirtækin eru rekin með stuðn- ingi almannafjár í bankakerfinu og margvísleg- uim styrkjum úr almennum sjóðum í landinu. Enda þótt svokallaðir eigendur fyrirtækjanna Hugmyndasamkeppni um mið- bæjarskipuiagið í Kópavogi □ Kópavogskaupstaður og skipulagsstjórn ríkisins efna um þessar mundir til hugmyndasamkeppni meðal arkitekta um skipulag miðbæjar í Kópavogskaupstað. Miðbærinn er talinn frá kirkjunni að félagsheimilinu og þar er stefnt að því að mynda byggðakjarna, sem fullnægi eðlilegum þörfum kauostaðarins fyrir húsrými til stjórnsýslu, menningarstarf- semi. skemmtana, verzlunar og almennra viðskipta. □ Frá þesS'U var skýrt í viðtali við forráðamenn bæjar- ins í gærmorgun og verður nánar sagt frá bví í næsta blaði. reyni nú að setja sig á háan hest og hyggist loka fyrirtækjunum fyrir verkafólki er sjálfsagt að sýna þeim hversu lítilmótlegt vald þeirra er þegiair til kastanna kemur. Á ekki að sætta sig við verkbannið Auðvit'að á lauiniaíól'k þannig að neita að sætta sig við verk- bannsæði a'tvinniurekemdaklíkunniair og halda áfram stö'rfum an þess að láta öskuir aitvinnuirekandiams á siig fiá. Haldi hiann sér ekkd imn- an eðli'legira m,arka mianin,asiðannia er vel hugsanlegit að giauka honum fram á gamiginn, svo hann geti rakið harmatölur sínar í eimrúmi en ekki til þyngsla og leiðinda fyrir vinnandi fólk. Þeir meon sem haiía staðið kengbognir af auðmýkt firammi fyrir þeinri stefnu stjórn- arvalda sem hefur vegið að atvinnurekstrinum eiiga það eitt skilið. Það ber að sjálfsögðu að benda á í þessu samhenigi, að það var ríkiss'tjórmn sem var upphafsaðili að þeim átökum sem nú ei'ga sér stað á vinnum'arkaðinum. Hún gaf út þá línu við genigisfelliniguna í vetur, að laiun mættu ekki hækka í samræmi við verðl'aigsihækk- aunir. Á sama tíma og þetta geirist berst aðalmáligagn ríkisstjóroar- innar fyrir kiauphækkunum til hamda kaupmönnum í landinu, þeirr- ar stéttar mainnia sem dyggilegast hefuir gengið fram í því að sólunda ! auðæfum þeim, sem launafólk hefur skapað með S'triti sinu. Ber að svara á verðugan hátt Ósvífni og verkbannsæði örfárra atvinnurek- enda og viðurstyggilegum ofstækisáróðri stjórnar- flokka og málgagna þeirra þer að svara á verðug- an hátt með aðferðum sem duga. Á þann hátt ein- an er hugsanlegt að ná þeim markmiðum sem verkalýðshreyfingin setur sér nú og hún hvorki má né getur hvikað frá. Öflug 29. marz var halldinn aðal- funidur Alþýðubandalaigisins á Akranesi og þar vonu fólaginu afihentar formlega eignir Sós- íalistafélags Akraness, sem la-gt var niður uim leið og Sósíaiistaflokkuirinn. í tilefni af þessu hvoru tvegigja snéri Þjóðviljinn sér til formanns Alþýðubandalaigisins á Aikra- nesi, Hafsiteins Sigurbjöms- sonar, og lagði fýrir hann noiklkrar spuirninigar um sterf- semi fél'agsins og atvinnumál á staðnum. — Voru það mifklar eignir, sem Sósíalistafélagið á Akra- nesi afihienti Alþýðubandalag- inu? — Já, Aliþýðubandalagið íékk afhenter allar eignir Sósíalistafélaigsins, þar með talið Félagsheimilið Rein. sem félagsheimilissjóður Sósíalista- féHagsins átti, er það eign u.pp á ihiálfa aðra miiljón feróna. Þessi áifevörðun, að aflhenda AHþýðubandalaiginu eignir Sós- íalistatfélaigsins beint og milii- liðalaust, ber vott um algera einingu og samhéldni sósíal- ista á Akranesi. Um hana var enginn áigireiininigur. Þar réði engiiin annarleg tilfinningasemi g’erðuim manna helduir skyn- semi og rökhyggja. starfsemi — Er mikið félaigsstarf u,nn- ið hjá Alþ'ýðubandailaiginu á Akranesi? — Það er mdkil grósika í fé- laigsstarfs emi nn i. Félagismön n - um hiefur fjölgað undanfarið, og eru nú nær 50 manns í félaiginu. Síðast liðna tvo mén- uði hetfur félagið hatft reiglu- legia mélflundastarfsemi viku- lega O'g íélagsvist hefur ver- ið spiluð hálfbmánaðarlega 1 ailllan vetur. Af nýbreytni í starfi fél-aigs- inis má sérstekleiga nefna, að 27. þ.m. efnir Alþýðubanda- lagið til kappræðufundair við Aliþýðufiloikksifélaig A-feraness um atvinnu- og efnahaigsmál. Bjarnfríður Leósdóttir og Bng- ilbert Guðmundsson hafa framsöigu á fundinum af háifu Aillþýðubamdalagsins en að lok-num framsöguræðum aðil- anna verða frjálsar umræður. — Hverji-r skipa nú s-tjórn Alþýðuibanidial. á Akranesi? — Stjórnina sem kosin var á aðalfundi'nuim í byrjun miairz skipa Hatfstfeinn Sigurbjörns- son formaður, Árseell Valdi- miarsson varaformaður, Guð- mundur M. Jónsson, gjaldkeri, Bjarnfríður Leósdóttir ritari og Hannes Hjairtairson með- stjó-rnandi. Alþýðubandalagsins áAkranesi Myndin er tckin á aðalfundi Alþýöubandalagsins á Akra- nesi 29. marz sl. er síðasti formaður Sósíalistafélags Akra- ness, Árni Ingimundarson (t.v.) afhcnti Hafsteini Sigur- björnssyni, formanni Alþýðubandalagsfélags Akraness af- salsbréf fyrir eignum Sósíalislafélags Akrancss. Var það í samræmi við samþykktir skiptafundar Sósíalistafélags- ins. Og úr því vi'ð erum farnir að teila um -aðailtfundinn þá er rétit að geta þess, að á fiund- inum var saimlþytokt reglugerð fyrir félagsheimilissjóð í sam- ræmi við' afihendingarbréf Sós- íalistafélagsins. Einnig sam- þykkti aðálfiunduirinn að leggja fram 10 þúsund krónur til styrkteii' starfsemi landssam- taka Aliþýðubandalaigsins í R- vfk. — Svo við .víkjuim að öðru efini, hvernig er atvinnuástand á Akranesi? — Atviinnuleysi var tailsvert hór á Akranesi áður en vertíð lnófst og segja mé, að í þeim málum rí'ki mikið öryg.gisleysi, því fólk veit, að það getur orðið um mikið atvinnuleysi að ræða, þegar vertíð lýfeur. ef ekfei verður gripið til sér- stakra ráðstatfana til þess að ti-yggja atvinnu í bænum. ByggingafraimlkivaBmdir hafa dregizt stórlega siaiman að und- anförnu og útlit er fyrir að sáralKtil vinna verði við þær í sumar. Hjá Dráttairbraúitinni lig'gja etoki fyrir nein verk- efni. Og fari stóru bátarnir á sfld í s-umar, er aflllt í óvissu uimi starfrækslu frystihúsanna, hvort þau fiá eitthvert hráefini til að vinna. — Hafa Aliþýðubandalags- menn , á Akranesi einhverjar tillögur til úrbóta í þessum málum? —. Ársælli VaMimiajrsson, íul'ltrúi Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn hefur lagt fram tillögu þar sem slkorað er á bæjarstjórn að hatfa forgöngu um að hlutast til uim að haffin verði bygging stálsikipa í Dráttarbraut Akraness (Þor- geir og Bllert), en eins og ég saigði áðan hetfur Dráttar- brautin nú engin föst verkefni franiundan. Þessari tillögiu Ár- sæHs var vísað til bæjarráðs og hefiur ékki verið atfgreidd þar -eða komið til bæjairstjóm- ar aftur. Það er deginum ljósara, að komi ekki til skipulagðar framltovæmdir atf opinberri háltfu, t.d. smíði fiskdsikipa í Dráttarbrautinni, útvegun hrá- efinis til vinnslu í frystihús- unum í sumar, t.d. með kaup- um á togaratfiski eða öðrum bolfiski, eða byggingafram- kvæmdir á vegum bæjarins, t.d. við verkamannabústaði, þá eru horfur í atvinnumálumi á Akranesd er vertíð lýkur mjög tvísýnar og algert öryggisleysi ríkjandi, sagði Ha.fsteinn að llólíum. * ! * í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.