Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 2

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. aprfl 1969. ISAL Óskum eftir að ráða: Vélaverkfræðing til að veita teiknistofu okkar Við Áliðjuverið í Straumsvík forstöðu. Ensku- og þýzkukunnátta nauðsynlég ásamt réynslu í gerð vinnuteikninga. Um framtíðarstarf er að ráéða. ISAL Til starfa í tæknideild okkar við Áliðjuvérið í Straumsvík, óskum við eftir að ráða: 1 skrifstofumann til starfa við varahlutaspjald- skrá og önnur skyld störf. Ensku- eða þýzkukunnátta nauðsynleg. Skipu- lagshæfileikar og starfsreynsla nauðsynlég. 1 skrifstofumann til starfa við tölfræði og kostn- aðareftirlit. Reynsla í talnameðferð og mynd- rænni uppsetningu samanburðartalna æskileg. Um framtíðarstörf er að ræða. ISAL Til starfa á teiknistofu okkar við Áliðjuverið í Straumsvík, óskum við eftir að ráða: Tækniteiknara 2 í vélfræði 1 í raffræði 1 í byggingafræði. Til greina koma iðnlærðir menn méð réynslu í hönnun og gérð uppdrátta eða tæknifræðingar. Störfin eru fólgin í hönnun vegna breytinga og ný- smíði og því æskilégt að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. Um framtíðarstörf er að ræða. ISAL Til starfa á fartækjaverkstæði okkar við Áliðjuver- ið í Straumsvík óskum við eftir að ráða: 2 bifvélavirkja 1 vélvirkja 1 mann til starfa í smurstöð 2 verkamenn. Um framfíðarstörf er að ræða. .. . _ _ ' __ Til starfa við flutninga og svæðisdeild okkar við Áliðjuverið í Straumsvík, óskum við eftir að ráða: Til starfa á vélaverkstæði okkar við Áliðjuverið í 12 verkamenn. Straumsvík, óskum við eftir að ráða: Vinnan er fólgin í almennum störfum á svæðinu í Straumsvík, losun og lestun hverskonar svo og almennir flutningar. Þar á meðal er stjóm vél- 2 rennismiði 4 vélvirkja 2 verkamenn. knúinna tækja svo sem dráttarvéla, lyftara og Störfin eru fólgin í almennum viðhalds- og við- krana. gerðarstörfum við vélar'ög verkfæri. Um fram'tíðarstörf er að ræða. Um framtíðarstörf er að ræða. v'5 .f Ráðningar í ofangreind störf munu verða strax eða eftir samkomulagi Umsóknir sendist eigi síðar en 27. apríl, 1969 í Pósthólf 244, Hafnarfirði BÍSUNZKA ÁLFÉLAGID h.f. STRAUMSVÍK

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.