Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 4
4 SlÐA —. ÞJÓÐVIL.JINN — Sunnudagur 20. apríl 1968. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Otgáfufélag Þjó6vil]ans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjórh Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Kauplækkun hafnað yerkamenn og aðrir launþegar ættu að taka vel eftir því hvernig blöð Sjálfstæðisflokksins haga sér. Þau koma alltaf fram sem blygðunarlaus mál- gögn vinnukaupenda, hins svokallaða Vinnuveit- endasambands, sem nú reynir að þrýsta niður kaupi og kjörum hinna lægst launuðu í landinu, og telja að öll velferð þjóðarinnar velti á því að þetta takist, að tekið verði af mönnum seim hafa 10 þúsund króna mánaðarlaun verulegur hluti af því sem samið var um í samningunum síðustu. Rík- isstjóm Sjálf'stæðisflokksins og Alþýðuflokksins, jafnt ráðherrar Alþýðuflokksins, Gylfi, Eggert og Emil, og íhaldsráðherrarnir, gáfu þegar í haust yf- irlýsingu um að þannig yrði að ráðast á kjör hinna lægst launuðu í landinu, hin skerta verðtrygging kemur að langmestu leyti einungis hinum lægst- launuðu að verulegu gagni, svo hræsnistal íhalds- blaðanna um umhyggju þessara aðila fyrir lág- launafólki hefur aldrei verið eins hjáróma og hafa þó fyrr heyrzt falskar raddir úr þeim hálsi. Það er nánast broslegt að sjá Vísi tönnlast á venjulegum áróðri gegn verkalýðsfélögunum; suimir rithöfund- ar blaðsins virðast ekki hafa hugmynd um að kaup- deilan nú er ekki um kauphækkunarkröfu, ekki enn að minnsta kosti, þó ekki sé líklegt að verka- lýðshreyfingin hafi verðtrygginguna eina að kröfu eigi að stofna til þeirra stórátaka sem ofstækis- klíka Vinnuveitendasambandsins 0« Vinnumála- sambands samvinnufélaganna hafa hótað. garáttan undanfarna mánuði hefur staðið um verðtrygginguna; verkalýðshreyfingin hefur öll snúizt til varnar gegn hinni ósvífnu og ofstækis- fullu kauplækkunarkröfu ríkisstjórnarinnar, Vinnuveitendasambandsins og fylgifiska. í viðtali sem Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar og Verkamannasambands Is- lands átti 3. þ.m. við Þjóðviljann, lýsti hann því skýrt hver áhrif þessi kauplækkunarkrafa hefði á láglaunin, ef hún næði fraim að ganga, og sagði þá m.a.: „Eins og kunnugt er nemur kauplækkunin miðað við 1. febrúar 10,8% á lægstu launin, það er af 10 þúsund krónum á mánuði. Samkvæmt nýj- ustu tölum Hagstofunnar verður þessi kauplækk- un 15.7% 1. ágúst. Það er að segja grunnkaupið ætti þá að hækka um 28,85% í stað 11,35% sem var 1. des. sl. Þetta er auðvitað áætlun, en nokkuð ljóst er að lækkun kaupsins yrði enn meiri en þess- ar tölur greina frá. Öllum er ljóst að svona kaup- lækkun er engin leið að framkvæma hjá láglauna- fólki. Ef efnahagsástandið í þjóðfélaginu er talið svona aumt verður að skera niður hjá öðrum“ ... „Kaupgjald hér er orðið mjög langt á eftir því sem það er í nálæguim löndum og það hlutfall versnar enn, því nú er búið að semja í Danmörku um hærra kaup og styttri vinnutíma og í Svíþjóð standa yfir samningaviðræður og þar verður áreiðanlega sam- ið um kauphækkanir." Jjetta eru hinar einföldu staðreyndir málsins, andstætt því sem segir í áróðursvaðli íhalds- blaðanna. — s. O Margir foreldrar í Dalasýslu hafa á ári hverju þungar áhyggjur af því hvernig koma eigi unglingunum áfram til náms eftir að skyldunámi lýkur. Enginn héraðsskóli er í sýslunni og 1 skól- um annarra sýslna ganga nemendur úr heima- héraði fyrir áður en við er bætt og eru skólarnir meira og minna lokaðir öðrum. Félagsheimilið í Rúðardal: Samkomuhús eða skóli? SKÓLAMÁL DALAMANNA Rætt við Einar Kristjánsson skólastjóra að Laugum og Bjarna Finnbogason í Búðardal Fyrir utan erfiðleikana við að að fá skólastjóraibúðina inn á komast í héraðsskólana er líka fjárlötg s.l. haust, en var synjað, á það að líta fyrir heimilin að og vonum að það gangi nú. það er dýrt að kosta unglingaina skólahald í Félaigsihiedimilinu er í sikóla í fjarlægium héruðum, ákaflega óþægilegt, bæði fyrir húsinu er fjármagnið ekki fyrir Njóta börmin og 1. bekikimgar hefur kostnaðurinn í Stykkis- skóilann, þar sem húsnæðið er hen,di. Félaigsheimilasjóður stór- Að þvi er Einar Kristjánsson skólastjóri að Daugum saigöi Þjóðviljanuim eru nú í skólan- um þar um 140 böm og ung- lingar á skyldunámssitiginu. — Bjarni Finnbogason ok’kur að byggja í upphafi sam- an skólahús og félaigsiheimili, en ekiki mátti á þeim tíma heyrast á slfkt minnzt, það var talið svo óheppfegt. En „það sem helzt hann varast vann, varð þó að koma yfir hann“ og vedt égvarla meira samkrull samkomuhalds og skóla en hér heifur orðið raunin á. Við glerum okkur náttúrdiega Ijóst, að við raeyðuimst til að hafa skólann áfram í félaigsheimilinu næsta ár og jafnvel lengur, en þótt við vildum eiitthvað gera til hægðarauk a fyrir sikólahaldið í hólimi t.d. verið mdllli 20 og 30 þúsund, og meiri annarsstaðar. Em nú Dalamenn að undirbúa byggingu ungliragaskóla heima í héraöi og þá hér að Daugum og stefnt. að landsprófi fyrst í stað eikki við hæfi. verður t. d. að stkuldar öllum félaigsheimiilum á hafa fimileikana í samkomusaln- landinu, okikur t.d. um tvær um og ekki hæigt að aðskiljaaild- miiljónir. En þótt við fengjum ursflokikana sem þyrfti vegna skólastjóraiíbúð, sem er alveg skorts á fileiri skólastofum, — bráðnauðsynlegt, lika til að okk- og eins er þetta slæmf fyrir ur haldist betur á skólastjóran- og síðan gagnfræðaprófi líka. — rekstur Félaigsheimilisins, hefur um, þá stækkar kennslurýmið Einar Kristjánsson kennsdu tæplega hálfan veturinn, eru mónuð í sikólanum í einu og mánuö heima á milli, en un,g- liragar í 2. bekik em í skióHanum aililan veturinn. — Bftir að skyldunámdnu lýk- ur eiga þau hvergi víst skóla- pláss, sagði Einar, helzt að gaign- fræöasikóilinn í Styktoishólmi hafi bjargað ok'kur með framhalds- náimið, em þar t.d. núna níu niemendur héðan. Áður en unglingadeildin var stofnuö við Lauigaskólla jaðraðd hér við ncyðarástandi, þurfti líka að senda börn buirt í 1. og 2. bek'k. en dieildin veitti nokikra úrbót þótt þar sé aðedns um skyldunám unglinga að ræða. — Húsnæðið hér er hins vegar ekki heppiiegt og á ekki vol samian i heimavistinni, ungHingastigið og barnaskólastigið. Yrði þett;| þá sérstakur ung- lingaskóli með 1., 2. cg 3. bakk. í barnaskólanum í Búðardal gan,ga uppundir 50 böm og hamn verður 60 ára á þessu ári, en ræður þó enn ekki yfir eigin húsnæði og hefur verið holað niður í Félagsheimiili Búðardails, sagði Bjarni Finnbogasom búmiað- arráðunautur við Maðamann Þjóðviljans. en Bjami á sæti í skólanefnd og hafði þumigar 4- hyggjur af þessum mállum. — Fyrir nokkmm árum var skólinn viðurkenndur sem heim- angönguskóli fyrir Búðardal og í fyrsta skipti í haust fengum við leyfi til að hafa í honuim 1. bekik skyidunáms gagnfræðastigs- ins. Bygging Félaigsheimilisins hefur mestöll verið lögð undir skóiamm, þótt óhentugt húsnæði sé og húsvarðaríbúðin undir skólastjórann. Emm við nú að reyna nð íá skólann hér inn á skólaáætiun á næsta ári, am.k. skólastjórabústað, því húsvarðar- íbúðina verður að rýma fyrir munn til að sjá um rekstur Fé- lagsiheimilisins. Við sóttum uim t.d. eikiki verið hægt að ganga eklki við það. Næsta vetur verð- frá eldhúsi, þar sem það hús- um við að fá eána sitofu til við- rými er notað fyrir skólasitofu. bótar. Ætli verði þá ekki farið Það hefði borgað »ig fyrir í að hólfa í sundur kaffisaJlimm! Brauð og kökur ávallt í miklu úrvali. BRAUÐGERÐIN ÓLAFSVÍK VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loftprpssur. - SLurðgroíur" fíranar Tökum að okkur alls konar framkvcerndir bœði í tima-og ákvœðisvinnu Mikii reynsla T sprengingum loftorka sf. SÍMAR í REYKJAVÍK: 21450 & 30190. SÍMI í BORGARNESI: 93—7155. Höfum ávallt birgðir af FLINTKOTE Til vatnsþéttingar á þökum og húsum Flintkote V Flintkote I Flintkote VII Flintkote III Einnig: Flintkote Decoralt „F(< í eftirtöldum litum: Grænt, grátt, rautt og hvítt. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem veitir allar nánari upplýsingar um FLINTKOTE. DLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR h/f Einkaumboð fyrir „SHELL“-vörur — Suðurlandsbraut 4. Sími: 38100.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.