Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 13
Sumnudagur 20. apnSL 1969 ÞJÓÐVXLJtlSrN — SÍBA J J Kolviðarnes Framhald af 8. siðu. amir og börnin sjálf hafa ein- dregið óskað eftir að fá að vera í heiimavistinni. Bömin eru í sikólainuim sjálf- uim hálfan veturinn, þannig. að þau eru hálfán mánuð hér í einu og hálfari mánuð heima, ;n fá þé meö sér verkefni, sem ætlazt er til að þau vinni heima. Ungilingamir, þ.e. 1. og 2. bekk- ur gaignfræðastigsins, eru hér hins vegar allan veturinn ut- an hálfs mánaðiar fyrir jól og hálfsmánaðar síðari hiuta vetr- ar, sem þau dveljast heirna og komia þá átta ára bömin í þeirra stað og fá kennsllu hér tvisvar á vetrinuim, tvær vik- ur hvort sinn. Átta ára börn- in eru ekiki skóilasikyld, þótt stefnt sé að því, og var upp- haflega ekiki gert ráð íyrir að þau kaemu neitt í skólann þar sem mörgum þótti þau of ung til að íara að heiman, en það hefur komið í ljós, að þeitta gengur vel og er gott fyrirþau að kynnast sikólastarfinu. Hins- vegar þyrfti auikið starfslið ef þau kæmu sjö ára, svo ung eru þau tæpast sjálfbjarga. — Hvernig skiipuleiggið þið skólastarfið hér, hvenær er kennsiia og hveinær frí og hvað gera bömiin við frítíma sína? — Það er kemnt kl. 9 — 12 og 13 — 15,30 með hléum fyrir útivist. kl. hálffimm til sjö er vinnutími og þá unnið undir handleiðsilu kennara. Þessá langi tími brúar að noklkru bilið. bömin fá aðeins hálfan skóla- tíma, en miklu lengri dagk„- an tíma en hin sem eru allan veturinn. Þau eru með þessu að mörgu leyti betur sett með heimanámið, vinna undir hamd- leíðslu og fá visst aðhald. •— Margir hafa undrazt hvomig við náum hér sama árangri og í skólum þar sem börn eru all- an veburinn, en hainn næstmeð þes'su oig með þvi að láta böm- in hafa verkefni hálfan mán- Byggingaráðstefna uðinn heima. Efltir kvöldimat er frjáls tíimi kl. 8 — 10, sem kiemnar- arnir hjálpa til að skipuileggja, stunda bömin þá áhugamál sín í ýmsum klúbbum og íþróttir eða þau eru öM saman, horfa t.d. á ákveðna sjónvarpsþætti eða hafa sameiginlegar kvöld- vökur með söng og hljóðfæra- leik og fledru. — Laugardaginn sem þau eru hér eru alltaf haldnar stórar kvöldivökur og dansað á eftir. — Er þetta eklki nokkuð bindandi fyrir kennarana við skólann? — Auðvitað er það, því þótt kennslu sé lokið kl. 4 og vörzl- unni skipt, þá er maður háður þessu allan daginn, þegar bú- ið er í skóilanum, ekki sízt skólastjórinn. Þetta er í raun og veru heimili með 60 böm- um og verður að taka það eins og heimili ef vel á að vera. Flálfsmánaðairflega fá kennar- amir frí fx-á miðjum föstudegi fram á mánudagsmorgun. — Hver er kostnaðurinn fyr- ir foreidrama við skólaigöngu bama sinna hér? — Hann er 50 krónur á dag fyrir barnið og er þá aðeins greitt fæði og ritföng; verður þetta t.d. fyrir unglingana 9 til 10 þúsiund kr. yfir veturínn. 1 skoðanaikönnun meðal fioreldra hefur komið fram, að fólk tel- ur sér þennan kostnað ekki ofviða. þótt ég hafi orðið var við að margir hafa átt erfitt með aö greiða þetta nú; en margir sögðu líka, að þeir treystu sér ekki til að senda börnin áfram til náms að skyldunáminu lokmu, því þar er kostnaðurinn orðinn gifur- legur. — alilt að 40 þúsund kr. á bam í héraðsskólunum. Eru áreiiðanlega rwargir unglingar sem sitja heima fyrir það hve kostnaðurinn er orðinn mikill og væri brýn þörf að hér kæ'mi hið opinbera til móts viðdredf- býlið, t.d. með því að greiða laun starfstfólksins við skólana, líkt og er í skólaskylduináminiu, — Burtséð frá kostnaðdnum við að hafa böm í heimaivisitar- skóla, hvort fyrirkomulagið lalur þú þá heppilegna, heima- vistarskölann eða heimangöngu- skiólann? — Ég er á því, að alils stað- ar sem hægit er að koma því við, eigi skólihn að vera heim- angöniguskóli og akki heiima- vist, en slíku er ekki hægt að koma við á strjálbýlu svasðd. Sé heimavist er mdkill kostur að samvinna sé um stóran skóla eins og hér, þá er fjöldinn svo mdikill að hægt er að haf a hredna bekkjaskiptingu og því stærri siem skóflinn er því meiri mögu- leikar eru á að fá fjölbreytt- ari og fullkomnairi kennsiu. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður mámidagskvold 28. apr- 11 1969 kl. 20.30 í Lindarbæ, uppi, Lindargötu 9. — Venjuleg aðalfundarstörf. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á Skrifstofunni Öldugötu 3. MÁL O G MENNING TILKYNNIR: ÆVISAGA ÁRNA PRÓFASTS ÞÓRARINSSONAR eftir Þórberg Þórðarson í tveim bindum Frá barnaskólum Kópavogs: Innritun nýrra nemenda Böm fædd 1962 eiga að hefja skólagöngu á þessu ári. Innritun þeirra fer fram í skólum kaupstaðarins laugardaginn 10. maí 1969 kl. 10 -12 f.h., verða þau síðan um skeið í vorskóla. Eldri skólaþörn, sem verið hafa í öðrum skólum. en ætla að hefja skólagöngu i Kópavogi að hausti, eru einnig beðin að innrita sig á sama tíma. Fræðslufulltrúi. SÍMI 51666 SÍMI 51666 Bílastöð Hafnarfjarðar — opið allan sólarhringinn — Það erum við, sem sjáum um þjónustuna. — Tal- stöðvabílar um allan bæ allan sólarhringinn. — NÆTURSALA — Vanti eitthvað matarkyns há fæst það einnig hjá okkur. Samlokur — Pylsur — Ö1 — Gosdrykkir eða Tóibak einnig allan sólarhringinn. Bílastöð Hafnarfiarðar opið allan sólarhringinn — NÆG BÍLASTÆÐI — SIMI 51666 SIMI 51666 Framhald af 16. síðu. 1 undirbúningi er byggingar- ráðstefna í haust og miun efni hennar vorða nýtízkiu byggimgar- hættir í íslenzkri veðráttu. Einu teikjur Byggingaþjónust- unnar eru leigiugjöld atf sýnimg- arsvæðinu, en þess ber þó að geta að borg og ríki hafa jafn- an sýnit henni velvilja í skatta- málum. Að öðru leyti hetfur starfsemin verið rekin óstyrkt og á ábyrgð Ark'itektafélags ísdands, sem hetfur atf henni bæðd veg og vanda. Búskapurinn Framhaild af 16. síðu. inn á að reka búsfcap þama í framtíðinnl. Það getur verið þægilegt að fá styrk til aö reisa nýþýli, en meiira virðd að haldið sé búslkap á hæfum jörðum. Þetta breytist ekki nerna bændur sjáMir taki forusituna í sinar hendur, eins og veirka- menn. Sú forusita sem síköpuð : vaij.| hja bændum fyrir 50 árum . er stöðnuð í. dag, þetta eru orðnir embættismenn, — við vitúm hvers konar bálkn er orð- ið í kringum Búnaðarfólagið. r Bændur hafa treyst þessari forustu, en húo er þeim gagns- laus. Þeir fleflia sínum slátur- hafa eða sínu mjólkuirbúi að sðl.ja fýrir sig vöruna, en þeir fylgjast syp ekki nógu vel með hvort þexr fá fyrir hana það verð sem þeir eiga að fá. Það er áreiðainllegt, að það þarf að gera bændasamtöfcin að sitéttairfélagi mieð sínu trúnað- armannaráði, rétt eins og hjá verkamiönnum. — Eru bændur ekki otfmikl- ir einstakl i n gsihyggjumenn til þess? — Ég tel að meirihlutd baanda mundi vilja þetta nú. Bænda- forustan er oi'ðin svo háð rík- isvaldinu. og bændur hættir að gera krötfur, heldur skrifa bænabréf og biðja uim misk- untn og náð, eins og gert var við Danakóng í gamfla daga. Hér þarf að gera kröfur og setja hnetfann í borðið! verður meðal félagsbóka Máls og menningar í ár og næsta ár. Fyrra bindið — Fagurt mannlíf, í sálarháska, Hjá vondu fólki — kemur út í maí. Kynnið ykkur þau kjör sem félagsmenn Máls og menningar njóta. MÁL OG MENNING Laugavegi 18 — Reykjavík. um skipulag miðbæjar í Kópavogi Kópavogskaupstaðiur og Skipulagsstjóm ríkisins efna til hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæj- ar í Kópavogi. Keppnisgögn fást afhent hjá trúnaðarmanni dóm- nefndar, hr. Ólafi Jenssyni, fulltrúa hjá Bygginga- þjónustu A.Í., Laugavegi 26, Reyk'javík, kl. 13-18 á virkum dögum nema laugardögum kl. 10 -12, gegm skilatryggingu og þátttökugjaldi kr. 3.500,00. Fyrirspumafrestur rennur út 31. maí n.k. Dómnefnd. Trillubátaeigendur HITATÆKI H.F. -Skipholti 70 — Sími 30200. SETJIÐ PEARCE-SIMPSON TALSTÖÐ EINNIG í YÐAR BÁT. Bimini 50, 4 rásir Bimini 550, 4 rásir, auk útvarpsviðtækis. Catalina 85, 8 rásir auk útvarpsviðtækis. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að skipting lands, t.d. í sujmarbústaðaland, er háð sérstöku sam- þykki hlutaðeigandi bygginganefndar. Bygging sumarbústaðar er, eins og bygging annarra húsa, óheimil án sérstaks leyfis bygginganefndar. Bf bygging er hafin án leyfis verður hún fjarlægð bótalaust og á kostnað eiganda. Byggingafulltrúinn í Reykjavík. Byggingafulltrúinn í Kópavogi. Byggingafulltrúinn á Seltjamarnesi. Byggingafulltrúinn í Garðahreppi. Byggingafulltrúinn í Hafnarfirði. Byggingafulltrúinn í Mosfellshreppi. Oddvitinn í Bessastaðahreppi. Oddvitinn í Kjalameshreppi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.