Þjóðviljinn - 20.04.1969, Side 14

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Side 14
14 SÍÖA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. apríl 1969. ROLAND GYLLANDER: HÆTTA Á FERÐUM Hann varð svo reiður, svo dæmalaust argur út í sjálfan sig að reiðin kiknaði undir sjálfri sér og hann rak upp þreytuleg- an hlátur. Dropinn og bikarinn, hálmstráið og úlfaldinn og nál- araugað... hann sikrúfaði fyrir vatnið og leit á klukíkuna. Hún var næstum á slaginu ellefu. Andvarpandi rölti hann aftur inn í stofuna og hringdi á leigutoíl. Bíll var til reiðu og eftir fáein- ar mínútur hristist hann enn einu sinni vestur á bóginn und- ir guflum natríuljósunum á Trane- bergbrúnni. Bílstjórinn var hress og ræðinn, en Tom var úrillur og gaf þurrleg svör og bað var ekki fyrr en ]>eir voru komnir inn á mjóa Eplavfkurveginn að hann fór að fá áhuga á umhverfinu bg líta í kringum sig í undrun: hafði bílstjórinn villzt? Voru þeir á einmanalegum skógarstíg? Það var kolniðamyrkur kringum bil- inn. Nei, þama sást götuskilti; í bílljósunum gat hann lesið Epla- víkurvegur- I bakspeglinum tóCk bílstjórinn eftir undrun hans og sagði vingjamlega, enda ekki langrækinn: — Það virðist hafa bilað hjá þeim rafmagnið héma út frá. Hann hafði bersýnilega á réttu að.standa. Þeir beygðu og gegn- um svart laufskrúð sá Tom hvar logaði kerti í gtugigia. Stráumur- inn virtist hafa farið af húsunum og götuljósunum. — Ef það var 42, þá ættum við að vera kornnir, tautaði bílstjór- inn og hemlaði. Hann stillti háu Ijósin, og hvítt skinið féll á brekkuna og speigladist í svörtu vatni undir risastóru yllitré sem stóð alveg niðri við bátaihöfn- ina. Tom þettckti umhverfið sam- stundis. — Bíðið andartak, sagði hann. — Ég þartf að sækja tösku og svo kem ég. Bílstjórinn lét loga á ljósun- um; mistrið í löftinu endurkast- aði birtunni, og Tom gat fyrir- hafnarlaust komizt að húsdyrun- um. Það virtist koldimmt í öllu húsinu. Var frú Lannwood far- in að soía? Var einkaritarinn Mona Nystedt þarna enn? Hann fálmaði eftir dyrabjöllunni en varð hvumsa þegar hann þreifaði á opinni gátt. Dymar voru gal- opnar! Ekki nema það þó. Hann steig inn fyrir og kom inn í niðamyrkur. Eimhvers staðar til vinsitri voru dymar að setustafunni; hann þreifaði sig á- fram fót fyrir fót og sá lóks móta fyrir gluggunum í stofunni, sem vom dauflýstir af bílljósunum. Hann gat ekki greint neitt inni í stofunni en gat áttað sig eftir gttuggunum ettns og skip eftir vit- um og hann gekk röskttega yfir ósýnilegt gólfið og hrasaði um blómarimttana. sem hann hafði auðvitað steingtteymt- Fjandinn sjálfur! Hann .stundi og néri sára sköfl- ungana. Nú hafði hann auðvitað vakið alla í húsinu... Hann heyrði eittihvert hljóð úr ná- grenini við eld'húsið. — Halló, sagði han-n aulalega. — bað er bara ég. Hann fékk ekkert svar. Hann brölti á fæfrjr og þreifaði sig á- fram inn í slkólann í miðju húsinu bar sem stiginn var. Enn heyrði hann ek'kert nema másið i sjálf- urn sér og langt úr fjarska suðið í leigubílnum, en það vottaði fyrir bjarma í stutta ganginum fram að eldhúsinu — kannski logáði ljós þar? — Halló —? Hann þreifaði sig fram í eld- húsið. Það var mannautt og snyrtilegt og Ijósbjarminn k’om út um opnar dyr t>g gegnum þær gat hann greimt tröppur sem lágu niður- Kjallarasitiginn. Og þar niðri logaði á einmana ljósi. Og ein- hver hreyfði sig þar niðri, ein- hver sem þagði. Einhver sem þagði... Hvaða fífttalæti voru nú þetta? Var vinnukonan að gramsa í mat- búrinu? Hann lagði af stað nið- ur stigann; hann sá móta fyrir steingólfinu og vinnuborð fór að koma í ljós. .. BANG! Kúlan snerti vinstri jakkaermi hans og small í vegginn rétt við hann. Viðbrögð hians voru jatfnein- föld og þau voru skjót. Þau hefðu ef til vill orðið með öðram hætiti ef hann hefði ekki gengið í gittdruna jafngrandalaus og kind sem leidd er til slátrunar, en nú sigruðu - frumistæðu hvat- imar: hann fiíýði eins og hrædd- ur héri'. Hann skildi attdrei eftirá hvern- ig hann háfði eiginttega konuzt út úr liúlsiiou í niðamyrkirinu. Hann hlaut að hafa stoikkið hæð sína án atrennu upp í eldhúsið alftiur, en hann vissi eiglnttega ekki af sér fyrr en hann var kominn út f garðinn og Mjóp eins og.fætur toguðu gegnum runn- ana til að komast í skjól í Mál- argarðinum: Skelfingin rak hann áfram: hann bjóst, við þvf á hveiri stundu að fá kúlu í bak- ið. Hann áttaði sig ekiki fyrr en hanm var kominn ttiálfa leið að hringtorginu, þar sem hann narni loks staðar móður og másandi. Hann reyndi að halda niðri í sér andanum og hlusta eftir því hvort einhver kæmi á eftir hon- um. Það var affrur farið að úða- rigna og lágt suðið í smágerðum dropunum var eins og þytur fyr- ir eyrum hans sjálfs. Um leið heyrði hann vélar- dyn. Ljóskastarar vörpuðu sillfur- bjaima á grænkuna við Eplavik- urveginn, svo nálguöust þeir hringaksturinn og í sörnu andrá endasentist hann inn í Malara- garðinn inn á milli þéttra trjá- stofna, en byrjaði á heljarstökki yfir hvíta grindverkið- Hann bograði pg skreiddist um eins og moldvarpa og skimaði í átt að veginum. Burknaibttað lagðist yfir andlit hans eins og kaldur bakstur, hann blés því burt og kom auga á bflinn. Upp- lýsfr leigubílamerkið prýddi þak- ið. Það var hans eigin leigubíl- stjóri sem virtist hafa tekið öft- ir æðisttegum flótta hans og hefði nú áhyggjur af greiðsl- unni . . . Tom klifraði til baka, klöngr- aðist upp brattan kantinn og veifaði ákaft. Bílstjórinn kom auga á hann á síðustu stundu og hemlaði. Tom reif upp hurð- ina og hlamaði sér niður í bak- sa?tið- Nú var það alvara: fæt- urnir neituðu að bera hann leng- ur. — Akið af sfað, hvæsfri hann. — akið burt í öllum bænum. Rólyndi bílstjórans haggaðisfr ekki einu sinni við þetta. Hann hafði efcið leigubíl í þrjátíu ár og var ýrnsu vanur. Hann vék fyrir bíl á mjóum veginum og spurði rólega: — Eigum við þá að aka affrur í Bergsgötuna? Twn leit sem snöggvast af afturrúðunni. — Ha? Já, einmitit. Akið eins og vifrlaus maður. En hvað um töskuna? hugsaði bílstjórinn- Hvað kom eiginlega fyrir manninn þarna í húsinu? Flæmdi fjölskyldudraugurinn hann á burt? (Hann hafði ekki heyrt skotið f kjallaranum þar sem hann sat i lokuðum bílnum með vélina í gangi). Enginn virtist veita þeim öft- irför. Tom kúrði úti í horni og þreifaði á jakkaerminni. Kúttan hafði taafrt langa rifu í tauið. Hann reyndi að sigrast á vanlíð- an sinni. Þarna munaði mjóu, Tom Granath. Það skráfaði í bréfinu í vasa hans. Nafnlaus hófrunin hafði svo sannarlega verið gerð í fullri al- vöru. Þau ö® sem stóðu að baki Thordgren-Lannwood leyndar- dómnum virtust mun hættulegri en hann hafði gert sér í hugar- lund- Þau viku eklki úr vegi fyrir morði. f myrkrinu í bílnum þreifaði hann á rifinni erminni eins og það væri skemmd tönn. Þetta hafði ekki verið skot til að skjóta honum skelk í bringu. Það hafði ekki munað nema bmti úr sentimetra að skotið færi í hann. Annars hefði munað meiru. En skyttan hafði ekki hitt hann. Tom hafði ekki séð tanig- ur né tetur af henni eða honum; hann halfði ekki komizt svo langt íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin). Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. — Sími 23347. RAZNOIMPORT, MOSKVA Þvoið hárið úr I.OXENE-Shampoo — og flasan fer 1»— — ..............————— SKOTTA — En ég hef ekki keypt nema fjórar plötur í heila viku og ekki farið neroa tvisvar í bíó — svo taiarðu um sóun. Framlcifícmlm': Vefarinn hf. Últíma hf. Alafoss Tcppi lif. Hagkvcem og gðtS /ijðimsla Knnfrcmur nælonteppi og iinnur erlend tcppi í úrvali IIPPHðSia Sufíurlamlshr.uit 10 Sími'83570 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nyja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERI£STÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Símj 33069. • 1 I -1 ;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.