Þjóðviljinn - 13.07.1969, Qupperneq 16
Bæjarfélögin gera nú ráðstafanir til
að mæta erfiðara atvinnuástandi
*
Isa-
fjörður
Sem stendur er hér ekkert at-
vinnuleysi, sagöi Halldór Ólafs-
son bæjarfulltrúi Al'þýðubanda-
lagsins á ísafirði, í viötali sem
við átturn við hann á fösitudaginn.
Hér eru sitarfandi tvö íshús,
sagði Halldór ennfremur. Og taka
þau ait færabátum og togveiði-
bátum.
Nú eru hafnar héðan veiðar
hörpudisks og hefur þetJta leyst
atvinnuvandamál unglinga í bæn-
um, en vinna þeirra er í því
fólgin, að taka vöðvann úr sket-
fiskinum, sem lokar og opnar
skeljarnar.
Enda þótt hér sé ekiki skráð
atvinnuleysi er þó vinnan stopul
og ekki nein uppgrip. Vinnan er
heldur minni sem stendur en í
fyrra á sama tíma sem stafar þó
einkum af gæftaleysi, en órólegt
tíðarfar heifur gert færabátum
erfitt fyrir.
Lítið er um framkivæmdir og
ek'kert malbikað í ár. Þó er unn-
ið að viðgerðum og endurnýjun á
holræsum og vatnslögnum.
Atvinna hefur verið afar stop-
ul hjá iðnaðarmönnum hérna síð-
ustu mánuði og er lítið byggt.
Raunverulega er hér ekkert uim
nýjar frambvæmidir í hænurn.
Unnið er að hafnargerð, og hafa
10—12 Islfirðingar vinnu við þær
fi-amkvæmdir, en Vitamálastjóm-
in leggur til vininuafl til stjóm-
unar véla. Þaðvair byrjað á þiess-
uim hafnarframkvæmdum í byrj-
un maí Og hefur þetita gengið á-
gætlega. Verður hér ágætasta
bátahöfn, og er gert ráð fyrir að
einnig verði umnið við gerð hafn-
arinnar mæsta ár.
Heldur heÆur íbúum fækkað
hér að undanförnu, en nokkrar
fjölsikyldur fluttust héðan þegar
Gleriðjan dró saman seglin.
Utlitið
Og útlitið framundan? Það er
erfitt að segja fyrir um það á
þessu stigi málsins. Allt byggist
þetta á útgerðinni. Ef afili er
sæmilegur og gæftir, eiga bátarn-
ir héðan að geta lagt frystihús-
unum nægilegt hráefni til þess að
halda uppi nokkurri atvinnu.
Senn hefst rækjuvertíðin og á þá
að vera trygg atvinna fyrir nokk-
urn hóp fólks.
Seyðis-
fjörður
— Atvinna er nú hér mieö
bezta móti, sagði Gísili Sigurðs-
son fulltrúi Aliþýðubandailagsins í
bæjarsitjióim Seyðisfjarðair, er við
áttuim tal við hann á fösituidaginn,
Starfræfct eru tvö frystihús. t
fistoveirfeunarstöð Valtýs Þor-
steinssonar starfa 55 manms og
legigur Ölafur Maignússon, EA,
afla sinn upp þar. Þá er írysti-
hús Fisikiðjuiversins í gan,gi, nú
rekið af nýstofnuðu hlutaifélagi.
Þar legigja Gullver og GuMiberg
inn afla sinn auk Hannesar Haf-
stein EA, sem nú hefur verið
keyptur hingað til Seyðisfjarðar.
Bæjarstjómin hefur haft
verulegt firumtovæði að því að
tryggja refcs'tur íisfciðjuversins og
fór nýja hlutafólagið af sitað mieð
bæjarábyrgð, en saimstaða náðist
efcki um bæjarrekstur. Eíf ekkert
hefði verið gert blasti við hér á-
fraimlhaldandi eytmid og vesöild
eins og í vétur þegar 110 voru
atvinnuiausir, en íbúar bæjar-
ins enu 930 tal&ins.
Glöggt dæmi
í dag: var birt hér útsvars-
skráin og nema álögð útsvör 5,4
mdij. kr. ein álögð aðstöðugjöid
2 miilj. kr. í hitteöfyrra voru út-
svör 9,5 milj. kr., en aðstöðugjöld
6,7 millj.. kr. Aðstöðuigjöldin haía
þannig dregizt saman um 70“/,)i
útsvörin um aiiit að helming. Ó-
ira.iheiimt aðstödugjöld og útsvór
eru um 9 miljónir króna, álagn-
ingin nemur saimtalls nú 7,4 milj.
kr. Þessar tödur sýna betur en
mánuðina. Lausnin gæti verið
fólgin í því, að hingað fenigist
stærra skip og stundaði togveiðar
þessa mánuði, meðan Dranigeyjan
væri á línuveiðum. 1 annan stað
er sá möguleiki til staðar að reynt
verði að ná samningi við báta um
löndun hér frá í nóvemiber fraim
í febníar.
Nú þarf ekki nema herzluimun-
inn til þess að unnt verði að
starfrækja frystihúsið allt árið.
Ein leiðin til þess væri að reyna
eins byrjað á undirbúningi. Verð- því mikið um dýrðir hér nyrðra
ur í fyrsta áfanga gerður sjó- að tveimur árum liðnum.
varnargarður-
Herzlumunur
Hreinn Sigurðsson sagði í við-
talinu, að það sem af er þessu
ári, hefði verið hagstett á Sauð-
árbróki. Hefði aldrei borizt jafn-
mikill aifli á land á Skagafjarðar-
hafnir, Sauðárkrók og Hofsós og
nú í vefcur. í vetur var samið
við aðkomubáta um að þeir legðu
hér upp aílla sfnum. Hins vegar
er nauðsynlegt að gera sérstakar
ráðstafanir til þess að tryiggja
að 250 tonna skipin hafi eitlihvað
að gera swöntusÉu skaimmdegis-
• FULLKOMIN ÁBYRGÐ ER TEKIN
Á GÆÐUM ÞESSARA STÓLA.
r>«
U.
Sími-22900 Laugaveg 26
TVEIR ÚRVALS
borðstofustólar
orðinn jafnmikill og allt árið í
fyrra.
Iðnaður
Auk fisfcveiða og flkkiðnaðar
eru hér á döfinni tvö iðnfyrir-
tæki; s'okkabuxnaverksimiðja er
að hefja starfsemi sína og nú er
búið að taka grunninn fyrir sút-
unarverksmiðjunni, Loðskinn h.f.
Það verður mikil bygging, 2.000
fermetra gólfflötur. Þó er gert
ráð fyrir að húsið verði fokhelt í
haust-
Blaöa-maður ÞjóÖviljans ræddi í fyrradag viö
bæjarfulltrúa Alþýöubandalagsins í fjórum kaup-
stööum úti á landi: ísafiröi, Sauöárkróki, Siglu-
firöi og Seyöisfiröi. Var leitaö fregna af ástandi
atvinnumála og útliti á næstunni. Alls staöar ber
aö sama brunni: atvinnan og afkoman byggist á
fiski og fiskveiöum. Bregöist veiöarnar og útveg-
urinn blasir viö sama ástandiö og stundum áö-
ur á þessum stööum, atvinnuleysi og erfiöleikar.
Hins vegar viröist sums staöar hafa veriö reynt áö
aölaga atvinnulífiö nýjum erfiöari kringumstæöum.
Nú er isbkkaverksimiðjan að fara
í gang og mun veita nofckna at-
vinnu, 20—30 stúlkum, þegair hún
er komin í fullan gang. Þá bíðuim
við eftir því að þeir byrji á sút-
unarverksmiðjunni en bún veitir
áreiðanlega talsverða atvinnu
þegar hún er komin af stað.
Þessa fallegu, sterku stóla getið þér
fengið hjá oss, úr tekki og eik.
Millilandaflug?
Siglu-
Nýkomnar stórar sendingar
aí enskum karlmannaskóm í miklu úrvalL
Mjög vandaðar gerðir.
Verð frá kr. 782,—
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100 og 103
Víðast hvar er næg vinna í frystihúsunum.
marigit annað hvernig við höfum
orðið fyrir skaikikaföllum á síð-
ustu misseruim.
Hérna ligigur 50 - 60 miljóna
króna fjáirfesitiing ónotuð í söltun-
arsitöðvum, og inú er enginn far-
inn að undinbúa síldarmóttöku
hér.
Fraimtíðin? Hún b-yglgist ölil á
sjávairafilanuim. Ef fisfcurinn
breigzt, er ekkert til að komia i
staðinn. En við teljum okbiar
hafa gert okkar ráðstafanir U1
þess að tryigigja hér atvin-nu. Og
þessar ráðsitaifanir eru nú að bera
ávöxt: Hér hefur verið geysi-
niikil vinna að undamförnu rétt
eins og á erfiðustu vertíð.
Sauðárkrókur
Á Sauðártoróki höfðum við tal
af bæjarfulltrúanum Huldu Sig-
urbjörnsdóttur og varabæjarfull-
trúa Hreini Sigurðssyni.
Hulda sagði m.a. á þessa leið:
Aðalatvinnan hér, við fiskinn,
hefur dregizt nokkuð saman að
undaniförnu. Stafar það af minni
afla og færri bátum á veiðunum.
Dranígeyjan sem er 251 tonn legg-
ur upp bæði hjá Fiskiðjumni og
hjá Skildi h.f. Fiskiðjan hafði
Sigurð Bjai’nason á leigu í vetur,
en nú er unnið að því að þúa Lofit
Baldvinssom út á siíildveiðair.
Það hefuir verið nokkurn veg-
inn dagvinna að jafnaði yfir vik-
una í frysiti'húsunum að undan-
förnu.
að ná samkomulagi við nýstofn-
að útgerðarfélag á Hofsósi um út-
gerð f jögurra togskipa, sem skiptu
aflanum á milli staðanna. Vísir
að silífcu sámstarfi hefur raumar
verið að þróast þar sem Fiskiðjan
hef-ur 'haft frysti'húsið á Hofsósi
á leigu og því tryggt Hofsósi alflla
af bátunum héðan. Nú eru þeir
á Hofsósi að fá nýtt skip frá
Stálvík.
Það vantar ekki mikið á að
umnt sé að skapa hér blómlegt
athafnalíf. Það þarf aðeins kjarfc
til þess að líta á hlutina og fram-
kvæma þá svo. Það dugir ekki að
væfflast um eins og höfuðsóttar-
gemilingar. Þá situr allt i sama
farinu. Það þarf kjarlc og út-
sjiótiarsemi.
Alþýðubandalagið héfur ævin-
lega hamrað á því hér í bæjar-
stjórninni að atvinmumálin væru
númer éitt á verkefnalistanum.
Með því að gera samninga við
skip um að larnda affla hér hafa
aðilar orðið við þessum kröfum
okkar- Áranguirinn lét ekki á'sér
stamda og það má geta þess að
aflinn urn síðuistu mánaðamót var
Þessi tvö fyrirtæki ættu að
veita 70—80 mamns atvinmu bein-
línis allt árið. Bæjarfélagið hefur
gert sitt til þess að laða þessi
fyrirtæki inn í bæinn. Var sam-
þykkt -að gefa eftir opinber gjöld
fyrirtækjanna að fullu um hrfð.
Lítið er um opinberar fram-
kvæmdir. Þó verður líklega eitt-
hvað unnið í höfndnni og er að-
Það mætti svo sem nefna ým-
islegt fleira: Nú er búið að á-
kveða nýtt svæði til lóðaútihlut-
unar. Þetta er á Sauðáiihæðum of-
an við bæinn, mjög fállegur stað-
ur. Nokfour íbúðarhús em í bygg-
ingu hér í sumar. — Nú er verið
að flytja í nýtt hókasafnshús. Þar
verður hið merka sfcjalasafn
Slcagltirðinga varðveitt og vinn-
uir Ögmundur Helgason að því að
skrá það. — Mælt heíur veri„
fyrir flugvelli á afar ákjósanleigu
fluigvaíllars'tæði á söndunum- Er
hugsanlegt að þessi flugvöllur
gæti orðið varaifflugvöllur fyrir
millilanöalfluig í framtíðinni, en
aðfllug er gott og aðstaða öll hin
bezta.
100 ára afmæli
Og að loikum ætla éig að segja
frá því að við erum strax farnir
að undirbúa 100 ára aflmiæli Sauð-
árkróks sem verzlunansitaðar. Það
verður 1971 og hefur sérstök
nefnd verið kosin ti’ þess að
undirbúa afmælið. En á sama ári
verður haldið hér landsmót Ung-
mennaífélags íslands og verður
fjörður
Burðarásar
— Það ihefur lengi verið 'bölv-
að atvinnuleysið hér, sagði Bene-
di'kt Sigurðisson, kennari, sem er
annar bæjarfulltrúi Alþýðu-
bainidalagsins á Siglufirði. I dag
(föstudag) voru útboi’gaðar at-
vinnuleysisbætur til 141 atvinnu-
leysingja, samtals fcr- 330 þúsund.
Um mánaðamótin voru atvinnu-
leysingjar hér 188.
Héf fyírr meir byggðist atvinnu-
líf okkar á síídimni, en upp á síð-
kastið höfum við reynt að að-
laga okkur nýjum aðstæðum.
Hér enu nú starfandi tvö frystir-
hús. Annað þeirra, frystihús Síld-
arverksmiðjanna, hefur verið ein
aðalstoð atvinnulífsins í tvö ár
og starfa þar að jafnaði um 100
manns. Þá er aftur byrjað að
vinna við frystihúsið ísaiföld —
Framhald á 11. síðu
< j