Þjóðviljinn - 16.10.1969, Qupperneq 16
Ítarlegar tillögur borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins um atvinnumál:
Effing sjávarútvegs og fiskiðnaðar
sem undirstöðu atvinnulífs í Rvík
— tillögur Alþýðubandalagsins á fundi í borgarstjórn í dag
■ Á dagskrá borgarstjórnar Reykjavíkur síðdegis í dag
er tillaga borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins um eflingu
undirstöðuatvinnugreina borgarbúa. Er í tillögunni fjall-
að um eflingu togara- og fiskibátaflotans, um stofnun út-
gerðarfélags Reykvíkinga, um athugun á aðstöðu og hæfni
fiskvinnslustöðvanna og um aukna fullnýtingu aflans í
borginni. — í tillögunni er drepið á átta meginatriði sem
öll lúta að því að efla og treysta atvinnugrundvöll
borgarinnar.
Tillaga borgarfuUtrúa Alþýðu-
bandialagsins er á þessa leið:
„Borgiarstjórn Reykjavíkur
samþykkir að beita sér fyrir eft-
irfarandi ráðstöfunum í því
skyni að rétta við og efla sjáv-
arútveg og fiskvinnsiu seim und-
irstöðu atvinnuiífs og afkomu
Reykvíkinga:
eigendur þeirra hefðu öruggt at-
hvarf og griðland fyriir báta
sína.
Nægjanlegt landrými
7. Við fullnaðarútbyggingu
hafnarinnar og aðrar hafnar-
framkvæmdir sé tekið fullt tii-
lit til þairfa útflutningsiðnaðarins
og honum séð fyrir nægjanlegu
landirými fyrir vinnslustöðvar og
verksmiðjur á sjálfu hafnarsvæð-
inu. Þessara sjónarmiða sé sér-
stakiega gætt við skipulag land-
rýmiis og ráðstöfuh lóða á hafn-
arsvæðinu.
Þurrkví
8. Hafizt sé nú . þegar banda
um að koma upp á vegum
Reykj avíkurhaínar fullkominni
þurrkví við Elliðavog og þar
einnig gert ráð fyrir dráttar-
briaut, og því' fyrirtæki séð fyr-
ir nægjanlegu' Xandrými. Við
staðarval o£ skipulagningu sé
tekið tillit til þess, að þar geti
marið firam, auk viðgerða og
viðhalds á fiskiskipaflotanum,
sams konar • þjónusta við verzl-
uniarskipaflotann, og ennfremur
nýbygiging stálskipa.
E.r borgarstjórnin reiðubúin til
þess að hafa fioaigöngu um að
myndiaður verði öfLugur félags-
skapur þeirra aðila, sem hér
eiga mestra togsmiuna að gæt.a.
Bongairsitjóirnin felur bon'gar-
ráði og borgarstjóna að hafa með
höndum fnamkvœmd ofan-
greindna atriða og leita í því
samtondi samstarf's og fullting-
is ríkisvaidsins, að svo miklu
leyti við á og nauðsyn krefur“.
10 skuttogarar í
borginni
1. Fyrir atbeina og undir for-
ustu ríkisvaldsins verðd nú þegar
samið um smíði og kiaup 15 skut-
togana af nýjustu gerð fyrir fs-
lendinga. Vill borgarstjórnin
sfuðla að því að 10 þessara skipa
verði eign Reykvikinga og gerð
héðan út. Það er vilji borga.r-
stjórnar, að a.m.k. 5 skipanna
gangi til endiumýjunar á tog-
araflota Bæjarútgerðar Reykja-
víkur. Jaínframt þessari fnam-
kvæmd verði gerð áætlun um
áframtoldandi ■ enduirnýjun og
eflingu togairaflotans og unnið ó-
sleitilega aó því að hrindia henni
í framkvæmd.
Skipulögð fiskiskipa-
smíði
2. Hafin verði innanlands
skipuleg smíði fiskiskipa í þáigu
Reykvíkinga og þess gaett, að
þau verði a.f þeim stærðum og
gerðum, er bezt henta þörfum
fiskiðnáðarins og atvinnuþörfum
borgarbúa. Sé þannig séð fyrir
nauðsynlegri aukningu og end-
urnýjun bátaflotans. Reykvísk-
um útgerðaraðilum verði tryggt
fyllsita jafnrétti við aðra l'ands-
menn, að þvi er varðair lánsfé
og aðra opinberia aðsioð til skipa-
kaupa.
Hver er skýringin?
300nýir féiagar gengu # Kron
síiastliðna viku
S. I. viku hafa 300 nýir fé-
lagar gengið í KRON- Ilver
er skýringin á þessari skyndi-
Icgu aukningu félagsmanna?
Við báðum í gær Ingólf Öl-
afsson, kaupfélagsstjóra, að
skýra út þennan skyndilega
viðgang samvinnuverzlunar i
höfuðborginni.
Undanfarna dagia hafa fé-
lagsmenn — gamiir og nýir —
átt kost á 10% afsiætti á
vörukaupuim í búðum KRON
— og gildir þetta til 15. nóv
Hver féiagsmaður fær út-
dedlda þrjá miða á aðailskrif-
stofiu KRON að Skólavörðusiig
12 — við fraimvísun þessara
miða í KRON-búðunum fær
félagsmaður 10% atfsiátt á
þeiim viðskiptum, sem þá eru
gerð, hvort sem þau eru stór
eða smá. Margir hatfa þegar
niotað þessa miða og hetfiur
þeim einikum verið framivasað
í Sitærri matvöirubúðunum, —
vefnaðarvörulbúðinni og í Ldv-
erpool- En þetta á ekki síð-
ur að gilda í bókaibúðlnini eða
járnvörubúðinni og yfirleitt í
ölluim KRON-búðum, sagði
kaupíélagssitjórinn.
1 nýju hverfunuim suður i
Fossvogi eða uppi í Breiðholti
er tfátt um verzlanir ennþá. í-
búarnir skip-ta gjarnan við
verzlanir niðri í bæ og kaupa
þá gjarnan meira í einu í
hvert sinn, sem þeir fa,ra í
búðir. Fyrir svona fötfk eru
afsláttarmiðar okkar rakið
tækifæri — margt af þiessu
fólki vill gjarnan ganga í
kaupfélag og styilkja þannig
samvinnuverzliun í landinu —
núna er tækifærið' og það
Ingólfur Ölafsson
virðist Mka notað af Reyk-
vaTkiri'gum, sagði kaupfélaigs-
stjórinn að lokum.
Útgerðarfélag
Reykvíkingfa
3. Stofnað verði öflugt útgerð-
arfélag Reykvíkinga, með eða
án þátttöku borgarinnar, ef á
þarf að halda, til þess að tryggja
eðMlega þátttöku Reykvíkinga í
útgerðarstarfsemi land'smannia
og nauðsynlegan fiskiskipaflota
til þess að standa undir atvdnnu-
lífi borgarinnar.
Aukin afkastageta
4. Rækileg athugun fari fram
á aðstöðu og hæfni fiskvinnslu-
stöðva í borginni, er m.a. bein-
ist að því. að móttökuskilyrði
þeirra verði bætt, aíkasitageta
aukin og séð fyrir nægu
geymslurými.
FuIInýting aflans
5. Stefnt verði að sem mestri
vinnslu og fullnýtingu fiskiafl-
ans hér heima, og í því skyni
komið hér upp venksmiðjum til
niðuirlagningar og niðursuðu á
fiskafurðum. Athugaðir verði
möguleikar til stóra'Ukinnar fjöl-
breytni í vinnslu og framleiðslu
fiskafurða, bæði fyrir erlendan
og innlend'an markað.
Vesturhöfnin lagfærð
6. Uppbyggingu og endurbót-
um í vesturhötfninni verði brað-
að og að því unnið að skapa þar
sem hentu'gust skiiyrði fyrir
fiskiskipaflotann. Leitazt verði
við að finn-a heppilegan stað fyT-
ir smábáía og byggð bátakví,
sniðin við hæii þeiirra, þar sem
Náttúrufræðistofnun Islands eignast
stærsta geisiastein sem fundizt hefur
Náttúrufræðistofnun íslands
hefur nýlcga fest kaup á stærsta
zcolít eða geislasteini sem fund-
izt hefur í heiminum, 25x80 cm
holufyllingu, sem fannst á Teig-
arhorni í Berufirði s.l. sumar.
I’ékk Náttúrufræðistofnunin sér-
staka opinbera fjárveitingu vil
kaupanna til að tryggja að steinn-
inn hyrfi ekki úr landi.
Að þvu er Sigiurður Þórarins-
son jarðtfræðdngur hefur sagt
Þjóðviljanum, er Tei.garhom nær
því jatfnfrægt mieðai erlendra
jaröí'ræöinga og satfriara ogHekla
eða Geysir, þar eö hvergi ann-
arsstaðar í heimi hafa íundizt
jafn íailegir og fjölibreyttir
Þarna finnast merkilegustu geislastcinar í heimi: Tcigahorn úndir Búlandstindi, (Ljósm- Þjóðv. vh).
Fimmtudagur 16. október 1969 — 34, árgangur — 226. tölublad.
Aidraðir og öryrkjar
fá ókeypis með S VR
■ Eftir langa barátbu Alþýðubandalagstmanna í borgar-
stjórn og borgarstofnunum ýmsum hefur loks verið sam-
þykkt að frá og með næstu áramótum fúi elllilífeyrisþeg-
ar og öryrkjar ókeypis far með sitrætisvögnum í borginni
á ákveðnum tímum dagsins. Teku-r þessi samþykkt gildi
frá og með næstu áramótum.
Borgarfulltrúiar Alþýðubanda-
laigsins fluttu tillöigiu um þetita
efni fyrir alllöngu og hetfur hún
síöan gengid frá einni borgar-
stotfnuninni til annarrar. Loks
var svo’ gengið frá þessu máM á
tfundi stjórriar SVR í fyinnadag.
Samþykktin
Samþykkrt stjórnar SVR um
þessi mál er sivofelid:
„BHiiaunaþegar og öryrkjar
(75% eða meira) eigi kost á að
kaupa fammiða á sérstöku gjaldi
gegn framvisun persónuskilríkj a,
er gefin verði út í þessu skyni.
Farmiðar þessir skulu giidia á
etftirtfanandi tímum:
Frá mánudegi til föstudags
kl. 9,30 — 16,00 og ki. 19 — 01,
á lauigairdögum kl. 9,30 — 01, og
á sunnudögum og öðrum helgi-
dögum aiian diaginn.
Stjóm S.V.R. gerir tiiiögur til
bongairráðs um farigjöld þessi að
fengnum ti'llögum félagsmála-
ráðs. Álítur stjórnin að borgar-
sjóður verði að bæta S.V.R.
þann tekjumissi sem af þessum
ráðstöfunum hlýzt. Laigt er til að
fyrirkomuiiag þetta hefjist 1.
janúar næstkomandi“.
Borgianráð félllst svo á þetta á
þriðjudaginn.
Svæðamótið í Aþenu
Friðrik 5.-9. á svæðamótinu
— vann Sjaperas í 10. umferð
Að loknum 10 umferðum á
svæðamótinu í Aþenu er Friðrik
Úlafsson í 5-9. sæti með 572
vinning og eina biðskák, er það
biðskákin við Matulovic úr 9. um-
ferð og hefur Friðrik lakara tafl
og óvíst hvort honum tekst að
halda jafntefli. I 10. umferð vann
Friðrik Sjaperas.
Staðan etftir 10 umferðir er
þessi: 1- Jansa 7 og 1 biðskiák,
2- Gheorghíu 7, 3. Hiibner 672,
4. Matulovie 6 og biðskák, 5.-9-
Friðrik, Pedersen, Hort og Cstim
572 og 1 biðsteák, 10- NicevsW 5,
11. Forintos 472 og 1 biðskók, 12--
13. Kokkoris og Leví 372 og 1 bið,
geislasteinar og því jatfnan mikil
ásókn af hálfu eriendra safriara
að fá þá keypta- Fór Sdgurdur
strax aiustur í Berufjörð til að
ákoða stóra steininn er hann
fannst í fyrrasumar og sótti um
það til menntamálaráðuneytisáns,
aö tryggt yrði, aö þessi einstæði
náttúrugripuir færi ektoi úr landi.
Hetfiur Náttúruíræðistotfnunm
r.ú fest kaup á geisiasteininum
og fór núverandi tforstöðumaður
hennar, Sveinn Jakobsson, aust-
ur að sækja hann í síðasta mán-
uði, en ekki er enn hægt að
hctfa hann til sýnis né taka mynd
aí liorium, þar sem eftir er að
hreinsa hann og koma fyrir í
sérsitökum skáp, sagði Sveinn.
Hann sagði, að mjög erfitt vœeri
að flytja sla'ka steina, sem eru
brothættir nálklasar og hefði
orðið að flytja stóra steininn í
fjórum hlutum og búa sérstak-
lega um þá, en þeir verða síðan
límdir saman aftur. Geislasteinn-
inn er í möi-gum klösyim, secn
i'ylltu stóra holu í blágirýtinu, 80
cm að lengd og 25 om á breidd,
og er sá alstæi’sti sinnar teg-
undar sem fundizt hei'ur, en til
eru á söínum i Kaupmannahöfn
og .Stokkhólmi steinar frá Teig-
arhorni með lengri nálum.
Fylkingin
Umræðufundur um EFTA eg
innrás erlendra auðhringa verður
i Tjarnargötu 20 kl. 8,30 í kvöld.
Hágfræðingarnir Ilögni ísleifsson
og Iljalti Kristgeirsson koma a
fundinn- — ÆFR.
14. Stoppel 37s, 16. Sjaperas 3, 16-
Wrigiht 272 og 2 biðskákir, 17-
Suer 2, 18. Lombard V-fo og 1
biðskák.
Urslit í M). Mmtferð urðu iþessi:
Friðrik vainn Sjaperas, Pedersen
vann Leví, Ghem'ghíu vann
Wriglhit, Hubner varnn Stoppel,
MatuiDvic vann Suer og esom
vann Nicevski. Skákir Kokkori's
og Forintos, Horts og Spiridinovs,
Lombards og Jansa fóru í bið.
Þá er lokið nokkruim biðskák-
um- Csom vann Wright i biðskák
úr 3. umiferð- í 8- nmtferð vann
Friðrik Forinitos og Leví vann
Suer. í 9. um ferð vann Pedersen
SpiridinDv og Kokkoris vann
Levtf-
Aðrar skókir sem ólökið er eru
þessar: 6. umferð eiga Levtf og
Csom biðskák, úr 7. umferð Ped-
ersen og Wright og úr 9. umferð
Wri'giht og Lombard, Friðrik og
Matuiovic.
Lœgsfa fil-
fcoð 10 m/7/.
kr. undir
áœflun!
I gær barst Þjóðviljanum
eft'irfarandi fréttatilkynning
frá Vegagerð ríkisins:
1 dag voru opnuð tilboð í :
undirbyggin'gu Vesturlands-
vegar um Elliðaár og Ár-
túnsbrekku- Tilboð bárust
frá eftirfarandi átta aðil-
um:
Loftorka s-f. kr. 14.741.874,00
Efrafall s e.f. kr. 15-812.303,00
Hlaðbær hf. Dg Miðfell hf.
17.351.689,00 Hvesta hf. og
Þuingavinnuvélar hf.
19-298.800,00 Magnús Jó-
hann&son s.f. og Vinnuvélar
hf. 19.363-914,00 Norðurverk
hf. 19.485-620,00 Breiðholt
hf. 19.698.584,00JónV. Jóns-
son s.f. 22 040 030,00- Áætl-
un Vegagerðar rfkisins var
kr. 25 026-000,00, ög var hún.
miðuð við gildandi taxta á
vélum og vinnu á frjálsum