Þjóðviljinn - 24.12.1969, Síða 5
JÓLABLAÐ — 5
Júgóslavneski
blaðamaðurinn og
rithöfundurinn
Stevan Majstrovic,
tók þetta
viðtal við Halldór
Laxness sumarið
1964 og birtir í nýrri
bók sinrii um
ísland.
Aður hefur það
birzt í vikublaðinu
NIN í Belgrad.
Stefán Bergmann
þýddi úr serbnesku.
gömlu múrum miflli menningar-
svæða, en gerir tungumála-
vandann nánast að teeíkindlegu
atriði.
Gott og vel, en ekki kannast
ég við rithöfund, nema e-t.v.
Shakespeare, sem orðið hefur
vinsæll gegnuim sjónvarp. Bók-
menntir sem reynsla og inn-
blástur vinna ekki eins flljótt á
og allt það sem er núna vin-
sælt, íþróttir, létt músifk o.s-frv-
I fyrra í Moskvu töluðu noikkr-
ir rithöfundar við mig um
Hemingway af einstakri hrifn-
ingu. Þeir eru núna að upp-
götva hann, eftir að hann er
dauður og þrem áratugum eft-
ir að hann birti sín þroskuð-
ustu verk- I ár tallaði útgefandi
minn í London uim Brecht af
einstökum áhuga. Sem sé, með
öll sín sjónvörp, útvörp, tíima-
rit o.fl. þá eru Engiendingar
núna fyrst að koma auga ó
Brecht, vegna þess að hann er
nú svo til alls staðar í Evrópu
er afar erfitt að sjá, hver veit-
ir hverjum, hver er stór og
hver smár.
Við sem komum úr smáþjóð-
um með ríkum menningararfi
lítum á fáfræði stórþjóðanna
sem barnaskap. í mörgum til-
fellum aettum vdð að hætta að
aðlaga ókkur að fáfræði þeirra.
Erfitt er að setja sér slíkt tak-
mairk, setja sér slífcan sjálfsaga.
Stjórnmálamenn stórþjóðanna
geta enn síður kennt okkur.
Þeir eru líkastir risum, sem
berjast sín á milli og ekki cr
ailtaf ijóst um hvað er barizt-
Hins vegar hefur tækniþró-
unin, sem þér minntuzt á, áhrif,
og heimurinn verður í rarun
„minni“. Ég veit ekki í hvaða
átt þetta mun þróast áfram.
Menning sumira þjóöa mun lifa
af, annarra ekki. Iþúar Hjalt-
landseyja og Orkneyja áttu eitt
sinn eigin skáldskap og töluðu
norræna tungu. En týndust,
ensk menning gleypti þá. í dag
lífsaðferð, trú og vantrú o-s.fr\r.
Sérstakiega fróðlegt, fróðlegra
en til dæmis þjóðfélaigsieg
skáldsaga. Hér er engin við-
kvæmni og engin óþarfa nátt-
úrulýsing, undirbúnair og skipu-
lagðar aðgerðir — raunveru-
legt allt og ekkert annað. Það
sam kallað er sjállfvirk reynsia
eða eins og sagt hefur verið
taugaformúla að skáldsögu á
sömuleiðis engan kost á að flifa
af.
Mörgum blekkingum hefur
verið hnekkt. Nýjair kynslóðir
hafa komið með margar breyt-
ingar í sjónmál, en ékki veit
ég, hvaða fonmúlur þær munu
taka upp framvegis- Formúia
enn. Hver einstakur mun ár
kveða fyrir sig. Meira að segjá
mun hann verða að gera svoi
svo fremi að hamn vilji lifa afi
Fullkomnar lausnir eru ekki
lengur til og ekki hefldur bók-
menntapáfar, ég held reyndar
að þeir séu óhugsandi úr þessu.
Laxnes er lítil jöi’ð - um- 25
km norður frá Reykjavík. Þar
er landslaigið merkt svörtu
hrauni og simáum hæðum, sem
hér og þar skerast , sundur af
lækjum og einstökum gróður-
blettum. Ijr nágrenninu er heitt
vatn leiiitt í sverum pípum til
Reykjavíkur og virðist sem ó-
írjó náttúra ,,eyju eids og isa“
vilji leysa siig. út með sllíkri
náðai’gjöf! íbúar Reykja.víkur
baða sig um hávetur í opnum
sundlauigum og hita hús sín svo
til ókeypis með þessu heita
náttúruvatni. Eitt er það enn,
sem vekur athygli á þessu litla
býli. Hvítt h,ús sitendur þar við
þjóðveginn, eitt sér og vind-
unutm gefið. Hér á heirna og
hingað snýr aftui' úr flakiki sínu
um hei'minn íslenzki rithöf-
undurinn, sem hlaut bók-
mienntaverðlaun Nióibels árið
1955, Halldór Kiljan Laxness.
Laxness hóf rithöfumdarferil
sjnn í Reykjavík fyrir um
fimmtíu árum sem nemandi í
latínuskóla. Síðar tekst honum
að geitiaisit atvinnurithöfundiur á
máli,' sem færri tala en nem-
ur íbúatölunni í hvaða smá-
hreppi á Fraiklklandi sem er, og
að vinna hylli stofnunar, sean
gerir kröfu til að vera ailiþjóð-
legur dömstólil í bókmenntum
og fyrr hefur veitt hollustu sína
óumdeildum, stundum litlaus-
um persónum, en „hitamönn-
um“ úr vinsitra anmi stjórn-
málanna.
Ég heims.ótti sfcáldið á þeim
tíma dags, sem okkur í Júgó-
sflavíu þætti óvanalegur til
slíks —kl. hállf niíu um kvöld.
en á Islarjidi þykir eðlilegastur
hluta. Þetta er tími, sem mað-
ur er I vandræðum með að
átita sfg'.á' í 'þij’örtúm' sumamótt-
um ísiiands. Einungis kluk'kan
gefur til kynna, að það er í
rauninni pótt en ekki miður
daigur. Líiklegt þykir mér, að
Laxness hafi valið þennan tíma
x eins konar sjálfsvöm, sem
verður hans modus vivendi á
sumrin, því að1 aiuk eriendra
blaðamanna, sem atvinnu sinn-
ar vegna sækja að fiægu og
fraimúrskarandi fóllkii, vex fjöldi
þeirra. ferðamanna, sem álita,
að þeir hafi' ekki kynnzt fui'ð-
um Islands, ’fyrr 'en þeir 'haía
heimsótt Laxness og . , þegar
mögulegt- er-einnig forseita- lýð-
veldisins.
Samtal oikkar hótfst með upp-
rifjun á málarekstri nokknuim.
Laxness brosir við og segist
lengi hafa staðið í stríði við
Júgóslava, en málunum sé nú
borgið. Þannig var þessu hátt-
að, að júgóslavneskir útgefend-
ur vildu greiða höfundarlaun
íyrir þýddar bækur í dínurum,
sem auðvitað gilda eiþki á Is-
landi. Það þarf að huigsa sig
vand'lega um, áður en lagt er
upp i jafn langa ferð einungis
til að eyða höfundarfé sínu.
eins og júgósiavnesku útgefend-
ui'nir lögðu reyndai' til. En
La-xness vill gjannam heimsækja
Júgóslavíu, eltki einungis vegna
þess, að hún er fallegt land og
fróðlegt; hún er eina landið í
Evrópii, sem hann hefur. ekíii
séð „auk Al'baníu" bætir hann
við og brosir líitdð eitt.
— Hvað álítið þér sem ís-
leindingur uim hlutdeild og hlut-
verk smáþjóða í nútímamenn-
ingu?
— Erfitt er Ifyrir oikkur þessar
smáu þjóðir að láta heyra til
okikar meðal stórþjóðanna. Þœr
; : r ,/. vu ;
halfá'eflnu’nigis áhuga'á því, sem
þar er að gerast heimu fyrjr
eða hjá öðrum stórúm þjóðum.
Erak'kar' þýða mjög lítíð- Á-
stæðan fyrir því er sú, að þeir
eiga sjálfir mjög þróaða bók-
mennta'hefð, en einnig varn-
þekfcing. Þeir búast við því
— og það með noklkrum rétti —
að afgangurinn af heimdnum
tali' frönsku- Þetta halda Eng-
lendingar • líka með enskuna. I
Pax'ís heyrist enska einungis á
beztu hótelum. Þetta er sveita-
mennska þeirra S'tóru, sem'
spyma verður við- Sikandinav-
ar tala' ofitast þi'jú eða fjögur
mól. Amerfkani, Englendiinigur
eða Fi'akkd með örfáum und-
antekningum vei’ður að hafa
túlik í Þýzkalandi. Þetta er þó
rneira eða minna þeiri'a einka-
mói, en ég hef í huga viðhorf-
in gagnvart smálþjóðunum. Ef
þeir líta á land yðar sem ann-
ars eða þriðja flokks, þá hnéigj-
ast þeir til að líta á yður sem
annars eða þriðja flokiks rithöf-
uind- Undan þessu er illt að
komiaist, nema því aðeins , að
taka sig til og skrifa á þeirra
eigin móli, eins og Kœstler og
Ionesco. Ég veit aðeins einn
Skandinava, sem tekizt hefur
að komast yfir múrana, er stóru
þjóðimar byggja um sig, Iþsen-
Það kann að vera vegna þess,
að hann lifði á óvenjulega fi'óð-
legu tímabili þýzkirair menning-
ar, síðari hluta 19- aldar-
— Finnið þér ekki fyrir því,
að hedmiurinn vei'ður æ minni?
Fyrst og fremst hef ég í huga
tæknifraimfarir, menningarsam-
skipti, ferðalög, kynningu o-fl-,
sem mér virðast sækja að þeim
leifcinn í þi’játíu ár. Ameríkan-
ar vita enn afar lítið um
Brecht.
— Hvernig sjáið þér mögu-
leiika smáþjóða til þess að
koma sínu til skila í menningu
saimtímans?
— Raumvenilega veit ég ekki,
hvernig ber að skillja, þetta orð
„samtximi". Sumdr okkar smóu
ei'u miklum mun nútímalegri en
max’gir þeix'ra stói'u. Við ger-
uim ekki tilkall til að gefa
heiminuim neitt. Við einfaldilega
ldfum eigin lífi og leggjum
menningunni hlutfalllslega ekk-
ert miinna til en þeir stóru. Hér
á þessari eyju, sem alltaf hef-
ur verið fámenn og einangruð,
hafa vei'ið skrifaðar íslend-
ingasögur, þjóðarbókmenntir
snemma á miðöldum, þegar
Evrópa var haldin guðfi'æði
og mysitik og I raun bók-
ménntalaus. Ekki veit ég, hvað
þeir stónu veita smóum I m-enn-
ingunni I d'ag. Segið mér, hva,r
eru þýzkar stói'bókmenntir?
Þjóðverjar framfleiða góða bíla.
fóiksivaigna og mercedesa, en
ekki sé ég neitt í þýzkuim sam-
tíimabókmenntum eða, kvik-
myndum, sem er á við fóllks-
vagna og mercedesa. Hvað um
amerískar stórbófcmenntir? Am-
eríikanar veita oss peninga og
leggja á róðin, bveimi'g við eig-
um að fullkomna vor eldhús!
Fi’ábær ráð, eldhúsiin eru ail-
fullkomin og maður efldar í
þeim af hjartans lyst- En hvar
er amerísk stórmenning? Rússar
senda raikettur út í geiminn, en
ekiki veit ég, hvað dvélur bók-
menntir þeirra og fæ eikki séð,
að þær séu miikflar- I menningu
finnst þeim þeir vei'a Englend-
ingar- A Nýfundnalandi saim-
þykktu þeir nýskeð að samein-
ast Kanada, að verða Kanada -
menn. Gyðingar lifðu af. Ekki
veit ég hvað við íslendingar
stöndumst lengi, enn eru marg-
ar þjóðir, sem ékiki er hægt að
sjá fyrir um.
— Hvaö álítið þér sem í'it- •
höfundiui', tengdur ákveðinni
bófkmenntahefð en standið á'
ssima tíma utan hennar, um
fraimtíðarþróun I bó'kmenntum ?
Formúla yðar virðist hafa
verið að vei'a með annan fót-
inn heima á Isilandi, hinn I út-
löndum. Ei’u ekiki bókmenntii-n-
ar í daig, er þær finna erfið-
leika staðbundinnar hefðar, eft-
irsjá þess sem glatast og hætt-
una á allgjöru litleysi, neyddar
til að leita tilveru sinnar und-
ir þungu fargi þversagnafullrar
nauðsynjar? Á ég fyrst og
fi'emst við skáldsöguna-
— Erfiðleikarnir virðast ein-
mitt I því, að skáldsagan getur
ekki verið án foimúlu, samá
hver hún er, og að formúlur
þessar eru þegar meira eða minna
úr sér gengnar- Formúla ástar-
sögunnar er ekki lengur hæf né
örugg. Sömuleiðis sú sálfræði-
lega- Á öðrum txg þriðja tugi
aldarinnar var þjóðfélagssagan
vel óiian'gui'srík og réttlætanleg.
Núna er félagsfræðin, eikki þó
sem kenning, frekar sem prakt-
isk rannsókn og við'Vöa’un,
mikflu áraihgursrikari. Fyrir
stuttu las ég bók eftir Oscar
Lewis, The children of Sanchez,
sem fyrst var tékin upp
á segulband sem bein heimiild
en síðan pi-entuð. Hún fjallar
um mexíkans'kan slömm. Sjö
manns úr einni fjölskyldu
segir fró vonum sínum, reynslu,
Eitt sinn var hægt að horfa
upp á tilorðningu einnar stefnu
og • viðeigandi klerkavéLdi þar í
— stefnan — páfi stefnunnar —
biskupar — lágklerkamir allir,
Og' svo auðvitað þeir tniuðu.
— Gætir þessa einnig í ís-
lenzkum .nútiimiaskáldskap?
— Ibúar Islands — það, yrðix
svona tvær meðalgötur í Bel-
grad. En ekki snýst allt um
fjölda ' íbúanna, heldur skiptir
og rriáli tíðni og xxmfang bi'eyt-
inganna. Þetta er erfitt að meta
nákvæmlega og geri ég bað
eldíi. Þegar ég fæddist í byrj-
xtn aldarinnar voni íbúar
Reykjavxkur 5000. nú eni þeir
85000. Boi'gin breytist svo fljótt,
að þeir hafa ekki undan að
búa til götur- Tókuð þér eftir
því? Heilu hverfin' verða tii,
en göturnar koma seinna. Við
áttum okkar gullöld í bókmennt-
um — tíma íslendingasagna.
Allir s'kx'ifuðu bækur, bxxndu
þær og endurrituðu, því að
ekki var farið að prenta. Það
þurfti að slátra og tilreiða
minnst 20 kálfla í eina bók. Á
eitt skinn er hægt að rita 6-3
blaðsíður. Bókmenntirnar voru
þá algild, gött ef ekki einasta
aðfei'ð til að tjá sig og tú'lka
almenna reynslu- í dag fer ung-
ur íslendingur á síld og vinnur
sér fyrir bíl á þrem mánuðum,
ef heppnin er með! Á svo
kannski eftir að fótbrotna í
honum sem ekki þarf þó að
vera. Elkki veit ég það. Alla-
vega sláitrar hann ekki kálfum
vegna bókmenntanna. Enn veit
ég ékki, hvaða þýðingu þetta
kann að hatfs og reynd ekki að
sjá það fyrir. Ég sé aðedns
djúpar og víðáttumiklar breyt-
ingar,
sb- þýddi.