Þjóðviljinn - 24.12.1969, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Qupperneq 20
20 JÓLABLAÐ Það mun yngist af kivæðum sem eru í kvæðabók bans. Hinn 9. okrt. þá um haiuisitið gengur Jó- hanna að eiga Bjöm Einairsson, bóndason á Bní, og þessi ásta- lifssaga er búin. Þegar Kristján hafði sagt sig úr sikóla í apríl 1868 lá leið hans til Vopnafjarðar, hvort sem hann hefur komið við á Brú áður. Hann fékk þar at- vinnu ef svo skyldd mega kalla. Ekki er óg í neinum vafa um það, að þar hetfiur hann notið séra Haildórs á Hofi við. Sá sem tók hann í þjónustu sína var aills ókunmugur Kristjáni og nýkotminn til Vopnafjarðar, Gúsitaf Ivarsson faktor; þar átti Kristján að kenna börnum. en á sumrum lá það fyrir dönsku verzluninni þar, að láta í té hesta og fylgdarmenn handia dönskum efttrlitsmönnum þessa verzlunarfyrirtækis á Austur- landi og Húsavik. Órum & Wulff- Á slíkri fierð er Kristján þegar tekin er mynd af hon- um í Vallanesá með flöisku í hendi, og hefur sú mynd oft birzt á prenti. Með vetri hefur hann svo kennslu. Vetrið gæti að þessa sumaratvinnu hefði bann stundiað á skólaárum sínum. ein- hver sumur, svo hér hefði hann verið kunnugur stöirfum, en ekk- ert ligigur fyrir uim það í heitm- ildum, en af því er bráðum segir af séra Halldóri, girunar mig liðsemd hans við Kristján á ýmsa grein, er hann vair að brjótast til mennta. Verð ég nú að stytta mál og í engu sinni ég þeirri söigu, er af Krisitjáni fór í skóla. Frá því segir í ævisögu Jóns Ólafs- sonar, er fyrr gat, þótt vita- skuld megi fleira til tína. Við þá ævisögu mun fátt að afhuga og segir þó Jón, að stúlka hafi hruigðið heiti við Kristján. Frá því segir hann ekki gerr og aillir hafa ályktað að hér sé um Jóhönnu að ræða. Ég efast stór- lega um það, að þetta taki til hennar en getur þó varið saitt. Aðeins óljósan söguslæðing hef ég heyrt um það, að önnur stúlka en Jóhanna hafi komið yið hjartað í Kristjáni. Það getur aldrei sannazt, úr þvi sem kom- ið er. Hafi hér tekázt ástir þá er hún af þeirri gerð frá Jóhönnu hlið, að hún gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefaina, og helzt við gröfina og nær þó oft lengra. Fn þegar Kristján kom úr skólan- um niðurbrotinn maður, þá er hér ekkert annað fyrir hendi en geíast upp. Hér eru sjálfskapar- vítiseldiar færðir yfir ástir og framtíð og á rjúkandi rúsitina er efcki til neins að stíga. Jó- hanna sýndi það að henni var gefinn mannskapuir. En sumarið 1868 gefst hún upp og giftir sig undir veturinn. Kannski hefur Kristján hér verið búinn tvö- földum ástmednum og er þá ekki von að vel færi. Það er ekki bálför unnustubréfs frá Jóhönnu, sem Kristján kveð- ur um. Hún hefur aldrei skrifað slíkt bréf að fuUum líkum. Á hinu eru aiftur líkur að til hins síðasta hafi Kristján treyst Jó- hönnu, og leggi leiðina beint til hennar að Brú, þegar hann kemur að sunnan vorið 1868. Vísan góða Þjóðin á vísu eftdr Kristján, sem henni er gimsfeinn, eins og Dettifóss og Herðubreið. Það er vísan: Yfir kaldan eyðisand, o.s.frv. Langt mál má sfcrifa um þessa vísu og það verður eflaiust síðar gert. Nú er skrifað um það á hvaða eyðisandi þessi vísa hafi verið kveðin. Það kann að skipta máli hvar hún er kveð- Ægilegur og undra fríður ertu, hið mikla fossaval. Aflrammur jafnt þú áframilíður í eyðilegum hamrasal. (Úr kvæðinu Dettifoss efitir Kristján Jónsson). -<S> Óskum öllu starfsfólki voru og viðskip’ta- vinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. VÉLSMIÐJAN KLETTUR Vesturgötu 18 — 24, Hafnarfirði. Símar 50139 — 50539. in, en það þarf ekki að vara að hún sé kveðin á neinum sandi. Bezt er skáldum að yrkja um vorið i skammdegi og einsgetur veríð hægt að minnast á eyði- sand á grænu túni. Vísan sýnir að hún er geðhrifavísa, og þau geðhrif geta kornið yfir skáld í rúminu eins og á reginfjöllum. En hún sýnir ótvíræðan og sár- an minningablæ, svo hennar staður og stund er úr lífs- reynslu Kristjáns. Hann sveimar um nótt yfir kaldan eyð'isand, þar sem Norðurland er horfið og hann á hvergi heima. Hvar er þeirra minninga að leita í lífi Kristjáns? Vopnfirðingar sö'gðu að vísan væri ort er Kristján kom af Fjöllurrv, Norðurlandi, til Vopnafjiarðar á Austiurliandi. En nú er búið að finna það upp að vísan sié ort á hálendissönd- um á leið Kristjáns í skóla eift- hvert sinn. Hann á að bafa orð- ið viðskilia við ferðafélaga og sveimað í nóttinni. Þetta er tóm fjarstæða. Á skélaártum sínum á Kristján hedma í Reykjavík og er það ek'kert kot. Menn ferðast ekki um nótt nema hún sé björt, og það er fjarstæða að menn villist úr samf ylgd. Það er hæigt að benda á staðinn, þar siem Kristján mátti minnast alls þessa, að Norðurland var hcrfið. að hann sveimar um nótt og á hvergi heima, og verður tál styrktar því, að hann bafi vitjað Jóhönnu, er hann kom að sunn- an 1868. Narðurland bverfiur á Biskupshálsí fyrir stunnan Grímsstaðd á Fjöillum. Þessi báls -<S> RIKISUTVARPIÐ Skúlagötu 4 — Reykjavík Skrifstofur ú'tvarpsstjóra og útvarpsráðs, auglýsingaskrifstofa, innheimtu- skrifstofa, tónlistardeild og fréttastofa. AFGREIÐSLUTÍMI ÚTVARPSAUGLÝSINGA: Virkir dagar, nema laugardagar . Kl. 8 —18 Laugardagar ..... Kl. 8 — 11 og 15 —17 Sunnudagar og helgidagar ...... Kl. 10 —11 og 16 —17 ÚTVARPSAUGLÝSINGAR NÁ TIL ALLRA LANDSMANNA OG BERAST Á SVIPSTUNDU. ATHUGIÐ að símstöðvar u’tan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar veifa útvarps- auglýsingum móttöku gegn staðgreiðslu. er þröskulduir í Víðidalnum, sem tilheyrir Jökuldalshreppi. Þarna eru sýslumót og fjórðungsmót, og tálfinningin grípurþann, sem þessa söigu kann. Hétr er að heilsa og kveðja. Hu'ghvörf og hiuighrif leika hér saman og það hef ég sijálfuir reynt. Kveð ég Austurlandið ljúft ljóma dala og fjarða, þar sem er á hálsi hrjúft hnullungs grjót og varða- hef ég kveðið á þessum stað. Af hálsinum sést yfir stóran hluta af aiusibanvarðu Norðurl'andi, heimkynni Kristjáns. Hálsinn er ber og blásinn og á bonum standa vörður sem gjörðar hafa verið til að staðfesta þessd mörk á fjórðungum, liklega fyrsf um 960, er landinu var skipt í f jórð- unga. Það er stutt austiur af hálsinum og Norðurland er horf- ið. Þarna er Kristján frekast á ferð um nótt, bjarta nótt, og nú á hann svo sannarlega hvergi heima. Þetba er leiðin að Möðru- dal og síðan um heiði að Brú. Kristján kemur á Brú, eins og Þór.a Einarsdóttir saigði, og það eru næstum engar líkur á því, að hann komi þar fyrr en þetta ár. Hann sækir ekki kaupaivinnu að Brú, þar þarf ekki á kaupa- manni að halda á mannmörgu beimili, margra bræðra og frænda, sem búa á Brú. Hvergi gat Kristján farið yfir gleggri mörk á Norður- og Austurlandi en þarna, og þarna hlaut hann að kunna gleggst skil á því að Norðuxland var horfið. Það gat verið ógleggra víðast annars- staðar fyrir honum. Hér eru hin miklu bvörf í sögu Kristjáns, sem enginn bannar til hiítar. Stúlka bregður heiti við hann. Það er víst að það er ekki Jó- hanna, en einn um nótt, þegar hann á hvergi heima, svedmar hann á vit við Jóhönnu. Skáldið Kristján var að allria áSiti sitór- skáld á þessum tírna, og höfðu menn þó tæpast undir höndum nema lítið eitt af því, sem eftir hann liiggur í skáldskap. Ég til- færi efitárfarandi í því efni: Bjarni hét maður Rustikusison og auknefndiur „raimi“, endia mik- ill maður fyrir sér og óvílinn. Hann gerði stundum vísiur og sumar góðar, og nú fór hann að kánkast við Kristján í vísu- gjörð. en Kristján svaraði því með vísunni: Átján hrossa afl sem ber / úr honum fossar mælskan sver. / Ránargiossia gredndur ver / í galsa blossia og trylling fer. '/ Bjarni hafði einlkum búsetu í Jökuldiallsheiði, en var upprunninn í Vopnafirði. Nú kom Bjtarni í Hof tii séra Halldórs. Þangað var öllum gott að komia og ailir tóku mark á því sem séna Halldór siagði. Halldór prestur tók þegar að álasa Bjama fyrir kveðskapinn um Kristján og sagði að það væri efcki á hans meðfæri að eiga við Kristján í skáidskap. Það væri sveitarskömm, að hann færi að apast upp á stórskáld með kveðskap. Haildór prestur gaf ekká efitir á mannasiðunum í sánni siveit, og sá rafni maður kwaddi á Hofi og fór í vindinn af sinnj kæru Jöikuldalsheiði, meira en lítið hugsi og hrelldur undan dómi hins óskeikula. En hvað er þá að heita „rami“ ef nú skal bogna og Bjiaimi fier að ynkj a. Og á næsta bæ sagðd hann frá skiptum sínum við séra Halldór og kvað þá vísu: Mig hefur hent sú vamma vömm, verst sem orðið getur. Nú skal bæta skömm á skömm og skálda um þá í vetur. Eftir þessu hiafa fileiri orðið fyrir Bjarna en Kristján og ræða séra Halldórs hefur verið löng. Á þessum næsta bæ var drengur, sem sagði mér þetta um 60 árum síðar. Nú vedt enginn hvað Bjami lcvað um veturinn- Hann hefur sjálfsaigt spunnið hrossíhár í strengi á Víðihólum, en enginn veát hvað hann söng á þá. Á Vopnafirði Eins og hér kom fram spyrst til Kristjáns á Vopnafirðd 9. sept. 1868. Þá liiglgur fyrir hon- um að fana að kenna börnum og kannski unglingum. Vopnaf jörð- ur er lítið þorp á þessum tíma. Selstiöðuverzlunarstaður og sækja til viðskipta nálægar byggðir við Vopnaf jörð, og þessi eina selstöðuverzlún hefur öll viðskiptin á sinni könnu. Kaup- tíð á þessium stað, vor og baust, er miikill umsivifiatími og margt kemur þar manna og rmargt get- ur orðið í kynnum fólks. Staður- inn miun einna merkilegastur á þessum tíma fyrir það, að bar búa þrjár hefðarkonur. allar systur, bændadaetur úr Eyja- firði. Mairía Þorvald'sdóttir frá Eyrarlandi hafði átt Carl Johan Gröndvold. en hann lézt fyrir- farandd ár. Hanp var fiaktor Frambald á 29. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.