Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 24
24 — JÓLABLAÐ
Það var verið að hringja úr síðasta tíma
í Austurbæjarskólanum kvöldið sem ég kom
til að rabba við Eyjólf Eyfells.
Og þegar ég kem upp á efsta stigapall
stendur listamaðurinn þar og
rabbar við tvö brosleit telpukorn.
Hann býður mig hlýlega velkominn og við
setjumst inn í vinnustofuna
hans, sem er undir súð þarna í risinu;
sennilega ein minnsta vinnustofa
íslenzks listamanns.
Hvar ertu fæddur, Eyjólfur?
— Ég er Eyfellingur, faeddur
í Seljalaindsseli 6. júní 1886, en
á fynsta ári fluttist ég með móð-
ur minni að Súliholti í Flóa og
var þar til 13 ára aldurs, nema
eitt ár var ég undir Eyjaf jöllum-
Hvenœr snerist hugur þinn til
málaralistar?
— Ég man það nú ekiki gjörla,
en snemma var það- Einhvem-
tíma á þessum árum í Súlholti
eignaðist sonur bóndans blákrít-
Þegar hann fór í verið lánaði
hann mér krítina og þar opnað-
ist mér skemmtilegur heimur. En
þagar hann kom heim um vorið
lagðist eins og farg á barnssam-
vizku mina hvað lítið var orðið
aftir af krítinni. Annars held ég
að Þórður Jasonarson kennari
hafi vakið málarann í mér- Hann
átti raiuða og bláa blýanta og
teiknaði stafi og blóm, sem hann
gaf okkur krökfcunum- Líka
teiknaði hann hús, skip og kirkj-
ur. Og enn man ég hvemig
kirkjan var, mér þótti hún svo
falleg, og mikill meistari fannst
mér Þórður-
— Snemma hafði ég míkið
yndi af fuglum og blómum og
eyddi miklum tíma með þessum
vinum mínum. Skammat innan
tún-garðsinis í Súlholti er lítið
klettabelti, þar sem við krakk-
amir lékum oktour marga stund.
í klettuwum mátti glöggt auga
vel sjá bæjarrönd, og garnla
fólkið trúði að þama byggi
h.uldufólk. Við krakkamir vor-
um ekki að hugsa um slíka hluti,
smáfuglarndr, blómdn og nátt-
úran öll voru oklkur nægar lílfs-
gátur, svo ekki sé minnzt á
sófliarlaigið — eða niðandi læk-
ina, senn enginn vissi hvað-
an komu- Svo var það eitt sum-
arkvöld að ég undi mér einn í
blómskrúðinu við klettana-
Heyrði ég þá mannamál, tvö
börn að tala saman, fannst mér.
En engan sá ég og enginn
mennskur maður var þarna, ég
er viss um það- En kannski hef-
ur þetta bara verið mávur.
— Síðan liðu fjölmörg ár- Ég
var svo sem ekki að ala í leyn-
um hugans einhverja álfatrú,
hafði fyrir löngu gleymt bessu-
En fyrir nokkrum árum dreymdi
mig ég væri austur í Súl'holti,
heimilisfastur að mér fannst. Ég
er staddur úti í mýri og sé
tvö böm sem ég kannast ekkert
við ganga heim að bænum- Mig
langaði til að tala við þau og
gekk því í humátt á eftir þedm
upp að klettabeltinu þar sem
þau hurfu inn um dyr í berginu
Dymar voru lokaðar begar ég
kom að, en ég lauk beim upp
— Já, ég man vel að hurðin
opnaðist inn í göngin, sem voru
löng — og fyrir enda þeiira
var baðstofa- Þar sat kona og
gamall maður. Börnin létou sér
á gólfinu, stúlkan varla eldri
en tíu ára, drengurinn eitthvað
yngri- Ég man að ég spurði
konuna: — Átt þú heima hér?
Og hún svaraði því játandi. Þið
hljótið þá að vera huldufólk,
segi ég þá, en konan brosir og
kinkar kolli- Nú heyrðist ein-
hver umgangur eða traðk utan-
frá og sá ég að komunni varð
bilt við. Ég fór inn göngin og
í því var knúið dyra og einhver
reyndi að opna. Ég setti þá öxl-
ina í hurðina og spymti við
fótum. — Já, kunninigi, það var
lagzt þungt á hurðina að utan,
en einhvem veginn dugði ég
þótt rýr væri. Eftir nokkra stund
hvarf sá aðkomni frá- En ég
varð þess var að konan var mér
þakklát.
Þessi draumur stóð mér lengi
ljóslifandi fyrir sjónum. Ég mál-
aði mynd af klettabænum og
bömunum tveimur sitt hvomm
megin við dymar í tunglsljósinu.
Máninn sóst ekki á myndinni,
en hvítri birtunni stafaði að of-
an- Það var einkennileg sternn-
ing í þessari mynd- Ég gaf dótt-
ur Guðmundar æskuvinar míns
í Súlholti myndina, það fólk er
allt mikið vinafólk mitt.
— En þama endar sagan ekki
væni minn. — Skömmu eftir
þetta dreymdi mig svo annan
draum: Ég var staddur á sörnu
slóðum og verður gengið fram-
hjá stómm einstökum kletti,
sem ég man vel frá æskudögum
mínum. Kletturinn stóð opinn
og sá ég þar var kapella- Kap-
ellan var lítil og mannlaus, en
mikil birta var yfir henni. Ég
færði mig nær og tók sérstaklega
eftir lofti hvelfingarinnar. Það
var sett svo fögm mynztri að ég
heillaðist gjörsamlega af-
Skreytinguna mundi ég vel þeg-
ar ég vaknaði, og lengi hef ég
ætlað að mála mynd af kap-
ellunni.
Heldurðu að þessi draumur
megi ekki heita táiknrænn
fyrir lífsviðhorf þitt?
— Etf menn vilja afstorifa allt
sem þeir ekki sjá eða skilja, geta
þeir kannski snúið þessu þann-
ig til- Ég hef jú alltaf elskað hið
fagra, reynt að spoma við hinu
illa af veikum mætti og kannski
átt mér sérstakan heim sem fá-
ir hafa öðlazt hlutdeild í, —
einskonar kapellu-
— Vorið 1899, tæpra 13 ára,
fórstu frá Súlhölti?
— Já, ég fór að Neðradal und-
ir Eyjafjöllum og var þar eitt
ár og síðan tvö ár að Brekkum
í Hvolhreppi. Frá Brekkum fór
ég aftur að Súlholti til móður
minnar, sem var þar enn, því að
þangað sótti hugurinn sem hún
var- Á meðan ég var þar dó
bóndinn, Ingimundur Jóhanns-
son, en sonur hans Guðjón tók
við búi. Að f jónum árum liðnum
réðst ég vinmumaðuir að Gaul-
verjabæ til séra Einars Páls-
sonar- Einar var mér góður hús-
bóndi, m.a- kenndi hann mér
grai.t í dönsku, svo ég skildi létt
rnál. Ég var í tvö ár viðloðandi
í Gaulverjabæ. Seinni veitur-
inn henti mig minnissitætt atvik-
Dag einn eftir langan frosta-
kafla var ég sem oltar að leysa
hey úr garði- — Æ, þú veizt
náttúrlega ekkert um vinnu-
brögð þau sem þarna voru við-
höfð, þú ert svo ungur. — Það
var tyrft yfir garðann og tarf-
ið fraus náttúrlega siaman og
heyið efst í stöbbunum líka og
var auk þesis oft ógott. Vildi því
bera við að meira væri tekið úr
stöbbunum neðantil og urðu
þeir gjaman niðuirmjóir og jafn-
vel valtir. En sem ,ég isgt ,yið að
troða í kýrmeisana komu böm
hjónanna og sögðu að húsmóð-
ir mín bæði mig að leggja söð-
ul á hann Skjóna, reiðhest sinn-
Ég bregð skjótt við, leysi út
hrossið og legg á það, en sný
svo við upp í heygarð aftur- Á
miðri leið mæti ég gömlum
manni, sem heimilisfastur var
á bænum. Var hann skelfingin
uppmáluð, en loÆaði Guð er
hann sá mig. — Hvað er nú?
sagði ég- — Stabbinn sem þú
varst að leysa úr fóll, sagði
gamli maðurinn — og ég hélt þú
værir undir þar, trauðla h'fs,
allavega verra en dauður-
— Þetta er ein af þessum svn-
kölluðu tilviljunum, sem líf mitt
hefur mótazt af.
Þú hefiur verið að færa þig
upp á skaftið í málaralist-
inni þessi ár?
— Ætli það hafi ekki verið
seinna árið mitt í Gaulverjabæ
sem Ásgrímur kom. Hann var
að mála þarna í grenndinni- Og
þá féll Þórður í stouggann- Ég
var að slá á engjum þegar ég
sá hann fyrst vera að mála, og
hugurinn varð alveg gagntekinn.
Einhvern veginn komst ég yfir
vatnsliti og sat eiftir það ippi
hverja nótt og málaði- Þá fannst
mér að þetta vildi ég gera og
etoki annað.
Hvenær komst þú svo til
Reykjavíkur?
— Haustið 1908 kom ég til
bæjarins. Fyrstu þrjá veturna
var ég í teiknitímum hjá Stef-
áni Eiríkssyni. Á sumrum var
ég í kaupavinnu austur í sveit-
um, en vann á eyrinni á vetrum.
I rauninni hef ég verið verka-
maður alla mína ævi, en lán
mitt er, að bafa getað umnið
starf á því sviði sem hæfileik-
ar mínir og hugur stóð til- Frá
1913 hef ég ekki haft lífsbjörg
af öðru en myndlist.
Við getum ekki gert lífshlaupi
þínu í 83 ár nein sikil í
Viðtal við listamannmn
EYJÓLF EYFELLS
spjalli sem þessu, en ég hef fyr-
ir satt þú hafir verið heppnis og
lánsmaður, Eyjólfur.
— Það er eklki hlaupið að því
að lýsa lífsláni sínu fytrir
öðrum, sízt í stiuittu blaða-
viðtali, en heppinn segirðu.
E,inu sinni sem oftar átti ég
leið til Þingvalla til að mála,
auðvitað, — ég fer etóki upp á
annað- Þegar þangað kom var
málaragrindin mín brotin- Samt
fór ég á gamla staðinn minn og
reyndi að hlaða steinum undir
myndramimann. Sem ég niú er
að basla við að mála þama á
óhæigan máta tek ég elftir músa-
rindli á hraunbakka 3t^4. mþt-ía .
frá mér. Fannst mér fuglinn
vera að reyna að tala við mig-
Og þótt hvorugíur sikdldi annan,
var ég farinn að talá við Ihann
fyrr en varði: — Oktour leiðist
ekki fámennið, — sagði ég, —
erum víst náttúrudýrkendur
báðir tveir. Nú fór ég að hugsa
um að fá mér kaffisopa. Fuglinn
var nú floginn, og ég færði mig
þangað sem hann hafði verið-
Sá ég þá að hann hefur setið á
barmi gjótu og á botni hennar
liggur málaragrind- Tek ég n«
grindina í sundur og sé að hún
er góð, og útslagið verður að ég
mála á henni allan daginn. Þeg-
ar ég er nýbyrjaður að mála
kemur fuiglinn litli aftur á sama
stað og er eins og hann vilji
segja: — Gott þú fannst grind-
ina- — Grindina lagði ég á sama
stað að áliðnum degi, og þegar
ég kom þama nokkrum dögum
síðar, var hún horfin- Vitanlega
hefur einhver málari geymt
grindina þama- Einber tilvilj-
un, en skrýtin.
— Já, heppinn hef ég verið,
eiginlega hefur alltaf greiðst úr
minum vanda og stundum hefur
þessi eiginleiki komið öðrum til
góða- T d- var ég eitt sinn á ferð
frá Eystri-Hrepp til Reykjavík-
ur. í bílnum voru eins margir
Dg leyfilegt var. Við neðstu bæi
í hreppnum kerour stúlka í veg
fyrir bílinn og biður sér fars,
segist nauðsynlega þurfa að
komast til Reykjavíkur sam-
dægurs- Bílstjórinn var tregur
til að brjóta lög; þetta var
bezti drengur, en eins og fleiri
hræddur við Blöndal löggæzlu-
mann- Þó varð úr að hann tók
stúlkuna- Þegar til Selfoss kom
fáum við svo þær fréttir, að
Björn löggæzlumaður Blöndal,
hafi farið þar um fyrr um dag-
inn, á austurleið. Þessi fregn
gladdi okkur og bílstjórinn þótt-
ist nú ekkert hafa að óttast- Þeg-
ar við komum upp úr Kömbum
nefni ég við bílstjórann að
stanza andartak, bví kunningi
minn hafi beðið mig taka ljós-
mynd fyrir sig barna á vissum
stað- Bílstjórinm leyfði það. óg
ég valdi mér góðan stað til
myndatötounnar og bar leiti á
}
►