Þjóðviljinn - 24.12.1969, Page 37
r
J ÓLABLAÐ - 37
GAMLIR
JÓLA-
LEIKIR
Eigur við að hverfa aftur i
tímann, svo sem sjötíu ár, eða
til aldamótanna, og lita inn á
mannmargt, íslenzkt sveita-
heimili, til þess að forvitnast um
hvemig fólkið skemmti sér um
jólin?
Við myndum sjá baðstofuna
uppljómaða af ljósum heima-
tilbúinna tólgarkerta, — rafljós-
in, síminn, útvarpið og sjón-
varpið voru þá óþekktir hlutir-
Eigi að sfður lá vel á fólkinu
og það fór í ýmsa leiki eða spil-
aði „Púkk“, en það spil var fast
jóla-spil víða um land, en sjald-
an spilað endranœr. — Kostur
var það við „Púkkið" að nokkuð
margir, eða 6—7 manns, giátu
tekið þátt í því i einu-
En hverjir voru þá þessir inn-
anhúss jólaleikir afa okkar og
ömmu? Við skulum líta á
nokkra þeirra og styðjast þá við
frásagnir úr gömlum bókum.
L.auma
Þessi leikur er þannig, að
börnin mynda hring og standa
þétt saman með hendur fyrir
aftan bök- — Eitt bamíð stend-
ur innan í hringnum. — 1 hönd-
um þeirra, som hringinn mynda,
er smá'hlutur t- d- eldspýtna-
stokkur eða lyklakippa. Þessi
hlutur gengur hratt eða hægt
milli handa bamanna og á sá,
sem inni í i hringnum stendurj
að reyna að sjá það af hreyf-
ingum þátttakenda, hvar hlut-
urinn er og benda þá snögglega
á hann. — Geti hann rétt, kemst
hann inn f hringinn, en só sem
hluturinn fannst hjá verður
næst inni í hringnum.
Að þræða nál
á flösku
Venjuleg þriggja pela flaska
er lögð á hliðina á gólfið- — Sá
sem vill reyna við þennan leik
á að setjast á flöskuna, en stút-
ur hennar snýr aftur. — Fætur
eru teygðir fram og krosslagðir
þannig, að aðeins komi niður
annar hællinn. — í þessum
stellingum á hann svo að reyna
að þræða grófa saumnál.
Skollablinda
Helzt þarf þassi leikur að fara
| fram f rúmgóðri stofu og gæta
: skal þess, að fjarlægja alla
þrothætta muní. — Einn leik-
| andi er „Skolli" og er bundið
fyfir augu hans með klút. Síðan
í er honum snúið nokkra hringi
og sleppt lausum. Þá á skolli að
sqgj?; til um áttimar, þe-as.
fjórar höfuðáttimar, en venju-
lega er hann svo ringlaður eftir
snúninginn, að hann er alveg
áttaivilltur. — Þá segja leikend-
ur, þar sem þeir standa hér og
þar út við veggi stofunnar:
Kllukk, klulUí, slkolli!
Skellur í hyþrju homi.
Aldrei skaltu mér ná
fyrr en í kvöld við sólarlag,
þegar þú spfengir hestinn þinn
og þig sjálfan þar á-
Sumir hafa þetta svona:
Klukk, klulkik, Skollli,
ekki sikaftu mér ná
fyrr en á miðjum morgni-
%
Nú reynir sikollinn að hand-
sama leikendur og nái hann
handfesti í fötum einhvers, má
sá hinn sami ekki sLíta sig af
honuim, heJdur standa graflkyrr.
Skolli þuklar á þeim, sem hann
handsamar og á síðan að nefna
nafn hans- Geti hann rétt upp
á nafni fangans, segir skolli:
Klukk, klukk!
sittu kyrr í holu þinni
þangað til á morgun.
Má sá er náðist ekki hreyfa
sig, fyrr en leiknum er lokið-
Sá, sem er næst síðastur, verður
svo skolli í næsta leik.
Fagur fiskur í sjó
Leikendur eru tveir og sitja
hvor andspænis öðrum. Annar
þeirra réttir lófann fram á hné
sér, en hinn strýkur eftir lófa
hans með lófa sínum, hægum
strokum, meðan hann fer með
eftirfarandi þulu:
Fagur fiskur í sjó.
Brettist upp á halanum
með raiuða kúlu á maganum,
Anda —• Vanda —
gættu þdnna handa!
Vingur — slyngur
vara þína fingur!
Fetta — Bretta
svo skal högg á detta-
Við síðasta orðið reynir sá,
er strýkur, að slá á lófa hins,
en hann reynir að kippa hönd-
inni snöggt að sér. Gengur á
ýmsu hvernig tekst að slá á lóf-
ann.
Húsgangsleikur
Leikur þessi fer fram í rúm-
góðri stofu. Leikendur taka sér
stöðu í homum stofunnar og víð-
ar meðfram veggjunum, ef svo
margir eru til þess að taka þátt
í leiknum. — Einn stendur þó
á miðju gólfi og heitir hann
„Húsgangur“. Hann gengur á
milli hinna og segir: „Gef mér
pláss“, en svarið er ávallt hið
sama: „Parðu til þess næsta“.
Á meðan húsgangurinn er á ’eið-
inni þangað leitast homamenn-
irnir við að hafa vistaskipti, eða
að skipta um homapláss, en
húsgangurinn gefur þeim auga
og reynir að skjótast í laust
hornpláss. Takist honum það,
verður sá, sem missti hompláss
sitt að gerast húsgangur- Og
þannig gengur þetta koll af
kolli svo lengi som menn vilja
leika sér.
Að róa í sel
Tveir sitja flötum beinum á
gólfinu og halda saman hönd-
um- Þeir eru róðrarmenn og roa
hvor á móti öðrum. Hinir eru
„selir“ og „synda“ umihverfis
róðrarmennina- Allt í einu kast-
ar ræðari einhverjum léttum
hlut, t d- eldspýtnastokk, í sela-
hópinn og er það sfcutull- Verði
einhver fyrir honum er hann
dauður á sömu stundu og leggst
á gólfið. Ræðaramir mjaka sér
að honum, taka hann og leggja
yfir hné sér. — Síðan taka þeir
að róa á ný og skjóta ef íæri
gefst- Þeir raula gjarnan gömhi
buluna:
Róum í selinn
Rostunigs — fram á melinn. |
Skjótum og skjótum
síkreypt er undir fótum
o. s. frv.
Jólasveinninn
Hann er sagaður út með lauf-
sög og efnið í hann er 5 eða 6
millimetra þykkur krossviður.
Kertahaldaramir eru þrír og
eru sagðar út kringlóttar plötur.
einnig úr krossviði (sjá A). Þess-
ar plötur eru siðan límdar ofan
á hendur og höffiuð jólasveins-
ins. Ofan á þessar plöiur koma
trébútar, sívalir með hæfilega
stóru gati fyrir kerti- Helzt þarf
að setja kertahaldara úr blikki
niður í götin til þess að minmka
eldhættu. Niður úr fötum jóla-
sveinsins ganga tappar, sem svo
grópast niður í fótstallinn og
límast þar fastir- Fótsitallurinn
er gerður úr tveim kringlóttum
tréplötum hæfiiega stórum og
eru þær svo sem 12 miUimetrar
á þykkt- — Málið karlinn með
skærum jólasvetnalitum, vatns-
litum, og lalckáð að síðustu yfir
með þunnu celloulose-lakki.
Karl Karlsson frá Karlsstöðum:
FÓRNARLAMBIÐ
(HÁLFSÖNlSr SAGA)
Gunnj litli var á leið í skóla.
Sagan um karlssoninn, sem
hreppti kóngsiríkið, vaæ ekki
eins merkileg í dag og hingað
til. Þetta var hann sjálfur.
Gunni í Grjótholti, sem var að
skálma spariklæddur á aðra
bæi á virkum degi. Hann átti
ekki að vakna að morgni til að
sækja vatn út í brunn handa
kúnum. Gott ef hann átti ekki
að byrja á því á morgnana að
þvo sér!
Gunni hló og herti gönguna
Lággeng skammdegissólin sló
birtu á hjarnið. Frositið beit
nefbroddinn. Hann hafði heyrt
þess getið, að fólk, sem þurfti
ekki að óhreinka sdg. þvægi sér
ó morgnana, en ekki á kvöld-
in. Eji hvað sem hæft var i
því, var það þó áreiðanlegt, að
hann yrði ekki í görmunum
sínum, þvi að garmana skildi
hann eftir heimia. Þetta voru
fötin, sam hann hafði ekki átt
að fá, fyrr en hann yrði sitærri,
svo að ekkj þyrfti að minnka
þau mikið. sparifötin bans
pabþa sáluga. Satt að segja
hafði Gunna þótt þetta dragast
lengi með fötin. En hann óx
svo hægt. Og þó hann væri orð-
inn tólf ára, virtist þetta eiga
langt í land með fötin.
En skyndilega urðu enda-
skipti á öllu. Það varð, þeg-
ar skólagangan hans kom til
tals. Mamma hans kom gang-
andi i éljaveðri athugaði gaxm-
ana hans og sagði hiklaust að
nú yrði hún að minnka fötin
það kæmi ekki fyrir hiann oft-
ar á ævinni. að hann færi i
skóla, og Guð legði honum
eitthvað til. þegar hann stækk-
aði.
„Nú á ekki að biðja Guð um
lítið“, sagði Gtrnni kátur. En
mamma hans leit alvarlega é
hann Og bað hann að tala ekki
glannalega. „Heimskir menn sig
státa,“ sagði hún.
Hann hlaut þó að mega vera
ofurlítið montinn, svona úti á
víðavangi, þar sem hvergi sást
til bæja. Og Gunni hélt langa
ræðu, þóttist vera prestur i
stól og sagði að Jesús vildi
vissulega, að allir góðir og
duglegir drengir fengju falleg
föt á hiverjum jólum.
Þá heyrði hann trítlað og
másað fyrir aftan sig og hrökk
í kút. En þetta var þá bara
Snati. Og Snati skildi áreiðan-
lega vel sumt. sem menn ekki
skildu og var ekki uppnæm-
ur fyrir neinu. „Elsku, góði
Snatj minn“. sagði Gunni og
klappaði vini sínum um allan
skrokkinn.
Aldréi hafði honum þótt
svona vænt um Snata. „Já.
Snati minn, þegar ég kem hieim
aftur, verð ég meiri maður en
ég er núna. Ég skal sagja þér
það, Snati. að ég er að fara á
skóla. Mér er alveg sama, þó
að allir séu hissa á því. Ja,
mér er nærri sama. Sumir fara
ekkj í neinn skóla, þó að þeir
eigi bæði pabba og mömmu.
Þess vegna segja vísit sumir,
að þetta sé bara frekja úr mér,
sem ekkert á og engan pabba".
Snati bar ekki á móti þessu,
horfði fjörlega á Gunna, iðaði
í skinninu og lagði eyrun að
ræðu hans. Snati var alltaf
svona. þegar talað var við
hann. Gunnj hélt áfram: „Það
er nú einmitt það, að fólk áitt-
ar sig ekki á því. að ég er
svolítið ríkur. Þegar kviknaði
í bænum í vetur. vaknaði eng-
inn. nema ég, og þá var ég
fljótur fram úr. Hann Hall-
dór gaf mér bíldóttan tvílemb-
inK fyrir þetta í vor. Ég gerði
svo sem ekkert nema vakna. En
Halldór segir að menn eigi
alltaf að láta einhvem aum-
ingja njóta þess ef Guð bjarg-
ar lífj þeirra og eignum. Svo
fékk ég Bíldu litlu. og hún
var höfð heima vegna þess. að
mamma hennar mjólkaði ekki
tveimur. Éc seldi honum Jóni
í Stórholti hana Bíldu í haust.
Hún er af svo góðu kyni. að
hann langaði i hana.“
Gunni hægði enn gönguna og
hélt áfram að tala: ..Veiztu nú
■i
v
«