Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 30. mai 1972 Radíófónn hinna vandlátu Dual Yfir 20 mismunandi geröir á veröi viÖ allra hæfi. KomiÖ og skoÖiÖ úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun landsins. B U Ð I N Klapparstíg 26, sími 19800 © J FfLAC ÍSLEAZKRA UUðMUSTARMANNA #útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsemlegast hringið i 202SS milli kl. 14-17 Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTf AN H.F. Skipholti 35 — Reykja - ,mi 30688 I marz 1956 var gerð á alþingi samþykkt um brottvisun hersins. Aö þeirri samþykkt stóðu þing- menn Alþýðuflokksins, Fram- sóknarflokksins, Sósialistaflokks ins og Þjóðvarnarflokksins. Sú tillaga, sem endanlega var sam- þykkt, var að stofni til frá Al- þýöuflokknum og Framsóknar- flokknum. Um þessa tillögu sner- ust kosningarnar 1956 að tals- verðu leyti og þær urðu undanfari vinstri stjórnarinnar. Það kom i hlut ráðherra Alþýðuflokksins að framkvæma ályktunina frá 28. marz 1956, þeirra Guðmundar f Guðmundssonar og Emils Jóns- sonar, en sá siðarnefndi gegndi starfinu um nokkurra mánaða skeið i veikindaforföllum þess fyrrnefnda. Það kom fram i sjón- varpsþætti i fyrrakvöld að Emil Jónsson, sem þó samþykkti ályktunina frá 28. marz 1956, gerði það sem hann gat strax i upphafi til þess að koma i veg fyrir framkvæmd hennar. Þannig fór hann utan til Bandarikjanna gagngert til þess að leggja á ráð um það — ásamt utanrikisráð- herra Bandarikjanna — hversu mætti helzt bregðast samþykkt alþingis. Það var fróðleg yfirlýs- ing Emils Jónssonar. En hvað var það svo sem bjargaði þeim Emil Jónssyni og John Foster Dulles? Þeirri spurningu svaraði Emil lika: Það voru atburðirnir i Ung verjalandi. Þannig urðu þeir at- burðir fagnaðarefni hernáms- sinnum i Bandarikjunum, i Sovét- rikjunum og á Islandi,og er enn staðfest sú kenning að leiðir her- námssinna eru ekki lokaðar við mörk þjóðlanda. Ekki skal um það fjallað að öðru leyti hér, hversu framlag Emils Jónssonar var til stjórn- mála á sinum tima. Þó skal full- yrt að ekki jók hann alin við hæð sina sem stjórnmálamaður með sjónvarpsþættinum i fyrrakvöld. - Fialar. ALLT A BORNIN í SVEITINA OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD .iitiiti.liiiniiÉiiiiiinintinutiUHIHtttUiuxUiiiillilUtlUIIHII. iiuttiiiiiiiH $v:t$vt’>iiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii‘j '••■'-•.•■BúúúúliHi iMliluiiiitiil ^^^Miuiiinin‘iftiiiiinuiJj^^^^fciiii'iiliiOK liitintti'iiiil tBrafflP’iQlMHgHjBiitinuMiHII tl.lllllllllltltfi ■■^^^^^^•llllHHIIIlHII • (« t r Æ a I ■ I A kniiiiiiiiimH I W I w.JlUIIUUtHHO ttiltiiiiiiiiuJ^pillllllMHIHI t.tii.nnl..ii|B^jMliiWIUWi^WW^|Hi Hfill111111IHIIU. .i...iUftn««EÍaM|^Hmiiitll»ti.iiiu.in.t,.ifciBH fljlHljitlllllMllHt^ •*|M»lllltWBBBP|»tllHMiMi»MMlM»ll*i»t^^K^^WMMHM<*' ***Htlltll|llltt»**M|l**M*l*MMt**M*»»»**t»M**»MM*M,»l*» Skeifunni 15. Hver leggur ekki metnað sinn í að hafa heimili sitt vistlegt og þægilegt, heimilis- fólki til ánægju og gleði? Á ferðalögum er ekki síður ánægjulegt að búa vistlega og þægilega. Hótel eru heimili þeirra sem þar dvelja. Við leggjum metnað okkar í að búa sem bezt að gestum okkar, þannig að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. HEIMIU ÞEIRRA ER REYKJAVIK GIS1A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.