Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 18
18. SIÐA - ÞJÓÐVILJINN - Þriðjudagur 30. mai 1972 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sfmi: 22-1-40 Ránsfengurinn (Loot) Sprenghlægileg og vel leikin brezk mynd, tekin i Eastmanlit- um. Framleiðandi Arthur Lewis. Leikstjóri: Silviao Narizzano. Aðalhlutverk: Hichard Attenborugh Lee Remick Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32-0-75 Sigurvegarinn Viðfræg stórmynd i litum og Panavision. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrif- andi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joann Woodward, Robert Wagner Leikstjóri: James Goldstone Simi: 31-1-82 Hnefafylli af dollurum („Fistful of Dollars”) Viðfræg og óvenju spennandi itölsk-amerisk mynd i litum og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við métaðsókn um allan heim. — Islenzkur texti — Leikstjóri: Sergio Leone, Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Mariannc Koch, Josef Egger Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ðpLEKFÉUG^ Bf^EYKJAVlKUyB Kristnihaldið miðvikudag. Næst siðasta sýning. Atómstööin föstudag. Skugga-Sveinn laugardag. Sið- asta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Simi: 41985 Skunda sólsetur Áhrifamikil stórmynd frá Suður- rikjum Bandarikjanna, gerð eftir metsölubók K.B. Gilden. Myndin er i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jane Fonda, John Phillip Law Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími: 50249 Áfram elskendur (Carry on loving) Ein af þessum sprenghlægilegu „Carry on” gamanmyndum i lit- um. Aðalhlutverk: Sidney James, Kenneth Villiams. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. siðasta sinn. Simi 18-9-36 Stúlkurán póstmannsins (The tiger makcs out) Frábær ný, amerisk gamanmynd i Estman Color. Sifelldur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leikstjóri: Arthur Iiiller Með úrvalsleikurunum: Eli Wallash, Anne Jacson, Bob Ilishy — Islenzkur texti — Blaðadómar: Ofboðslega fyndin. New York Times. Stórsnjöll, NBC.TV. Hálfs árs birgðir af hlátri, Times Magazine Villt kimni, New York Post. Fullt af hlátri, Newsday. Aiveg stórkost- leg, Saturday Review. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Innritun nemenda, sem ætla að stunda nám i 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna i Reykjavik næsta vetur, fer fram fimmtudaginn 1. júni og föstudaginn 2. júni n.k. kl. 14.00—18.00 báða dagana. Það er mjög áriöandi, að nemendur gangi frá umsókn- um siniim á réttum tima, þvi ekki verður hægt að tryggja þeim skólavist næsta vetur, sem síðar sækja um. Um skiptingu skólahverfa er visað til orðsendingar, er nemendur fengu i skólunum. Fræðslustiórinn i Reykjavík. i ÚTBOÐ f Tilboð óskast i að byggja almenningssalerni, geymslu- byggingar, sölubúð o.fl. við iþróttaleikvang borgarinnar I Laugardal. Otboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. júni n.k. kl. 11. f.h. INNKAUPASTÖFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími ,25800 Heilagra manna sögur 1 dag birtum við glefsur úr bók sem Stanglmönnum hefur borizt og nefnist hún „Stutt ágrip af sögu bvltingarstarf- semi félaga Kim II Sungs”. Bókin hefst á svofelldum orðum: „Hinn mikli Foringi 40 miljóna þjóðar Kóreu, Félagi Kim II Sung, flekklaus ættjarðarvinur, þjóðhetja, ávallt sigursæll og snjall her- foringi gæddur járnvilja og einn af frábærum leiðtogum alþjóð- legrar kommúnista- og verk- lýðshreyfingar, hefur helgað sig allan baráttunni fyrir frelsi og hamingju þjóöarinnar og sigri byltingarinnar til þessa dags allt frá þvi að hann fyrir fjörtíu árum hóf byltingarbaráttu sina þá ungur að árum Það er takmarkalaus heiður og gæfa fyrir kóreska kommúnista og þjóðina að þeir geta lært af hinum mikla Leið- toga Kim II Sung, sem er gagntekinn visindalegri byltingarkenningu og háleitum dyggðum og hefur leitt þjóð vora fram eftir braul dýrlegs sigurs gegnum hinn lang- varandi hvirfilby 1 byltingar- innar og þeir lifa og berjast sem hans tryggir hermenn, haidandi á lofti forystu hans”. Á einum stað i bókinni er vit- nað til orða félaga Kims sjálfs, þeirra sem hann hefur haft um kóreska tungu og letur: „Tunga vor er hin liprasta með sinum rísandi og fallandi tóni og löngum og stuttum hljóðum og hún hefur einnig góðan hreim og hún hljómar glæsilega i eyrum. Mál vort er svo auðugt i tjáningu, að það getur vel tjáð hvaða flókna hugsun sem er og svo fingerðar tilfinningar, það getur hrært fólk, fengið það til að gráta eða þá hlæja. Tunga vor er afar virkt tæki til að ala fólk upp i kommúnisku siðgæði, og það getur jafnvel og skýrt látið i ljós kurteisi og siðvenjur. bjóðtunga vor er mjög rik i framburði. Þvi getur tunga vor og letur túlkað næstum þvi reiprennandi fram- burð hvaða Vestur- eða Austur- landamáls sem vera skal”. Bókarhöfundar bæta við „Kenningar Félaga Kim -trfe Sungs um tungumálavanda- málin urðú að stefnumarkandi leiðsögn i þróun tungu og bók- mennta i landinu”. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIDNAR SÍÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐ- INN FATNAÐ BJARGARBtJÐ H.F. Ingólfsstr. G Simi 25760. SBNDIBÍLASrÖÐIN Hf Kópavogs- apótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK Sunnudagur 4. júni Háskólabió Kl. 14.00 Opnun hátiðarinnar. Leikfélag Reykjavikur Kl. 18.00 Dómínó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I lyse nctter (Ijóöa- og tónlistardagskrá). Mánudagur 5. júni Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frum- sýning) Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Þriðjudagur 6. júni Iðnó Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atia Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið Kl. 21.00 Birgit Finnilá: Ljóðasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á fiðlu: Arve Teliefsen. Stjórnandi: Sixten Eherling. Miðvikudagur 7. júni Bústaðakirkja KI. 17.00 Nóaflóðið (þriðja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar. II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörnsson og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Liila Teatern i Helsinki: Umhverfis jörðina á 80 dogum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkestcr. Einleikari á pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlistarsýningar opnar meðan á Lista- hátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.