Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 5
Höfrungsmóðir fæðir unga sinn. Hvalir geta ekki bitið sundur naflastrenginn aft lokiimi fæft-
ingu eins og flest spendýr, og slíta hann því meft snöggri bolvindu. Ungar hvala synda aJlt
frá fæðingn, en eru lengí á spena og þarfnast verndar mófturinnar.
Maðurinn hefur löngunn talið
sjálfan sig kórónu sköpunarverks-
ins og fullkomnustu dýrategund
sem þróazt hefur á þessari jörð.
En tveir sænskir vísindamenn
draga mjög í efa réttmæti þessar-
ar sjáifumglöðu fullyrðingar. Vís-
indamennirnix, prófessor Karl Er-
ick Fichtelius og dýrafræðingur-
inn Sverre Sjölander, hafa rann-
sakað atferli og sálarlíf tannhvala
um langt skeið og fyrir skemmstu
gáfu þeir út bók þar sem grein
er gerð fyrir niðurstöðum rann-
sóknanna.
Þeir tdja að tannhvalirnir séu
ef til viil hæsta stig þróunar dýra-
lífsins, og víst er um það, að
ýmsar tegundir þeirra, svo sem
höfrungar og hnísur sýna ótrúlega
hæfileika tii að aðlagast hinum
margbreytilegustu aðstæðum.
Rök Svíanna byggjast að mikl-
um hluta á því, hvernig andlegir
hæfileikar séu ákvarðaðir.
„Þegar við mælum greindar-
vísitölu manns, þá mælum við
hæfileika hans til að leysa valin
viðfangsefni" segir prófessor
Fichtelius. „Slík próf af ýmsum
gerðum mæla mismunandi andleg
svið, og örðugt er að bera niður-
stöðurnar saman, þannig að rétt
heildarmynd fáist af raunveruleg-
um hæfileikum. Mannlega tegund
greindar er vitaskuld ekki hægt
að bera saman við greind annara
dýrategunda, sem hafa mótazt af
gerólíkum aðstæðum og beint
hæfileikum sínum að lausn við-
fangsefna sem eru mannlegu lífi
víðsfjarri".
Prófessorinn bendir á, að ef
kenningin um rúmmálshlutfall
heila og líkama sem mælikvarða
á greind hafi við rök að styðjast,
þá ætti marmoset-apinn í Mið-
og Suður-Ameríku (lítill apakött-
ur með úfinhæfða rófu) að vera
snjailasta skepna hdms.
Prófessorinn segir þetca vera
fásinnu, og vill þess í stað styðj-
ast við hlutfallsmælingar á heila
og heilaberki, en það er einmitt
í hinum fellda heilaberki sem
stöðvar hugsunarinnar eru taldar
vera.
Ef menn og tannhvalir eru
settir undir þetta mæliker, þá
fara hinir síðarnefndu með sigur
af hólmi. Þýðir þetta að tannhval-
ir séu greindari en menn? Prófess-
or Fichtelius getur því miður ekki
svarað þeirri spurningu.
Félagi hans, Sjölander, skrifar
aithyglisverðan kafla í bókinni
um tjáningaraðferðir tannhvala
sín í milli, en ýmsir vísindamenn
tdja nú ekki ólíklegt að þessi
sjávarspendýr eigi sér raunveru-
legt tungumál, en ekki aðdns
flókið merkjakerfi. Höfrungar
geta t.d. að því er virðist sent
flókin skilaboð hver til annars,
Einstöku íþróttagreinar virð-
ast geta náð furðu sterkum tök-
um á ýmsum þjóðum. Sem dæmi
má nefna áhuga Rússa á skák,
Breta á knattspyrnu og Kín-
verja á borðtennis. Japanir hafa
fyrir tiltölulega skömmu lagt
sér til íþróttafaraldur; gólfáhugi
fer eins og eldur í sínu um Jap-
an þvert og endilangt. Japanir
eru bólcstaflega gagnteknir af
þessum leik. Um hverja helgi
steðja tæpar tíu miljónir manns
þar í landi af stað til að leika
golf, og ástundun íþróttarinnar
virðist ekki að marki bundin
neinni sérstakri þjóðfélagsstétt.
Eagin önnur austurlandaþjóð
og rannsóknir bandaríska vísinda-
mannsins Rogers Payne leiða í
ijós, að hnúðhvalur sem staddur
er út af Hornhöfða, syðsta odda
Afríku, gerur með „söng" sínum
komið skilaboðum til annarra
dýra sömu tegundar við Sval-
barða. Hljómmagn skilaboðanna
er um 110 desibel (svipað og
DC-8 flugvél gefur frá sér við
flugtak). Hvalurinn kafar niður á
þúsund metra dýpi, þar sem sjáv-
arbotninn er harður og samsettur
úr bergtegundum sem bera hljóm
vel, og berglögin endurvarpa
hljóðmerkjunum um 40 þúsund
kílómetra vegalengd.
Prófessor Fichtelius minnist á
niðurstöður Paynes og segir m.a.
um þær: „Hnúðhvalurinn leitiar
sér ekki fæðu á meira dýpi en
nemur um þrjátíu metrum.
„Ekki er loku fyrir það skotið,
að söngvar hvala hafi orðið til-
hefur sýnt golfi þvílíkan sóma,
og flestar hafa þær ekki virt það
viðiits. En þótt vilji Japana sé
nógur, þá eiga þeir við torleys-
anleg vandamál að glíma hvað
þetta snertir. Skortur á landrými
stendur íþróttinni fyrir þrifurn.
Fæstir áhugamenn í Japan eiga
þess kost að leika á snöggsleg-
inni grasflöt, — paradís golf-
leikarans. Áttatíú og tveir
hundraðshlutar landsins eru
fjafUendi og í öllu Japan eru
aðeins 600 golfvellir, þar af eru
einungis hundrað opnir almenn-
ingi.
í Tokyo er einkar nýstárlegur
völlur; þar slá menn kúluna f
GOLF-SYINDL
Þriftjudagur 30. niai 1972 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 5.
HAFSINS
Nýjustu rannsóknir á tannhvölum benda til þess að þeir
hafi einskonar tungumál, ef til vill allflókið, og stærstu teg-
undir þeirra geta sent hljóðmerki yfir hálfan hnöttinn.
Tannhvalir, svo sem höfrungar, geta lært hín ai skringilegustu
listir á furftuskömmum tíma. Sumir |dýrafræftingar telja þá hafa
sömu, ef ekkj, meiri, andlega hiæfilcSka og menn, og ýmislegt
bendir til þess aö þeir noti ekki afteíns flókift merkjakerfi sin á
millj, heldur hafi flókift „tumgumál“.
efni sagna um hafmeyjar sem
heilla til sín menn með þýðum
hljóðum. Fornar sjóferðasagnir af
þessu tagi kunna að geyma sann-
leikskom, og við ættum ekki að
varpa þeim fyrir róða meðan við
höfum ekki þekkingu til þess. Sá
hlær bezt sem síðast hlær, —
það er inntakið í bók okkar Sjö-
landers”.
Stasrsta tegund tannhvala, búr-
hvelið, getur náð allt að 25 metra
lengd. Höfuðið er þriðjungur lík-
amans, mestmegnis fullt af olíu,
og vísindamenn hafa mjög deilt
um notagildi hennar. Sænsku vís-
indamennirnir telja olíuna vera
hjálpartæki til að nema og greina
hljóð, og afar fuilkomið sem slíkt,
eins konar ratsjá eða bergmáls-
tæki.
Hvalirnir sjá fremur illa, miðað
við menn, en þeir heyra hins veg-
ar tvítugfalt betur.
Bólcarhöfundar telja hvali bet-
ur líffræðilega aðlagaða umhverfi
sínu en menm. Afrur á móti er
því nær ógemingur að kveða upp
samanburð á greind manna og
hvala. Nú kunna ýmsir að spyrja:
Ef hvalimir eru svona óhemjuvel
gefnir, hvernig stendur þá á því
að þeir láta veiða sig unnvörpum,
í stað þess að forða sér frá hval-
veiðiskipum og vara félaga sína
við?
*
Sænsku vísindamennirnir svara
þessari spurningu með annarri:
Hvemig stendur á því að mað-
urinn, með alla sína greind, held-
ur áfram rrtiskunnarlausri slátntn
á dýrategund sem gecnir mikil-
vægu vistfræðilesu hlurverkl á
þessari jörð. dvrategund sem við
gætum ef til vill rætt við einn
góðan veðurdag?
Tíu miljónir Japana leika
golf um hverjai helgi, en Stttir
skort á landrými er sjón sem
þessi algeng, goKvóIlaxU tt
komift fyrir á hinnm du-
kennilegustu stöftum.
átt að risastórri mynd af golf-
velli, og tölva reiknar síðan út
árangurinn.
En íþróttahugur japanskra
leikmanna vetður þeim stund-
um dýrkeyptur. Ný stétt, golf-
svindlarar, hefur sprottið upp á
skömmum tíma. Svindlið er í
því fólgið, að almennilngi et
boðin þátttaka í golfldúbb, gegn
hárri fyrirframgreiðslu. Svindl-
arinn bíður þar til nokkur þús-
und manns hafa gefið sig fram,
hirðir peningana og hverfur síð-
an þegjandi og hljóðalaust. Á
þennan hátt hafa golfsvindlarar
grætt hundruð miljóna króna og
enginn hörguH virðist vera £
fómarlömbum. Yfirvöldin virð-
ast hafa lítil tök á að handsama
dólgana og iðja þeirra stendur
nú með meiri blóma en nokkru
sinnl fyrr.