Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 20
VÖÐVIUINN Þriftjudagur 30. mai 1972 Almennar upplýsingar ufa læknaþjónustu i borginni eru gefnar i simsvara Lækna- félags Reykjavikur, simi 18888. Kvöldvarzla lyfjabúfta vik- una 27. mai til 2. júni er i Ingólfsapóteki, Laugarnes- apóteki og Holtsapóteki. Næturvarzlan er i Stórholti 1. Slysavarftstofan Borg- Tannlæknavakt I Heilsu- arspitalanum er opin allan verndarstööinni er opin alla sólarhringinn. — Afteins helgidaga frá kl. 5—6. móttaka slasaftra. Simi 81212. t gær var tilkynnt aft afteins 64.800 bandariskir hermenn væru nú eftir i Vietnam. En þá er alltaf miftaft við iandherinn sem hefur aftsetur I Suftur-Vietnam sjálfu. — Teiknarinn iætur hershöfftingjana segja vift hina heimkomnu dáta: Velkomnir heim frá Vietnam, hermenn. Segift mér drengir, hver óskar eftlr aft ganga i flotann? Götubardagar í Kontum Þjóðfrelsisherinn að kljúfa S-Vietnam Nixon kvaddi Brézhnef i dag með góðum gjöfum og heimboði Þeir ætla ekki að hlutast til um mál- efni hvor annars En i yfirlýsingu þeirra kemur fram, að ágreiningurinn um Vietnam er eins mikill nú og hann var áður SAIGON/PLEIKU 29/5 t dag voru götubardagar I borginni Kontum á miftháiendinu i Suftur-Vietnam fimmta daginn i röft. Sveitir úr þjóftfrelsishernum hafa náft fót- festu i borginni bæfti að sunnan- og norftanverftu. Þær ráfta nú yfir einu af sjúkrahúsum borgarinnar og munu einnig hafa náft á sitt vald tvcimur virkjum og skóla nokkruin scm er I mifthluta borg- Jafntefli varð hjá Finnum og Norðmönnum 0:0 Finnar og Norftmcnn léku landsleik i knattspyrnu um helgina og fór hann fram i Abo i Finnlandi. Lauk leiknum meö jafntefii 0:0. Norftmenn eru mjög óhressir yfir þessum úrsiitum og segir hinn frægi Egill Dietrichs, frcttamaftur NTB, aft þetta scu ekki úrslit tii aft hrópa húrra fyrir hjá Norftmönnum. Landsiiftseinvaldurinn norski, Georg Curtis.var argur og sagfti aft þaft væri synd aft sjá hvernig norska liftiö fór með uppiögft marktækifæri. — Ég sé ckki annaft en að ég verfti aft breyta liftinu eitthvaft, áftur en vift mæt- um Uruguay i næsta mánuöj sagfti hann. Þó vildi hann meina, aö þetta lift gæti miklu meira en þaft sýndi i þessum leik. TOKIO 29/5 Sjú En-læ forsætis- ráftherra Kina gagnrýndi i gær bandarisk-sovézka samninginn um takmörkun á kjarnorkuvig- búnafti. Sjú lét skoftun sina i’ljós á samn ingnum á fundi meft japanska þingmanninum Yosbimi Furui. Furui segist svo frá að Sjú hafi sagt að samningurinn snerti Kina ekki, þarsem hann væri milli arinnar. Flugvöllur borgarinnar er Saigon-hernum ónýtur vegna nálægftar þjóftfrelsishersins. Svo virðistvera sem Kontum sé nú aðalkeppikefli Þjóðfrelsis- hersins. Saigon-fréttir herma að „kommúnistar” muni hafa safn- aft um 30 þúsund hermönnum á sinum vegum umhverfis borgina. Bandarikjamenn gera alla daga loftárásir á þá staði sem þeir telja að þessir 30 þúsund hermenn haldi sig, en á hverri nóttu tekst nokkrum einingum þessa hers að laumast inn i borgina i skjóli myrkurs. Kontum má nú heita umsetin borg, og i dag ferjuftu bandariskar Hercules-flugvélar mat og skotfæri til varnarliðs Saigon-stjðrnarinnar innan borg- armúranna. Af Bandarikjamönn- um er ekki annað eftir i borginni en nokkrir „hernaðarráðgjafar”. Sama er að segja um nágranna- bæinn Pleiku, 48 kilómetrum sunnar, að einnig þaftan hafa bandarisku rotturnar flúið, svo að tekin sé samliking af sökkvandi skipi. Takmark þjóðfrelsishers- ins er sagt vera það að vinna báð- ar borgirnar og slá sér siðan yfir á þjóðveg númer 19, sem hann ræður þegar að langmestu leyti. Þá ætti að vera tiltölulega greið leið til sjávar. Þar með væri komið breitt belti þvert yfir Suð- ur-Vietnam sem skæri áhrifa- svæði Saigon-stjórnarinnar i tvennt. Haft er eftir Bandarikja- mönnum sjálfum að þeir telji út- litiö i Kontum „iskyggilegt”. Bandarikjanna og Sovétrikjanna. En frá sjónarhóli afvopniinar er SALT-samningurinn ekki nema hálfunnið verk, kvað Sjú. Kinverksi forsætisráðherrann haföi orð á þvi að evrópsku bandalögin reyni nú að efla sam- bönd sin við stjórnina i Peking. 1 þessu sambandi benti hann á, að Kina vildi heldur efla efnahags- samskipti við Japan og stafaði það af landfræðilegum aðstæðum. MOSKVU 29/5 — Nixon Banda- rikjaforseti og Brézhnéf flokks- foringi áttu siftustu pólitisku vift- ræftur sinar árdegis i dag meftan á heimsókn forsetans i Sovét- rikjunum stendur. Þeir undir- rituftu sameiginlega yfirlýsingu um grundvallaratrifti i samskipt- um beggja rikja og sameiginlega fréttatiikynningu þar sem fram komu hinar óliku skoöanir þeirra á Vietnam-striftinu. Siftdegis i dag steig Nixon og nánasta fylgdarlift hans upp i flugvél sem flutti hann til höfuftborgar Úkrainu, Kief, en áftur haffti hann þakkaft fyrir sig meft góftum gjöfum til sovézkra ráftamanna og gert þeim heim- boft. Nixon heldur frá Sovét- rikjunum á morgun til Persiu. 1 hínni undirskrifuftu yfir lýsingu sinni voru æöstu menn Sovétrikjanna og Bandarikjanna sammála um þaft aft á kjarnorku- öld hlytu riki aft byggja tengsl sin á reglunni um friftsamlega sam- búft. Aöilar yrðu að virfta þarfir hvor annars fyrir öryggi og viröa sjálfstæfti og jafnrétti; þeir mættu ekki hlutast til um málefni hvors annars en byggja á reglunni um gagnkvæman hag. Varftandi deilumálin fyrir botni Miöjaröarhafs óskuftu aftilar eftir friftsamlegri lausn sem byggi á ályktun öryggisráös SÞ frá nóvember 1967. Um Evrópu var sagt, að leið togarnir tveir teldu ao unnt yröi að hefja undirbúning að öryggis- ráðstefnu eftir að fjórveldasam- komulagiö um Berlin hefði verift undirritað. Allir þrir æðstu menn Sovét- rikjanna, þeir Brézhnéf flokks- foringi, Kosygin forsætisráðherra og Podgorni forseti, hafa þegiö heimboð Nixonsi fors. Búizt er við að aðeins einn þeirra fari og er ekki vitað hver, en það verður væntanlega ekki áður en forseta- kosningarnar i Bandarikjunum fara fram, I nóvember að hausti. Nixon færði Brézhnéf nýjan Kádilják-bil að gjöf, en Brézhnéf hefur gaman af þess háttar leik- föngum og á ýmsa dýra bila sem hann hefur suma þegið af öðrum þjóðhöfðingjum. Þá gaf Nixon þeim Brézhnéf og félögum hans tveim ágætar veiðibyssur sem þeim koma væntanlega að góðu haldi. I gærkvöldi flutti Nixon 15 minútna langa ræðu i útvarp og sjónvarp sem 75-100 milljónir Sovétborgarar munu hafa hlýtt á, en henni var einnig viðvarpað um Bandarikin. Nixon ræddi um til- ganginn með heimsókn sinni sem hann kvað vel hafa tekizt og mundu styrkja friðinn. Þá út- skýrði hann sjónarmið Banda- rikjanna i alþjóðamálum og sina eigin pólitik. M.a. ræddi hann um ábyrgð og skyldur stórveldanna „til að hvetja ekki til árásar hjá eigin bandamönnum”, en öllu skýrari orðum fór hann ekki um Vietnam-málið. Pravda birti hluta úr ræðunni á forsiðu i dag en sleppti köflum þar sem voru til- visanir til viðkvæmra deilumála og svo þeim ummælum að sovézk blöð sýndu aðeins hluta raun- veruleikans um Bandariki sam- timans. I gær fóru Nixon og kona hans i kirkju i Moskvu og hlýddu guðs- þjónustu hjá baptistasöfnuði. Af fylgdarliði forsetans hafði aðeins blaðafulltrúinn Ziegler áhuga á bvi að vera með, en aftur fylgdu þeim um 100 Rússar, aft visu lik- lega flestir úr lögreglunni. Þaft er litift á þaft sem vonbrigöi aft á þessum annars árangursrika fundi æftstu manna tókst ekki aft komast að samkomulagi um vift skiptasamning þrátt fyrir mikinn áhuga Sovétmanna á aft kaupa korn og tölvur af Bandarikja- mönnum. Tvennt stóft i vegi fyrir samkomulagi aö svo stöddu. Annaft eru skuldir Sovétrikjanna vift Bandarikin siftan á strifts- árunum, en þær telja Bandarikja- menn nema 11 milljörftum doll- ara. Heyrzt hefur aft aftilar ætli aö fallast á 500 milljóna greiftslu. Ná verður samkomulagi um strifts- skuldirnar, þvi ella fæst Banda- rikjaþing ekki til aft veita Sovét- rikjunum svonefnda „beztu- kjara-samninga” i viftskiptum. Hitt atriftið sem er til trafala er ósk Sovétmanna um lán til langs tima með lágum vöxtum, 2%,en forsetinn telur pólitiskt hættulegt fyrir sig aft veita Sovétrikjunum hagstæftari lán en stærstu viðskiptavinunum á Vesturlönd- um. Damixa blöndunartaeki heimilisprýði Damixakúhi kerfider kjarni gáedanna Danmixa blöndunartæki eru tæknilega mjög fullkomin. Þar sem í þeim er einungis .einn hreyfanlegur hlutur (kúlan), tryggir það langa og örugga notkun og veitir beztu mögulega vörn gegn úrfalli í vatninu (steinefnum). Sjú En-læ gagnrýninn á Moskvu-samninginn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.