Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.05.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 30. mai 1972 —ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 15 r Þingmálafundir Alþýðubandalagsins Alþýðubandalagið boðar til al- mennra funda viðsvegar um landið á næstu vikum, þar sem þingmenn flokksins gera grein fyrir þeim málum, sem afgreidd voru á nýafstöðnu alþingi. Fundir hafa verið haldnir á Húsavik, Akureyri, Siglufirði og Ólafsfirði og ákveðnir hafa verið á þremur öðrum stöðum að auki: Akranesi fimmtudaginn 1. júni kl 20,30 i Rein. Þar mæta Svava Jakobsdóttir og Sigurður Magnússon. Isafirði laugardaginn 3. júni kl 15.00. Þar mæta Lúðvik Jóseps- son og Ragnar Arnalds. Höfn Hornafirði sunnudaginn 11. júni. Þar mæta Magnús Kjartansson og Helgi Seljan. Frá stangveiðimótinu i Eyjum Sföari dag stangveiðimótsins í Eyjum tók ljósmyndari Þjóðviljans þár þessar myndir af bátunum þegar þeir komu aö landi með stangveiðimennina. A annarri myndinni er báturinn „Danski Pétur”, en skipstjórinn á honum hefur verið með aflahæstu bátum stangveiðimótsins þrjú ár í röð og fékk i því til- efni bikar til eignar. Almannatry ggingar i Gullbringu- og Kjósarsýslu Bótagreiðslur almannatrygginganna i Gullbringu- og Kjósarsýslu fara fram sem hr segir: i Seltjarnarneshreppi fimmtudaginn 1. júni kl. 10—12 og 1.30—5. 1 Mosfeiishreppi föstudaginn 2. júni kl. 1—3. í Kjalarneshreppi föstudaginn 2. 2. júni kl. 3.30—4.30. 1 Kjósarhreppi föstudaginn 2. júnf kl. 5—6. 1 Njarðvikurhreppi mánudaginn 5. júni kl. 1—5. i Grindavikurhreppi þriðjudaginn 6. júní ki. 1—4. 1 Gerðahreppi miðvikudaginn 7. júni kl. 10—12. i Miðneshreppi miðvikudaginn 7. júni kl. 1.30—4. 1 Vatnsleysustrandarhreppí fimmtudaginn 8. júni kl. 2—3. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósasýslu. INDVERSKUNDUAVERÖLD Vorum að taka upp mjög glæsilegt úrval af Bali-styttum og Batik-efnum. Einnig ind- verskt og Thai-silki — röndótt, köflótt, mynstrað, einlitt, Batik-mynstrað og sanserað. ATIl. Við erum flutt að Laugavegi 133 (við IUemmtorg). Úrval tækifærisgjafa fáið þér i JASMIN Húsbyggjendur — Verktakar Steypustyrktarjárn 8,10,12, 16, 20, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál, og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Sfmi 42480. Dagheimilið Bjarkaás Nokkur pláss laus fyrir pilta og stúlkur 13 ára og eldri. Nánari upplýsingar hjá for- stöðukonunni i sima 85330 og skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, simi 15941. Heimilisstjórnin. Náttúruverndafélag Suövesturlands Aðalfundur félagsins verður haldinn i GLÆSIBÆ fimmtudaginn 1. júni 1972 kl. 8.30 stundvislega. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um rann sóknir og náttúruvernd. • Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.