Þjóðviljinn - 20.08.1972, Blaðsíða 12
12. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. ágúst 1972
Myndin er af Simon Spies og vinkonum hans tveim; þetta var aöeins
byrjunin.
Spies auglýsirmann-
dóm sinn
KAUPMANNAHÖFN. Það eru
litil takmörk fyrir þvi hvað menn
eru reiðubúnir að gera til að aug-
lýsa sjálfa sig.
Gott dæmi er danski ferða-
málabraskarinn Simon Spies,
sem hefur reyndar sýnt af sér
sæmilega skemmtilega sérvizku
stundum, eins og til dæmis að
panta sæti í Konunglega leikhús-
inu fyrir göngustafinn sinn og
panta nautabuff fyrir yfirfrakk-
ann sinn á veitingahúsi.
á prenti
Nú siðast gerði hann það sér til
gamans að lokinni frumsýningu á
danskri klámmynd, að gripa
stelpur tvær og láta hold mæta
holdi fyrir augum gesta. Myndir
af þessu gamni birtust siðan i
Ekstrablaðinu og vöktu mikla
hneykslun.
En ekki hefur neitt spurzt af þvi
að fólk hafi hætt við að ferðast
með Spies i refsingarskyni fyrir
sýningaráráttu hans.
Leynilögreglumenn flytja á brott til rannsóknar skjöl sem þeir hafa
lagt hendur á á ritstjórnarskrifstofu Quicks i Míinchen.
Mútufé var fastur
útgjaldaliður Quicks
Enn eitt hneykslismál er komið
i sambandi við vesturþýzk blöð.
Þar i landi kemur út vikublað eitt,
sem mjög byggir á rokufréttum
og heitir Quick. Það hefur að
undanförnu birt skjöl og ýmislegt
efni, sem falla undir rikis-
leyndarmál. 1 þvi sambandi hefur
lögregla tekið hús á ritstjórnar-
skrifstofum blaðsins i Bonn,
Míinchen og Hamborg og grand-
skoðað þar alla pappíra. Meðai
annars segist lögreglan hafa
fundið i bókhaldinu myndarlegan
útgjaldalið undir yfirskriftinni
„Schmiergeld”, sem þýðir blátt
áfram mútufé. Nú fara fram
miklar yfirheyrslur yfir embætt-
ismönnum i ýmsum ráðuneytum
með það fyrir augum að komast
að þvi, hver hafi verið „smurður”
af þeim hjá Quick.
Aðstoðarlæknar:
Stöður tveggja aðstoðarlækna við skurð-
lækningadeild Borgarspitalans eru lausar
til umsóknar.
Stöðurnar veitast frá 1. október n.k. til allt
að 12 mánaða, eftir samkomulagi.
Upplýsingar um stöðurnar veitir yfir-
læknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags
Reykjavikur við Reykjavikurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði
Reykjavikurborgar fyrir 15. september.
n.k.
Reykjavik, 16. ágúst 1972.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
SUNNUDAGUR 20. ágúst
8.00 Morgunandakt£iskup Is-
lands flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög,Kalrnata-
kórinn syngur og leikur'
þjóðlög frá Grikklandi.
Lúðrasveit hollenzka flot-
ans leikur vinsæl lög.
Hljómsveit Mortons Gould
leikur lög úr óperettum. 1
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- 1
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar a. Con- 1
certo grosso i s-moll op. 6
no. 8 eftir Handel. Hátiða-
hljómsveitin i Bath leikur: 1
Yehudi Menuhin stjórnar. b.
Wladyslaw Kedra leikur
spænska tónlist á pianó. c.
Konsertfyrir fiðlu og hljóm-
sveit nr. 2 i d-moll eftir
Wieniawski. Isaac Stern og
Filharmóniuhljómsveitin i
New York leika: Efrem
Kurtz stjórnar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Loft, láð og lögur-Jón
Kristjánsson fiskifræðingur
talar um islenzka vatna- 1!
fiska.
10.45 Prelúdia og fúga i h-moll 1
eftir J.S. Bach. Andjelko 1
Klobucar frá Júgóslaviu 1'
leikur á orgel.
11.00 Messa i Hóladómkirkju
(Hljóðritað á Hólahátið 13.
þ.m.). Séra Pétur Sigur-
MÁNUDAGUR 21. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 1:
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00 1:
og 10.00 Morgunbænkl. 7.45: Þ
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
cand. theol. (a.v.d.v.).
Morgunleikf. kl. 7.50 lí
Valdimar örnólfsson og 1
Magnús Pétursson pianó-
leikari (alla virka daga vik-
unnar). Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Guðjón
Sveinsson les framhald sögu
sinnar um „Gussa á
Hamri” (5). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli liða.
Tónl. kl. 10.25 Búdapest
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett no. 14 i cis-moll, op.
131 eftir Beethoven. Fréttir
kl. 11.00. Tónleikar: Hátiða- 11
hljómsveitin i Lucern leikur l:
Divertimento i Es-dúr, !"
„Bergmálið” eftir Haydn:
Rudolf Baumgartner stj. /
Lee Czermak leikur með
Sinfóniuhljómsveit Vinar- 11
borgar, Bernhard Paum- 11
gartner stj. / Filharmóniu- 11
sveitin i Vinarborg leikur
Sinfóniu nr. 33 i B-dúr (K 11
319) eftir Mozart: Karl 11
Munchinger stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
geirsson, vigslubiskup og
séra Gunnar Gislason i
Glaumbæ þjóna fyrir alt-
ari/Séra Sigurður Pálsson,
vigslubiskup flytur predik-
un. Kirkjukór Sauðárkróks
syngur/ 1 upphafi guðsþjón-
ustunnar flytur blásarasveit
„Introitus”, Róar Kvam
stjórnar.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Landslag og leiðir.Berg-
sveinn Skúlason talar um
Breiðafjörð.
14.00 Miðdegistónleikar a.
Forleikur og tvær stuttar
sinfóniur eftir Johan Helm-
ech Roman. Musica
Holmiae sveitin leikur. b.
Liane Jespers syngur lög
eftir Debussy. Marcel Dru-
art leikur á pianó. c.
Kammersveit belgiska út-
varpsins flytur verk eftir
Rossini, Mozart og Haydn.
(Hljóðritanir frá sænska og
belgiska útvarpinu).
15.30 Kaffitiminn Teddy Wil-
son leikur.
16.00 Fréttir. Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: a. Frá fjöl-
sky Idutónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói 10. okt. s.í. Stjórn-
andi: George Cleve. Kynn-
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Þrútið
loft" eftir P.G. Wodehouse
Jón Aðils leikari les (6).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdcgistónleikar
Joseph Szigeti og höfundur
leika Sónötu no. 2 fyrir fiðlu
og pianó eftir Béla Bartók.
Peter Rears syngur sex
„Hölderlin-söngva” eftir
Benjamin Britten:
höfundurinn leikur á pianó.
Mstislav Rostropovitsj leik-
ur Sónötu fyrir selló og
pianó op. 40 eftir Sjosta-
kovitsj: höfundurinn leikur
á pianó.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir
Dagbjörtu Dagsdóttur.Þór-
unn Magnúsdóttir leikkona
les (1).
18.00 Frcttir á ensku
18.10 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál- Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
ir: Þorsteinn Hannesson. 1:
„Draumur á Jónsmessu-
nótt”, tónlist eftir Mendels-
sohn. 2: „Leðurblakan”,
óperettuforleikur eftir Jo-
hann Strauss. b. Fram-
haldssagan: „Ha n n a
Maria” eftir Magneu fra
Kleifum Heiðdis Norfjörð
les (4).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með pianó-
leikaranum Clöru Haskil
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 MacBeth eftir William
ShakespeareÆvar R. Kvar-
an leikari flytur nokkur
þýðingarmikil atriði leiks-
ins með skýringum og inn-
gangsorðum.
19.55 „Paradc” ballett-tónlist
eftir Erek Satie. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur:
Antal Jorah stjórnar.
20.10 Smásaga: „íbúðin” eftir
Lojze Kovacic. Halldór
Stefánsson þýðir og les.
20.40 Þjóðlagasöngur. Karl
Wolfram þjóðlagasöngvari
frá Sylt syngur og leikur á
liru og lútu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
19.35 Um daginn og veginn,
Einar Kristjánsson rit-
höfundur talar.
19.55 Islandsmótið i knatt-
spyrnuEram og IBK leika á
Laugardalsvellinum. Jón
Ásgeirsson lýsir.
20.45 islenzk einsöngslög.Guð-
rún Á. Simonar syngur lög
eftir Sigvalda Kaldalóns;
Guðrún Kristinsdóttir leikur
undir
21.00 Styrjaldarleiðtogarnir:
VIII.: Winston Churchill 1.
þáttur.Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Dagur
Þorleifsson. Flytjendur með
þeim: Jónas Jónasson,
Hjörtur Pálsson, Jón Múli
Arnason, og Sigrún Sig-
urðardóttir. Auk þeirra
kemur fram dr. Helgi P.
Briem, ambassador.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Úr heimahögum,
Gisli Kristjánsson talar við
Skjöld Eiriksson á
Skjöldólfsstöðum.
22.40 Illjómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 20. ágúst 1972
17.00 Endurtekið efni. Gull-
eyjan. Bandarisk biómynd
frá árinu 1934, byggð á hinni
heimskunnu, samnefndu
sjóræningjasögu eftir Ro-
bert Louis Stevenson. Leik-
stjóri Victor Fleming. Aðal-
hlutverk Wallace Beery,
Jackie Cooper og Lionel
Barrymore. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson. Enskur
unglingspiltur kemst yfir
uppdrátt, þar sem sýnt er,
hvar sjóræningjar hafa falið
fjársjóði sina á afskekktri
eyju. Hann fær til fjársterka
vini sina að manna skip og
halda i íeiðangur, til þess að
leita fjárins.Aður á dagskrá
24. júni siðastliðinn.
18.40 Enska knattspyrnan
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Sálumessa. Bandarisk
kvikmynd, þar sem greint
er frá trúarbrögðum Tibet-
búa og sýndir ýmsir helgi-
siðir þeirra. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
20.50 Böl jarðar. Framhalds-
leikrit, byggt á skáldsögu
eftir danska rithöfundinn
Gustav Wied. 3. þáttur.
21.45 Skip verður til. Pólsk
verðlaunamynd um smiði
og sjósetningu skips i skipa-
smiðastöðinni i Gdanzk.
22.00 Shári Lewis. Brezkur
skemmtiþáttur með söng og
dansi, glensi og grini. Þýð-
andi Sigriður Ragnarsdótt-
ir.
22.25 Frá Heimsmeistaraein-
viginu i skák. Umsjónar-
maður Friðrik Ólafsson.
22.45 Að kvöldi dags. Biskup
Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur kvöldhug-
vekju.
22.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR21. ágúst
/
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Fljótalandið Guyana.
Lokaþáttur myndaflokks,
sem sænskir leiðangurs-
menn gerðu um fugla- og
dýralif i frumskógum Guy-
ana i Suður-Ameriku.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið) Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.00 Kvcðjuhófið.Brezkt
sjónvarpsleikrit eftir Laur-
ence Wells. Leikstjóri Voy-
tek. Aðalhlutverk Ancharad
Rews, Ray Brooks og Peter
Parkworth. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson. Leikurinn
gerist i hófi, sem haldið er
til heiðurs fráfarandi fram-
kvæmdastjóra, og greinir
meðal annars frá áhuga-
málum og vandamálum
ýmissa, sem þangað koma.
21.55 Umbreyting. Leikur að
formum og tónum eftir öi-
stein Sommerfeldt, byggður
á hugleiðingum um ein-
manaleikann og furðuheim
frumeindanna. (Nordvision
— Norska sjónvarpið)
22.05 Sovétrikin i dag. Fram-
hald sænsku myndarinnar
um valdatimabil Stalins i
Sovétrikjunum.
22.35 Dagskrárlok.