Þjóðviljinn - 10.09.1972, Page 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. septcmbcr 1072
um helgina
0
Sunnudagur
*
8.00 Morgunandakt Biskup
tslands flytur ritningarorð
og ba'n.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög Sadler’s
Wells hljómsveitin leikur
ballettsvitu ei'tir Arthur
Sullivan: Charles
Mackerras stj.
0.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dag-
blaðanna.
0.15 Morgunlónlcikar a. Sin-
fónia nr. 40 i g-moll eftir
Mozart. Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur: Colin
Davis stj. b. Lög eftir
Sibelius. Tom Krause
syngur. Pentti Koskimies
leikur á pianó. c.
Konsertina, lyrir
klarinettu, fagott og
strengjasveit eftir Richard
Strauss. Oscar Michallik,
Jiirgen Buttkewitz og
Útvarpshljómsveitin i Ber-
lin leika.
10.10 Veðuríregnir.
10.25 l.olt, láð og lögur. Helgi
Björnsson jöklafræðingur
talar um jöklarannsóknir.
10.45 „Syngið drottni nýjan
söng”, mótetta eftir Bach
fyrir tvo fjórradda kóra. —
Menntaskólakórinn i Cam-
bridge syngur: David
Willcocks stj.
11.00 Mcssa í Svalbarðskirkju
(Hljóðr. 14. f.m.) Prestur:
Séra Bolli Gústavsson
Orgelleikari: Gigja
Kjartansdóttir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Leið llJökull Jakobsson
fer i skemmtiferð austur
fyrir fjall ásamt Vigdisi
Finnbogadóttur og Böðvari
Guömyndssyni. Magnús
Magnússon stjórnar þættin-
um. — Hljóðsetningu annast
Þorbjörn Sigurðsson.
16.00 Fréttir Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: Soffia
Jakobsdóttir stjórnar a.
I.jóð úr Litlu skólaljóðum
Jöhannesar úr Kötlum.
Ingibjörg Stephensen les. b.
Sagan af litlu hvolpunum.
eftir Sólveigu Pétursdóttur.
Sigurður Karlsson les. c.
Ilundurinn, cl/.ta húsdýr
mannsins h’lytjendur:
Þórunn Sigurðardóttir o.fl.
d . Framhaldssaga
harnanna: „llanna María”
eítir Magncu frá Kleifum.
Heiðdis Norðfjörð les, (7).
18.00 Frcttir á cnsku
18.10 Stundarkorn mcð ung-
vcrska pianóleikaranum
Andor Foldes
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Frá Ólympíuleikunum i
Munchen. Jón Ásgeirsson
segir frá.
19.45 Krtu með á nótunum?
Spurningaþáttur um tón-
listarefni i umsjá Knúts R.
Magnússonar.
20.30 „llimnabréf”, smásaga
eftir Guðmund G. Ilagalin
Höfundur les.
21.00 Alþjóðlega sinfóniu-
lúðrasveitin leikur verk
eftir Sousa, Vaughan Willi-
ams, Gershwin, Bennet og
Alford á hljómleikum i
Háskólabiói 3. f.m.
Stjórnandi: Carl C.
Wilhjelm.
21.30 Arið 1946; fyrri hluti
Bessi Jóhannsdóttir litur
aftur i timann.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
9.00 og 10.10. Morgunbænkl.
7.45: Séra Jón Bjarman
Morgunleikfimi kl. 7.50:
Valdimar örnólfsson og
Magnús Pétursson pianó-
leikari (alla virka daga
vikunnar). Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Lilja
Kristjánsdóttir heldur
áfram að lesa söguna
„Mariönnu” eftir van Holst
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli liða. Kl. 10.25:
Popphornið: Hljómsveitin
Led Zeppelin leikur og
syngur. Fréttir kl. 11.00.
Tónleikar: Strengjasveit úr
Sinfóniuhl jómsveitinni i
Boston leikur Serenötu op.
48 eftir Tsjaikovský:
Charles Munch stj. / Suisse
Romande hljómsveitin
leikur „Gullhanann”, svitu
eftir Rimsky-Korsakoff:
Ernest Ansermet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna : Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan. „Þrútið
loft” eftir P.G. Wodehouse
Jón Aðils leikari les (21).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15. Miödegistónleikar:
Hljómsveit Tónlistar-
skólans i Paris leikur forleik
að óperunni „Mignon” eftir
Thomas: Anatole Fistoulari
stj. Tékkneska filharmóniu-
sveitin leikur „Vormyndir”
eftir Debussy og þætti úr
ballettinum „Þrihyrnda
hattinum” eftir de Falla:
Jean Fournet stj. West-
minster sinfóniuhljóm-
sveitin leikur Sinfóniu um
franskan fjallasöng op. 25
eftir d ‘ Indy: Fistoulari stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir
Dagbjörtu Dagsdóttur
Þórunn Magnúsdóttir leik-
kona les (17).
18. Fréttir á ensku
18.10 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Daglegt mál Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
19.35 Um daginn og veginn
Jón Baldvin Hannibalsson
skólameistari talar.
19.55 Mánudagslögin
20.30 Erlendar raddir um
islenzk öryggismál (Áður
útv. 3. júni) Einar Karl
Haraldsson tók saman.
Lesari auk hans: Sigmund-
ur örn Arngrimsson. — Á
eftir stjórnar Tómas Karls-
son ritstjóri umræðum um
öryggismálin og þátt-
takendur i þeim eru: Björn
Bjarnason lögfræðingur og
Ragnar Arnalds alþingis-
maður.
21.30 Útvarpssagan: „Dala-
lif” eftir Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson leikari
les (21).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur Páll Agnar Pálsson
yfirdýralæknir talar um
meðferð sláturdýra.
22.40 Illjómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
um helgina
Sunnudagur
14.00 Kndurtekið ólvmpiuefni.
Úrval úr þáttum siðustu
viku. (Evrovision >
18.00 Frá Olympiuleikunum,
Nýjustu myndir og fréttir.
Kynnir ómar Ragnarsson.
(Evrovision)
111*'.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður «g auglýsingar.
20.25 Arabiskir hestar.Myndir
frá tamningaslöð i Egypta-
landi um uppeldi og þjálfun
hinna fra-gu arabisku reið-
hesta. sem talið er. að
hvergi eigi sina lika i heim-
inum. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
20.40 Lúðrasveitin Svanur.
Leikin eru liig úr ýmsum
áttum. Stjórnandi Jón Sig-
urðsson.
21.10 ivan grimini: íyrri
liluti. Kvikmynd eftir hinn
fræga rússneska kvik-
myndagerðarmann og leik-
sljóra Sergei Eisenstein.
gerðáárunum 1942—1946 og
byggð á heimildum um tvan
IV. Vasilevitsj, sem var
keisari Rússaveldis frá
1533 84. Aðstoðarleikstjóri
Grigori Alexandrov. Kvik-
myndun Edward Tissé og
Andrei Moskvin. Tónlist
Sergei Prókoffieff. Aðal-
hlutverk Nikolaj Tjerkasov,
M. Zharov og A. Butjma.
Þýðandi Helgi Haraldsson.
Form álsorð Erlendur
Svcinsson.
22.30 Að kviildi dags. Séra
Jakob Jónsson flytur hug-
vekju.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
18.00 Frá Úlvmpiuleikunum.
Kybnir Omar Ragnarsson.
(Evrovision)
lllé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Um loftin blá. Brezk
mynd, þar sem rakin er
saga loftbelgja og loftfara
og sagt frá tilraunum
manna, til að fullkomna
þessi farartæki. Þýðandi og
þulur Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Samspil. Hér gerir
sænski „Kultur-kvartett-
inn” undir forystu Jan Bark
tilraun að semja tónlist fyr-
ir sjónvarp. með þá kenn-
ingu að leiðarljósi, að
hljómur og mynd skuli vera
ein órjúfanieg heild. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið)
21.20 Sumarhyski. Verðlauna-
leikrit eftir sænska rithöf-
undinn Lars Molin. Leik-
stjóri Christian I.und. Meðal
leikenda: Ernst Gunther,
Gun Jönsson, Wanja Basel,
Anders Nyström, Britt
örnehed og Oscar Ljung.
Þýðandi Dóra Hafsteinsd-
óttir. Sumarhyski er nafnið,
sem ibúár smábæja við
sjávarsiðuna i austan- og
sunnanverðri Sviþjóð hafa
valið gestum sinum. stór-
borgarbúum innan úr landi.
sem koma þegar vorar með
sitt hafurtask, færa með sér
umstang og ólæti — og pen-
inga. 1 þessu leikriti leitast
Lars Molin við að lýsa sum-
ardvöl baðgestanna, sam-
skiptum þeirra innbyrðis og
við gestgjafana, frá sjónar-
hóli heimamanns. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið)
22.55 Dagskrárlok.
Nuddað í heilsugæzlustöðv-
um Munchen-borgar
Stúlkumar í Rota
ijýzka lréttaritið Spiegel
greinir Irá þvi, að þjónustustarf-
semi ýmiskonar standi nú með
miklum blóma i ólympiuborginni
Mdnchen. Þannig fái atvinnufólk
gamalþekktra iþróttagreina
tækifæri til að þjóna áhuga-
mönnum annarra iþrótlagreina.
()g sem eðlilegt er á slikri hátið
likamsmenntar. beinist þjónslund
heimamanna ekki sizt að ýmsum
likamlegum þörfum og til að
hressa upp á heilsu gestanna.
Auglýsingar i blöðum staðarins
bera þessu vitni.en þar er oft
minnzt á „likams- og heilsu-
gæzlu”: Nýiunda á ólympiusvæð-
inu Peggy nuddar með gælum
eða af hörku svo sem óskað er.
Angeli i Leonhard-Frankgötu
tekur að sér nudd afslöppun
tryggð - aðeins 50 mörk.
Kvenmannsleysi hefur
löngum þjakaöhermenn í
bækistöövum fjarri átthög-
um sinum. Þetta á jafnt viö
dátana á Keflavikurflug-
velli, sem landa þeirra í
herbækistöðinni Rota á
suöurströnd Spánar. En
hinir siöartöldu eru þá
,,lánsamari", hvaö varöar
samskipti viö hitt kynið.
l;m alllangt skeið hafa birzt
auglýsingar i brezkum blöðum,
þar sem ungum stúlkum er heitið
„sumarfríi á íullum launum á
sólbakaðri Spánarströnd”. Tvö
hundruð og fimmtiu stúlkur,
flestar brezkar eða irskar, en
sumar frá svo ljarlægum slóðum
sem Nýja-Sjálandi. hafa svarað
auglvsingunni og tekið boði um
störf á hótelum eða börum i smá-
borginni Rota. En aug-
lýsingarnar sögðu ekki söguna
alla. Rota er nefnilega herbæki-
stöð Bandarikjamanna. eins og
áður er sagt. og þegar stúlkurnar
komu á staðinn. reyndust störf
þeirra vera fólgin i að þjóna
ameriskum dátum i sóðalegum
búllum að næturlagi.
Mál þetta hefur vakið athygli
að undanförnu. þar sem nokkrar
stúlkurnar hafa skrifað brezkum
blöðum um hagi sina og sagzt
hafa verið blekktar herfilega. er
þær tóku starfinu. Að sögn
þeirra. voru þær ekki fyrr
komnar til Rota en þær voru
látnar gangast gegn um læknis-
rannsókn, sem einkum miðaði að
þvi að þefa uppi kynsjúkdóma. Að
svo búnu fengu þær atvinnuleyfi,
sem heimilaði þeim einungis að
vinna á börum, og launin reynd-
ust svo lág að ekki var hægt að
lifa sjálfstæðu lifi á þeim, þar eð
verðlag er afar hátt i Rota.
()g allt fór eins og augiýs-
endurnir höfðu ráðgert:
Stúlkurnar höfðu eytt öllu fé sinu
til að fara til borgarinnar og
koma sér þar fyrir. Þegar laun
þeirra reyndust ekki hrökkva
fyrir lifsviðurv.æri, neyddust þær
til að hefja óformlega sambúð
meö ameriskum dátum, til að
eiga til hnifs og skeiðar. Vændi er
óheimilt. samkvæmt spönskum
lögum. en lögregluyfirvöld i borg-
inni hafa þetta um málið að
segja: „Við skiptum okkur ekki
af örlögum stúlknanna, okkur
varðar ekkert um hvort fullorðið
fólk býr saman”.
m ÍSliZKRA HLJÚIVILISTARIWAIVM
#útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tcekifœri
linsamlegast hringið í 202SS milli kl. 14-17
Nokkrar stúlknanna sem ginu við auglýsingunni og enduöu sem óform
legar vændiskonur i herbækistöðinni f Rota.