Þjóðviljinn - 02.11.1972, Page 7
Fimmtudagur 2. nóvember 1972 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur
1972
Þrjár skákir
úr 2. umferð
Haustmót Taflfélags Reykj- 6. Bc4 Bg7
avikur stendur nú yfir, og hafa 7. Be3 3c6
verið tefldar fjórar umferðir. 8. f3 Bd7
Þátttakendur eru 170, og tefla 9. Dd2 Hc8
þeir i tveimur flokkum — ungl- 10. Bb3 Re5
ingaflokki þar sem keppendur eru 11. 0-0-0 0-0
54, og siðan eru flokkar 1. og II i 12. h4 h5
meistaraflokki sem tefla saman, 13. Kbl a5
og verða þar tefldar 9 umferðir 14. Hh-fl Rc4
eftir Monrad-kerfi. Meðal kepp- 15. De2 Rxe3
enda eru Jón Kristinsson, Björn 16. Dxe3 Hc5
Þorsteinsson, Jón Torfason, 17. a4 Db6
Ingvar Ásmundsson, Þórir Ólafs- 18. Rd-e2 Hf - c8
son og Björn Jóhannesson, en alls 19. Hd3 e6
munu 30—40 meistaraflokksmenn 20. Hf - dl Re8
taka þátt i mótinu. Til gamans 21. g4 Dd8
birtum við hér þrjár skákir frá 22. g5 b5
mótinu; rétt er að taka fram, að 23. axb5 Bxb5
þessar skákir eru valdar með 24. Rxb5 Hxb5
happa- og glappaaðferðinni 25. Rc3 Hb - c5
frægu: 26. Ra4 Hb5
^ 27. Rc3 Hb -c5
2. umferö: Hvitt: ögmundur Kristinsson Svart: Jón Kristinsson 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 Jafntefli 2. umferð Hvitt: Július Loftsson Svart: Harvey Georgsson
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 1. Rf3 d5
—§1
81!«
Djolnjnj*j
Frá hinu nýja félagsheimili Taflfélagsins við Grensásveg
2. c4 dxc4
3. e3 Rf6
4. Bxc4 e6
5. d4 Be7
6. 0-0 b6
7. Rc3 Bb7
8. De2 0-0
9. e4 h6
10. Hdl Rbd7
11. Bf4 a6
12. a4 c6
13. d5 exd5
14. exd5 cxd5
15. Rxd5 Rxd5
16. Bxd5 Bxd5
17. Hxd5 De8
18. Hel Rf6
19. He5 Dxa4
20. Bxh6 gxh6
21. Hxe7 Hf-e8
22. g3 Dg4
23. Kg2 Hxe7
24. Dxe7 Rd5
25. Dd6 Dh5
26. Hdl gefið
Það má með sanni segja að
endir þessarar skákar sé svip'eg-
ur, en þó er hún vel þess virði að
birta hana hér, þvi að hún er mjög
skemmtileg og litrik.
2. umferð
Hvitt: Ingvar Asmundsson
Svart: Jón Torfason.
1. e4 C6
2. d4 d5
3. exd5 cxd5
4. c4 Rf6
5. Rc3 e6
6. Rf3 Be7
7. c5 b6
8. b4 a5
9. Ra4 bxc5
10. bxc5 0-0
11. Rb6 Ha7
12. Rxc8 Dxc8
13. Bb5 Re4
14. Dc2 Bf6
15. 0-0 Rxc5
16. Ba3 Re4
17. Dd3 Hd8
18. Hacl Hc7
19. Re5 Hc3
20. De2 Db7
21. Bb2 Hxcl
22. Hxcl Hc8
23. Hxc8+ Dxc8
24. Bd3 Rd6
25. h4 Rd7
26. Ba3 Bxe5
27. dxe5 Rc4
28. Dc2 Rdxe5
29. Bxh7+ Kh8
30. h5 De8
31. Bc5 f5
32. Bxf5 exf5
33. Dxf5 Df7
34. Dc8 + Kh7
35. Dd8 Dd7
36. Df8 d4
37. f4 d3
38. fxe5 d2
39. Df5 + gefið Dxf5
Það var mynd i blöðunum
um daginn af þvi tagi sem ég
horfi venjulega framhjá,
mynd af undirritun viðskipta-
samninga. Astæðan til að ég lit
ekki á svona myndir er ekki
sú, að ég geti ekki i sjálfu sér
iMÉfl
taka þær ekki meiri þátt i
opinberu lifi yfirleitt? Fá þær
ekki að lögum sömu menntun
og aðstöðu og karlar?
Að lögum, jú. En ekki i
reynd. Fyrir utan þau upp-
eldis- og umhverfisáhrif, sem
reyndar sin áhrif vegna
endurtekningar og vegna
þess, sem börnin sjá i kringum
sig. Jafnvel þótt mamma
vinni raunar úti, lita þau, hún
sjálf og pabbi á hana sem hús-
móður, sem þá persónu, sem
ber aðalábyrgð og skyldur
innan heimilisins.
Að lögum er á íslandi rikj-
andi jafnrétti kynjanna, jafn-
rétti til menntunar, jafnrétti
til vinnu, jafnrétti i launum,
jafnrétti til þátttöku i stjórn-
málum og opinberu lifi. En i
reynd er þetta sniðgengið, vis-
vitandi eða ómeðvitað, hvert
sem litið er. Ef við ætlum
okkur að koma á jafnrétti i
raun, verður að koma til
I Noregi hefur ástandið
verið viðurkennt opinberlega.
Og i Noregi eru lika komin til
ný grunnskólalög og i þeim er
sérstök grein um jafnrétti
kynjanna, i meðfylgjandi
greinargerð langur kafli um
framkvæmd. Þar er m.a.
kveðið svo á, að skólastarfið
byggist á grundvallarreglu
um jafnrétti kynjanna,
drengir og stúlkur séu jafn-
rétthá, saman i bekk, hafi
sömu stundatöflu og sömu
kennslu i skyldufögum, sama
rétt til að kjósa valgreinar og
yfirleitt sama rétt og sömu
skyldur á öllum sviðum i skól-
anum. Einnig, að skólanum
beri i bekkjarráðs- og nem-
Fjarhagslegt sjálfstæði er
skilyrði fyrir raunverulegu
jafnrétti, og þvi á skólinn að
innræta nemendum, að sjálf-
sagt sé að stúlkur fái jafn góða
starfsmenntun og piltar. Hann
á að vinna gegn þvi, að starfs-
val mótist af kynhefðum á
hvorn veginn sem er og hjálpa
hverjum einstökum til að nýta
hæfileika sina án tillits til kyn-
ferðis.
Þá er að lokum tekið fram,
að nauðsynlegt sé að hvetja
stúlkurnar til þátttöku i um-
ræðum og skoðanaskiptum,
þvi skólinn á að undirbúa
nemendur til þátttöku i þjóðfé-
lagsmálum og koma þeim i
Gat í gnmnskólafrumvarpinu
haft áhuga á viðkomandi
samningum, heldur hinu, að
myndirnar eru allar eins, og
allar jafn leiðinlegar: fjórir
beinstifir menn sitja svip-
brigðalausir við borð, og fyrir
aftan þá standa fleiri tré-
menni, jafn ópersónulegir i
framan. En það var eitthvað
óvenjulegt, nærri þvi ósiðlegt
við þessa mynd, sem kom mér
til að lita á hana tvisvar. Var
ekki bara komin kvenpersóna
innanum spýtukallana! Algert
brot á siðalögmálum karl-
mannasamfélagsins.
Við erum orðin þvi svo vön,
að staður konunnar sé heima,
eða þá a.m.k. i samsvarandi
þjónustuhlutverki i atvinnulif-
inu: skrifstofustúlka, hjúkr-
unarkona, hárgreiðslukona,
þvottakona, afgreiðslustúlka.
.... að okkur bregður, þegar
við sjáum konu i leiðandi stöðu
i þjóðfélaginu, ekki sizt á svið-
um viðskipta og tækni.
En hver er ástæðan?
Hvernig stendur á þvi, að
konur sækja ekki inn á svið
sem þessi? Og hvers vegna
móta stúlkur heimafyrir, jafnt
i nánasta umhverfi, fjöl-
skyldu- og kunningjahópi sem
i samfélaginu almennt, fá þær
ekki sama uppeldi og drengir i
skólanum, ekki sömu upp-
örvun. Hér á fslandi erum við
m.a.s. svo afturúr, að strákar
og stelpur hafa ekki einu sinni
öll sömu fög, en jafnvel þegar
þau læra sömu fögin er kyn-
skiptingin rikur þáttur og
hvoru kyni skipað greinilega á
sinn bás, með viðhorfi og bein-
linis með kennslubókunum. t
efni lestrarbókanna er gömul,
hefðbundin hlutverkaskipting
kynjanna mjög áberandi og að
sjálfsögðu einnig i átthaga-
fræði og tslandssögu, en jafn-
vel i fögum eins og reikningi
og dönsku fær hvort kyn sinn
stað: Mamma og Gunna bök-
uðu 50 kökur, ef pabbi borðar 5
og Siggi 7, hvað eru þá margar
eftir? Og Jón grefur 4 metra
skurð á 2 timum. . . Pabbi og
Siggi veiða svo og svo marga
fiska. . .
Þetta kann að virðast smá-
vægilegt, en svona hlutir hafa
hugarfarsbreyting, og sú
hugarfarsbreyting þarf að ná
til allra sviða þjóðlifsins og til
allra aldursflokka.
Nýtt grunnskólafrumvarp
er til meðhöndlunar hér á
landi þessa dagana. Sérstök
nefnd hefur verið að endur-
skoða það i allt sumar, og i
þessum mánuði verður ferðazt
um landið með frumvarpið og
það kynnt skólamönnum og
öðru áhugafólki, sem þá fær
tækifæri til að gera athuga-
semdir og breytingartillögur.
Mjög margt i þessu frumvarpi
horfir til bóta i okkar fræðslu-
kerfi og er það auðvitaö
ánægjulegt, en eitt vantar
alveg, nefnilega viðurkenn-
ingu á þvi úrelta ástandi sem
er i jafnréttismálum og grein
um að úr þvi ástandi skuli bætt
i viðhorfi og kennslubókum
skólanna og beinlinis með
fræðslu um efnið. Að sjálf-
sögðu eru lögin sjálf aðeins
rammalög, en ein grein i lög-
um með viðeigandi skýrri
reglugerð gæti áorkað miklu.
endaráðsstarfi á öllum skóla-
stigum að ætlast til hins sama
af drengjum og stúlkum.
Þar sem börnin hafa venju-
lega þegar við upphaf skóla-
göngu nokkuð mótaðar hug-
myndir um að ákveðnir eigin-
leikar og viss áhugamál og
störf hæfi betur öðru kyninu en
hinu, er skólanum ætlað að
taka þetta efni fyrir á öllum
skólastigum með samtölum
tengdum öðrum fögum á
barnaskólastigi, en sem sér-
stakt efni eða fag á unglinga-
stigi, auk þess sem þar er enn-
fremur ætlazt til að fjallað sé
um jafnréttismál þar sem við
á innan annarra greina.
Kennslubækur mega ekki gefa
einhliða mynd eða mynd sem
mismunar kynjunum f sam-
bandi við skiptingu verkefna
milli karls og konu á heimili, i
atvinnu eða félagslifi. For-
eldrum á að gera grein fyrir,
hvers vegna skólinn leggur
áherzlu á þetta efni, svo þeir
geti, án tillits til eigin verka-
skiptingar, skilið þýðingu
þess.
skilning um, að jafn eðlilegt sé
að konur taki þátt i opinberum
málum og karlar.
Meðan beðið er eftir að
endurskoðað grunnskólafrum-
varp komi fram i dagsljósið
hér mætti benda þingmönnum
og öðrum, sem um það eiga að
fjalla, á að kynna sér þennan
ákveðna kafla norsku lag-
anna. Fer ekki að verða kom-
inn timi til, að við hér á tslandi
horfumst lika i augu við
ástandið og gerum eitthvað til
úrbóta, eða er karlmanna-
samfélagið enn sterkara hér
en i nágrannalöndunum?
Margt bendir til að svo sé. T.d.
að við tókum ekki þátt i rann-
sókn og ályktunargerð um
jafnrétti og menntun með hin-
um Norðurlandaþjóðunum.
T.d. að kafla um jafnrétti
vantar i nýja grunnskóla-
frumvarpið. Og t.d. að i fimm
manna nefndinni, sem setið
hefur með sveittan skallann
við endurskoðun sama frum-
varps, er engin kona.
Vilborg Harðardóttir.