Þjóðviljinn - 15.11.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.11.1972, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. nóvember 1972 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 Aðeins lyftist á manni brúnin eftir siðustu spá, þvi að það voru þó 5 réttir að þessu sinni, en voru aðeins 2 þar áöur. Þó voru úrslit vægast sagt óvænt úr mörgum leikjum á laugar- daginn var. Ber þar að sjálfsögðu hæst sigur Man. Utd. yfir Liverpool sem fæstiráttueflaust voná. En þetta er dæmigert fyrir ensku knattspyrnuna, að neðsta liðið vinni þaö efsta. Svona er knatt- spyrnan i Englandi, það er næstum ógerningur að spá með nokkurri vissu fyrir um úrslit. Þá var jafntefli Chelsea og Leicester allóvænt úrslit og eins sigur Man. City yfir Everton, þar sem siðarnefnda liðið var á heimavelli. En nóg um það;hér eru úrslit frá siðustu helgi. Arsenal — Everton 1 Við spáum hér heimasigri þrátt fyrir að möguleikinn sé ekki minni á jafntefli eða jafn- vel útisigri. 1 fyrra þegar Everton sótti Arsenal heim lauk leiknum með jafntefli 1:1. Lelkir 11. nóvember 1972 1 X 2 Chelsea — Leicester X J - / Coventry — West Ham / 3 - / Derby — Crystal Palace X 2 - Z Everton — Manch. City 2 2 - 3 Leeds — Sheffield Utd. / 2 - / Manch. Utd. — Liverpool / 2 - 0 Newcastle — Birmingham / 3 - 0 Norwich — Ipswich X 0 - 0 Stoke — Southampton X 3 - 3 Tottenham — W.B.A. X / - / Wolves — Arsenal z 1 - 3 Bristol City — Q.P.R. z 1 - 2 Coventry — Sheff. Utd. 1. Coventry-liðið er nú áreiðan- lega eitt athyglisverðasta liöið i Englandi og hefur ekki tapað leik um nokkurt skeið. I fyrra sigraði Coventry Sheffield Utd. á heimavelli 1:0 og þess má einnig geta, að Sheffield hefur tapað siðustu 4 leikjum sinum á útivelli. Crystal Palace — Leeds X Þessa spá byggjum við á úr- slitum leikja þessara liða siðustu 3 árin, en Leeds hefur ekki náð nema jafntefli á þeim tima á útivelli gegn Palace og alltaf 1:1. Leicester — Tottenham 2 Tottenham hefur ekki tapað siðustu tveim leikjum sinum á útivelli, en aftur á móti hefur Leicester ekki gengið sem bezt. Liðið vann að visu siðasta leik heima, en tapaði 3 leikjum þar áður. Liverpool — Newcastle 1 Jafnvel þótt Liverpool tapaði óvænt á laugardaginn fyrir botnliðinu er engin ástæða til að missa trúna á liðið og i fyrra sigraði Liverpool Newcastle á heimavelli 5:0. Man. City — Man. Utd. X Þarna er komið að erfiðum leik. Man. City virðist vera að ná sér á strik og hefur unnið 3 siðustu leiki en Man. Utd. vann aftur á móti athyglisverðan sigur yfir Liverpool á laugar- daginn. 1 fyrra náði Man. Utd. jafntefli gegn City og við spáum þvi að það takist einnig núna. Norwich — WBA 1 Norwich hefur staðið sig mjög vel i 1. deildinni i vetur, en sem Blak- og borð- tennissam- bönd stofnuð Um s.l. helgi voru stofnuð 2 ný sérsambönd innan ÍSl, Blak- samband Islands og Borðtennis- samband tslands. Bæði stofn- þingin voru haldin í húsakynn- um ISl i Laugardal. Mikil gróska hefur verið undanfarið i blaki og borðtennis, iðkendum > fjölgað mikið, og kvaðst forseti tSt vonast til þess, að með stofnun þessara tveggja nýju sérsambanda hefðu verið stigin heillaspor; ISI mundi styðja bæði samböndin eftir föngum. Blaksamband tslands (BLt) Þessir aðilar stóöu að stofnun sambandsins: lþróttabandalag Reykjavikur, tþróttabandalag Akureyrar, tþróttabandalag Vestmanna- eyja, tþróttabandalag Hafnarfjarðar, Iþróttabandalag Suðurnesja, Hérðassambandið Skarphéðinn, Héraðssamband Suður-Þingey- inga, Ungmennasamband Kjalarnes- þings, Ungmennasambantí Borgar- fjarðar, Ungmennasamband Skaga- fjarðar, Ungmennasamband Austur- Húnvetninga. Einnig sátu stofnþingið sem gestir frulltrúar frá Blakdeild iþróttafélags stúdenta. Hermanni Stefánssyni, menntaskólakennara á Akur- eyri, sem er einn aðalhvata- maður að iðkun blaks hér á landi, var sérstaklega boðið til Frh. á bls. 15 GETRAUNASPA /»v kunnugter þá kom liðið upp i þá 1. i vor sem leið. Það er nú i 8. sæti i deildinni og ætti ekki að lenda i vandræðum heima gegn WBA. Southampton — Chelsea X Siðustu 3 árin hefur Chclsea náö jafntefli gegn Southampton á , útivelli og við spáum, að svo verði einnig nú. Stoke — Birmingham 1 Stoke-liðið er nú aðeins að rétta úr kútnum eftir slæma byrjun i haust, og á heimavelli spáum við þvi sigri gegn botn- liðinu Birmingham. West Ham — Derby 1 t fyrra lauk leik þessara liða með jafntefli þegar Derby sótti West Ham heim, en Derby- liðinu gengur það illa um þessar mundir að við spáum heima- sigri að þessu sinni. Wolves — Ipswich X Siðustu tvö árin hefur Úlfun- um ekki tekizt að vinna Ipswich á heimavelli, og nú hefur Ipswich gengið betur i haust en um margra ára skeið svo við spáum að það nái jafntefli á úti- velli gegn Úlfunum 3ja árið i röö. Nott’m. Forest — Preston 1 Þarna mætast tvö af sterkustu liðum 2. deildar og eru þau hlið við hlið á stigatöflunni en ætli heimavöllurinn verði ekki það sem ræður úrslitum, enda hefur Forest ekki tapað siðustu 4 heimaleikjum sinum. staðan 1. deild Liverpool 17 32-18 24 Leeds 17 32-20 23 Arscnal 18 24-15 23 Cheisea 17 27-20 20 Tottenham 17 24-18 20 Newcastle 17 30-24 20 Ipswich 17 23-20 19 Norwich 17 18-21 19 West Ham 17 33-24 18 Everton 17 20-17 18 Southampton 17 17-17 17 Wolves 17 29-30 17 Coventry 17 17-18 17 Manch. City 17 31-27 16 Sheff. Utd. 17 18-23 16 Dcrby 17 16-28 15 Stoke 17 26-29 13 W.B.A. 17 17-23 13 Leicester 17 18-25 12 Manch. Utd. 17 16-23 12 C. Palace 17 13-25 12 Birmingham 18 18-28 12 2. deild Burnley 17 31-19 23 Q.P.R. 17 33-21 23 Aston Villa 17 19-14 22 Luton 17 24-20 20 Middlesbro. 17 17-19 20 Blackpool 17 24-19 19 Oxford 17 23-20 18 Preston 17 15-15 18 Notth. For. 17 20-22 18 Sheff. Wed. 18 29-23 18 Fulham 17 25-21 17 Hull 17 25-21 17 Huddersfield 17 17-21 16 Bristol C. 17 21-22 15 Swindon 18 23-29 15 Carlisle lli 22-22 14 Sunderland 16 22-27 14 Portsmouth 17 19-24 14 Orient 17 14-19 14 Brighton 17 23-33 13 Vardiff 17 18-29 13 Millwall 17 20-22 12 Chris Lawler bakvöröur Liverpool. Lið hans tapaði óvænt fyrir Man- chester Utd. á laugardaginn. Annars er hann einn bezti varnarmaður beztu varnar sem enskt lið hefur á að skipa i dag. Islandsmótið í handknattleik I. deild karla hefst i kvöld kl. 20,15 i Laugardalshöllinni. Þá leika: VALUR — ÁRMANN, í.R. — K.R. H.K.R.R. H.S.l. Stofnendur Borðtennissambands lslands ásamt stjórnarmönnum ÍSt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.