Þjóðviljinn - 15.11.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. nóvember 1972
Hvað er hvurs, og
hvurs er hvað?
Ef Einar útgerðar-
maður á tvo báta,
Gunnar I og Gunnar II,
og Gunnar fyrsti lendir i
hrakningum á hafinu og
Gunnar annar bjargar
honum, fær þá Einar út-
gerðarmaður björg-
unarlaun greidd frá
tryggingum fyrir að
bjarga eigin báti?
Hjá tjónadeild Samvinnutrygg-
inga fengum við þær upplýsingar,
aft tryggingaríólaginu bæri að
greiða eiganda þess báts sem að
björgun vinnur, björgunarlaun,
og skiptir þá ekki máli þótt sami
eigandi só að bátnum sem bjarg-
að er og þeim sem bjargar.
Björgunarlaun munu skiptast
þannig, að útgerð þess báts sem
björgunarstarfið vinnur fær 2/3
hluta björgunarlauna, en áhöfn
l/3hluta. Þriðjungur áhafnarinn-
ar skiptist til helminga, og fær
skipstjóri annan helminginn, en
hinn helmingurinn skiptist milli
áhafnarinnar eftir sömu reglu og
aflahlutur.
Verið er að vinna að breyting-
um á löggjöf um björgunarlaun,
og hefur ríkisskipuð nefnd skilað
áliti.
—úþ.
Norrænir laganem-
ar lýsa stuðningi
við 50 mílurnar
A nýafstöðnum ráðsfundi Nor-
ræna laganemaráðsins (NSJR)
var m.a. rætt um tengsl norræns
róttar og róttar i öðrum Evrópu-
rikjum, einkum með tilliti til
íyrirsjánlegrar stækkunar EBE.
Samþykkti fundurinn ályktun,
þar sem skorað er á löggjafar-
valdið, stjórnmálamenn og
réttarfræðinga að rannsaka áhrif
evrópsks réttar á réttarkerfið á
Norðurlöndunum. bá kemur enn-
fremur fram í ályktuninni, að
nánari samvinna Norðurland-
anna á sviði löggjafar sé æskileg.
Réttaröryggi stúdenta var
mjög rætt á ráðsfundinum. t þvi
sambandi benti fundurinn á
nokkur atriði, sem breyta þyrfti,
t.d. ættu allar prófúrlausnir að
vera nafnlausar, leið yrði opnuð,
til að ákvarðanir kennara yrðu
endurmetnar o.fl.
bá samþykkti ráðsfundurinn ný
lög fyrir N.S.J.R.
Að lokum lýsti ráðsfundurinn
yfir fullum stuðningi við útfærslu
islenzku fiskveiðilögsögunnar i 50
milur. í yfirlýsingunni er fallizt á
sjónarmið tslendinga um vernd-
un fiskimiða umhverfis landið.
Einnig er tekið fram, að engin
alþjóðalög banni tslendingum út-
færslu, hvorki alþjóðasamþykkt-
ir, millirikjasamþykktir né
venjuréttur, sem þó sé óljós i
þessu sambandi.
Kaþólskur prófessor
reis gegn skírlífi
klerka og Páli páfa
Austurriskur guðfræðingur,
próf. Hubertus Mynarekj hefur
gengið úr kaþólsku kirkjunni eftir
að liafa ásakað páfa um valda-
fikn. Hann heldur þvi og fram, að
inargir kaþólskir prestar stundi
kynlif á iaun.
Prófessorinn heldur þvi fram i
bréfi til páfa, að sameining
manns og konu sé réttur sem ekki
megi taka frá neinni manneskju
— hvort sem um er að ræða prest
eða ekki. Mynarek ' hefur til
skamms tima kennt guðfræði við
Vinarháskóla.
Mynarek var vrgður til
kaþólsks presta 1953 ÍHann lýsir
þvi yfir i ofangreindu bréfi að
hann ætli að gifta sig. Pál páfa
sakar hann um að ,,h'afa fallið i
synd valdafiknar”, þá heldur
hann þvi og fram áð margir
kaþólskir prestar halcji hjákonur.
Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS
er 17500
H -------•------kn • --—TTT-
bað á að halda þjóðhátið
árið 1974 til að minnast 11
hundruð ára afmælis ístands-
byggðar. Nú er það reyndar
litt sannað mál, að Ingólfur
hafi setz.t hér að einmitt anno
Domini S74, en látum svo vera,
þetta er hefðbundið ártal.
Kinnig er harla vafasamt, að
lngólfur þessi sé endilega
fyrsti landná msmaðurinn
fremur en t.d. Náttfari eða
cinhver ónefndur, en látum
aftur vera, þetta er hefð. bá
mætti spyrja, hví við ættum að
binda okkur við tiræð hundruð
i stað þess að vera enn þjóð-
legri og reikna i stórum
hundruðum tólfræðum, svo
sem tiðast var að fornu, og
lialda enga hátið fyrr en i
kringum 2074, jafnvel i von um
að nákvæm timasetning
upphafsins væri þá fundin. En
látum enn vera, þvi
spurningin verður æ hin
sama: llvert verður inntak
hátiðarinnar? llvcrju erum
við að fagna?
Við höfum áður haldið þrjár
slikar stórhátiðir, og allar
gegndu þær drjúgu hlutverki i
þágu þjóðfretsis og
þjóðreisnar. 1874 gátum við
fagnað þeim áfanga, sem
stjórnarskráin var, enda var
tilcfnið hagnýtt ótæpilega af
þáverandi sjálfstæðismönnum
að oss sæmi að halda þetta
afmæli með tómum fagnaði og
yfirlæti".
Ólafur Lárusson segir i
sama riti:
„búsund ára afmæli
alþingis nálgast óð-
um...Veglegasti minnisvarð-
inn, sem vér gctum reist þeim
(Úlfljóti og samverkamönn-
um), og þeim samboðnastur,
væri sá, að vinna i þeirra anda
og bæta lög landsins...Og fyrir
1930 getum vér lokið öðru
verki, sem oss er skylt að
vinna, útrýmt dönsku lögun-
um, sem enn eru i gildi, svo að
þá lúti þjóðin cngum lögum
öðrum en þeim, sem rituð eru
á tungu sjálfrar hcnnar.”
Hvað sem slikum óskum
liður er ærin ástæða til að
minnast þess, að i tilefni
Alþingishátiðarinnar tókst
okkur að endurheimta fjöl-
marga þá þjóðardýrgripi úr
dönskum söfnum, sem verð-
mætastir Þ.vkja (Val-
þjófsstaðarhurðin, Grundar-
stóllinn t.d.), og er slikt ólitill
þáttur i raunsannri endur-
lieimt þjóðfrelsis og þjóð-
reisnar.
1944 öðluðumst við svo fullt
og óskorað sjálfstæði eftir
ósmáa innri baráttu og fjöl-
yrðum ekki um það að sinni,
en hvaða sigur ætlum eða ætt-
ÞJOÐARINNAR
á Alþingi til að fá attaniossa
Ilanastjórnar ,,til samkomu-
lags eða hlutleysis amk. og
nota hugrekki það við
stjórnina, er þcim jókst við hin
væntanlegu þjóðhátiðarhöld
annars vegar, og hugleysi
þeirra við þjóðina hins
vegar”, cins og Páll E. Ólason
kemstaðorði. Hann segir enn-
fremur, að þjóðhátiðarhöldin
hafi verið dönsku sljórninni
aðhald. þvi þau voru e.k. aug-
lýsing til alheims um óslitna
menningu og þær kröfur til
stjórnfrelsis, sein hlutu að
vera samboðnar
menningarþjóð. bar sem
búast mátti við, að margir
ágætir menn frá ýmsum þjóð-
um sæktu tslendinga heim og
auga alheims nænii staðar á
þeim eitt augabragð, gat
danska stjórnin ekki vel varið
það fyrir öðruin siðuðum þjóð-
um, að hún héldi þessari
hálofuðu menningarþjóð i
ánauðarbandi. ,,bvi skyldi
ekki nota þetta, eins og önnur
girnileg ráð?” spurði lika Jón
Sigurðsson i Andvara 1874.
Og þetta tókst með þeim
árangri, að tslendingar réttu
úr kútnum og hækkuðu höfuð-
burðinn.
Baráttuþátturinn árið 1930
kom cðlilega einkum fram
sem sjálfsvirðing og hreykni
yfir fullveldinu frá 1918 (þegar
enga þjóðhátið var unnt að
lialda). En árin á undan má
sjá, að mætustu nienn vilja
nota þessi timamót til
þjóðþarfra hluta.
i Vöku árið 1927 varar
Sigurður Nordal við andlcgu
glysi”:
,,Ef vér viljum gera þjóðina
eftirininnilega hlægilega, þá
skulum vér verja 2-3 miljón-
um króna til hátiðahatdanna: i
dýrar vei/lur, byggingar, sem
hrófað er upp, og húsgögn,
scm kevpt eru til fárra nátta,
og annan hégónia...Hvað eig-
um vér þá að gera? Helzt sem
allra minnst...Mér býður við
þeirri liugsun. að þessi ein-
staka minningarhátið fari
fram i merki auglýsinga-
skrumsins. Hún á umfram allt
að auka sjálfsþekkingu
þjóðarinnar...Saga alþingis er
engin gamansaga og framtið
vor heldur ekki svo ugglaus,
um við að vinna áriö 1974, úr
þvi að árans handritin eru
hvorteðerá leiðinni? Svarið er
bæði i kvöldgolunni og
storminum: að islands byggð
verði aftur herlaus og hlut-
laus.
Prumphátíöin mikla
En þessi heljarsamkoma
framundan virðist ekki eiga
að verða annaö en „andlaust
glys", ef þjóðhátiðarnefnd cin
fær að ráða. i hvert sinn sem
einhver hugmynd birtist frá
þeirri nefnu, kemur manni
orðið prump i hug. bótt
margar þeirra gufi góðu heilli
upp, fæðast nýjar með vá-
brestum: þjóðargimald á
bingvelli prump vikingafleyta
á ránsferðaslóðir prump 50
binda bókmenntasamtiningur
i svörtu prump skrautbúin
skip fyrir landi svo enginn
komist undan tildrinu,
brennur allt árið uppum liolt
og hæðir til ágóða fyrir oliu-
félögin, sérstakur þjóðhátiar-
mjöður (hver skyldi fá að
hagnast á lionuin?)
betta fargan hefur þó
liingað lil komið og liðið hjá:
en þegar framkvæmdarstjóri
hátíðarinnar dembir þessu
öllu i einu útúr sjónvarpinu og
framan i fólk, þá slær manni
•fyrir brjóst. bað eiga tam ckki
að verða litlar vegabætur á
næstu 20 mánuðum, ef auk
Skeiðarársands á að gera
Uxahryggi,Auðkúluheiði, Blá-
fellsháls óg allan Sprengi-
sandsveg hæfa til að anna
bilaumferö tugþúsunda á 1-2
dögum. Ilvi ekki lika Bárðar-
götu og Skessubásaveg? Nú
in un ekki vcita af Sverri
Runólfssy.ni með vélarnar
sinar fremur en tröllkonum
Napóleons, sem mokuöu burt
fólki og húsum og ýmist hlógu
. grenjuðu eða liræktu. Ein-
lægast sýnist reyndar að flytja
gestina með skáldlcgu hugar-
flugi nefndarmanna, sem
minnir um margt á Heljar-
slóðarorrustu svo sem skraut-
siglinguna frá Marselju,
atreið Blálandskeisara eða
konunginn frá Tartaria, sem
„lét skera upp lierör um allt
sitt riki, og streymdi til hans
múgur og margmenni, svo að
menn hyggja það verið hafi
nær þrem miljónum en tveim:
var það illþýði mikið og
óþjóðalýður og eirði engu
nema ránuni og manndráp-
um.”
En undir slikan leka á m.a.
að setja með þjóðhátiðar-
glundrinu fyrrnefnda, sem
vera skal þeim töfrum búið, að
brennivinsglöðustu menn gái
þess eigi, hvort brennivinið er
brennivin. Og liklega eiga
liinir helgu neistar frá ára-
mótabrennunum, sem geyma
skal árið um kring, að tendra
næga hrifningarloga i brjóst-
um þeirra, sem ekki geta
fundið nóg til af gutlinu einu.
„A maður þá að kveikja á
kerti i brennunni og láta loga
allt árið?” spurði lítil stúlka,
sem liorfði á framkvæmda-
stjórann.
Annars mætti barna þessa
ó i s I e n z k u brennuhugmynd
(skógfátækir islendingar
höfðu lengst af ekki ráð á að
fara svona með eldivið) með
þvi að kvnda myndarleg bál á
liæstu tindum til hagræðingar.
Snæfell. öræfajökull, Eyja-
fjallajökuil, Snæfcllsjökull,
Gláma, Kaldbakshorn, Viði-
dalsfjall, Mælifellshnúkur,
Kerling, Bakrangi, Iteykja-
hliðarf jall, Axarnúpur og
Gunnólfsvikurfjalla mundu
anna þörfum meginþorra
landsmanna, en varastöðvar
þyrfti á Ileklu. Baulu og
nokkruin stöðum norðanlands
og auslan. og etv. toppstöðvar
á Snækolli i Kerlingarfjöllum
og Bláhnúki i Landnianna-
laugum. Um rekstur þessara
cldstöðva mætti trúlega semja
við þyrluliðið á Vellinuin, og
þá gæti þjóðin sungið i einu:
Eg elska yður, þér íslands
fjöll.
Á heljarslóð
A fyrirhugaðri þjóðháðtið
fengju ráðherrar næga yfir-
umsjón hver eftir sinu
embætti. ólal'ur fæst við lög-
gæzluna og töfradrvkkinn,
Einar sér um kynningu að-
hlátursefnisins útá við,
Halldór liorgar brúsann,
Hannibal sinnir umferðaröng-
þveitinu, Magnús Torfi
skrautsýninguiium, Lúðvik
vakir yfir söluturnunum með
pylsu- og kókviðskiptum, en
aumingja Magnús Kjartans-
son fær vist ekki mikið annað i
sinn hlut sem hcilbrigðisráð-
lierra en vera eftirlitsmaður
meðþessum 2000 salernum.
Allt þetta húllumhæ gerir
raunar ekkcrt til, sé einhver
ósvikinn vitundargundvöllur
að baki. Hann sýnist þó enn
ekki annað en holdlaus og
blóðlaus sjálfsánægja fólks,
sem af litlu liefur að státa frá
siöustu þjóðhátið nema
spilltara neyzlusamfélagi.
Maður heyrir næstuni þessar
00 þúndir orga í hámrasaln-
um: hennar lif er eilift krafta-
verk. bá verður þetta lika
' sjálfsánægja yfir 25 ára
afmæli þess, cr við tritluðum i
striðsbandalag við einhverja
stórtækustu manndrápara
sögunnar, og þar með 30 ára
smánarafmæli lýðveldisins.
Ef herinn og herstöðvarnar
verða ekki horfnar af landinu
árið 1974 eða amk. á hraöri
leið þaöan, þá er efalitið
hugnanlegra fyrir hvern
þjóðhollan maiiii að gleðja
Ingólf i Útsýn og Guðna i
Sunnu og flýja um stund þessa
heljarslóð prumpsins.
Arni Björnsson