Þjóðviljinn - 30.12.1972, Page 2

Þjóðviljinn - 30.12.1972, Page 2
2 SÍDA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur :S0. desember 1972 A þrctlándanum verður sýnd cnn ein „bandarisk biómynd” í sjónvarp- inu og að þcssu sinni „frá árinu” 1961. Ber myndin nafnið Utangarðs- mcnn (Thc Misfits) og er byggð á leikriti eftir Arthur Miller.— i aðal- hiutvcrkum gefur að lita þær „horfnu” stjörnur Marilyn Monroe og t’lark Gahle. Sunnudagur 14.00 Fréttir. 14.15 Teiknimyndir. 14.25 Einu sinni var. (Story Theatre) Nýr barnamynda- flokkur, þar sem fræg ævin- týri, þar á meðal úr safni Grimmsbræöra, eru færð i leikbúning. Gullgæsin — Dvergarnir og skósmiður- inn.Þulur Borgar Garðars- son. 14.50 Evrópa að leik. S k e m m t id a gs k r á frá júgóslavneska sjónvarpinu, þar sem börn frá ýmsum Evrópulöndum koma fram og skemmta með söng, dansi og leikjum. 16.00 íþróttir.M.a. úrval fim- leikamynda frá Olympiu- leikunum i Miinchen. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 17.30 Illé. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar. 20.20 Innlendar svipmyndir frá liönu ári. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21.35 Jólaheimsókn i fjöl- lcikahús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i Fjölleika- húsi Billy Smarts, sem á sinum tima var frægur fjöl- listamaður, en fjölskylda hans starfrækir enn fjöl- leikahúsið, sem við hann er kennt. (Eurovision — BBC) Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.25 llvað er i kassanum? Aramótagleðskapur i sjón- varpssal, þar sem fjöldi þekktra og óþekktra lista- manna kemur fram. Leik- stjóri Stefán Baldursson. Kynnir Vigdis Finnboga- dóttir. Stjórnandi tónlistar Sigurður Rúnar Jónsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.40 Ara mótakveðja út- varpsstjóra, Andrésar Björnssonar* 00.05 Dagskrárlok. Mónudagur 13.00 Avarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.15 Endurtekiö efni frá gamlárskvöldi. Innlcndar svipmyndir frá liðnu ári. Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 14.25 Hlé. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.45 Jólaheimsókn i fjöi- leikahús. Þáttur úr jólasýn- ingu i fjölleikahúsi Billy Smart. Siðari hluti. (Euro- vision — BBC). Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Veður og auglýsingar. 20.20 öræfaperlan.Óhikað má segja, að Landmannalaugar séu meðal fegurstu og sér- kennilegustu staða Islands. Mitt i hrikalegri og iit- fagurri auðn er litil gróður- vin með heitum laugum, þar sem ferðalangar geta skolað af sér ferðarykið og legið i vatninu, rétt eins og á baðströndum suðurlanda, milli þess sem þeir skoða furður islenzkrar náttúru. Kvikmyndun Orn Harðar- son. Tónlist Gunnar R. Sveinsson. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Aida.Ópera eftir italska tónskáldið Giuseppe Verdi. Höfundur textans er Antonio Ghislanazoni. Leik- stjóri Herbert Graf. Aðal- hlutverk Leyla Gencer, Fiorenza Cossetto og Carlo Bergonzi. Auk þess koma fram dansarar úr Kirov- ballettinum i Leningrad. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Óperan Aida var frum- sýnd i Kairó árið 1871 á að- fangadag i tilefni af vigslu Súez-skipaskurðarins. Efnið er sótt i forna sögu Egypta- lands. Foringi i her landsins verður ástfanginn af ambátt, sem hertekin hefur verið i Eþiópiu en dóttir Faraós hefur auga- stað á piltinum, og lætur sig ástamál hans miklu varða. 23.05 Að kvöldi nýársdags.Sr. Gisli Kolbeins flytur ára- mótahugvekju. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 34. þáttur. Striðið heldur áfram. Efni 33. þáttar. David er hjá Grace vinkonu sinni, i Lundúnum, þegar eiginmaður hennar kemur óvænt heim. Davið tekur þetta nærri sér, en skömmu siðar ferst vinur hans og staðgengill i árásarferð og Davið hringir til föður sins. Hann er alger- lega úr jafnvægi, fullur iðrunar og svartsýni. 21.20 Khapsody in Blue. Útvarpshljómsveitin i Oslo leikur hið kunna tónverk eftir George Gershwin. Stjórnandi óivind Berg. Einleikari Kjell Bækkelund. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.40 llnipin þjóð i vanda. Kanadisk kvikmynd um lifið i Saigon, höfuðborg Suður-Vietnams, og hér- öðunum þar i kring. 1 mynd- inni er lýst áhrifum lang- varandi ófriðar á hagi og hætti landsbúa. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Teiknimyndir. 18.15 Chaplin. 18.35 Afmælisdagur skessunnar.Brúðuleikrit um Siggu og skessuna eftir Herdisi Egilsdóttur. Leik- brúðulandið flytur. Aður á dagskrá vorið 1971. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður og auglýsingar. 20.30 Þotufólk. Bandariskur teiknimyndaflokkur Eftir- vinna. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Aldahvörf i Afriku. Fyrsti þáttur af sex i dönskum myndaflokki um þjóðfélagsbreytingarnar, sem nú eru á döfinni i mörgum Afrikurikjum. Hér er einkum fjallað um Ghana, sem að mörgu leyti er dæmigert Afrikuriki. (Nordvision—Danska sjón- varpiö) Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Kloss höfuösmaður, Pólskur njósnamynda- flokkur. í nafni lýðveldisins. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Karlar i krapinu. Flokkur bandariskra kúrekamynda i léttum tón. Lestarránið.Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.20 „Primadonnur”, Skemmtiþáttur með söng- konunum Elizabet Söder- ström og Kjerstin Dellert. t þættinum syngja þær lög úr ýmsum áttum og spjalla saman i gamni og alvöru. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.05 Sjónaukinn.Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 17.00 Þýzka i sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 6. og 7. þáttur. 17.30 Skákkennsla. Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 Drottni til dýrðar.Mynd frá BBC um liknarstörf júgóslavneskra nunna i fátækrahverfum Kalkútta undir stjórn abbadisar- innar, móður Theresu. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Áður á dagskrá á páskadag. 1972. 18.50 iþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir, 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Botnlangabólga. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.50 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson. Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigur- björnsson. 21.40 Utangarðsmenn. (The Misfits) Bandarisk biómynd frá árinu 1961, byggð á leik- riti eftir Arthur Miller. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Marilyn Monroe, Clark Cable. Þýð- andi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin gerist i bænum Reno i Nevada-fylki i Bandarikjunum. Þar dvelur ung kona, sem er þangað komin til að auðvelda sér hjónaskilnað. En i borginni er lika að finna karlmenn, sem lita fallegar aðkomu- stúlkur hýru auga. 23.40 Dagskrárlok. Fengu góðan afla á Yest- f j arðamiðum Sauðárkróki 29/12 — Nýlega landaði Hegranesið hér 100 tonn- um af ágætum þorski er skipið fékk á þremur sólarhringum á Vestfjarðamiðum. Hefur verið góð atvinnu hér að undanförnu. f janúar fara héðan skipstjóri og tveir vélstjórar að sækja nýjan skuttogara til Japans. Eru þeir væntanlegir með togarann i april. Á hann að heita Drangey. Aflinn 15 tonn á 6 vikum Hofsós, 19/12 — ömurlegt at- vinnuástand er hér i plássinu. Hér er gerður út 300 tonna bátur og hefur hann veitt 15 tonn siðast- liðnar 6 vikur. I siðustu sjóferð fékk hann 3 tonn. Ógæftir hafa hamlað sjósókn. Þessi bátur var keyptur af Einari Sigurðssyni á sinum tima og heitir örninn. Lífeyrir greiðist hverjum einstökum lífeyrisþega Aðalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik i nóv. sl. lagði til að eftirfarandi atriði yrðu tekin til greina við endurskoðun trygg- ingarlaganna: Hjónalifeyrir falli niður, en örorku- og ellilifeyrir verði greiddur hverjum einstökum lif- eyrisþega. Elli- og örorkulifeyrir haldist við sjúkrahúsvist i fjóra mánuði. Bótagreiðslur almannátrygg- inga verði visitölutryggðar. Mæðralaun með 1. barni hækki verulega. Mæðralaun haldist til 17 ára aldurs barna. Jafnframt lýsti fundurinn yfir stuðningi við framkomið frum- varp (nr. 67 1971) um að sjúkra- samlög taki þátt i kostnaði við tannviðgerðir, og taldi, að enn bæri að efla tryggingakerfið og tengja það nánar heilbrigðisþjón- ustu og skattakerfi til að stuðla að réttlátari tekjuskiptingu og almennu afkomuöryggi. Frí- merkja- sýningin Framkvæmdastjórn Frf- merkjasýningarinnar Islandia 73, sem haldin verður i Reykjavik dagana 31. ágúst til 9. september 1973, hefur nú auglýst eftir umsóknum um þátttöku i sam- keppnisdeild sýningarinnar. Eiga umsóknir að hafa borizt fyrir 1. marz 1973. Samkeppnisdeildinni verður skipt i eftirtalda flokka: 1. Heildarsöfn islenzkra frimerkja. 2. Söfn islenzkra frimerkja frá þvi fyrir 1900. 3. Söfn islenzkra frimerkja frá siðustu aldamótum. 4. Sérsöfn og rannsóknarsöfn, 5. Tegundasöfn, 6. Æskulýðssöfn. .Sýningarnefndin hefur látið gera sérstakt merki fyrir sýninguna hjá Auglýsinga- stofunni h.f. Gisli B. Björnsson (teiknari Edda Sigurðardóttir), en einnig var leitað til tveggja annarra aðila um tillögur að merkinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.