Þjóðviljinn - 27.03.1973, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 27.03.1973, Qupperneq 9
Þriöjudagur 27. marz. 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Þaö var svona um helgina Tveir frá BBC í Eyjum Einu erlendu fréttamennirnir, sem voru úti Eyjum i hinum tveimur hrikalegu áhlaupum, voru þrir menn frá BBC. Þeir hafa fengið ótrúiega mikið og stórkostlegt efni. Hér sjást tveir þeirra horfa inn I loga frá brennandi húsi. Gosstöðvarnar með fisk- ’ vinnslustöðina I forgrunni. © Barátta mannsins við náttúru- [ hamfarirnar sést vel á þessari mynd. Björgunarmenn draga pipu tii að tengja við aðrar leiðslur svo vatnskælingin megi halda áfram. 0 Þetta er ekki málverk; þctta er ljósmynd sem Sigurjón Jóhannsson tók i Eyjum um heigina-ýtuför ofan á vikur- laginu-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.