Þjóðviljinn - 28.03.1973, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 28. marz 1973.
LITLI
GLUGGINN
Þetta er gamla skipið Skálholt, og það er Emil Hannes Valgeirsson 7 ára sem teiknaði. Hvaða fáni er það sem
blaktir í skutnum?
Emil Hannes T ára
&airila skipíí
Skálholt
Hver vill finna hitt stigvélið fyrir mig? spyr Ágústa
Haraldsdóttir, Kópavogi. Ágústa er 7 ára. Finnið
þið nú stigvélið fyrir Ágústu og sendið okkur.
Þetta er hún Olga Guðrún Árnadóttir sem er með
barnatíma i útvarpinu. Ég veit þið hafið öll hlustað
á tímana hennar. Nú er eitthvað af fullorðnu fólki
sem hefur verið að skrifa í blöð, að efnið sem hún
flytur væri ekki fyrir börn. Nú væri gaman að heyra
hvað ykkur finnst sjálfum.
k/ L Ll
<9 Ö/-3
A flugvellinum heitir þessi mynd sem hann Víg-
lundur Hjörtur Ákason, Kópavogi, hefur teiknað.
Víglundur er kallaður Villi og er 6 ára. Hvað eru
margir gluggar á húsinu?
Hér er nú lif i tuskunum. Það er Jónina
Einar,sdóttir, 8 ára, sem teiknaði. Hvað eru margar
klemmur á snúrunni?
ÞEKKÍÐ
ÞIÐ HANA?
Endurúthlut-
un lóða
í Hólum,
Seljum
og Skógum
A borgarráði sl. föstudag var
samþykkt tillaga lóðanefndar um
eftirfarandi endurúthlutun lóða:
Erluhólar 6: Ingvar Pálsson,
Blöndubakka 12
Fýlshólar l:Tryggvi b. Hannes-
son, Hraunbæ 92
Fýlshólar 4: Haraldur Eiriksson,
Safamýri 54
llaukshólar 1: Sveinn G. Jónsson,
Skipasundi 15
Haukshólar 4: Ólafur S. Gúst-
afsson, Eyjabákka 18
Haukshólar 7: Guðbjörn Guð-
jónsson, Sogavegi 220
Lundahólar 3: Georg V. Ólafsson,
Hraunbæ 80
Akrasel 12: Ellert Sigurbjörns-
son, Kóngsbakka 10
Akrasel 17: Gisli Júliusson,
Brúnalandi 36
Akrasel 22: . Dagbjartur Sigur-
brandsson, Dvergabakka 8 ,
Akrasel 24: Arsæll Guðsteins-
son, Grettisgötu 17
Akrasel 25: Einar Matthiasson,
Grænuhlið 4
Akrasel 26: Þórir Ardal
Ólafsson, Glaðheimum 22
Akrasel 35: Hálfdán Einarsson,
Nökkvavogi 13
Ljárskógar 6: Þórarinn Jóns-
son, Hávallagötu 13
Ljárskógar lOíGuðmundur Her-
vinsson, Hraunbæ 53
Ljárskógar 11: Eggert Bergsson,
Nýbýlavegi 36 .
Ljárskógar 13: Guðmundur Hall-
grimsson, Artúni 42
Ljárskógar 16: Bjarni H. Fri-
mannsson, Smyrlahrauni 47
Ljárskógar 23: Ottó R. Guð-
laugsson, Efstalandi 4
Hléskóga'r 3: Gunnar
Guðmundsson, Miklubraut 56
Hléskógar 7: Sigurður Gunnars-
son, Hamrahlið 33A
Hléskógar’ 10: Bragi Sigurbergs-
son, Goðheimum 9
Hléskógar 13: Gústaf.A. Jakobs-
Tson, Hraunbæ 88
Hléskógar 22: Ingi R.
Jóhannsson, Alfheimum 46
Dynskógar 11: Birgir S.
' Kristjánsson, Fossvogsbl. 29
Bláskógar' 9: Sveinn 01.
Tryggvason, Háagerði 27
Bláskógar 11: Magnús G.
Erlendsson, Sporðagrunni 13
Bláskógar 12:Gunnar Dagbjarts-
• son, Plókagötu 62
Rjúpufell 17: Vikar Daviðsson,
Grettisgötu 77
Svarti septem-
ber er ekki til ?
AMMAN 25/3. — Palestinskur
skæruliöaforingi er sagður hafa
játað, að leynisamtökin Svarti
september séu ekki til, heldur séu
þau i reynd leyniþjónusta skæru-
Íiöasamtakanna A1 Fatah.
Maður þessi, Abou Daoud, var
dæmdur til dauða i Jórdaniu, en
dómi hans var siðar breytt i ævi-
langt fangelsi. Er sagt að hann
hafi nefnt þá menn, sem stóðu á
bak viö ýmis flugvélarán og
gislatökur Svarta septembers.
Eyjamenn
auka umsvif
Eyjamenn auka nú umsvif sin á
meginlandinu. 'Fyrir stuttu
keyptu þeir frystihús Júpitcrs og
Marz á Kirkjusandi, og nú fyrir
helgina keypti eigandi Eyja-
búðarinnar, Finnbogi Friðfinns-
son, vörulager verzlunarinnar
Verðandi, og fékk á leigu húsnæöi
þeirrar verzlunar.