Þjóðviljinn - 28.03.1973, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. marz 1973
AÐGANGUR AÐ
ÆÐRIMENNTUN
Lenging skólaskyldunnar
erá döfinni víða um lönd. í
eftirfarandi ritgerð gerir
Símon Solovéitsjík grein
fyrir nokkrum atriðum er
varða lenginu sovézkrar
skólaskyldu úrátta ár í tíu.
Eftir tíunda bekk eru þar
tekin inntökupróf í æðri
skóla.
„Ertu viss um að hægt verði að
veita öllum börnum miðskóla-
menntun?” spurði gamall kenn-
ari viö skóla i Moskvu mig.
Spurningin var óvænt, þvi við
höföum ekki verið að ræða málið.
En i dag snýst allt tal um skóla-
mál beint eða óbeint upp i rök-
ræður um miðskólamenntun öll-
um til handa.
Þjóðviljanum barst fyrir
skömmu eftirfarandi greinargerð
frá Samstarfsnefnd sérfræðinsa
um áhrif Heimaeyjargossins á
gróður og búfé.
1. öskufallssvæðið.
Frá gosinu i Heimaey hefur
öðru hvoru borizt aska á land
einkum á svæðinu milli Ytri-
Rangár og Vikur i Mýrdal. Og
öskufalls hefur gætt á Rangár-
völlum og i Fljótshlið.
2. Flúormælingar.
'SJcömmu eftir áð gosið hófst
voru tekin sýni af ösku og vatni og
i þeim mælt flúormagn. Hefur
sýnatöku verið haldið áfram öðru
hvoru, eftir þvi sem ný aska hefur
fallið.
3. Flúormagn í ösku
Flúormagn i ösku sem féll i
Fijótshlið 24. janúar reyndist
vera með 2260—2600 ppm (partar
úr miljón) af flúor. t ösku sem féll
24,janúar mældist flúor 150 ppm,
en hinn 8. febrúar mældust 1000
ppm i ösku, sem barst yfir Fljóts-
hlið.
A Skógum, Austur-Eyjafjaila-
hreppi, voru 1200 ppm af flúor i
öskuhinn 8. febrúar.en i Nýjabæ,
Vestur-Eyjafjallahreppi mældust
100 ppm i ösku hinn 17. febrúar.
Hæsta gildi flúors i ösku frá
Heimaey mældist á Skamma-
daishóli i Mýrdal þann 19.
febrúar. Reyndist gildi flúorsins
vera 3000 ppm.
t byrjun Heklugossins 1970
mældust 2000 ppm i ösku, er féll i
Biskupstungum fyrstu daga goss-
ins, og 1000—1400 ppm i Húna-
vatnssýslu. Benda þessar mæl-
ingar nú til þess að flúormagn i
ösku úr Heimaey sé sizt minna en
var i Heklugosinu. öskufallið úr
Heimaey hefur hins vegar verið
Hér er útskýringar þörf. I
Sovétrikjunum gefur miðskóla-
menntun nemandanum rétt til að
þreyta inntökupróf i háskóla eða
hvaða aðra æðri menntastofnun
sem er. t stuttu máli, hún opnar
honum aðgang að æðri menntun.
En hafa allir unglingar nægi-
lega hæfileika og þroska til þess
að tileinka sér hið erfiða og fjöl-
breytilega námsefni miðskóla-
menntunar, sem nær til erfiðra
þátta nútima stærðfræði, eðlis-
fræði og liffræði og krefst góðrar
málkunnáttu og viðtækrar þekk-
ingar nemandans á sögu lands
sins, almennri sögu og bókmennt-
um? Og það sem meira er: Þetta
námsefni er skylduefni fyrir alla
skóla, bæði i borgum og sveitum,
hvort heldur er i Rússlandi eða
t.d. Georgiu. Frá þvi eru ekki
leyfð nein frávik. Þaö er nokkurs
litið hverju sinni miðað við ösku
una, sem féll úr Heklu, en er ekki
að siður hættulegt, þar sem
endurtekið öskufall mengar
svæðið hvað eftir annað.
4. Flúormagn í vatni
Flúormagn hefur verið mælt i
úrkomuvatni og úr pollum og
skurðum.
A veðurathugunarstöðinni á
Hellu, Rangárvöllum, hefur flúor
i úrkomu mælzt frá 0,13 i 7,8 ppm.
En i pollum hefur mæizt 4.6 ppm
flúor.
5. Flúor í gróðri.
Sýni hafa verið tekin af grasi,
bæði sinu og nýgræðingi, og eins
af öörum plöntum, svo sem mosa,
fléttum og greni, en efnagrein-
ingu þeirra sýna er ekki lokið. Þó
eru skemmdir af völdum flúors
nú þegar áberandi á mosa og
greni á öskufallssvæðinu. Fyrstu
mælingar á gróðri sýna 29—34
ppm flúors.
6. Búfé.
I Heklugosinu 1970 bar snemma
á krankleika i ám, sem liktist
mjög venjulegum doðaeinkenn-
um, deyfð, lystarleysi og mátt-
leysi.
Þessara einkenna hefur enn
ekki orðið vart, svo vitað sé.
Hross, sem viðast ganga úti á
þessu svæði, hafa enn ekki sýnt
nein einkenni um flúoreitrun svo
öruggt verði talið.
7. Tilhögun eftirlits
Þar sem nú nálgast sá timi, að
bændur fara að beita búfé að ráði
á tún og úthaga, hefur verið á-
kveðið að hefja reglubundna töku
og úrvinnslu-sýna á gróðri, vatni
og ösku á sérstökum athugunar-
stöðum til þess að fá nokkurt yfir-
lit yfir flúormagn á öskufalls-
svæðinu.
8. Varúöarráöstafanir.
Verði framhald á öskufalli með
svipuöu flúormagni og þegar hef-
ur mælzt, má telja vist, að gróður
mengist svo mikið að búfé stafi
hætta af. Þar sem flúor safnast
smám saman fyrir i likama
skepnunnar unz einkenni um
flúoreitrun koma fram, er mikil-
vægt að takmarka beit á ösku-
menguðu landi eftir fremsta
megni, en bezt væri að forðast
beit með öllu, einkum þegar liður
að sauðburði. Einnig er mælt með
þvi, að búfé sé gefið eða það hafi
aðgang að kalkrikum steinefna-
blöndum.
konar þjóðlegur mælikvarði
menntunar. Slikur „mælikvarði”
— viðskulum ekki vera.hrædd við
orðið — gefur öllum tækifæri til að
skrá sig inn i hvaða æðri mennta-
stofnun sem er án frekara undir-
búningsnáms.
Það hefur tekið sovézka skóla
áratugi að þróast upp á hið ákjós-
anlega stig, sem hægt er að lýsa
svo i fáum orðum: öll heilbrigð
börn geta gengið i miðskóla og
lokið honum með góðum árangri
Frá þvi nemandinn byrjar i skóla
og þar til hann lýkur honum er
hann aldrei látinn gangast undir
prófanir, enginn kannar eða dreg
ur i efa andlega hæfileika hans,'
og kennararnir þekkja aðeins til
„gáfnaprófa” af afspurn: 1 reynd
hefur enginn þeirra komizt i
kynni við þau... Nemandanum
kann að vera sagt að hann sé lat-
ur, en enginn segir, að hann sé
siður hæfur en félagi hans, enginn
flytur hann i „tossabekk”. Slikir
bekkir eru einfaldlega ekki til.
Frá byrjun er nemandanum sagt,
að sýni hann næga ástundun geti
hann keppt að hvaða námsmarki
sem er. Fyrir þeim, sem vilja
verða kennarar, er það brýnt frá
fyrsta ári i æfingastofnun kenn-
ara, að með nægilegri leikni, þol-
inmæði og hlýhug til barna geti
þeir með góðum árangri kennt
öllum börnum.
Vandamálið virðist samt sem
áður einfaldara meðan ákveðið
var með lögum aðeins átta ára
skyldunám (ekki full miðskóla-
menntun). En 1975 er áætlað að
breyta yfir i almennt tiu ára
skyldunám. Eins og er ljúka um
80% unglinga tiu ára skóla, en
brátt mun sú tala hækka upp i há-
markið — 100 %.
Þetta þýðir þó ekki, að allir
verði verkfræðingar, visinda-
menn, læknar, o.s.frv. Þeir munu
einnig verða verkamenn, rakar-
ar, sölumenn barnakennarar
o.s.frv. 1 Sovétrikjunum er þvi
ekki trúað, að menntun geti i
sjálfu sér orðið of mikil.
Ahorfanda, sem ekki þekkir til
sovézkra skólahátta, kann að
sýnastslik áætlun óraunhæf, vægt
sagt. Allir, sem reynt hafa að
kenna við skóla, hafa óhjákvæmi-
lega fengið að reyna vonleysi,
þegar þeir sáu, að það er langt frá
þvi, að öll börn séu vel gefin og
námsviljinn er stundum nánast
enginn.
En það skyldi haft i huga, að
fyrir 150 árum var sú hugmynd
jafn fjarstæð að kenna öllum að
lesa og skrifa, þar tii hinn mikli
Svisslendingum Jóhann Heinrich
Pestalozzi sannaði að það var
auðveldlega hægt.
Við upphaf þriðja árþúsundsins
verða Sovétrikin undir það búin
að hefja næsta stig i menntunar-
málum.
Breytinguna yfir i almenna
miðskólamenntun i svo viðáttu-
miklu landi eins og Sovétrikjun-
um má telja til einhverrar
athyglisverðustu tilraunar i sögu
fræðslumála.
APN.
Aðalfundur
Samtaka sveitar-
félaga í Reykja-
nesumdæmi
Aðalfundur Samtaka sveitarfé-
laga i Reykjanesumdæmi verður
haldinn að Hlégarði i Mosfells-
sveit laugardaginn 31. marz n.k.
og hefst hann kl. 14,00.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verður fjallað um frum-
vörp til laga um grunnskóla og
heilbrigðismál.
öll sveitarfélögin i Reykjanes-
umdæmi eru aðilar að samtökun-
um, og auk hinna kjörnu fulltrúa
sveitarfélaganna eru allir sveit-
arstjórnarmenn innan S.A.S.I.R.
hvattir til að mæta á fundinum.
Okkur vantar
fólk til að bera
út blaðið í
Teiga
Háteigsveg
Hverfisgötu
Laugaveg
Hjaröarhaga
WÐVIUINN
Greinargerð
um öskufall
á Suðurlandi
TEIKNARI JEAN EFFEL
— Frú, þér misstuð dálftið.
— Ég er nú aldeilis hlessa. Býrðu til skopmyndir líka?
FYRSTA BILASÝNINGIN