Þjóðviljinn - 08.04.1973, Page 1
Sunnudagur 8. april 1973 — 38. árg. —84. tbl.
r
Dýrtíðin á Islandi óx
en innflutningsverðið
10%
9%
Misniiuiur 1%
Þjóðviljinn hefur aflað
sér upplýsinga um, hve
mikið erlent innflutn-
ingsverð á neyzlu-
vörum, sem til íslands
eru fluttar, hækkaði á
siðasta ári.
Samkvæmt upplýs-
ingum Hagrann-
sóknadeildar Fram-
kvæmdastofnunar
nemur þessi hækkun um
9% til jafnaðar á árinu
1972 frá næsta ári á und-
an. #
Vöxtur dýrtiðar á
íslandi var á sama tima
10,4% s'amkvæmt visi-
tölu framfærslukostn-
aðar, en hún hækkaði
(ársmeðaltöl) úr 332,8
stig i 367,4 'stig miðað við
grunntölu 100 árið 1959.
— Þessar tölur eru frá
Hagstofu íslands.
•
Sé þetta borið saman
kemur i ljós, að á siðasta
ári eykst verðbólga hér
aðeins um rúmlega 1%
Tveir
halaklippt-
ir í gær
óðinn skar i gærmorgun á
togvira hjá tveim veiði-
þjófum, brezkum og vest-
ur-þýzkum.
Um kl. halfsjö skar varðskipið
Óðinn á báða togvira brezka tog-
arans St. Dominic H-116 og kl.
rúmlega sjö skar sama varðskip
á báða togvira v-þýzka togarans
Teutonia nC-470, en báðir togar-
arnir voru að veiðum á Grinda-
vikurdjúpi, 23 sjómilur innan 50
sjóm. fiskveiðimarkanna.
Brezki togarinn kallaði á drátt-
arbátinn Statesman sér til að-
stoðar. Togararnir verja hver
annan eins og áður og brezkir og
v-þýzkir togarar hafa gert itrek-
aðar tilraunir til að sigla á varð-
skipið.
Oti fyrir SV-landi voru i fyrra-
dag 17 vestur-þýzkir og 12 brezkir
togarar.
meira en nemur er-
lendum hækkunum á
innfluttum neyzlu-
vörum.
Stjórnarandstæðingar
tala og skrifa, eins og
verðbólga hafi aldrei
verið meiri á islandi en
nú, og allt sé þetta rikis-
stjórninni að kenna.
•
Þjóðviljinn skorar á
forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins og
Alþýðuflokksins og mál-
gögn þeirra, að leggja
fram sambærilegar
tölur frá valdaárum
sinum um hlutlall hækk-
aðs innflutningsverðs
erlendrar vöru annars
vegar og heildarhækkun
framfærslukostnaðar á
isiandi hins vegar.
•
Þá mun koma i ljós,
hvor ríkisstjórnin hefur
staðið sig betur i verð-
bólguglimunni, og hvort
þessi rúmlega 1% mis-
munur nú gefi tilefni til
ásakana á rikis-
stjórnina.
•
Við biðjum blaða-
lesendur að taka vel
eftir hverju Jóhann Haf-
stein og Gylfi Þ. Gisla-
son eða málsvarar
þeirra svara i þessum
efnum. Væntanlega þarf
ekki að hjálpa þeim um
greið svör.
geró ge
ÓLAFSFJÖRÐUR_________
NORÐURLAND AKUREYRI----------2_
EYSTRA DALVÍK_____ ______1 —
RAUFARHÖFN
VOPNAFJÖRÐUR .—
SEYÐISFJÖRÐUR----
iiiATiiRiANn NESKAUPSTAÐUR —
AUSTURLAND ESK|FJÖRÐUR -
NOROURLAND SAUÐARKROKUR-----
VESTRA SIGLUFJÖROUR ---
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR .
BREIÐDALSVIK----
VESTMANNAEYJAR_
SUÐURLAND þQRLÁKSHÖFN-----
ALLT LANDIO
Sjávarútvegurinn er og hefur
verið undirstaða menningarlífs á
islandi. Um það eru allir sam-
mála og eins og til þess að leggja
enn aukna áherzlu á þá staðreynd
gefum við út tvö blöð í dag — 20
síður + 20 siður — alls 40 síðna
Þjóðvil ja.
Hér að ofan er birt kort sem
sýnir ákaflega vel hvað hefur
verið að gerast í sjávarútvegs-
málum okkar síðustu þrjú miss-
erin: Yfirlitið sýnir endurnýjun
togaraflotans og er nærri tæm-
andi. Um þessa stórfelldu upp-
byggingu togaraflotans skrifar
Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegs-
ráðherra, grein á forsíðu auka-
blaðsins.
En til þess að gefa út sjávarút-
vegsblað er um tvennt að velja:
Annars vegar að reyna að tina
bókstaflega allt til — hins vegar
að sýna eins konar sýnishorn,
sjávarútveginn í hnotskurn. Við
völdum seinni kostinn og birtum
þess vegna myndir og frásagnir
aðallega frá einum sjávarútvegs-
bæ á landinu, Akranesi. Þá eru í
sjávarútvegsblaðinu greinar um
landhelgismálið, um Haag-dóm-
stólinn og margt fleira. Þá er að
finna í blaðinu upplýsingar um
fiskveiðar og fiskimagn.