Þjóðviljinn - 08.04.1973, Page 5

Þjóðviljinn - 08.04.1973, Page 5
Sunnudagur 8. aprll 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni HjHHH og fallegt útlit. Kven- og karl- rnanns- Ujtf|P úr af mörgum ■MH gerðum og verð- m um. Þetta farartæki, húsbil, rákumst viö á nýlega I Þingholtsstrætinu. Þaö er erlendur maöur sem á bllinn sem kom hingaö upp meö Goðafossi. Blllinn vakti talsverða athygli vegfarenda. ÚR & KLUKKUR Kambodsja: Harðir bardagar PHNOM-PENH 7/4 — Haröir bardagar i nánd viö landamærin aö S-VIetnam leiddu I morgun til seinkunar skipaflutningalestar, sem flytja átti vistir til höfuö- borgar Kambodsju. Er ekki gert ráö fyrir, að skipalestin geti lagt af staö aftur fyrr en á morgun. Stór skip og prammar, hlaðnir hergögnum, oliu og matvöru, liggja nú á Mekongfljótinu rétt innan landamæranna Suður-Viet- namsmegin. Þau áttu samkvæmt áætlun að leggja af stað til Phnom-Penh, sem er 100 km leið, snemma i morgun, en seinkar um a.m.k. 17 tima. 1 gær reyndu bandariskar her- þotur að vernda skipalestina með loftárásum á svæðið allt i kring og meðfram landamærunum. Valdimar Ingimarsson úrsmiður Óskar Kjartansson gullsmiður Laugavegi 3, sími 13540 Mótmælaaðgerðir vegna morðsins á verkfallsmanni BARCELONA 7/4 — Mikil ólga er meðal almennings i Barcelona grænt hreínol ÞVOTTALÖGUR vegna verkamanns, sem drepinn var i átökum viö lögregluna fyrr I vikunni og köstuöu stúdentar, sem fóru I mótmælagöngu um götur Barcelona I gærkvöld, bensínsprengjum I kringum sig. U.þ.b. 10 þúsund verkamenn tóku i gær þátt i skyndiverkföllum i Barcelona og nærliggjandi hér- uðum. Stóð lengsta verkfallið i þrjá tima. Nær 2000 stúdentar fóru i mót- mælagöngu um götur Barcelona i gærkvöld, en lögreglan dreifði þeim eftir korter. Bensinsprengj- urnar ollu töfum á umferð og smábruna, en engum meiðslum á mönnum. Það var við verkfallsaðgerðir s.l. þriðjudag sem 27 ára verka- maður var skotinn nður og drep- inn af lögreglunni i útborg Barce- lona, San Adrian de Bedoe, en lögreglan réðst gegn Verkfalls- mönnum við raforkustöð. Verka- mennirnir höfðu krafizt hærri launa og stuttri vinnuviku. I I I LdnDHELCISPEIIIIKURim PÓSTHÓLF 5010 REYKJAVÍK PÖNTUNARSEÐILL: VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR GEGN PÖSTKROFU: ....STK. GULLPENING KR. 11.000.00 PR. STK. ....STK. SILFURPENING KR. 1.100.00 PR. STK. STK. BRONZPENING KR. 600.00 PR. STK. PENINGARNIR ERU AFHENTIR I OSKJUM MEÐ NÚMERUÐU ÁBYRGÐARSKlRTEINI. I I I 1 — dags. mm ■ NAFN ■ simi m 1 i i i ■ "■ ■ : ' . fjölskylduna: Skidaf erö meö Flugfélagi Islands tíl Akureyrar og ísafjaröar Bjóðum hjónum, fjöiskyldum, námsmönnum og hópum sérstök víidarkjör. Kynnið yður sérfargjöld Flugfélagsins. Allar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.