Þjóðviljinn - 03.06.1973, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.06.1973, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. júni 1973. Hornafjörður er vaxandi Séft yfir hlula hyggftarinnar á Ilöfn. Allar myndirnar hér á siftunni tók Þorsteinn Þorsteinsson. bær Höfn í Hornafirði hefur um nokkurf skeið verið vaxandi byggðarlag. Mikil atvinna og stöðug hefur verið þar síðustu ár, og ber fólksfjölgunin þess ef til vill gleggst vitni, en ibúar staðarins voru 1970 samtals898 en ári síðar964, og geta fá þorp á lands- byggðinni státað af örari fólksf jölgun. Margs konar atvinna er stunduð í Höfn. Mest er að sjálfsögðu sjósókn og vinna við aflann í landi eins og í flestum sjávarplássum. Aflaverðmæti það sem Hornaf jarðarbátar komu með á land þar á vertiðinni i vetur var rúmlega 72 miljónir upp úr sjó. Þorsteinn Þorsteinsson, vélgæzlumaður á Horna- firði, en hann sendi okkur einmitt myndirnar og þau gögn önnur sem hér birtast, hefur það eftir fiskmats- manninum á staðnum, að meðferð sjómanna á fiskinum væri góð og hefði farið batnandi um nokkurn tíma, og að sjómenn þar eystra gerðu sitt bezta til þess að fara vel með aflann. Það væri einkum ótíð, sem kæmi i veg fyrir að fyrstaflokksafli bærist á land, og nokkur önnur atriði sem illt væri við að gera. Hér á síðunni birtum við svo nokkrar af þeim myndum sem Þorsteinn sendi okkur, og kunnum við honum beztu þakkir fyrir sendinguna. —úþ Aflaverðmæti og tonnafjöldi MEÐALVERÐ llér cr útreiknaft meftalverft hvers kllós af afla Ilornafjaröarbáta. Sú regla aft aflahæsti bátur skili sfztum verftmætum gildjr ekki hjá llornfirftingum, því þaft er einmitt aflahæsti báturinn, Ilvanney, sem hæst hefur meftalverftift. Kf þessi skrá er borin saman vift töfluna um aflamagn sést, aft cf bátum er raftaft eftir meftalverðinu verftur röft þeirra nokkuft önnur en ef eingöngu er miftaft vift tonuafjöld aun. Ilér kemur svo meftalverftift á hverju kílói: llvanney 14,2(i kr., Akurey 14,18 kr., Þinganes 14,12 kr., Sigurftur ólafsson 14.05 kr., (iissur hvíti 13.98 kr., Kskey 13.80 kr., Bergá 13,83 kr., Steinunn 13.83 kr.. Ilaukal'ell 13.80kr., ólafur Tryggvason 13.08 kr., Ilagharftur 13.03 kr., Skinney 13.13 krónur. —úþ Bátar jan. — kr. febr. kr. marz.— kr. april — kr. mai — kr. samtals kr. samtals kg. m/b Akurey m/b Bergá 532.191,60 1.202.196,40 2.538.529,- 679.349,95 1.339.421,30 2.553.442,80 111.280,30 121.671,60 5.723.618,60 3.354.464,35 403.575 242.575 m/b Eskey 581.579,50 1.102.631,70 2.631.257,90 1.238.490,70 110.463,20 5.664.423.00 408.670 m/b Gissur hviti 709.101,60 1.337.759,70 2.418.569.50 1.491.212,90 175.893,00 6.132.536,70 438.740 m/b Hvanney 1.087.323,40 2.304.346,20 4.565.560,20 2.028.558,70 15.095,80 10.000.884,30 701,555 m/b Haukafell 35.696,70 2.077.405,40 3.127.619,20 2.956.016,90 132.980,40 8.329.718,60 603.445 m/b Hagbarður 218.950,80 2.584.108,40 1.975.120,10 322,988,90 5.782.861,90 424.315 m/b ólafur Tryggvason 101.762,30 681.683,70 2.804.800,45 2.084.654,70 122.802,90 6.615.088,95 483.575 m/b Steinunn 749.893,20 1.501.068,60 2.312.387,90 1.236.792,40 349.508,20 5,510.494,20 398.570 m/b Skinney 861.912,50 467.438,55 2.156.740,20 343.623.20 2.967.801.95 226.030 m/b Sig. Ólafsson 695.682,30' 3.180.625.25 1.151.076,60 288.257,30 6.895.093,45 490.745 m/b Þinganesm/b Anna SU 3 m/b Björgvin m/b Farsæll 1 m/b Fylkir m/b Hafborg 248.207,00 1.579.452,00 1.376.397,30 2.021.561,75 1.274.357,80 235.718,90 1.920,00 145.944,50 90.184,30 106.903,- 97.005,30 4.568,- 4.762.501.15 248.207,- 342.621,90 1.920,- 97.005,30 150.512,50 337.320 Samtals kr. 4.960.388,40 14.024.853,50 29.331.808,- 21.869.468,50 2.393.235,40 72.579.753,80 Þessir náungar voru aft búa sig út á humarveiftar þegar myndin var tekin, og hafa sjálfsagt landaft nokkrum humarhölum inina. því veiftarnar hófust þann 25. mai. Ilumartrolliö hift um borft.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.