Þjóðviljinn - 03.06.1973, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 3. júni 1973.
Simnudagiir
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir
8.15 Létt morgunlög
9.00 F’réttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Séra Grímur Grimssön
messar og minnist
drukknaðra sjómanna.
Kirkjukór Asprestakalls
syngur. Organleikari:
Kristján Sigtryggsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Frá útisamkomu sjó-
mannadagsins i Nauthóls-
vika. Avörp flytja: Lúðvik
Jósefsson sjávarútvegsráð-
herra, Björn Guðmundsson
útgerðarmaður frá Vest-
mannaeyjum og Guðjón Ar-
mann Eyjólfsson skólastjóri
Stýrimannaskólans i Vest-
mannaeyjum. b. Pétur
'Sigurðsson formaður sjó-
mannadagsráðs heiðrar
aldraða sjómenn.
15.00 Miðdegistónleikar: Létt
tónlist frá holienzka úr-
varpinu. Metropole-hljóm-
sveitin leikur lög eftir Ir-
ving Berlin, Richard
Rodgers, Henry Mancini,
Burt Bacharach o.fl. Dolf
van der Linden stj.
16.15 Sjómannalög,
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatimia. Spurninga-
keppni skólabarna i
Rcykjavik um umferðarmál
Til úrslita keppa Breiða-
gerðisskóli og Landakots-
skóli. Baldvin Ottósson
stjórnar keppninni. b.
F"ramhaldssaga hefst:
„Þrir drengir i vegavinnu”
eftir I.oft Guðmundsson
Höfundurinn les.
18.00 Eyjapistiil. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F’réttir. Tilkynningar.
19.20 F’réttaspegill.
19.35 A sjó.Björn Bjarman,
sem tók saman dagskrána,
ræðir við Helga Hallvarðs-
son skipherra og Steindór
Arnason fyrrverandi
togaraskipstjóra. Steindór
Hjörleifsson les frásögn eft-
ir Jónas Árnason: „Þrir á
báti”.
20.45 Tónlist eftir Leif
D
um helgína
Þórarinssona. „Svartfugl”,
tilbrigði fyrir orgel. Haukur
Guðlaugsson leikur.
21.10 Skyldleiki færeysku og
íslenzku, Jóhan Hendrik
Winther Poulsen kennari
flytur erindi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kveðjulög
skipshafna og danslög
Margrét Guðmundsdóttir
les kveðjurnar og kynnir
lögin með þeim. (Fréttir i
stuttu máli kl. 23.55)
01.00 Dagskrárlok.
Mónudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsm.bl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.45:
Séra Valgeir Astráðsson
flytur (a.v.d.v.) Morgun-
leikfimi kl. 7.50: Valdimar
Örnólfsson og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Helga Hjörvar heldur
áfram sögunni „Það er fill
undir rúminu minu” eftir
Jörn Birkeholm (3). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða. Morgunpopp kl.
10.25: The Shadows syngja
og leika og Mireille Mathieu
syngur. Fréttir kl. 11.00.
Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Páfinn
situr enn i Róm” eftir
Jónóskar Höfundur les (6).
15.00 Miðdegistónleikar:
Hansheinz Schneeberger,
Walter Kagi, Rolf Looser og
Franz Josef Hirt leika
Pianókvartett op. 117
„Skógarljóð” eftir Hans
Huber. Stalder-kvintettinn
leikur Konsert fyrir
blásarakvintett eftir Robert
Blum. Rudolf am Bach leik-
ur á pianó tónlist eftir
Gustav Weber.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar
18.00 Eyjapistili. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F’réttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.25 Strjálbýli-þéttbýliÞáttur
i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar fréttamanns.
19.40 Um daginn og veginn
Pétur Sumarliðason kenn-
ari flytur erindi eftir Skúla
Guðjónsson á Ljótunnar-
stöðum.
20.00 lslenzk tóniista. Kristinn
Hallsson, Sigurður ölafsson
og Guðmundur Jónsson og
Karlakór Reykjavikur
syngja þrjú lög eftir Skúla
Halldórsson. Höfundurinn
og Fritz Weisshappel leika á
pianó. b. Rut L. Magnússon
syngur lög eftir Arna
Björnsson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á
pianó. c. Hljómsveit Rikis-
útvarpsins leikur visnalög
eftir Sigfús Einarsson i
hljómsveitarbúningi Jóns
Þórarinssonar. Bohdan
Wodiczko stjórnar.
20.35 Singapore. Elin Pálma-
dóttir flytur erindi.
20.55 F’iðlukonsert nr. 5 I A-dúr
(K219) eftir MozartPinchas
Zukerman og Enska
kammersveitin leika,
Daniel Barenboim stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Músin,
sem læðist” eftir Guðberg
Bergsson Nina Björk Árna-
dóttir les (13).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Búnaðar-
þáttur: Framkvæmd
Flóaáveitunnar Asgeir L.
Jónsson vatnsvirkja-
fræðingur flytur annað er-
indi sitt úr fimmtiu ára
starfi.
22.30 Hijómplötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
um helgína
Sunnudagur
17.00 Flndurtekið efni. Ingmar
Bergman.Sænsk kvikmynd
um leikstjórann, rit-
höfundinn og kvikmynda-
gerðarmanninn fræga. Rætt
er við Bergman sjálfan og
samstarfsfólk hans og fylgzt
með gerð „Bergmankvik-
myndar”. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. Aður á dagskrá
22. aprll s.l.
17.45 Hafliði Hallgrimsson og
Halldór Haraldsson leika
Sónatinu fyrir selló og pianó
eftir Zoltán Kodály og
kynna jafnframt höfundinn
með stuttum formála. Aður
á dagskrá 1. april siðast-
liðinn.
18.00 Töfraboltinn. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
Þulur Guðrún Alfreðsdóttir.
18.10 Maggi nærsýni.Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.20 Flinu sinni var. Gömul
ævintýri i leikbúningi. Þulur
Borgar Garðarsson.
18.45 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 „Við reisum nýja
Reykjavik”. Söngleikur
fyrir börn eftir Paul Hinde-
mith. Þýðandi Þorsteinn
Valdimarsson. Börn úr
Barnamúsíkskólanum i
Reykjavik og fleiri flytja.
Söngstjóri Sigriður Pálma-
dóttir. Leikstjóri Brynja
Benediktsdóttir. Stjórnandi
upptöku Tage Ammendrup.
20.45 Þættir úr hjónabandi.
Framhaldsleikrit eftir Ing-
mar Bergman. 5. þáttur.
Sem lokuð bók.
Rúmt ár er liðið frá skilnaði
Jóhanns og Mariönnu þegar
hann hringir óvænt og vill
hitta hana. Hún býður hon-
um i mat. Þau ræðast lengi
við og sofa saman um nótt-
ina en tilraunir þeirra til að
endurtekja gamlar tilfinn-
ingar verða árangurslitlar.
Jóhann heldur aftur til
Paulu sem hann er raunar
orðinn þreyttur á og Mari-
anna er aftur ein. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið).
21.35. Gangið til liðs Fræðslú-
mynd um kennslu og iðju-
þjálfun fatlaðs fólks i Bret-
landi. Þýðandi Vilborg
Sigurðardóttir.
22.25 AÐ KVÖLDI DAGS Sr.
Jón Auðuns flytur hugvekju.
22.35 Dagskráriok.
Mánudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Galdur.Siðari hluti sjón-
varpsupptöku frá keppni
þriggja sjónhverfinga-
manna i Osló. (Nordvision
— Norska sjónvarpið)
21.00 Miranda.Ævintýri I leik-
formi, byggt á sögu eftir
Helge Hagerup. Leikstjori
Per Bronken. Aðalhlutverk
Hilde Njölstad, Marit
östbye, Björn Floberg og
Harald Brenna. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
Aðalpersóna leiksins er ung
stúlka, sem hlotið hefur.
óvenjulegt uppeldi og ber
þess glögg merki. Foreldrar
hennar hafa aldrei leyft
henni að horfast i augu við
það, sem miður fer i lifinu,
og þess vegna eru hugtök
eins og hungur, dauði og
þjáning henni framandi og
óraunveruleg. (Nordvision
— Norska sjónvarpið).
22.00 Orrustan um Dien Bien.
Phu Brezk yfirlitsmynd um
endalok franskra yfirráða I
Indókina. Rakin er stjórn-
málaþróun i löndum Indó-
kina frá striðslokum og
endað á orrustunni um Dien
Bien Phu, sem öðrum
atburðum fremur batt enda
á valdaferil Frakka.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
22.45 Dagskrárlok
KROSS-
GÁTAN
Leiöbeiningar
Stafirnir mynda islenzk orð eða
mjög kunnuleg erlend heiti, hvort
sem lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer. og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orö
er gefið og á þaö að vera næg
hjálp, þvi að með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öðrum orðum
Það er þvi eðlilegustu vinnu-
brögðin að setja þessa stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sem
tölurnar segja til um. Einnig er
rétt að taka fram, aö i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhljóða og
breiðum. t.d. getur a aldrei komið
i stað á og öfugt.
1 z 3 Ý 6r (s> l* s 7 S P 9 10 <7 U IZ 13 IO
N /s 1L <7 17 IZ ie 2 3 10 J9 20 S IV <7 21
IS n- <7 17 S 22 1 s 10 <7 IZ )<) II* 12 23 <7 i*f 21
/v- S 22 s 10 (7 n- V l> n (í> 9 Ý <7 l* 3 1 é
<7 IC 2S 23 7 2<o IS k> 9 10 V 1 (í> 12 2 IV Uo l(?
2? V b 5 2 S V 3 10 IZ g ib s 7 2/ 23 23 Uo
II* 3 lo <7 3 N Zl (o V l(s 3 s zz 10 s N 2?
29 1 V 3 23 s )C 1 11 6~ 9 n S <7 10 30 10
n V N Ý 5“ <7 s )0 18 V <7 n 21 23 i? V N 3
V Y 'fí '°R V 3 lo Zl H- N IO 7 1 /2 i’i b
i N jr N <7 IS n s V uT~ IS b <7 /ÍT 1 IQ <7 \2