Þjóðviljinn - 03.06.1973, Side 19

Þjóðviljinn - 03.06.1973, Side 19
Sunnudagur 3. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 Krafa ykkar er fylli lega réttlætanleg Sjávarútvegsráðherra og ráðu- neyti berast iðulega bréf frá Bret- landi, sem annars staðar erlendis frá, þar sem bréfritarar lýsa yfir stuðningi við Islendinga i land- helgismálinu. Nýlega barst Lúð- vik Jösepssyni, sjávarútvegsráð- BUENOS AIRES 2/6. —Farþega- flugvél sem rænt var yfir Kólum- biu á miðvikudag lenti i dag á flugvelli skammt frá Buenos Aires. En ræningjarnir tveir, sem Landhelgis- þáttur á mánudag Rétt áður en blaðið fór i prentun barst okkur frétt þess efnis að samningar hefðu tekizt milli is- lenzka sjónvarpsins og BBC um gerð sjónvarpsþáttar um land- helgismálið og viðhorf Breta til þess. Nefnist þátturinn Hverju svara Bretar um landhelgismái- ið? Hefst hann klukkan 22 á mánudagskvöid og er honum sjónvarpað beint úr sjónvarpssal. t þættinum munu þeir Patrick ■ Wall, þingmaður frá Hull, og v James Munn, talsmaður brezkra togaraeigenda.sitja fyrir svörum i sjónvarpssal. Spyrjendur eru Ludovic Kennedy og Ólafur Ragnar Grimsson. Ahorfendur sem þess óska eru beðnir um að koma spurningum á framfæri i sima 38800 meðan á útsendingu stendur. herra, eftirfarandi bréf, sem undirritað er af 15 kennurum og 51 nemenda hagfræðideildar Queen Mary háskólans í London: ,,Vér undirritaðir starfsmenn og námsmenn hagfræðideildar Queen Mary háskólans i London vopnaðir höfðu verið handvél- byssum og handsprengjum, voru ekki lengur um borð. Höfðu þeir Búið meðan á stóð stuttri milli- lendingu við smábæ einn í Argen- tinu i nótt. Flugvél þessi hafði verið lengur á flugi en dæmi eru til með rænda flugvél. Upphaflega höfðu verið 93 manns um borð, en farþegar fengu smátt og smátt að fara frá borði. Fyrst var lent á Hollenzku Vestur-Indium, þá i Lima i Peru, siðan barst leikurinn til Paraguay og siðan ýmissa flugvalla i Agrentinu. I fyrsta áfangastað höfðu ræningjarnir fengið greidda 50 þúsund dollara i lausnargjald. t dag kl. 9.30 árd. fer fram athöfn við styttu Hannesar Hafsteins við Stjórnarráðs- húsið og er hún gerð i minn- ingu þeirra manna sem fórust óskum að láta i ljós stuðning vorn við réttláta baráttu íslands um verndun fiskimiða sinna. Nýlegar hagskýrslur bera þess ljósan vott, að brezk togarafyrirtæki hafa stundað ofveiði i mjög rikum mæli. betta er hvorki til hagsbóta fyrir islenzku þjóðina né brezka fiskimenn, þegar til lengdar læt- ur, heldur eykur aðeins gróða ein- okunarfyrirtækja á borð við Ross samsteypuna. Vér hörmum af- stöðu rikisstjórnar vorrar i þess- ari déilu. Þegar haft er i huga, að Bretland hefur lögsögu yfir oliu i Norðursjó allt að 150 milúm út frá ströndinni, teljum vér kröfu ts- lands um 50 milna fiskveiðimörk fullkomlega réttlætanlega.” (Frá sjávarútvegsráðuneytinu) Handtökur AÞENU 2/6. — Griska öryggis- lögreglan handtók i nótt ýmsa stuðningsmenn Konstantins konungs, meðal þeirra Stratos, fyrrum innanrikisráðherra. við tilraun til að taka brezkan togara fyrir 74 árum, en Hannes var með I þeirri för. Verður bátnum sem þeir voru á komið fyrir við styttuna og lagður blómsveigur að minnisvarða Hannesar Haf- steins. Að sjálfsögðu er þessi minningarathöfn jafnframt tengd landhelgisbaráttunni i dag. Ráðstefna Framhald af bls. 1. 1 upphafi ráðstefnunnar flytur Einar Agústsson ávarp til ráð- stefnugesta. Eftirtalin islenzk félagasamtök eiga formlega aðild að ráð- stefnunni, og hafa unnið að undir- búningi hennar: Islenzka friðar- nefndin, Æskulýðssamband tslands, Stúdentaráð Háskóla Islands, Samband islenzkra námsmanna erlendis, Menning- ar og fræðslusamband alþýðu og Menningar- og friðarsamtök Islenzkra kvenna. Islénzkum blaða- og frétta- mönnum er heimilt að fylgjast með störfum ráðstefnunnar, og er þeim hér með boðið að hlýða á ræðuflutning og umræður. Ráðstefnan hefst klukkan 9.00 mánudaginn 4. júni i Auditorium á Hótel Loftleiðum. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna veitir Steinunn Jóhannesdóttir i sima 15193 eða 22322 á Hótel Loftleiðum. Leiðréttingar við kvæði Prentvillupúkinn gerði sér dælt við kvæði Stefáns Harðar sem Sveinn Skorri Höskuldsson vitnaði til á útifundinum á fimmtudag. Rétt er kvæðið svona. Siðdegið í Austurheimi. Blóm af holdi og blóði ganga þorpsstiginn. Loftveginn koma steikingarsveinar. Þeir greina ekki hljóðpipuleik unnustans I skógarjaðrinum: Steikt brjóst. Brenndar geirvörtur. Sviðin skaut. . . En nú er krossmarkað i Vesturheimi við upphaf fengitíðar Úti kveikir ágúst bleika sigð. Við biðjum skáldið og ræðumann velvirðingar á þessum mistökum. Útför ciginmanns mins JÖKULS PÉTURSSONAR málarameistara Fagrabæ 11 Reykjavik, er lézt 27. mai s.l., verður gerð frfrá Dómkirkjunni mánu- daginn 4. júni kl. 13.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Svava ólafsdóttir Langdregnasta flugvélarráni lokið Athöfn við styttu Hannesar Hafsteins IVtllHCASKtLimijlJl^ Vfagnús Framhald af bls. 11. gjafafé. Hvað viltu segja um setta mál? — Ég held að tollarnir séu 30 eða 35%, 11% söluskattur og 2% Viðlagasjóðsgjald, þannig að söluskatturinn verður 13% sam- tals, en eftir þvi sem ég veit bezt erhugmyndin sú að biða með inn- heimtu tollanna og aðflutnings- gjaldanna þar til húsin verða sið- ar meir seld. Þetta er eitt þeirra mála sem bæjarstjórnin vill endurskoða og láta fella þessa tolla niður. Ég hef heyrt að mörg- um fréttamönnum finnst þetta forkastanlegt. — Er ekki full ástæða til að æssi mál verði rædd i þingbyrjun i haust og þá hugsanlega gerðar breytingar á lögunum um Við- lagasjðð? — Ég er sammála þvi. Það var vissulega góðra gjalda vert að lögin skyldu koma svona fljótt. Lögin sjálf eru kannski ekki svo mjög gölluð, en mér finnst reglu- gerðin ekki ganga nærri eins langt og lögin. Lögin gera ráð fyrir að menn fái skaða sinn bætt- an jafnvel að fullu, en reglugerðin dregur verulega úr. Þarna er til dæmis ákvæði um tekjutryggingu og ákveðið að menn hafi sömu tekjur og i fyrra og það sem á vantar verði greitt úr Viðlaga- sjóði, en þá er átt við sömu krónu- tölu. Þegar almennar kauphækk- anir i landinu verða kannski 30—40%, þá er þetta ekki tekju- trygging eins og við skildum það samkvæmt lögunum. Sama er með bætur fyrir afnotamissi. í greinargerð fyrir lögunum er gert ráð fyrir bótum vegna afnota- missis, en ekki i reglugerðinni. Það er ýmislegt sem þyrfti að kanna nánar og breyta. —sj. Auglýsið í Þjóðviljanum Viljum ráða skipstjóra og 1. vélstjóra á nýjan 500 tonna spánskbyggðan skuttogara. Skipið fer á veiðar i jan.—febr. 1974. Ennfremur byggingameistara til að hafa með höndum verkstjórn, umsjón og eftirlit með byggingu nýs fiskiðjuvers. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast fyrir 20. júnf n.k. ÞORMÓÐUR RAMMI H/F Siglufirði. Tilboð óskast i birgðaskemmu að stærð 12 x 60 m. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10-12 árdegis. Tilboð verða opnuö fimmtudaginn 7. júni kl. 11 árdegis. Sala Varnarliðseigna. Innritun í 5. bekk framhaldsdeilda fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn, búsetta i Reykjavik, fer fram i Lindar- götuskóla, mánudaginn 4. og föstudaginn 15. júni n.k., kl. 15-18 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6,00 eða hærra i meðaleinkunn á gagnfræðaprófi i islenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði, eða 6,00 eða hærra á landsprófi miðskóla. Ef þátttaka leyfir verður kennt á fjórum kjörsviðum, þ.e. á hjúkrunar-, tækni-, uppeldis- og viðskiptakjörsviði. Umsækjendur hafi með sér afrit (ljósrit) af prófskirteini svo og nafnskirteini. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Höfum kaupendur FERÐAMENN ... . ... . ,..n Gnll-rettir, steiktar kartoflur, salat. Kaffi, te, mjólk, smurbrauð og kökur. Fjölþættar vörur fyrir ferðafólk m.a. Ijósmyndavörur og sportvörur. — Gas og gasáfyllingar. — Benzin og oliur. — Þvottaplan VERIÐ VELKOMIN. VEITINGASKÁLINN BRÚ, HRÚTAFIRÐI að einbýlishúsum i austurborginni, útb. 2—3 milj. Hef kaupendur að 3. herb. ibúðum i vesturbæ. Sigurður Benediktsson múraram. Haraldur Magnússon viðskiptafr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.