Þjóðviljinn - 03.06.1973, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 03.06.1973, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 3. júnl 1973. ♦ TÓNABÍÓ Sími 31182. r- Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk • gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence llill. Bud Spcncer, Karley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Islenzkur texti. Líf og f jör í gömlu Rómarborg Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd Sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ Sími I<>444. Fórnarlambiö Spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um mann sem dæmdur er saklaus fyrir morð og ævintýralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. tslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Barnasýning kl. 3: Tvífari geimfarans. Kvenlelag Hallgrims- kirkju heldur kaffisölu i félags- heimili kirkjunnar sunnudag- inn 3. júni. Félagskonur og aörir velunnarar kirkjunnar eru beðnir að senda kökur f.h. sama dag og hjálpa til við af- greiðslu. Kaffisalan verður i fyrsta skipti i stóra salnum i suðurálmu kirkjubyggingar- innar. ÍÞJOÐLflKHÚSIÐ Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Kabarett sýning þriðjudag kl. 20. Lausnargjaldið sýning miðvikudag kl. 20. 1EIKFÉIAG yKJAYÍKDlC :lag% IKPKYB Loki þó i dag kl. 15, siöasta sýning, Pétur og Rúnai kvöld kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Fló á skinni þriðjudag uppselt. Fló á skinni miðvikudag uppselt. Fló á skinni fimmtudag uppselt. Aðgöngumiðasaian i Iönó er opin frá kl. 14 simi 16620. r . i i ó Slmi 32075 Ég elska konuna mína “I LOVE MY...WIFE” "I LOVE MY...WIFE" ELLIOTT GOULD IN A DAVID L.WOLPER Production "I LOVE MY... WIFE” A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR' (R)»32>* Bráðskemmtileg og afburða vel leikin bandarisk gaman- mynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Elliott Gould. Leikstjóri: Mel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tígrisdýr Heimshafanna Spennandi sjóræningjamynd i j litum með islenzkum texta. m Simi 41985 Stúlkur sem segja sex Hressileg ævintýramynd i lit- um með Richard Johnson og Ilaliah Lavi. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Siðasta sinn. Barnasýning ki. 3 Synir þrumunnar SeHDIBIÍASTÓDM Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA HÁSKÓLABÍÓ SIbÉÍ 22140 Ásinn er hæstur Ace High Litmynd úr villta vestrinu — þrungin spennu frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Eli Wall- ach, Terence Hill, Bud Spenc- er. Bönnuð innan 14 ára tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og stórfljótiö Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin: Sjöhöföa Ijóniö Viðfræg og mikið umtöluð lit- mynd frá Brasiliu. Leikstjóri: Glauber Rocha. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Simi 11544 BUTCH CASSIDY AND THE SUNDANCE KID ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Allra siðustu sýningar. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Umskiptingurinn (Ttie Watermelon AAan) islenzkur texti Afar skemmtileg og hlægileg I jiý amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: God- frey Cambridge, Estelle Par- sons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 12 ára. Jóki björn Bráðskemmtileg teiknimynd i litum um ævintýri Jóka bangsa. Sýnd 10 min. fyrir 3. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smáss ia Einar Farestveit & Co Hfj Bergstaðastr. 10A Slmi 1G9Öfe! hvort heldur um er að ræða popp eða sigilda tónlist. DUAL STEREO SAMSTÆÐUR á viðráðanlegu verði fyrirttólk á öllum aldri. Verð frá kr. 21.000,00 KLAPPAR8TIQ 26, SlMI 19*00, RVK. OQ BREKKUGÖTU 9, AKUREYRI, SlMI 21630 Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.. Ábyrgð tekin d sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÖÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.