Þjóðviljinn - 07.10.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.10.1973, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. október 1973. f gærkvöldi var á dagskrá sjónvarpsins franska kvik- myndin Ótrú eiginkona, gerð af Claude Chabrol | 1968. Myndin hefur áður verið sýnd á mánudags- sýningum Háskólabíós, en á morgun sýnir bíóið „Dýrið skal deyja" er Chabrol gerði 1969, næst á undan „Slátraranum", sem bíóið hefureinnig sýnt. I myndinni um ótrúu eigin- konuna kynnumst viö vinnu- brögöum Chabrol eins og þau gerast best. Hér er framúr- skarandi kunnáttumaöur á ferö. Efni myndarinnar er ekki marg- brotiö eöa frumlegt. Meö frábærri tækni tekst Chabrol aö festa áhorfandann upp á þráö. Samt •sem áöur liöur myndin áfram rólega, mjúklega og algerlega áreynslulaust. ,,Ég er alltaf aö gera kvikmyndir um burgeisana, þvi þaö er sú stétt sem ég þekki best. Hvers vegna? Vegna þess aö ég er sjálfur einn þeirra, en mér geöjast ekki aö þeim”. Myndin er ótrúlega falleg; hús hjónanna og umhverfi þess, eiginkonan og sonurinn, o.s.frv. Á öllum ferli slnum hefur Chabrol aöeins haft tvo myndatökumenn. Fyrstu fjórar myndirnar filmaöi Henri Decae, en síöan hefur Jean Rabier tekiö allar myndir Chabrols. Claude Chabrol fæddist áriö 1930 I þorpinu Sardent i Miö-- Frakklandi. Hann fékk ungur áhuga á kvikmyndum, keypti sýningarvél fyrir sparipeningana og sýndi kunningjunum gamlar kvikmyndir úti i hlööu. Aö áeggjan fööur sins hélt hann til Parisar og hóf nám i lyfjafræöi, en kvikmyndirnar áttu hug hans allan. Hann hætti námi, réöst fyrst sem blaöafulltrúi 20th Century Fox I Paris, en siöan tók hann aö skrifa gagnrýni fyrir Cahiers de Cinéma. A þessum árum ritaöi hann m.a. bók um Alfred Hitchcock ásamt Eric Dýriö skal deyja. Háskólabió á morgun. ótrú eiginkona. Sýnd i sjónvarpinu f gærkvöld. Hver drepur hvern? Rohmer. Þrátt fyrir þetta hefur Chabrol aldrei litiö á sig sem gagnrýnanda, þaö var fyrst og fremst kvikmyndagerö sem fyrir honum vakti og ferill hans ber vott um ákafa þörf fyrir aö halda sifellt áfram aö gera kvikmyndir i einhverri mynd. Aö þessu leyti likist hann fremur eldri filmurum en félögum sinum i Cahiers- hópnum, sem létu þaö yfirleitt vera aö gera kvikmyndir ef ekki var um aö ræöa önnur verkefni en venjulega verslunarvöru. Og hann geröi ekki tilraunir meö stuttræmur fyrst, eins og t.d. Truffautog Godard. Fyrsta mynd hans „Vinirnir” (Le Beau Serge) Verksmiðjumarkaður Hverfisgötu 44 Hefst á morgun og stendur aðeins í eina viku f Seljum m.a. Værðarvoðir Endaband Teppabúta Hespulopa Vefnaðarbúta Flækjulopa Bílteppabúta Prjónaband ^ Lopapeysur Nýjan tískufatnað ÁLAFOSS H.F. Verksmiðjumarkaður Hverfisgötu 44 eraf ölium kvikmyndafræöingum talin fyrirrennari nýju bylgj- unnar svonefndu. Þegar ,,Vinirnir‘'er gerö áriö 1958 var kvikmyndagerÖ aöeins draum- órar einir hjá Godard, Truffaut og Resnais, en hinar prýöisgóöu viötökur sem myndin hlaut uröu beinlinis til þess aö hrinda skriö- unni af staö. Chabrol haföi brotiö mjög staönaöa og ófrjóa kvik- myndagerö og sýnt fram á, aö unnt var aö gera góöa kvikmynd á einfaldan og ódýran hátt. Hann átti og beinan þátt I þvi aö margir ungir menn sem nú eru meöal þekktustu leikstjóra heims, fengu sin fyrstu tækifæri. A næstu þrem árum gerir Chabrol sjö myndir, en þrátt fyrir prýöisdóma gagn- rýnenda og verölaun á kvik- myndahátiöum voru myndir þessar ekki vel sóttar. Ariö 1962 kvikmyndar hann Landru (Bláskegg) eftir handriti Francoise Sagan. myndin hlaut mjög góöar viötökur og feykilega aösókn enda efniö þekkt; sagan af kvennamoröingjanum og fyrir- myndar fjölskyldufööurnum sem Chaplin lýsti svo eftirminnilega I Monsieur Verdoux. Þótt vei tækist til meö Landru fékk Chabrol engin verkefni næstu tvö árin nema stuttræmuna um „Manninn sem seldi Effelturn- inn”. Kreppa var aö skella á I frönskum kvikmyndaiönaöi, ungu leikstjórunum haföi ekki tekist aö halda áfram aö gera kvikmyndir sem fólk vildi sjá, og margir þeirra helltust úr lestinni á þessum árum. En áriö 1964 dembir Chabrol sér út I skemmtanaiönaöinn og gerir einar fimm leynilögreglu- og njósnamyndir flestar um „Tigris- dýriö”. Myndir þessar voru allar geröar eftir formúlum fram- leiöenda og gáfu Chabrol fá tæki- færi til eigin hugleiöinga, og þó. 1968 kemur i ljós hversu þýöingarmikillþessi timi er fyrir Chabrol, og ekki aöeins hann einan, heldur samstarfsfólk hans, sem vann allt meö honum I „útlegöinni”. Leikstjóri mynda- tökumaöur, klippari, tónsmiöur, hljóömaöur, arkitekt eru allir svo þrautreyndir og samæföir, aö frá og meö myndinni ótrú eiginkona geta þeir hreiniega allt. (Þaö mætti til gamans benda á faglega fullkomnun Bergmans I þessu sambandi, hann vinnur alltaf meö sama fólkinu og árangurinn eftir þvi). Þaö væri ekki vel gert viö væntanlega áhorfendur aö rekja söguþráöinn i „Dýriö skal deyja”. Myndin er á yfirboröinu einföld sakamálasaga meö rætur I grlskum harmleikjum. Höfuö- stefiö i verkum Chabrols er sú hugmynd, aö dýriö og maöurinn séu eitt, tvær hliöar sömu persónu, eöa aö þau dragist hvort aö ööru og séu háö hvort ööru. „En hver fremur moröiö i „Dýriö skal deyja”, þaö er spurninginj' segir Chabrol. Já þaö er spurning sem áhorfendur fá aö glima viö og geta sjálfsagt rifist um endalaust. Háskólabió á von á fleiri myndum Chabrols, Hindunum (1968), Rauöu brúðkaupi (1973) og ef til vill fleirum. —Þ.S. tók saman. vor Homabrandarar Morgun blaðsim A fimmtudag skemmti Velvak- andi Morgunblaösins lesendum sínum. Þar er um aö ræöa ýmis dagskrárheiti sem koma til greina I sjónvarpinu. Þessa fyndni skilja menn ekki nema þeir sem VINNA hjá sjónvarpinu. Nýir þættir eru nú aö hefja göngu sína og nefnast þeir frétta- skýringaþættir. Annar er erlend- um málefnum helgaöur, hinn inn- lendum. Tveir blaðamenn af Þjóöviljanum taka þátt I gerö þessara þátta. Arni Bergmann I Heimshorni, en þaö er fréttaskýr- ingarþáttur um erlend málefni. Landshorn heitir innlendi frétta- skýringarþátturinn, þar er Vil- borg Haröardóttir þátttakandi. Nú er rétt aö vekja athygli á aö á fimmtudag hefur þátturinn Landshorn ekki birst ís Islenskum sjónvarpsáhorfendum, þar sem hann verður ekki sendur útfyrr en á föstudagskvöld. Ekki getur þaö veriö á margra manna færi aö henda þaö svo á lofti aö FYNDNI veröi úr, hvernig vlxla megi þáttanöfnum þessum upp á hinar ýmsu persónur. Ekki hefur svo ég viti til, komiö fram • i fjöl- miölum hvaö þessir þættir ættu aö heita. En þaö vissu þaö allir á fréttastofu sjónvarpsins. A þriöjudaginn var, fyrsta útsend- ingardag Heimshorns, var þessi fyndni meö HORNIN komiö vél- rituö upp á vegg hjá fréttamönn- um sjónvarpsins. Þar gat hver sem vildi lésið griniö. Og þá vitum við hvernig þeir grinast fréttamenn sjónvarpsins og lika hvaöan Velaakandi hefur fyndni sina. j.B. Visa Þeir eiga ættjörö enga, ekkert feöramál, heidur engan anda. Auöur er þeirra sál. Haft eftir Jóhanni Sveinssyni frá Flögu vegna háttarlags Versl- unarráösins hér á dögunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.