Þjóðviljinn - 07.10.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.10.1973, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1973 D um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Bella- vue lúðrasveitin og East- man Rochester hljómsveit- in leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 veðurfregnir). Frá alþjóð- legri orgelviku i Nurnberg i júnis.l.: Flutt veröur tónlist eftir Max Reger. Flytjend- ur: Ludwig Dörr, Ulrich Koch, Ingeborg Reichelt, Max Martin Stein og Hans- björg von Löw. a. Prelúdia og fúga i h-moll op. 129/8, Fantasia og fúga um sálma- lagið „Vakna, Sions verðir kalla” op. 52/2 og Fantasia og fúga op. 135b. b. Svita i e- moll fyrir viólu op. 131d. c. Sönglög fyrir sópran og pianó. d. Tilbrigði og fúga fyrir tvö pianó um stef eftir Mozart op. 132a. 11.00 Messa i Hvalsneskirkju (hljóðrituð). Prestur: Séra Guðmundur Guðmundsson. Organleikari: Þorsteinn Gunnarsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það I hug. Jón Hjartarson spjallar við hlustendur. 13.35 tslenzk einsöngslög. Guðmunda Eliasdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á pianó. 14.00 Af bæjarhólnum. Jónas Jónasson litast um á Sel- fossi og nágrenni meö Guðmundi Danielssyni rit- höfundi. 15.00 Miödegistónleikar: Frá hollenska útvarpinu. Sinfóniuhljómsveit holl- enska útvarpsins leikur. Einleikarar Peter Hoek- meyer hornleikari og Herman Krebbs fiðlu- leikari; Leo Briehuys stj. a. Forleikur að „Þjófótta skjónum” eftir Rossini. b Hornkonsert i Es-dúr (K495) eftir Mozart. c. Ballata fyrir stóra hljóm- sveit eftir Oscar van Hemel. d. „Trois Morceaux” og „Vals scherzo” eftir Tsjaikovský. e. „Capriccio Espagnol” eftir Rimsky- Korsakoff. 16.10 Þjóðlagaþáttur. Kristin Ölafsdóttir kynnir. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. a. Saga fyrir yngri börnin. b. Úr þjóðsögum Jóns Arna- sonar. c. „Bréf til Kalla frænda”. Flytjendur: Margreí og Bjarni Daniels- son. d. Útvarpssaga barn- anna: „Knattspyrnudreng- urinn”. Höfundurinn, Þórir S. Guðbergsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 Erindi á Skálholtshátlð. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, talar i Skálholts- dómkirkju 22. júli i sumar. 19.50. lslensk tónlist. Jórunn Viðar leikur Svipmyndir fyrir pianó eftir Pál Isólfsson. 20.20 Fræðimaður alþýðunn- ar. Dagskrá um Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi i samantekt Jóns R. Hjálmarssonar skólastjóra i Skógum. Lesarar með hon- um: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson. 21.05 Frá samsöng karlakórs- ins Geysis á Akureyri i vor. Pianóleikari: Anna Aslaug Ragnarsdóttir. Söngstjóri: Askell Jónsson. 21.45 Ljóðaþýðingar eftir Geir Kristjánsson. Erlingur E. Halldórsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Hlif Pálsdóttir velur. 23.25'Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mónudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórunn Magnúsdóttir byrjar lestur á „Eyjasögu”, sem hún er höfundur að. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: Peter Frampton syngur. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Konung- lega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur forleik eftir Auber/Flutt verða atriði úr óperunni „Mörthu” eftir Flotow. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 . Við vinnuna Tónleikar 14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna framtið” eftir Þor- stein Stefánsson.Kristmann Guðmundsson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Tékknesk tónlist. Josef Suk og Tékkneska filharmoniu- sveitin leika Konsert i a- moll fyrir fiölu og hljóm- sveit op. 53 eftir Dvorák; Karel Ancerl stj. Sinfóniu- hljómsveitin i Köln leikur „Fööurland mitt”, sinfón- iskt ljóð eftir Smetana; Dean Dixon stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Strjálbýli—þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.25 Um daginn og veginn. Björn Matthiasson hagfræð- ingur talar. 19.45 Búnaðarþáttur: Um fóð- ur og foröagæslu. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstööum talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Hann lagði lif sitt að veöi. Hugrún skáldkona flytur siðara erindi sitt um skoska trúboðann James Chalmers. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni i Schwetzingen I ár. Josef Suk, Janos Starker og Rudolf Buchbinder leika Pianótrió i a-moll op. 49 eft- ir Mendelssohn. 21.30 Útvarpssagan: „Fulltrúinn, sem hvarf”, eftir Hans Scherfig. Þýð- andinn Silja Aðalsteinsdótt- ir les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. 22.35 Hljómplötusafnið, i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. a o um helgína Sunnudagur 17.00 Endurtekiö efni. Að byggja — Maður og verk- smiöja. 17.25 24. MA-félagar. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er dansþáttur um Linu Langsokk. látbragösleikur, heimsókn i Sædýrasafnið, og söngvar og sögur. Einnig er i Stundinni fyrsti þáttur barnaleikritsins um „Krakkana i Kringlugötu” eftir Olaf Hauk Simonarson og fyrsti þáttur framhalds- myndar um Róbert bangsa. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Emma. Bresk fram- haldsmynd, byggð á sogu eftir Jane Austen. 6. þáttur. Sögulok. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 5. þáttar: 1 skemmtiferð, sem Knightley efnir til fyrir áeggjan prestsfrúarinnar, kynnist Emma Churchill, syni Westons, en hann er i tygjum við Jane Fairfax. Emmu veröur þaö á i ferð- inni að móðga frú Bates, og Knightley ávitar hana harð- lega fyrir það. 21.15 Vinsæl tónlist. Tónleikar með létt-klassiskri tónlist eftir Ravel, Mússorgski og fleiri. F'lytjendur Edith Thallaug, Kim Borg, Arve Tellefsen, Lysell-kvart- ettinn og Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins. Stjórn- andi Gert-Ove Andersson. Kynnir Leif Söderström. Þýðandi Hólmfriöur Gunnarsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.00 „Ein er upp til fjalla.” Fræöslumynd um rjúpuna og lifnaðarhætti hennar, gerð af ósvaldi Knudsen. Tal og texti Dr. Finnur Guð- mundsson. Ljóöalestur Þor- steinn O. Stephensen. Tón- list Magnús Blöndal Jóhannsson. Fyrst á dag- skrá 17. september 1972. 22.25 Að kvöldi dags- Séra Frank M. Halldórson flytur hugvekju. 23.35 Dagskrárlok. Mónudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Maöurinn. Fræðslu- myndaflokkur um manninn og eiginleika hans. 2. þáttur. óseðjandi forvitni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.05 Tesinfónian. Texti og tónlist Gabriel Carpentier. Flytjendur „The Lyric Arts Trio,” Mary Morrisson, sópransöngkona, Marion Ross, pianóleikari og Robert Aitken, flautu- leikari. Upptökunni, sem gerð var i Kristalsal Hótel Loftleiða, stjórnaði Rúnar Gunnarsson. Inngangsorð flytur Þorsteinn Hannesson. 21.35 Dúfan dimmrauöa. Finnsk kvikmynd. Leikstjóri Matti Kassila. Aöalhlutverk Tauno Palo, Gunvor Sandquist og Helen Elde. Þýðandi Kristin Mántylá. Mynd þessi, sem framleiðendurnir kalla „sálfræöilega hrollvekju” fjallar um miðaldra lækni. Kona hans er miklu yngri en hann, og honum verður smám saman ljóst, að hann uppfyllir ekki lengur allar þær kröfur, sem hún gerir til eiginmanns. Dag nokk- urn finnur hann bréf frá elskhuga hennar og ákveður aö njósna um stefnumót þeirra. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 22.40 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mjög kunnuleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða ióðrétt llvcr stafur hefur sitt númer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálR, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum oröum Þaö er þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóöa og breiöum. t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt. 7 Z 3 7 (p 7 8 V 9 2 IO I/ 3 <? 12 T~ 10 7 /3 >7 <? liT 7 10 V Up ? 17 1 V V V sr £ S/ n 10 V 21 8 17 <? 22 7 21 17 8 7 <y /0 2V 7 0? <? 7 2* V 2 3 IS' 0? 10 27 V 7 27 7 <? 20 3 9 22 26, 2/ 3 2 <? 7 n 17 $ 26' V 20 3 1 8 <? ? n 7 3 Zsr V 9 27 17 2b 7 <P 8 V 17 10 V 2? 10 17 V 7 3 2 2 7 21 V líz 2 3 16' 7 3 <? 28 2 26, V 26" S* 8 V 28 V 1 27 2 9 3 <? T~ 27 8 0? 7 7 3 /6' y- 30 7 V 31 7 3 26 V 7 8 7 z 3 2b 20 Zb 20 S 7 17 2b 7 V llo 27 26- V 13 3 7 21 V ? T~ 20 II 3 <3? 7 ■<P 20 27 7 2S 3 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.