Þjóðviljinn - 07.10.1973, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.10.1973, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. október 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Sprengt í Firðinum Fðlki í Kópavogi varð heldur ðnotalega við sprengigný er barst þeim að eyrum í gærmorgun. Lögreglan í Kópa- vogi kunni ekki skil á hávaðanum í fyrstunni, en síðar kom í ljós að drunur þessar bárust frá Hafnarfirði. Að sögn lögreglunnar í. Hafnarfirði var verið að eyða sprengiefni, sem vatn hafði komist í. Sprengiefnið var í eigu innflytjenda í Reykjavík. Sprengingarnar fóru fram undir eftirliti lögreglunnar, og bjuggust lögreglu- menn í Firðinum við að verða við þessa iðju eitthvað fram eftir dagi. Borgarstjórn þiggur dýraspítala Watsons Borgarstjórn staðfcsti I fyrra- kvöld ákvörðun borgarráðs um að þiggja dýraspitala að gjöf frá ■ Mark Watson, en eins og fram hefur komið i fréttum bauð Watson Islendingum fyrst spital- ann að gjöf, en er ríkið afþakkaði, var hann boðinn Reykjavfkur- borg. Þr ö kom fram við umræður i borgarstjórn i fyrrakvöld, að spltaíi sem þessi mun fyrst og fremst ætlaður gæludýrum, og þótti minnhluta I borgarráöi hæpiö, aö Reykjavikurborg, sem takmarkað hefur dýrahald um- fram önnur byggðarlög, ma. með hundabandinu, tæki við slikri gjöf með þeim skuldbindinum, sem henni hljóta að fylgja, þe. um að sjá til þess að spitalinn veröi rek- inn á sómasamlegan hátt. En meirihlutinn samþykkti tillögu Alberts Guðmufssonar um að þiggja spitalann, staðsetja hann á höfuðborgarsvæöinu, veita lóö undir hann og óska siöan eftir viðræöum um rekstrarform við Samtök sveitarfélaga i Reykjaneskjördæmi og félög á- hugamanna um dýravernd og dýrahald. A borgarstjórnarfundinum var þessi tillaga enn samþykkt af meirihlutanum, en felld tillaga minnihlutans, sem miðaði að þvi að útiloka þátttöku borgarinnar i rekstri spitalans. —vh Aldraðir Framhald af bls. 6. þeim likt við hróp úr eyðimörk- inni, sem ekki megi daufheyrast viö. Efnislega er tillagan um aö árlega skuli varið 7 1/2-10% af heildarútsvörum álögðum I Reykjavik hverju sinni til bygg- inga nýrra elli- og hjúkrunar- heimila á höfuðborgarsvæðinu eða til endurgreiðslu á stórlánum, er tekin yrðu til aö hraða fram- kvæmdum, og skipuð verði þriggja manna nefnd til aö annast undirbúning og sjá um bygginga- framkvæmdir i samráði við borgarstjóra. Veröi nefndin skip- uð fólki með starfsreynslu i mál- efnum aldraðra. Adda sagði, aö heimilishættir okkar tima væru þannig, að kyn- slóðir tengdust ekki á stórum heimilum og staðreyndin sem viö blasti, að þvi færi fjarri, að gam- alt fólk I borginni ætti yfirleitt góðra kosta völ og margt þeirra væri i vanda statt. — Þetta vitum við öll, sagði hún, og viö sem er- um á vinnufærum aldri eigum að veita þeim þannig heimili og iverustaði, sem við gætum sjálf hugsað okkur að búa við. I tillögum minnihlutans væru talin þau úrræði, sem helst kæmu til greina og fariö fram á aðgerð- ir, sagði Adda Bára, en i tillögu Alberts Guðmundssonar er farið fram á fjármagn til að standa straum að þvi sem brýnast væri, þe. byggingu dvalar- og hjúkrunarheimila fyrir aldraða. Einsýnt væri að fjalla um til- lögurnar sameiginlega og væru þau Albert augsýnilega sammála um að stórfellt átak þyrfti i mál- inu. Undir þetta tók Albert Guð- mundsson og lýsti fyrirfram sam- þykki við allar tillögur til úrbóta fyrir aldraða. Tveir aörir Ihalds- fulltrúar lýstu yfir góöum vilja, en töldu annmarka á fram- kvæmdum, en tillögu Alberts var að lokum visað til félagsmálaráös og kemur væntanlega þaðan aftur samtimis tillögum minnihlutans. —vh FELAGSLÍF Kirkja óháða safnað- arins. Messa klukkan 2 I dag. Séra Emil Björnsson. I WÐVIim 3 Blaðberar óskast nú þegar i eftir talin hverfi: Blönduhlíð Þórsgötu Laugavegur 11 Seltjarnarnes ILaugarnes Sigtún Alfheima Skipasund Sœviðarsund Grunna Hjarðarhaga Hringbraut Hverfisgötu Rauðalœk Hafið samband við af- greiðslu Þjóðviljans i simum 17500 eða 17512. DWDVIUINN Sovéskir Gyðingar streyma enn til Austurríkis VIN OG TEL AVÍV 5/10 — So- véskir Gyðingar halda áfram að streyma inn i Austurriki þrátt fyrir þá ákvörðun austurrisku stjórnarinnar að loka áfangastöð- inni i Schönau, sem starfrækt hef- ur verið fyrir innflytjendur frá Sovétrikjunum til ísraels. Golda Meir, forstætisráðherra Israels, Greiddi atkvæði Framhald af bls 5. unnt verði að koma á staö- greiöslukerfi. A meðan hið gamla innheimtu- kerfi skatta er i gildi telur borgarstjórn æskilegt, að unnt væri að setja nýjar reglur um inn- heimtufyrirkomulag skatta, er kæmu i veg fyrir, að launþegar fengju á stundum engin laun greidd vegna skattfrádráttar:' Tillaga Alberts var um aö borgarhagfræðingur og borgar- endurskoðandi gerðu tillögur um réttlátari skattheimtu og taldi Sigurlaug réttilega. að hin gengi lengra — vh SeNDIBÍLASTÖDIN Hf Duglegir bílstjórar viðurkennndi þó i gærkvöldi, að viðleitni hennar til þess að fá Kreisky rikiskanslara Austurrik- is til að hætta við að loka stöðinni hefði mistekist. Hinsvegar sagði formælandi Jewish Agency, hálfopinberrar israelskrar stofnunar sem rekur áfangastöðina i Schönau, nýverið að stofnunin hefði enn ekki fengið neina opinbera tilkynningu um; lokun stöðvarinnar. Gagnrýni Framhald af bis, 3. anna og béinir þeim eindregnu tilmælum til menntamálaráðu- neytisins (byggingardeildar) að. unnið verði þegar I stað að heild- aráætlun um uppbyggingu skóla- húsnæðis i Reykjaneskjördæmi. Fundurinn bendir enn einu sinni á, að alltaf sjái dagsins ljós nýjar áætlanir um f jölmörg mál en ekki bóli á áætlunum um lausn á hús- næðismálum skólanna og engar markvissar tillögur um úrbætur i húsnæðismálum þeirra liggi nú fyrir. Auglýsingasíminn er17500 HELGI GUÐMUNDSSON pipulagningameistari, Eskihlið 9, Reykjavik verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. október kl. 10,30. Marta Jónsdóttir Sigrún Ilclgadóttir Ilallbeck Sigurður St. Heigason Margrét Helgadóttir og barnabarn. Eric Hallbeck Guðrún Matthiasdóttir Hafþór Sigurðsson TILKYNNING til eigenda fasteigna, sem brunatryggðar eru hjá Brunabótafélagi íslands, um lækkun á iðngjaldatöxum Siðastliðin tvö ár og það, sem af er þessu ári, hafa orðið hlutfallslega minni brunatjón, en verið hafa um langt árabil. Þegar farið var að undirbúa innheimtugögn fyrir næsta vátryggingarár, sem hefst 15. október n.k., var á fundi stjórn- ar félagsins rætt um möguleika á að breyta gildandi iðgjaldatöxtum til lækkunar. Brunabótafélag ís- lands er gagnkvæmt tryggingarfé- lag og þvi eðlilegt að viðskipta- menn félagsins njóti þess, þegar vel gengur — samanber arð- greiðslur til þeirra á undanförnum árum, en þær nema nú samtals yfir 70 miljónum króna. Um þetta var gerð eftirfarandi bókun: „Undanfarin ár hafa brunatjón minnkað verulega, sem væntan- lega má þakka auknum bruna- vörnum, en Brunabótafélagið hef- ur i góðu samstarfi við sveitarfé- lögin og Brunamálastofnun rikis- ins átt verulegan þátt i að efla slik- ar varnir, m.a. með hagstæðum lánveitingum til vatns- og hita- veituframkvæmda, kaupa á slökkvibifreiðum og öðrum bruna- varnarbúnaði. Með hliðsjón af þessari þróun, samþykkir stjórnin að breyta frá og með 15. október n.k. iðgjaldatöxtum af brunatrygg- ingu fasteigna með tilliti til tjóna- reynslu þannig, að sériðgjalda- taxtar lækki um 15%, en iðgjalda- taxtar af ibúðarhúsum um 25%”. jOss er ánægja að tilkynna við- tekiptamönnum félagsins um þessa ákvörðun. Reykjavik, 5. október 1973 BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.