Þjóðviljinn - 14.10.1973, Page 8

Þjóðviljinn - 14.10.1973, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. október 1973. Umboósmenn um allt land OLAFSFIRÐINGAR! Verslunin Valberg á Ólafsfirði býður ykkur úrval af Álafossvörum s.s. gðlfteppum, værðarvoðum, lopa, garni, áklæðum, Álafossúlpum og jökkum. ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. REYKJAVlK. SlMI 22090 KAUPFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR (STOFNAÐ 1949) REKUE: Matvörudeild (kjörbúð), vetnaðarvöru-, byggingarvöru-, útgerðarvöru-, járnvöru- og glerdeild. Mjólkursamlag. KAUPFELAG ÓLAFSFJARÐAR Skrifstofan — simi (96) 62288. IÐJA, félag verksmiðjufólks járniðnaðarmanna Iðja, félag verksmiðjufólks og Félag járniðnaðarmanna hafa opnað skrifstofu fyrir félagsmenn sina i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði. Skrifstofan er opin, fyrir félagsmenn Iðju, á mánudögum og mið- vikudögum frá kl. 4 til 6 e.h., en fyrir félagsmenn i Félagi járn- iðnaðarmanna á fimmtudögum kl. 4 til 6 e.h. Eru félagsmenn þessara félaga hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Stjórn Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks Félags járniðnaðarmanna ÓLAFSFJÖRÐUR Hafnarmannavirkin á Ólafsfiröi. Þaö vantar nauösynlega lægi fyrir stærri báta þegar mikil veður eru. Þá geta skip ekki legiö við aöalviö- legukantinn. Þess vegna þarf aö gera viölegukanta I þeirri kvi sem komin er og er næst á myndinni. Ennþá getur enginn bátur legiö þar inni. Þá vantar lfka bryggjur I þann viöiegukant sem fyrir er. Ofan hafnarmannvirkjanna sjást hraöfrystihúsin. Fyrir ofan tankana er Ilraöfrystihús Magnúsar Gamalielssonar, en til bægri er Hraöfrystihús ólafsfjaröar. Nýtt byggingahverfi sést uppi í hlföinni. Þarna sést hvernig brimiö gengur yfir noröurgarö, og sannar þaö vel nauðsyn þess aö gert veröi átak f hafnarmálum. Ólafur bekkur, nýi togarinn, kom til Ólafsfjaröar í vor. Þetta er stærsta skip Ólafsfiröinga. Nafniö ber togarinn eftir landnámsmanninum Ólafi á Kvíabekk. Fjaiiiö I baksýn er Arnfinnur, oftast nefnt „Finnurinn”, Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 16. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnaliðseigna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.