Þjóðviljinn - 14.10.1973, Page 9
. Sunnudagur 14. október 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Múlavegurinn kom Ólafsfirðingum i samband vift umheiminn aö vetr-
inum — þ.e. þegar hann er opinn. ólafsfiröingar vilja gjarna koma þvi i
betra horf hversu veginum er haldiö opnum.
Þessi mynd er tekin aö vetrarlagi I hámúlanum, þvert yfir fjöröinn í
Ilvanndalabjarg. A myndinni má greinilega sjá aö snjóþungt er oft á
vetrum i múlanum.
Þaö er Itkast til eindæmi aö skiöastökkpallur sé inni f miöjum bæ'. Pall-
ur þessi er beint fyrir ofan tjörnina á Óiafsfiröi. Þarna æfa menn sig I
skföastökki og þá sérstaklega unglingarnir.
Þessi mynd er tekin viö skiöastökkpallinn aö vetrarlagi.
Sparisjóður Ólafsfjarðar
annast öll venjuleg bankaviðskipti.
Sparisjóður Ólafsfjarðar
Brekkugötu 9 Ólafsfirði — siini (96) 62215
Bílaverkstæöiö
Múlatindur
Allar almennar
bilaviðgerðir.
Bilaréttingar.
Smurstöð (Esso-olia)
Hjólbarðaviðgerðir
Bílaverkstæðið Múlatindur
v/Aðalgötu Ólafsfirði. — Simi (96)62194.
Vélsmiði og vélaviðgerðir. — Mótorstill-
ingar. — Blikk-, plötu- og álsmiði. — Raf-
vélaviðgerðir og pipulagnir og öll alhliða
vélsmiði.
Vélsmiðjan Nonni hf.
Strandgötu Ólafsfiröi — simi (96)62227.
RADÍÓVINNUSTOFAN
Ólafsfirði
Leggjum áherslu á góða og hraða
viðgerðarþjónustu á fiskileitar- og
siglingatækjum.
Höfum einnig í umboðssölu sjón-
vörp og viðtæki og önnumst við-
gerðir á þeim.
RADÍÓVINNUSTOFAN
ólafsvegi 26 Ólafsfirði — simi (96)62126.
Tjarnarborgarbíó Ólafsfirði Sýnum mánudaginn 14. október:
Lœknir í sjávarháska Afar fjörug og spennandi mynd. Sýnd kl. 1 Nafn mitt er Trinity Hörkuspennandi og viðburðarik mynd, serr ættu að sjá. Sýnd kl. 9. 5. i allir TJARNARBORG