Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 5. febrúar 1974. Fyrsta umferöin á Reykja- víkur- mótinu 25. Re5 He6 26. Dc4 Df8 27. Bd5 Hxe5 Svarta taflið er tapað og þvi sama hvað er gert. 28. dxe5 Hb2 29. Dc7 Hd2 30. Kc4 Svartur féll á tima 1 forgrunni eru þeir Bronstein og Leif ögaard, sem hélt jöfnu við stér meistarann. Hermann Ragnarsson, annar mötsstjórinn, er að klkja á stööuna hjá Friðrik og Kristjáni (Ijósm. SJ). Jón Kristinsson hafði hvitt á móti Benóný Benediktssyni. Benóný hóf fljótlega sókn á kóng Jóns en aðgerðir hans voru al- gerlega vonlausar. Hann varð að gefa tvo menn fyrir hrók og leyfa drottningarkaup. Eftir- leikurinn varð Jóni auðveldur og sigraði hann örugglega. Guðmundur og Forintos n A sunnudaginn var tefld fyrsta umferð á Reykjavikur- skákmótinu. Keppendur höfðu dregið um töfluröð á laugardag- inn og er hún þessi: 1. Forintos 2460 (skákstig) 2. Kristján Guðmundsson 2200 3. Tringov 2450 4. Jón Kristinsson 2385 5. Magnús Sólmundarson 2375 6. ögaard 2385 7. Freysteinn Þorbergsson 2335 8. Ingvar Asmundsson 2200 9. Velimirovic 2510 10. Július Friðjónsson 2200 11. Bronstein 2570 12. Ciocaltea 2455 13. Benóný Benediktsson 2300 14. Smyslov 2610 15. Friðrik Ólafsson 2570 16. Guðmundur Sigurjónsson 2470 Þessi leikur er mjög óvæntur. 1 Grlinfeldvörninnii er biskupn- um yfirleitt leikið til g7. Svartur hótar nú 9. ... Bd2 og vinnur með þvi tima. 1 framhaldinu sést að biskupinn valdar mjög mikil- væga reiti i hvitu stöðunni og er þvi ekki hægt að kenna honum um tapið. 9. Hdl 0-0 10. cxd5 Hvitur þiggur peðsfórnina og nú þarf svartur að sýna fram á réttmæti hennar. 10... Bd7 Þetta er leikurinn sem skiptir sköpum i skákinni. Hvitur hótar nú að vinna drottningu svarts með Hgl. Svartur getur ekki forðað drottningunni en eftir 17. ... gxf5, 18. Hgl DxH, 19. RxD hefur svartur tvo hróka og eitt peð gegn drottningu hvits. Sú staða er mjög vandtefld fyrir báða en það hefði verið besta leið svarts. Framhaldið gæti t.d. orðið 19. .. e6, 20. Rf3 Rc6, 21. Db5 Hab8, 22. Bg3 f4, 23. Dh5 fxg3, 24. Dxh6 f6, 25. hxg3. Að loknum hæfilegum ræðu- flutningi hófst mótið en þá var Rúmeninn Ciocaltea ókominn. Hann kom siðar um daginn og verður skák þeirra Magnúsar tefld á þriðjudagskvöld. Fyrirfram var búist við að mest spenna yrði i skák þeirra Guðmundar Sigurjónssonar og Forintos og sú varð raunin. Guðmundur hafði svart og fórn- aði peði i byrjuninni. Hann virt- ist fá vænlega stöðu en Ungverj- inn hafði þó skyggnst örlitið dýpra i stöðuna og sneri taflinu sér i hag. Guðmundur sótti þó af krafti en allt kom fyrir ekki og i tapaðri stöðu féll hann á tima i 30. leik. Hér kemur skákin. Hvítt: G. Forintos Svart: Guðmundur Sigurjóns- son. Grunfeldsvörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Með þessum leik velur hvitur afbrigði sem er heldur sjaldséð- ara en 4. cxd5 sem nú er vinsæl- ast. 4.... 5. Bh4 6. e3 7. Db3 8. exd Með þessum leik hefst ákveð- in áætlun sem við fyrstu sýn virðist mjög góð. En eins og framhaldið ber með sér þá stenst hún ekki vegna bráð- snjallrar taflmennsku Ungverj- ans. önnur áætlun hefði þvi ver- ið betri, t.d. 10. ... Rd7. Þá væri hugsanlegt framhald: 11. Bd3 RxR, 12. bxR Rb6, 13. Re2 Rxd5, 14. 0-0. Hvitur gæti einnig reynt að valda peðið á d5 með 13. Be4 f5, 14. d6 e6, 15. Be7 fxB, 16. BxH BxB og svartur stendur betur. Ef hvitur svarar leiknum 13. ... f5 með 14. Bf3 þá kemur g5, 15. Bg3 f4. Hvitur gæti lika valið að drepa peðið á e7. Þá gæti framhaldið orðið eitthvað á þessa leið: 10. ... Rd7, 11. Bd3 RxR, 12. bxR (ef 12. DxR þá Dxd5 13. Rf3 Rf6) Rb6, 13. Bxe7 He8, 14. d6 Be6 og svartur hefur mjög góða stöðu. Það virðist þvi sem leikurinn Rd7 hefði gefið svörtum góða stöðu. Nú ætlar svartur að svara 18. Hgl með DxH, 19. RxD exf5 og opna sér þannig e-linuna. Eftir það yrði taflið mjög tvisýnt en gallinn á þessum leik er sá að hvitur þarf ekki að leika Hgl. 18. Be4 Hótunin er einfaldlega að drepa peðið á b7. 18.... e5 Svartur reynir að sjálfsögðu að opna linur að hvita kóngin- um. 19. Bxb7 e4 Nú kom til greina að leika Dg4. Ef hvitur svarar með 20. BxH þá kemur e4 og svarturhót ar bæði 21...DxR, 22. Kel Dhl og svartur nær þráskák og 21.... exf3, 22. Bxf3 Dxh4. Hvitur á þó til einn millileik sem virðist bjarga öllu en það er 20. h3. Svartur gæti þó svarað þvi með 20. ... Dd7, 21 DxD RxD, 22. Bxa8 Hxa8, 23. Rxe5, en eftir He8 er staðan jöfn. 20. Bxe4 Rd7 21. Dxd7 Hfe8 22. Dd5 Dg4 23. Kd3 Hab8 24. Hgl Dc8 Norðmaðurinn ögaard hafði hvitt gegn Bronstein og byrjun- in var Nimzoindversk vörn. ögaard tefldi skákina mjög vel og gaf Bronstein engin færi og var með góða stöðu er þeir sömdu um jafntefli i 27. leik. Hér kemur sú skák. Hvitt: ögaard Svart: Bronstein Nimzoindversk vörn 1. d4 2. c4 3. Rc3 4. e3 5. Re2 6. Rg3 7. h4 8. Dc2 9. e4 10. Ddl 11. d5 12. Rge2 11. Bd3 12. bxR 13. Da3 RxR Ba4 Dxd5 Þessi leikur Guðmundar litur vel út og á honum byggist áætl- un hans. En einn leikur hefur gleymst i útreikningunum og hann snýr taflinu hvitum i hag. .. ■ • ■ v • ' . Re4 c5 14. Dxa4 Dxg2 Da5 15. Ke2 Dxhl cxd 16. Rf3 Dg2 Bh6 17. Bf5 Aftur og aftur fóru menn yfir stöðuna hjá Guðmundi og Forintos. Á myndinni hér eru m.a. Jón Þ. Þór, Bragi Kristjánsson, Magnús Sólmundarson, Helgi Ólafsson og Jón Briem, sem skrifar um skák fyrir Þjóðviljann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.