Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 5. febrúar 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 c5 Bxc6 Bd7 0-0 g6 a6 He8 Ha7 Rh7 Dxe7 Rf6 Rg4 Hc7 b5 jafntefli. Freysteinn Þorbergsson hafði hvittgegn Júliusi Friðjónssyni. Byrjunin var Volga gambitur sem er bæði hvöss og hefur ver- Hér eru yngri austanmennirnir að skoða stöðuna hjá Tringov (sem situr) og Smyslov. Það er Velimirovic sem er aö hræra f stöðunni en Ciocaltea horfir á. Ingvar Asmundsson horfir á stöðu sfna gegn Velimirovic úr fjar lægð. Skákin för í bið og menn vonast eftir jafntefli. kvöldsins rienn gegn hrók og peði, en jafntefli eru líklegustu úrslitin: á einhver mistök þvi að biðstað- an er mjög tvisýn: Hvitt: Kristján Guðmundsson Kfl, Da3, Hbl, Hf3, Rg2, a2. Svart: Friðrik ólafsson: Ka6, Dc5, Hc4, Bd4, Ra5, b6, d5. Þeir Tingov og Smyslov tefldu spánska leikinn og hafði Smys- lov svart. Fyrstu leikirnir voru venjulegir en þegar búist var við leiknum Ra5 hjá svörtum brá hann útaf. Hann lék a5 og siðan a4. vitur virtist fá betra tafl út úr byrjuninni en Smyslov tókst að skipta flestum ' léttu mönnunum og ná undirtökun:- um. Biðstaðan er þessi: Hvitt: Ingvar Asmundsson Kgl Re2, Bfl, h2, g2, f3. Svart: Velimirovic Ke7, Hc2, e5 f5, g6, h6. Skákirnar eru tefldar i ann- arri álmu Kjarvalsstaða og jafnframt skýrðar i litlum sal i hinni álmunni. 1 skáksalnum er parkettgólf og stólar ætlaðir áhorfendum eru úr viði og á þeim eru járnlamir svo að hægt sé aö leggja þá saman. Ahorf- endur á sunnudaginn voru um 500. Nú geta lesendur vist flestir gert sér i hugarlund hve hávaðasamt getur orðið i saln- um þegar menn ganga um, setj- ast eða standa upp eða rekast i stólana. Ég tel að úr þessu verði að bæta strax, annaðhvort með þvi að teppaleggja salinn eða fá i það minnsta aðra stóla sem eru ekki eins hávaðasamir. Svo er annað atriði sem ég ætla að gera athugasemd við, en það er smæð veggtaflanna. Standi maður aftarlega I salnum þarf Tveir úr áhorfendahópnum: Guömundur Arason, sem var forseti Skáksambandsins á undan Guðmundi G. Þórarinssyni, og Bergur Pálsson, sem lætur sig sjaldan vanta á spennandi skákmót. Hvitt: Tringov Kgl, De2, Ba2. a3, b2, f2, g3, h3, Svart: Smyslov Kg7, De7, Hdl, Bg5, a4, b5, e5, f7, g6, h7. haukfrána sjón til að geta greint stöðuna á þeim eða nöfn kepp- enda. Að visu var búið að stækka nafnspjöldin á nokkrum borðanna en það þarf að gera við þau öll. Að öðru leyti var framkvæmdin góð og andrúms- loftið á mótinu hið skemmtileg- asta. Það minnti mig á heims- meistaraeinvigið milli Spasskys í'f’,JP'ischers begar ég leit yfir kaffistofuna á Kjarvalsstöðum fulla af skákáhugamönnumsem ræddu skákirnar yfir bolla af kaffi. Ég vil aö lokum geta þess að Sævar Bjarnason mun aðstoða mig við að skýra skákirnar, en hann er fyrsti varamaður i mót- 'nu- JónG.Briem. Ingvar hafði hvitt gegn Veli- mirovic og virtist mér Júgó- slavinn ná undirtökunum upp úr byrjuninni. Þá urðu feiknar- mikil uppskipti og i biðstöðunni hefur Ingvar biskup og riddara Smyslov réttir úr sér og kfkir á stöðuna hjá Freysteini og Júli- usi. ið talin góð fyrir svart. Þeir tefldu byrjunina mjög rólega og þegar kom fram i miðtaflið sömdu þeir um jafntefli. Þeir hafa ekki ætlað að taka neina áhættu i fyrstu umferðinni. Þá er komið að þeim skákum sem fóru i bið. Friðrik hafði svart gegn Kristjáni Guð- mundssyni og var tefld frönsk vörn. Kristján lék d3 i 2. leik og eftir venjulega liðsskipan hrók- aði Friðrik langt og blés til sóknar gegn kóngi hvits. Kristján varðist vel, hratt sókn- inni og virtist hafa betri stöðu en i timahraki hafa honum orðið Hér eru Leifur Jósteinsson og Sævar Bjarnason viö skákskýringar, en áhorfendur létu ekki á sér standa að gefa góð ráö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.