Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 16
 Almennar upplýsingar um lækna- Helgar-, kvöld- og næturþjónusta þjónustu borgarinnar eru gefnar i lyfjabúða i Reykjavlk 1.-7. febr. simsvara Læknafélags Reykja- er I Austurbæjarapóteki og ^ ' UJuUVIUINN vikur, simi 18888. Laugavegsapóteki. Kvöldsimi blaöamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Þriftjudagur 5. febrúar 1974. Slysavarðstofa Borgarspítalans ,er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Bylgjunni gengur ekki vel Togaranum Jóni Þorlákssyni var i haust breytt þannig aft hann gæti stundað loftnuveiðar, og um leift var nafni skipsins breytt og þaft nefnt Bylgja. Hvort sem þaft er nú naf-nbreytingunni aft kenna efta einhverju öftru, þá hefur skip- inu ekki gengift vel á loftnuvertíft- inni; hefur afteins tilkynnt um 300 tonn aft þvf er þeir hjá loðnunefnd tjáftu okkur i gær. Fyrir helgina kom togarinn Sig- urður til landsins eftir miklar breytingar og lagfæringar út I Noregi svo skipift megi stunda loftnuveiftar, spærlings- og kol- munnaveiðar að ógleymdum sfld- veiftum. Skipift er nú rétt nýkomift á miftin og verftur fróftlegt aft fylgjast meft þvi hvernig þvl gengur fyrst tilraunin meft Jón Þorláksson hefur ekki gengið eins vel og ætlast var til. —S.dór f/ b *' * mm ps j i g-íl m Tvísýnt 6. Reykjavíkurmótið hafið: flokki, og til þess að ná áfanga að alþjóðlegum meistaratitli þarf 57% vinninga, eða 9 vinninga, en til þess að ná á- fanga að stórmeistaratitli þarf 70% vinninga eða 10.5 vinn- ing. Athyglin beinist þvi fyrst og fremst að Guðmundi Sigur- jónssyni, sem kynni að ná stór- meistaratitilsáfanga og Jóni Kristjánssyni sem hefur’ þegar náð áfanga sem alþjóðlegur meistari. Reykjavikurmótið hefur þeg- ar unnið sér góðan sess i skák- heiminum, og á Norðurlöndum hefur ekkert mót svipaðan sess og Reykjavikurmótið. Þar sem Smyslof mætir nú til keppni i fyrsta sinn, eru það aðeins tveir núlifandi heimsmeistarar i skák, sem ekki hafa gist landið, þeir Petrosjan og Botvinnik. Biöskákir í kvöld t gærkvöldi var tefld önnur um- ferð, en i kvöld verða tefldar bið- skákir. 3. umferðhefst kl. 7 annað kvöld og þá tefla þessir saman: Kristján — Guðmundur Tringov — Forintos Jon Kr. — Friðrik Magnús S. — Smyslof Leif ögaard — Benóný Freysteinn — Ciocaltes Ingvar — Bronstein Velimirovic — Július í annarri umferð Strax mikill spenningur Þegar blaðið fór i prentun I gær var tveimur skákum lokift I 2. um- ferð Reykjavikurskákmótsins. Smyslov vann Jón Kr. og Forintos vann Kristján. Magnús hafði betra gegn Benóný og Bronstein haffti skiptamun yfir Freystein. Tvisýn staða var í öftrum skákum einkum þó i skák þeirra Guö- mundar og Velimirovics. Friftrik haffti heidur rýmra tafl gegn Tringov. Mótinu lýkur 6. Reykjavikurmótift i skák var sett vift hátiðlega ath'ófn aft Kjar- valsstöftum á sunnudag, en dag- inn áftur haffti verift dregift um röð keppenda. Magnús Torfi Ólafs- son, menntamálaráöherra, setti mótift, en Birgir isleifur Gunn- arsson, borgarstjóri lék fyrsta ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Nýsköpunarstjórnin 8. leshringur Einars Olgeirssonar Annað kvöld, miðvikudag, heldur Einar Olgeirsson áfram að fjalla um sögu Islenskrar verkalýðshreyfingar og sósialisma og tekur fyrir timabiliö 1944—47. Þar mun Einar skýra frá myndun nýsköpunar- stjórnarinnar, stórhuga framkvæmdum hennar I uppbyggingu atvinnu- lifsins og deilum þeim er urðu um svör islenskra stjórnvalda við kröf- um Bandarikjastjórnar um 99 ára hersetu og slðan Keflavikursamn- inginn 1946. Fróölegt er að kynnast viðhorfi Einars til þess árangurs er náðist I þessum árum gildis nýsköpunarinnar fyrir baráttuna I kulda kalda striðsins er við tók. Leshringurinn er opinn öllu áhugafólki og hefst kl. 20.30 að Grettis- götu 3, uppi. Æskulýösnefnd Alþýöubandalagsins Alþýðubandalagið I Kjósarsýslu heldur fund I Hlégarði á morgun, miðvikudag kl. 20.30. A dagskrá verður stjórnmálaviðhorfið og sveitarstjórnarkosningar. Geir Gunn- arsson alþingismaður kemur á fundinn. Stjórnin. Aöalfundur Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði verður haldinn I Góðtemplarahúsinu uppi nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Bæjarstjórnarkosningarnar 3. Jónas Árnason alþm. ræðir herstöðvamálið. Félagar fjölmennið. — Stjórnin 25. febr.—verðlaun samtals 5000 dollarar leik mótsins fyrir hönd Tringow, Búlgarlu, sem haffti hvitt gegn Smyslof. Guömundur G. Þórar- insson, forseti Skáksambands ts- lands, bauft gesti velkomna. Þetta er sterkt mót og verður eflaust mjög spennandi. A sunnu- daginn var fylgst með viðureign Guðmundar og Forintos af gifur- legri athygli, en sú skák er skýrð i opnu blaðsins, þar sem er að finna frásögn af fyrstu umferð, auk mynda. Skákdómari er Guðmundur Arnlaugsson, en skákstjórar Gunnar Gunnarsson og Hermann Ragnarsson. Að Kjarvalsstöðum geta menn siðan fengið keyptar skákir keppenda frá fyrri um- ferðum. Ýmsir af okkar bestu skákmönnum munu skýra gang skákanna i hliðarsal. Margt manna var viðstatt fyrstu umferðina, 500—600 manns. Einn erlendu keopendanna, Giocaltes frá Rúmeniu, mætti ekki nógu snemma til leiks og þvi var skák hans og Magnúsar Sól- mundarsonar frestað. Þeir tefla i kvöld um leið og aðrir ljúka bið- skákum sinum. Sterkt mót Þetta mót er i 7. styrkleika- Siðasta umferð verður tefld sunnudaginn 24. febrúar, en bið- skákir kl. 10 daginn eftir. Um kvöldið, 25. febrúar, fer fram verðlaunaafhending. Verðlaun i mótinu eru átta, 1. verðlaun 2000 dollarar, 2. verðlaun 1000 dollar- ar, 3. verðlaun 500 dollarar, 4. verðlaun 400 dollarar, 5. verðlaun 350 dollarar, 6. verðlaun 300 doll- arar, 7. verðlaun 250 dollarar og 8. verðlaun 200 dollarar, eða alls 5000 dollarar. Inngangseyrir er 250 kr. fyrir fullorðna og 100 kr. fyrir ung- linga. SJ 81% kolanámumanna samþykktu verkfall LONDON 4/2 — Um 81% breskra kolanámumanna greiddu atkvæfti með heimild til verkfallsboðunar. 232.600 sögu já, en 44.222 nei. Stjórn námamannasambandsins hefur þegar sent kolaráðinu svo- nefnda orftsendingu um aft verk- fallíft hefjist á sunnudaginn kem- ur. Stjórnin hefur boðið kolanámu- mönnum 16% kauphækkun, en það þykir þeim ekki nóg. Hljóða kröfur þeirra upp á 30—35% hækkun. Heath forsætisráðherra er nú sagður leita að leiðum til að fara með mál námumanna sem sérstakt tilvik, þannig að hærra tilboð til þeirra hafi ekki áhrif á stefnu stjórnarinnar að halda kauphækkunum mjög I skefjum. Námamenn i 270 kolanámum Bretlands hafa nú verið I yfir- vinnubanni I þrettán vikur, og hefur það leitt til mikillar orku- kreppu I breskum iðnaði. Kúbuheimsókn Brézjnéfs Miðlað málum milli Kúbu og Bandaríkja? HAVANA, MOSKVU 4/2 Brésjnéf, leifttogi sovéska komm- únistaflokksins, kom I dag til Moskvu eftir vikuheimsókn á Kúbu. Þaft vekur athygli, aft I grein frá TASS er látift aö þvl liggja I dag, aft feröin hafi m.a. veriö farin til aft bæta sambúö Kúbu og Bandaríkjanna. Llklegt er talið að opinber til- kynning um viðræðurnar sem þeir Castro undirrituðu, verði birt á morgun I Havana og Moskvu. Samkvæmt frétt frá APN var Brézjnéf veitt. orða Jose Marti áð- ur en hann hélt heim. Dorticos forseti Kúbu sagði viö það tæki- um breytt valdahlutföllum I heiminum þeim I hag. Væri kúb- anska byltingin lifandi dæmi um þessa breytingu. í þakkarræðu sinni hét Brézjnéf Kúbu ævarandi vináttu. Hann vék mjög að ferli sinum á yngri árum, nánum kynnum af verka- fólki og siðar hermönnum I strlð- inu, sem hefðu orðið honum mik- ils yirði. „í starfi mlnu hefi ég vanist þvl að vinna að lausn hvers vandamáls út frá mikilvægi þess fyrir verkamanninn”, sagði hann ennfremur. Almennt er talið að heimsóknin hafi verið mjög jákvæð fyrir sam- Friður við Súes — barist í Golan- hæðum TEL AVIV 4/2 ísraelsher lauk viö annan áfanga brottflutnings af vesturbakka Súes I dag og tóku sveitir SÞ við stöðvum hans. Egyptar héldu áfram að fækka liði sinu á austurbakkanum, og eru þar nú um 10 þúsund hermenn en voru 20 þúsund. Annan dag I röð kom til átaka milli Sýrlendinga og tsraels- manna i Golanhæðum. Stóð bar- daginn I um tvær stundir og var beitt skriðdrekum og stórskota- liði. Segjast Sýrlendingar hafa grandað I dag sex brynvögnum. færi, að það skipti miklu fyrir þjóðir sem berjast fyrir sjálf- stæði, að Sovétrlkin hafi með miklum pólitlskúm, efnahagsleg- um og hernaðarlegum mætti sin- búð ríkjanna, Gromiko utan- rikisráðherra hélt I gær frá Kúbu til Washington og ræddi i dag við Kissinger um friðargerð I Austur- löndum nær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.