Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.02.1974, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 5. febrúar 1974. f SKIPAUTGCR0 KlhlSINS M/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 6. þ.m. til Breiðafjarðar- hafna. Vörumóttaka þriðju- dag og miðvikudag. S£NÐlBÍLÁSrÖÐlNHf Duglegir bílstjórar Fjárlagafrumvarp Nixons: Aldrei hærri útgjöld til vígbúnaðar en nú WASHINGTON 4/2 — Nixon Bandarikjaforseti lagöi I dag SKIPAUTGCR0 RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik laugardaginn 9. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag til Aust- fjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafn- ar, Húsavikur og Akureyrar. fyrir þingiö fjárlagafrumvarp upp á 304,4 miljaröi dollara og er þaö met f bandarlskri sögu. Gert er ráö fyrir þvf aö útgjöld til her- mála aukist um 7,1 miijarö <630 miljarði kröna) og nemi 87,7 miljöröum dala og er þaö líka met. Júdó Framhald af bls. 10. 2. Þóroddur Þórhallsson l.kyu(A) 3. Einar Finnbogason 3. kyu (JFR) Léttvigt (undir 63 kg) 1. Sigurður Geirdal 4. kyu (Gerplu) 2. Hörður óskarsson 5, kyu (UMFK) 3. Karl Júliusson 5. kyu (Gerplu) UNGLINGAR Hinum f jölmenna hópi unglinga 15-17 ára var skipt i þrjá flokka eftir þyngd. Crslit urðu þessi: Atvinna Unglingar yfir 65 kg. 1. Hafsteinn Svavarsson (JFR) 2. Kjartan Svavarsson (JFR) 3r4. Pétur Pálsson (UMFG) 3. -4. Stefán Vestmann (UMFK) Sérfræðingur Staöa sérfræöings i röntgengreiningu við Röntgendeild Borgarspitalans er laus frá 1. april eða siðar eftir sam- komulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavlk- ur.Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 7. mars n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 4. febrúar 1974 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar Laus staða Staðatilraunastjóra,sem jafnframt annist bústjórn við fjárræktarbúið að Hesti i Borgarfirði,er laus til umsóknar frá 1. júni nk. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneyt- inu fyrir 15. mars nk. La ndbúna ða rráðuney tið Unglingar 58-65 kg 1. ÞorgeirSigurðss. (Gerplu) 2. Þorst. Simonarson (UMFG) 3. -4. Gunnl. Friðbjarnarson (UMFG) 3.-4. Páll Þórðarson (UMFK) Unglingar undir 58 kg 1. Bjarni Bjarnason (UMFK) 2. Haraldur Arason (Á) 3r4. Valur Björnsson (UMFK) 3^4. Jónas Haraldsson (Á) Dómarar voru: Michan Vacun 4. dan. Sigurður H. Jóhannsson 2. dan. Ragnar Jónsson 2. dan og Tagafusa Ken 1. dan. Eftirtalin félög sendu þátttak- endur: Glimufélagið Armann (A) Iþróttafélagiö Gerpla Kópavogi (Gerpla) Judofélag Reykjavikur (JFR) Ungmennafélag Grindavikur (UMFG) Ungmennafélag Keflavikur (UMFK) Hradkaup Fatnaður I fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á Iægsta fáanlegu veröi. Opiö: þriöjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miövikud. og Iaugardaga til kl. 6. Hraðkaup Silfurtúni, Garöahreppi v/Hafnarfjaröarveg. BUTASALA Síðasti dagur bútasölunnar er á morgun Cluggatjöld hf LAUGAVEGI 66 (2. HÆÐ), SÍMI 174 50 Þessi hækkun er boðuð einmitt fyrsta árið siöan um 1960 sem Bandarikin taka ekki beinlinis þátt I hernaðarátökum. Stjórnin gerir ráð fyrir þvi að veita á næstu fimm árum um 200 miljaröi dala til að kanna og efla nýjar orkulindir, sem gera eiga Bandarikin óháð innflutningi á orku. Nixon spáir aukinni verðbólgu, en hún hefur nú verið um sjö prósent á ársgrundvelli. Hann gerir einnig ráö fyrir auknu at- vinnuleysi, en það óx I fyrra mán- uði úr 4,8% I 5,2%. A næstu mán- uðum er spáð litlum sem engum hagvexti, en nokkrum siðari mánuði ársins. Nixon. kveðst ekki þurfa að hækka skattana þótt fjárlög hækki. KAIRO 4/2 Þrir Palestlnuarabar, sem höfðu haldiö þrem glslum um borð I grisku skipi I Karachi I Pakistan komu i dag fljúgandi til Kaíró. Höfðu þeir þá látiö glslana lausa eftir að gríska stjórnin hafði heitið þvl að framfylgja ekki dauðadómum yfir tveim Palestinumönnum, sem urðu fimm manns að bana á flugvelli I Aþenu I fyrra. Palestinumennirnir, sem allir eru mjög ungir, höfðu áður lýst þvl yfir, að þeir sættu sig ekki við minna en landar þeirra I Aþenu yrðu látnir lausir. I Singapore reyna yfirvöld að fá eitthvert arabiskt riki til að taka við tveim Palestinumönnum og tveim Japönum sem hafa þrjá menn I gislingu um borð I ferju þar I höfninni. Fjórmenningarnir kveiktu I sl. viku I olluhreinsunar- stöð I Singapore og tóku glsla til að komast undan. FH Framhald af bls. 11. eru teknir úr umferð stendur hreint ekkert eftir hjá FH, nema auðvitað Hjalti í markinu sem er öll- um liðum erfið hindrun. Mapur undrast hvers vegna fleiri liðum hefur ekki fyrr dottið þetta bragð í hug sem IR notaði. Hætt er við að mótið væri þá jafnara en það er nú. Þvi er skemmst frá að segja, að FH náði strax i upphafi yfir- burðastöðu 5:0, 7:1 og 9:3. Þessi mikli munur gerði auðvitað útum leikinn þvi að vonlaust var að IR næði að vinna þenna 6 marka mun upp, sem og kom á daginn. 1 leik- hléi var var staðan eins og áður segir 16:9 FH I vil. Framan af siðari hálfleik hélst 7 til 8 marka munur lengi vel, 18:10 og 19:11, en þá fóru IR-ing- að taka þá Gunnar og Viðar úr umferð og munurinn tók að minnka. 19:12, 19:13, 20:14, 20:15, 20:16og voru þá 14 minútur liðnar af siðari hálfleik, 20:17 og stuttu siðar 21:18. Þá var Gunnari Einarssyni visað af leikvelli og virtist það setja IR-ingana úr skorðum og FH tók aftur að auka muninn. Og lokatölurnar urðu eins og áður segir 26:20, stærri sigur en útlit var fyrir um miðjan siðari hálfleikinn. Ekki er ótrúlegt að fleiri lið reyni þetta bragð gegn FH i þeim leikjum sem það á eftir, en hvort liðið fi'nnur þá eitthvertbetra svar en gegn ÍR-ingum skal ósagt látið. Má vel vera að það eigi eitt- hvað I pokahorninu þótt það hafi ekki borið árangur að þessu sinni, enda kom þetta bragð ÍR greini- lega mjög á óvart. Það er óþarfi að endurtaka að FH-liðið er nú i algerum sérflokki i 1. deild og nú er svo komið að liðið þarf aðeins 1 stig úr þeim þremur leikjum sem það á eftir. Auðvitað nær það þvi,og það sem meira er, flestir búast við að FH fari með fullt hús stiga útúr keppninni. Þeir Gunnar og Viðar voru allt i öllu hjá FH sem fyrr þar til þeir voru teknir úr umferð, en þá varð það Auðunn Óskarsson sem bjargaði þvi sem bjargað varð og skoraði 2 þýðingarmikil mörk. Þá átti Hjalti Einarsson mjög góðan leik I markinu, enn einn stórleikinn. Hjá IR var Gunnlaugur Hjálmarsson potturinn og pannan I leik liðsins og hefur ekki verið betri um margra ára skeið. Þórarinn Tyrfingsson átti einnig góðan leik, sterkur bæði i vörn og sókn. Mörk FH: Viðar 8, Gunnar 5, Auðunn 3, Birgir, ólafur, örn og Arni 2 mörk hver, Þórarinn og Jón 1 mark hvor. Mörk 1R: Vilhjálmur 6 (2 víti), Gunnlaugur, Þórarinn 4 hvor, As- geir og Agúst 2 hvor, Pétur og Jóhannes 1 mark hvor. —S.dór Lífeyrissjóðir Framhald af bls 5. staða gegn þvi innan verkalýðs- hreyfingarinnar að rikisvaldið fái nokkurn aðgang að sjóðunum. Hins vegar eru menn ekki á eitt sáttir um það hvaða skilyrði ætti að setja fyrir þvi, að rikið gæti fengið nokkurt fé úr þessum sjóð- um. Aðilar innan verkalýðshreyf- ingarinnar hafa hins vegar orðað þá hugmynd að auk þess verð- tryggi rikið allt fé sjóðanna og sjái svo um að verkalýðshreyf- ingin fái full umráð yfir þeim, þ.e. að ríkisstjórnin sjái til þess að at- vinnurekendur gangi út úr stjórn- um þeirra. Þvi er ekki að leyna að ekki er samstaða um þessa hressilegu tillögu, eða tilmæli. Helst eru það verkalýðsforingjar Sjálfstæðis- flokksins sem setja sig upp á móti og telja að ef atvinnurekendur verði settir út af rikisstjórninni þurfi til að koma lög frá alþingi. Sú upphæð fjár sem helst er tal- að um að rikið fái úr sjóðunum er 30% af heildar-innkomunni ár hvert, i þó enn ótiltekinn ára- fjölda. Hverjar niðurstöður verða i þessu máli er enn allsendis óvist, en telja má vist að til tiðinda dragi fyrr en siðar og áður en frá almennum kjarasamningum verði gengið. Einnig er það vist að sú rikisstjórn, sem gripi þann- ig inn i llfeyrissjóðamálin sem þeir verkalýðsleiðtogar óska eftir sem vilja atvinnurekendur burt og verðtryggingu alls fjár sjóð- anna, hlyti að launum nokkra virðingu vinnandi fólks. —úþ Enska knattsp. iFramhald af bls. 10. Staðan: 1. deild I.eeds 27 17 10 0 46-15 44 Liverpool 27 15 7 5 35-22 37 Derby 27 11 9 7 33-25 31 Burnley 26 11 9 6 34-30 31 Leicester 27 10 10 7 36-27 30 QPR 27 9 12 6 40-34 30 Ipswide 26 12 6 8 45-29 30 Everton 27 10 9 8 28-26 29 Newcastle 26 11 5 10 33-28 27 Arsenal 28 9 9 10 31-34 27 Coventry 28 10 7 lí 30-34 27 Sheffield. 26 9 8 9 35-33 26 Manch.City 26 f ) 8 9 27-26 26 Southampton 27 8 10 9 34-44 26 Stoke 27 7 11 9 35-30 25 Wolves 27 8 9 10 33-38 25 Tottenh. 27 8 9 10 29-36 25 Chelsea 27 8 7 12 40-40 23 WestHam 27 5 9 13 29-44 29 Birmingh. 26 5 9 12 27-43 19 Manch. Utd. 26 5 7 14 22-34 17 Norwich 26 2 10 14 18-39 14 2.deild Middlesb. 27 16 9 2 39-20 41 Orient '28 13 10 5 44-28 36 Luton 27 13 8 6 45-32 34 Carlisle 27 13 7 7 40-29 33 Blackpooi 28 11 10 7 38-29 32 WBA 28 11 10 7 34-27 32 Nottm. For. 27 10 11 6 40-25 31 Bolton 27 9 6 12 27-28 24 Oxford 28 l 5 10 12 26-37 22 Sheff.Wed 27 6 8 13 27-38 20 C.Palace 28 5 9 14 25-42 19 Swindon 28 5 8 15 25-44 18 NÝTT SÍMANÚMER AA4 9nn HÓTEL FRÁ 1. FEBRÚAR CmCmí tUU KEA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.